Fréttablaðið - 01.06.2004, Síða 32
1. júníí 2004 ÞRIÐJUDAGUR
Ríkissjónvarpið brást ekki frekar
en fyrri daginn og sýndi einhverja
mynd um Jesú á hátíðisdegi eins
og hvítasunnudegi. Sjálf verð ég
að viðurkenna að hafa ekki séð
nema um það bil 5 sekúndur af
henni, þar sem þessar myndir eru
yfirleitt of hátíðlegar fyrir minn
smekk. En þetta er kannski hlut-
verk Ríkissjónvarpsins, að sýna
framhaldsmyndir um líf Jesú á
tilhlýðilegum dögum þó svo að
fáir horfi á.
Ég reikna annars með að fáir
hafi verið að horfa á sjónvarp yfir
höfuð þessa helgina. Svona ef tek-
ið er tillit til þess að bærinn var
fullur af mannlífi, þetta var fyrs-
ta ferðahelgin og fólk sjónvarps-
laust í sumarbústað einhvers stað-
ar og veðrið var hreinlega of gott
til að liggja yfir einhverri sjón-
varpsdagskrá. Þetta er upphafið
að því sem verður. Sjónvarps-
stöðvarnar vita þetta og því er
sumardagskrá þeirra oft þunnur
þrettándi og allt í einu snýst öll ís-
lensk dagskrárgerð um það að
grilla. Ég ætla nú ekki að dæma
alla sjónvarpsdagskrána úr leik,
svona áður en ég fer að horfa. En
inn í sumarið fer ég með litlar
væntingar. Þá er kannski líka von
til þess að eitthvað muni koma
mér skemmtilega á óvart ef ég
hef eirð í mér til að horfa á eitt-
hvað annað en fréttir í sumar. ■
VIÐ TÆKIÐ
SVANBORG SIGMARSDÓTTIR
■ veltir fyrir sér hringrás sjónvarpsáhorf-
unar á sumrin. Fáir horfa og því er dag-
skráin léleg. Það er ekkert í sjónvarpinu
og því horfa fáir.
Grillað yfir sig
Höfðabakka 1 - sími 587 50 70
Opið laugardaga frá 10-14.30
HUMAR
1290KR
SIGIN GRÁSLEPPA FRÁ DRANGSNESI
EIGUM
MAKRÍL
32
SJÓNVARP
6.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin
8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.40 Náttúr-
upistlar 9.50 Morgunleikfimi 10.03 Veður-
fregnir 10.15 Sáðmenn söngvanna 11.03
Samfélagið í nærmynd 12. 20 Hádegisfréttir
12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir 13.00 Út-
varpsleikhúsið, Líkið í rauða bílnum 14.03
Útvarpssagan, Stúlka með perlueyrnalokk
14.30 Músíkundrið frá Mílanó 15.03 Milli
tveggja heima 15.53 Dagbók 16.13 Fjögurra
mottu herbergið 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 18.50
Dánarfregnir 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn
20.15 Sáðmenn söngvanna 21.00 Í hosiló
21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veð-
urfregnir 22.15 Leiðarljós og spegilmynd:
Um Don Kíkóta 23.10 Djassgallerí New
York 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengd-
um rásum til morguns
6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einars-
syni 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur
með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr
degi 11.30 Íþróttaspjall 12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2, 18.26 Spegillinn
19.00 Sjónvarpsfréttir20.00 Útvarp Samfés
21.00 Tónleikar með Metallica 22.10 Rokk-
land 0.00 Fréttir
7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur
Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar.
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine
14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur
Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
ÚTVARP
Rás 1 FM 92,4/93,5
Úr bíóheimum:
Svar úr bíóheimum:
Rás 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
Aksjón
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„And why should your songs be unfit
for my halls? Come, sing me a song.“
(Svar neðar á síðunni)
Sjónvarpið 21.25
Söngvar frá vitanum
Árið 2001 gaf vísnasöngv-
arinn Lars Klevstrand út
þrettándu plötuna sína
og á henni flytur hann
lög eftir sænska
söngvaskáldið Evert
Taube. Klevstrand fór
ásamt harmónikuleikar-
anum Ketil Skaslien í vit-
ann á Vinga við Gauta-
borg, þar sem Evert Taube ólst upp, og tók upp
plötuna þar. Hann hefur lengi sungið og leikið
lög Taubes og segir hann mikinn gleðigjafa og
gnægtabrunn. Í þættinum er farið með Klev-
strand í vitann á Vinga og hver veit nema hann
syngi þar vísurnar um glaða bakarann í San
Remo og hugprúða kvennaljómann Rönnerdahl.
▼
VH1
8.00 Then & Now 9.00 Acoustic Top
10 10.00 So 80s 11.00 VH1 Hits 15.00
So 80s 16.00 Acoustic Top 10 17.00
Smells Like The 90s 18.00 Then & Now
19.00 Top 50 Sexy Video Moments
21.00 Risque Top 10
TCM
19.00 Pat Garrett and Billy the Kid
21.05 The Naked Spur 22.35 The
Outrage 0.10 The Fixer 2.20 Dark of the
Sun
EUROSPORT 12.30 Cycling: Tour of Italy
15.30 Tennis: Grand Slam Tournament
French Open France 19.00 Tennis:
Grand Slam Tournament French Open
France 20.00 Boxing 21.30 News:
Eurosportnews Report 21.45 Nascar:
Nextel Cup Series Lowe 22.45 Olympic
Games: Olympic Magazine 23.15 News:
Eurosportnews Report
ANIMAL PLANET
14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All
About It 15.30 Breed All About It 16.00
Wild Rescues 16.30 Animal Doctor
17.00 The Planet’s Funniest Animals
17.30 Amazing Animal Videos 18.00
The Planet’s Funniest Animals 18.30
The Planet’s Funniest Animals 19.00
Monkey Business 19.30 Amazing
Animal Videos 20.00 Dinosaur Babies
21.00 Chimpanzee Diary 21.30 Life in
the Freezer 22.00 The Planet’s Funniest
Animals 22.30 The Planet’s Funniest
Animals 23.00 Monkey Business 23.30
Amazing Animal Videos 0.00 Dinosaur
Babies 1.00 Emergency Vets
BBC PRIME
13.40 Balamory 14.00 The Make Shift
14.15 Eureka Tv 14.30 The Weakest
Link 15.15 Big Strong Boys 15.45
Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00
Ground Force Revisited 17.30 Doctors
18.00 Eastenders 18.30 To the Manor
Born 19.00 Two Pints of Lager and a
Packet of Crisps 19.30 Two Pints of
Lager and a Packet of Crisps 20.00 Two
Pints of Lager and a Packet of Crisps
20.30 Holby City 21.30 To the Manor
Born 22.00 Dog Eat Dog 22.35 Perfect
Partner 23.00 Great Romances of the
20th Century 23.30 Great Romances of
the 20th Century 0.00 Arthur: King of
Britons 1.00 Richard Ii
DISCOVERY
14.00 Extreme Machines 15.00 John
Wilson’s Fishing Safari 15.30 Rex Hunt
Fishing Adventures 16.00 Scrapheap
Challenge 17.00 Be a Grand Prix Driver
17.30 A Racing Car is Born 18.00 Ten
Years Younger 19.00 Thunder Races
20.00 Scrapheap Challenge 21.00
Extreme Engineering 22.00 Extreme
Machines 23.00 Weapons of War 0.00
Hitler 1.00 John Wilson’s Fishing Safari
1.30 Rex Hunt Fishing Adventures 2.00
Ancient Earthquake 3.00 Ten Years
Younger
MTV
3.00 Unpaused 8.00 Top 10 at Ten
9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30
Unpaused 12.30 Dance Floor Chart
13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The
Wade Robson Project 15.30 Unpaused
16.30 MTV:new 17.00 The Rock Chart
18.00 Made 19.00 Cribs 19.30
Becoming 20.00 Top 10 at Ten 21.00
Alternative Nation 23.00 Unpaused
DR1
14.00 Fra Kap til Kilimanjaro 14.30
Hammerslag 15.00 Ozzy & Drix 15.20
Sofa-safari 15.25 Fumlefri zone 15.30
21 døgn - i junglen 15.50 Det lille
kørekort - med Bruno og Niller 16.00
Naturpatruljen 16.30 TV-avisen med
sport og vejret 17.00 19direkte 17.30
Hunde på job 18.00 SOS - jeg har gjort
det selv! 18.30 DR-Derude direkte med
Søren Ryge Petersen 19.00 TV-avisen
19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00
En sag for Frost 21.40 Europas nye
stjerner - om arbejde
DR2
13.30 Kender du typen? (6:7) 14.00
DR-Friland: Frilandshaven (2:3) 14.30
Deadline 2.sektion 15.00 Deadline
17:00 15.10 Arvesynd - Original Sin
(1:3) 16.05 Ude i naturen: Pilefestival
(2:3) 16.50 Kylie Kwongs køkken (6:8)
17.20 Store danskere (5:5) 18.00
Kommissær Wycliffe (6) 18.50 Syv
moderne vidundere (3:7) 19.45
Præsidentens mænd - The West Wing
(73) 20.30 Deadline 21.00 Kammerat-
er i krig - Band of Brothers (2:10) 21.50
Høg over høg - North Square (2:10)
22.40 Forskernes Univers (6:6) 23.10
Godnat
NRK1
12.00 Siste nytt 12.05 Distriktsnyheter
13.00 Siste nytt 13.05 Bak kulissene i
Zoo 13.35 Ginger 14.00 Siste nytt
14.03 The Tribe - Fremtiden er vår
14.30 The Tribe - Fremtiden er vår
15.00 Oddasat 15.15 Eldrebølgen
15.45 Reparatørene 15.55 Nyheter på
tegnspråk 16.00 Barne-TV 16.40
Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.30 Ut i naturens hage: Grønn glede
17.55 Båtliv 18.25 Når storken svikter
18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dags-
revyen 21 19.30 Standpunkt 20.15
Extra-trekning 20.30 Megafon - en ver-
den av musikk 21.00 Kveldsnytt 21.10
Utsyn: Den tredje verdenskrigen - Al
Qaida 21.50 Tilfeldig vitne
NRK2
12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat
13.30 Svisj-show 15.30 Blender 16.00
Siste nytt 16.10 Blender forts. 17.15
David Letterman-show 18.00 Siste nytt
18.05 Whoopi 18.25 Tom og Jerry
18.35 Våre små hemmeligheter 19.20
Den tredje vakten 20.05 Migrapolis
20.35 Typisk norsk 21.05 Dagens
Dobbel 21.10 David Letterman-show
21.55 Speisa
SVT1
10.55 Michael Kvium i närbild 12.30
Kvinna ombord 14.00 Rapport 14.05
Mitt i naturen 15.00 Gipsy 15.30
Krokodill 16.00 Moorpark 16.30 Bygg-
are Bob 16.40 Tusen och en värld
16.50 Skymningssagor 17.00 Vi i
femman 17.30 Rapport 18.00 Uppdrag
granskning 19.00 Syskon 19.30 Trans-
sibiriska järnvägen 20.00 Minnenas tel-
evision special 20.55 Rapport 21.05
Kulturnyheterna 21.15 En svensk tiger
21.45 Stocktown
SVT2
10.00 Riksdagen i dag 13.40 Perspektiv
14.25 Debatt EU 15.25 Oddasat 15.40
Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Reg-
ionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15
Go’kvälls sommarbilaga 16.45 Revy på
scen 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Reg-
ionala nyheter 17.30 Curry curry talks-
how 18.00 Ät! 18.30 Fanzine 19.00
Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Bosse
bildoktorn 20.00 Nyhetssammanfattn-
ing 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Väder 20.30 Den unge
Polanski: Filmklubben: Repulsion
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á
meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
Stöð 2
7.00 70 mínútur
12.00 Íslenski popp listinn (e)
16.00 Pikk TV
20.00 Geim TV
20.30 South Park
21.00 Paradise Hotel (27:28)
22.03 70 mínútur
23.10 Tvíhöfði (e)
23.40 Meiri músík
Popptíví
18.30 The O.C. (e)
19.30 The King of Queens (e)
20.00 True Hollywood Stories
21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Elín
María Björnsdóttir hefur umsjón
með hinum sívinsæla Brúðkaups-
þætt.
22.00 Average Joe
22.45 Jay Leno Jay Leno er
ókrýndur konungur spjallþáttanna.
Leno leikur á alls oddi í túlkun sinni
á heimsmálunum og engum er hlíft.
Hann tekur á móti góðum gestum í
sjónvarpssal og býður upp á góða
tónlist í hæsta gæðaflokki. Þættirnir
koma glóðvolgir frá NBC - sjón-
varpsstöðinni í Bandaríkjunum.
23.30 Survivor (e) Áttunda þátta-
röð vinsælasta veruleikaþáttar í
heimi gerist á Perlueyjum, eins og
sú sjöunda, og þátttakendurnir eru
stórskotalið fyrri keppna. Sigurveg-
arar hinna sjö þáttaraðanna ásamt
þeim vinsælustu og umdeildustu
mynda þrjá ættbálka sem slást um
verðlaunin. Það er aldrei að vita
upp á hverju framleiðiendur þátt-
anna kunna að taka og víst að í
vændum er spennandi keppni, út-
smoginna, fláráðra og gráðugra
keppenda.
0.15 Tombstone
1.45 Óstöðvandi tónlist
Skjár 1
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
Omega
Vinningar verða afhendir hjá BT Skeifunni. Reykjavík.99 kr/skeytið. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb
Sendu SMS skeytið JA POPP á númerið 1900 & þú gætir farið á tónleikana.
Við sendum þér spurningu sem þú svarar með SMS skeyti JA A, B eða C á númerið 1900.
Við sendum þér STRAX til baka númer hvað þú ert og hvort þú hafir unnið eða ekki.
Í boði er : MiðaR á P!nk tónleikana • Geisladiskar með P!NK.Varningur með P!NK
& fullt af DVD,VHS og CD’s frá BT & Margt margt fleira.
Miðasala er í Skífunni og hjá BT Akureyri og Egilsstöðum!
Stöð 2 20.50
Las Vegas
Las Vegas er dramatískur spennumyndaflokkur
sem gerist í samnefndri spilaborg. Háar fjárhæðir
skipta oft um hendur í borg gleðinnar og þá er
eins gott að öryggisgæslan sé í góðu lagi. Ed
Deline, fyrrverandi leyniþjónustumaður, rekur
besta öryggisfyrirtækið í borginni og hefur nóg
að gera. Í þætti kvöldsins er dramatíkin allsráð-
andi þegar Ed og félagar reyna að stöðva hótel-
gest sem er í sjálfsmorðshugleiðingum. Aðalhlut-
verkið leikur James Caan, sem margir þekkja úr
stórmyndum eins og Mickey Blue Eyes, Eraser,
Misery og Godfather.
▼
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gormur (41:52)
18.30 Saga EM í fótbolta (14:16)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Everwood (8:23) Bandarísk
þáttaröð um heilaskurðlækni og
ekkjumann sem flyst með tvö börn
sín til smábæjarins Everwood í
Colorado. Aðalhlutverk leika Treat
Williams, Gregory Smith, Emily Van
Camp, Debra Mooney, John Beasley
og Vivien Cardone.
21.00 Út og suður (5:12) Mynd-
skreyttur spjallþáttur þar sem farið
er vítt og breitt um landið og brugð-
ið upp svipmyndum af fólki. Rætt er
við líffræðinginn og kvikmyndagerð-
armanninn Jón H. Sigurðsson í
Reykjavík. Jón hefur gefið út tvö
myndbönd um litaafbrigði í sauðfé
og hrossum. Hann fer um allt land
og eltir kindur og hross út um holt
og móa með myndavélina og lætur
það ekki aftra sér þótt hann sé
bundinn í hjólastól. Úr höfuðborg-
inni liggur leiðin í hálendismiðstöð-
ina í Hrauneyjum. Þar hittum við
fyrir eina af fjallkonunum sem þar
starfa, Heiðrúnu Dóru Eyvindardótt-
ur sem nýkomin er úr ljósmyndara-
námi á Ítalíu.
21.25 Söngvar frá vitanum
22.00 Tíufréttir
22.20 Fótboltakvöld
22.40 Dauðir rísa (7:8) Aðalhlut-
verk leika Trevor Eve, Sue Johnston,
Claire Goose, Holly Aird og Wil
Johnson. Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
23.35 Rose og Maloney (1:2)
(Rose and Maloney) Framhalds-
mynd í tveimur þáttum um rann-
sóknarlögreglukonuna Rose og fé-
laga hennar. Aðalhlutverk leika
Sarah Lancashire og Philip Davis. e.
0.25 Kastljósið
0.45 Dagskrárlok
Sjónvarpið
6.00 Sugar and Spice
8.00 Our Lips Are Sealed
10.00 Ping
12.00 America’s Sweethearts
14.00 Sugar and Spice
16.00 Our Lips Are Sealed
18.00 Ping
20.00 America’s Sweethearts
22.00 Midnight Cowboy
0.00 The Glass House
2.00 The Vanishing
4.00 Midnight Cowboy
Bíórásin
Sýn
17.15 Motorworld
17.45 David Letterman
18.30 Gillette-sportpakkinn
19.00 UEFA Champions League
19.30 Toyota-mótaröðin í golfi
20.30 Fákar
21.00 History of Football
22.00 Olíssport
22.30 Manchester-mótið (Eng-
land - Japan)
0.10 David Letterman
0.55 Næturrásin - erótík
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 Fasteignir
21.15 Korter (e)
ERLENDAR STÖÐVAR
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 The Family (7:9) (e)
13.30 Punk’d (e)
13.55 Tónlist
14.25 Trans World Sport
15.10 Smallville (17:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (21:25)
20.00 Fear Factor
20.50 Las Vegas (14:23) Bönn-
uð börnum.
21.35 Nip/Tuck (13:13) Strang-
lega bönnuð börnum.
22.25 Red Cap (3:6) Bönnuð
börnum.
23.20 Ride With the Devil Aðal-
hlutverk: Skeet Ulrich, Tobey
Maguire, Jewel Kilcher. Leikstjóri:
Ang Lee. 1999. Bönnuð börnum.
1.35 Proximity (Innikróaður)
Spennumynd. William Conroy af-
plánar dóm fyrir manndráp af gá-
leysi. Í fangelsinu kemst hann á
snoðir um áform fangavarða sem
þegar eru ábyrgir fyrir mörgum
ódæðisverkum í tukthúsinu. Conroy
óttast að verða næsta fórnarlamb
þeirra og leggur allt í sölurnar til að
komast undan. Aðalhlutverk: Rob
Lowe, Jonathan Banks, Kelly Rowan.
Leikstjóri: Scott Ziehl. 2001. Strang-
lega bönnuð börnum.
3.10 Neighbours
3.35 Fréttir og Ísland í dag
4.55 Ísland í bítið
6.30 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
Lord of the Rings: The Return of
the King (2003)
▼
▼