Fréttablaðið - 26.05.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 26.05.2004, Blaðsíða 42
26. maí 2004 MIÐVIKUDAGUR34 DREKAFJÖLL kl. 3.45 M/ÍSL. TALI CONF. OF A DRAMA QUEEN kl. 4, 6 og 8 SÝND kl. 6 og 8 Ný rómantísk gamanmynd frá háðfuglinum Woody Allen SÝND kl. 6, 8, og 10.30 B.i. 12SÝND kl. 5.45, 8, 9 og 10 SÝND kl. 5.45 og 10 HHH DV HHH Tvíhöfði Vinsælasta myndin á Íslandi HHH DV HHH Tvíhöfði Vinsælasta myndin á Íslandi HHH1/2 Skonrokk HHH1/2 HL, Mbl BAFTA verðlaunin: Besta breska myndin Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ SÖNN SAGA HHHH ÓÖH, DV „Þetta er stórkostlegt meistaraverk“ „Án efa ein besta myndin í bíó í dag.“ KD, Fréttablaðið SÝND kl. 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30 B.i. 12 SCOOBY DOO 2 kl. 4 M/ÍSL. TALITAXI 3 kl. 8 og 10 KILL BILL VOL.2 kl. 8 og 10.50 B..i. 16ELLA Í ÁLÖGUM kl. 4 og 6 YOU GOT SERVED kl. 4 og 6 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 4 og 8 Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! Fyrsta stórmynd ársins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlf. Frábær ævintýramynd hlaðin tækni- brellum eins og þær gerast bestar í anda Indiana Jones. Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! Fyrsta stórmynd ársins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlf. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda Indiana Jones. SÝND kl. 4, 5.20 og 8 - POWERSÝNING kl. 10.40 SÝND Í LÚXUS kl. 5.50, 8.30 og 11.10 Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. HHH MBL SV HHH MBL SV ■ FRUMSÝND Í DAG■ FÓLK Í FRÉTTUM Ofurmaðurinn lamaðiChristopher Reeve sendi George W. Bush Bandaríkjafor- seta tóninn í nýlegri ræðu sem hann hélt í Middlebury- háskóla. Hann gagnrýndi þá ákvörðun Bush að skerða fjár- veitingar til frumurann- sókna og klónunar harðlega en vísindamenn vilja nota tæknina til þess að græða nýjar frumur í lamaða, sem gæti gefið þeim styrk aftur. Leikkonan Charlize Theronsegist vera reiðubúin í barn- eignir. Hún og sam- býlismaður henn- ar, leikarinn Stu- art Townsend, eru því í barneignar- hugleiðingum. Leikkonan segir að þar sem hún sé búin að næla sér í vel- gengni, frægð og frama sé kominn tími á að eignast eitt- hvað áþreifanlegra. Lítið barn er því málið. Courtney Love hefur veriðskipað að flytja út af heimili sínu og dótturinnar Francis Bean. Ástæðan er sú að hún má ekki búa með dóttur sinni á meðan réttað er yfir henni. Dóttirin býr því enn á heimili þeirra og er í vörslu stjúppabba Love. Söngkon- an flutti hins vegar inn til vinar síns sem er klámmyndaleikari. Heimsendir hefst í dag KVIKMYNDIR Það er nú ekkert svo ýkja langt síðan að Davíð Oddsson forsætisráðherra varaði íslensku þjóðina í áramótaávarpi sínu gegn því að taka of mikið mark á hrak- spám vísindamanna um að golf- straumurinn myndi færa sig á næstu áratugum. Ef hann reynist undir pari þá þýðir það líklegast að veðurfar hér á klakanum kólnar allverulega og lítil sem engin skil- yrði verða fyrir líf. Í þetta skiptið skulum við bara leyfa okkur að taka mark á orðum leiðtogans. Þau eru ögn hlýlegri en sá veruleiki sem stórslysamyndin The Day After Tomorrow býður upp á en í henni gerist einmitt þeir hlutir sem Davíð hefur litlar sem engar áhyggjur af. Í myndinni veltir hasarmynda- leikstjórinn Roland Emmerich því fyrir sér hvað myndi gerast ef hrakspár vísindamanna vegna gróðurhúsaáhrifanna yrðu að veru- leika. Maðurinn er þekktur fyrir að hafa myndir sínar sem hraðastar og hávaðasamar. Því ætti engan að undra að framvindan sé kannski ögn hraðari en ef þessir atburðir ættu sér stað í raunveruleikanum. Flest eðlisfræðilögmál Newtons eru auðvitað blyðgunarlaust brotin í myndinni til þess að tryggja skemmtanagildið. Þó aðal myndarinnar sé auðvit- að tæknibrellurnar vonast fram- leiðendur til þess að hún fái al- menning til þess að hugsa um af- leiðingar gróðurhúsaáhrifa. Sjón- arspilið er slíkt að hún ætti að minnsta kosti að fá íbúa New York-borgar til þess að hugsa. Í einu af magnaðri atriðum myndar- innar skellur flóðbylgja á Man- hattan eyju og lekur vatnið í kringum skýjakljúfa eins og eftir að stífla brestur. Fólk hleypur inn í húsin í von um björg en það er úti um flesta. Á sama tíma rífa stærð- arinnar hvirfilbylir austurhluta Bandaríkjanna í sig. Los Angeles hverfur á merkilega skömmum tíma og Hollywood-skiltið með. Eftir það fellur vísirinn á hita- mælinum vel niður fyrir frostmark og Jake Gyllenhaal og eftirlifandi íbúar New York verða að temja sér lífstíl frummanna ísaldarinnar ætli þeir að halda lífi. Þessi hefndarsaga móður nátt- úru er byggð utan um líf feðganna Jack og Sam Hall sem eru á sitt hvorum enda Bandaríkjanna þegar hörmungarnir eiga sér stað. Jack, sá eldri (Dennis Quaid), er veður- fræðingur sem reynir sitt í fyrstu til þess að vara stjórnvöld við, en án teljandi árangurs. Eftir að veðurguðinn hefur þurrkað út stóran hluta mann- kynsins á norðurhveli jarðar breytast áhersluatriði veðurfræð- ingsins og hann ákveður að leita sonar síns og kærustu hans í New York. ■ ÞEKKTUSTU MYNDIR ROLAND EMMERICH Universal Soldier (1992) Stargate (1994) Independence Day (1996) Godzilla (1998) The Patriot (2000) THE DAY AFTER TOMORROW Jæja, New York-borg bara undir sæ í dag. Hvað á svo að bralla á morgun? VEÐURGUÐINN HEFNIR SÍN Kvikmyndaborgin Los Angeles er rifin í sundur af hvirfilbylum í myndinni.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.