Fréttablaðið - 26.05.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 26.05.2004, Blaðsíða 32
26. maí 2004 MIÐVIKUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Cambridge er falleg borg sem mér gafst tækifæri til að kynn- ast lítillega á útmánuðum. Háskólabærinn skartar bygg- ingum sem minna helst á kastala ævintýranna og hallargarðarnir láta manni líða eins og maður sé staddur í períóðubíómynd. Á ánni Cam, sem rennur í gegnum borgina, róa náms- menn ýmist í rómantískum hug- leiðingum á fyrsta stefnumóti eða í kappsfullri róðrarkeppni en á göngu um háskólasvæðið fæst örstutt yfirlit yfir veraldar- söguna. Þarna var Newton í skóla og eplatrén hans líta bara alveg eins út og í eðlisfræðibók- unum. Þarna voru James Watson and Francis Crick að grúska í DNA-sameindinni og komu auga á strúktúrinn og þarna er ára- tugahefð fyrir því að konung- bornir sæki nám. Þegar Karl Bretaprins var í Trinity College í Cambridge þurfti lífvörðurinn hans að mæta með honum í hvern ein- asta tíma. Fór lífverðinum að leiðast þófið og falaðist eftir því að fá líka að nema við skólann. Eftir þónokkra baráttu og til- heyrandi undanþágur var ákveð- ið að leyfa lífverðinum að taka próf frá háskólanum. Ekki fór nám Karls Bretaprins betur en svo að lífvörðurinn útskrifaðist með langtum hærri einkunnir og hlakkar í mörgum Bretanum þegar þeir segja frá því. Það fylgir líka sögunni að Karl Bretaprins hafi orðið ástfanginn af lífverði sínum sem var, eins og flestir í greininni, karlkyns. Elísabet drottning var ekki par hrifin af þessari opinberun á kynhneigð Karls og ákvað að grípa til sinna ráða. Hún sendi lífvörðinn í kynskiptiaðgerð og út kom Kamilla. Þetta er mál manna í Cambridge. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA ÞÓRA KARÍTAS FÉKK SÖGURNAR AF BRESKU KONUNGSFJÖLSKYLDUNNI BEINT Í ÆÐ Í HÁSKÓLABORGINNI CAMBRIDGE. ■ Lífvörður elskar Bretaprins Hvað var nú það skemmti- legasta sem þú gerðir í dag? Allt. Nú er komið nóg! Ég ætla að hætta í vinnunni og fara í leikskóla! Vertu blessaður gamli - Við ætlum HEIM! Birnir voru skapaðir til að leggj- ast í dvala - EN - hundar og kettir voru skapaðir til að borða smákökur í mjúkum sófum. Jahá. Það er ekki hægt að berj- ast gegn nátt- úrulögmálunum. Þetta er ruslakarlinn! hann er spastískur dósasafnari! Menn hata hann en óttast um leið! Ef ég væri hann myndi ég líka haga mér eins og skepna! Það er betra að fólk hati mann en vorkenni manni! Já, það er í sjálfu sér rétt... Helvíti að þurfa að hlusta stöðugt á „Greyið kallinn! Ekki með neina vinnu! Enga pen- inga, býr hvergi, engir fram- tíðarmöguleikar. Þetta er svo dapurlegt!“ Leið 46 Djöfull er þetta ógeðslegt! Hver einasta dolla sundur- tætt! Ég trúði því að ég væri að tala við GYÐJU og svo var þetta bara ÞÚ allan tímann! Hvað get ég sagt? Fyrirgefðu! Í alvöru! Fyrirgefðu! HUGSAR ÞÚ EKKI HVAÐ ÞÚ GETUR GERT ÖÐRUM MEÐ ÞESSARI VÉL? ...og þess vegna gæti ég hugsað mér að binda þig fasta við rimlana! Ah, þetta er leikfimis- kennari! Einn í formi! Í kvöld?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.