Fréttablaðið - 07.06.2004, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 07.06.2004, Blaðsíða 28
SJÓNVARP 7. júní 2004 MÁNUDAGUR28 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgun- leikfimi 10.15 Stefnumót 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05 Í hosiló 14.03 Útvarpssagan, Dætur frú Liang 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Þak yfir höfuðið - húsnæðissam- vinnufélög 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Norrænar nótur 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir 19.00 Í sól og sumaryl 19.30 Laufskálinn 20.10 Kvöldtónar 21.00 Laugardagsþátturinn 21.55 Orð kvöldsins 22.10 Veðurfregnir 22.15 Úr tónlist- arlífinu 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengd- um rásum til morguns. 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 11.30 Íþróttaspjall 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Popp- land 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 19.30 Ung- mennafélagið og fótboltarásin 22.10 Hringir 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds- son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástarkveðju 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 ÚTVARP Rás 1 FM 92,4/93,5 Úr bíóheimum: SkjárEinn 20.00 Svar úr bíóheimum: Under Siege (1992). Rás 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Toppsport 21.00 Níubíó Up at the Villa. Áhrifamikil ensk bíómynd. 23.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) Aksjón The O.C. Seth og Summer eiga náin kynni. Marissa segir Summer að hún viti ekki hvað er á seyði hjá sér og Ryan. Jimmy fer að leita að Hailey enda vantar hann upp- skrift fyrir nýja veit- ingahúsið. Hailey er flutt í vafsamt hverfi og Jimmy lendir í ýmsum ævintýrum meðan á leitinni stendur. Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „He is in a gunfight right now. I’m gonna have to take a message.“ (Svar neðar á síðu) Skjár 1 sýndi Lethal Weapon,með Danny Glover og Mel Gibson í aðalhlutverki. Gibson var nokkuð brjálæðislegur, enda átti hann að leika hetjulöggu í sjálfsmorðshugleiðingum sem er því sama um allt og alla, en finn- ur svo einhvern samhljóm með nýja félaga sínum í löggunni, Glover og fjölskyldu hans. Það sem sló mig samt var hvað Gib- son var hallærislegur. Það er ekki honum að kenna greyinu. Þetta var bara svona á níunda áratugn- um. Karlmenn með sítt að aftan í snjóþvegnum gallabuxum. Konur með risavaxna herðapúða og túperað hár. Þar sem þetta endur- speglar unglingsár mín ætti ég örugglega að horfa aftur til þessa tíma með einhverja rómantíska glýju í augum. Þrátt fyrir það held ég mig við fyrri fullyrðingu, mikið rosalega var þetta hallæris- leg tíska. Á undanförnum árum hafa ver- ið á sveimi hótanir tískulöggunn- ar um að þessi tíska sé að koma aftur, enda gengur tískan í hringi og allir aðrir áratugir hafa nýlega verið í tísku. Sem betur fer hefur þessi hótun ekki ræst fyrir al- vöru, þrátt fyrir að ég sjái tísku- liti fermingarársins míns aftur í búðum og einhverjir hafa endur- uppgötvað grifflur, leggings og grófgerðar keðjur. Það er sumt sem fólk ætti að sjá sóma sinn í að klæðast aldrei, aldrei aftur. Snjóþvegnar galla- buxur eru þar á meðal. ■ VIÐ TÆKIÐ SVANBORG SIGMARSDÓTTIR ■ horfði á Lethal Weapon og fagnar því að dagar snjóþveginna gallabuxna séu liðnir. ▼ Stöð 2 20.50 Framhaldsmynd mánaðarins Það er komið að síðari hluta bresku fram- haldsmyndarinnar Blue Murder, sem er frá ár- inu 2003. Matthew Tulley, 42 ára skólastjóri, fannst látinn. Janine Lewis fer fyrir hópi lög- reglumanna sem rannsakar dauðsfallið en maðurinn virðist hafa verið myrtur á hrottaleg- an hátt. Vísbendingar eru fáar en ekkja fórnar- lambsins fullyrðir að hann hafi ekki átt neina óvildarmenn. Rannsóknin fer hægt að stað en síðan fara brotin að raðast saman hægt og ró- lega og þá fær lögreglan skýrari mynd af at- burðarásinni. Leikstjóri er Paul Wroblewski en aðalhlutverkið leikur Caroline Quentin. ▼ VH1 8.00 Then & Now 9.00 Vacation Top 10 10.00 So 80s 11.00 VH1 Hits 15.00 So 80s 16.00 Vacation Top 10 17.00 Smells Like The 90s 18.00 Then & Now 19.00 Flock of Seagulls Bands Reunited 20.00 Flock of Sea- gulls Bands Reunited 20.30 VH1 Presents the 80s 21.30 Billy Idol Greatest Hits TCM 19.00 The Night of the Iguana 21.00 The Appointment 22.50 The Catered Affair 0.20 The Swan 2.05 Knights of the Round Table EUROSPORT 13.30 Cycling: Tour of Italy 15.30 Motor- sports: Motorsports Weekend 16.30 Football: Eurogoals 17.30 Football: Gooooal ! 17.45 All sports: WATTS 18.15 Fight Sport: Fight Club 20.15 Football: UEFA Champions League Happy Hour 21.15 Football: Eurogoals 22.15 News: Eurosport- news Report 22.30 Motocross: World Championship Netherlands 23.00 Rally: World Championship Cyprus ANIMAL PLANET 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Mad Mike and Mark 19.00 The Jeff Corwin Experience 20.00 Growing Up... 21.00 From Cradle to Grave 22.00 Mad Mike and Mark 23.00 The Jeff Corwin Experience 0.00 Growing Up... BBC PRIME 14.05 S Club 7 in La 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Changing Rooms 17.30 Doct- ors 18.00 Eastenders 18.30 To the Manor Born 19.00 Silent Witness 20.40 Parkinson 21.30 To the Manor Born 22.00 Friends Like These 23.00 Century of Flight 0.00 Meet the Ancestors 1.00 Helike- the Real Atlantis DISCOVERY 15.00 John Wilson’s Fishing Safari 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Remote Madness 17.30 A Racing Car is Born 18.00 Speed Machines 19.00 Trauma - Life in the ER 7 20.00 A Cruel Inheritance 21.00 Sex Sense 21.30 Sex Sense 22.00 Extreme Machines 23.00 Killer Tanks - Fighting the Iron Fist 0.00 Exodus from the East MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30 Unpaused 12.30 World Chart Express 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Un- paused 16.30 MTV:new 17.00 European Top 20 19.00 Making the Video 19.30 Newlyweds 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 The Osbournes 22.00 The Rock Chart 23.00 Unpaused DR1 11.30 Minoritetspartiets landsmøde 12.00 OBS 12.05 Til minde om Sig- vard Bernadotte 12.50 Adoption - min datter fra Kina (1:2) 13.20 DR- Derude direkte med Søren Ryge Pet- ersen 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie Listen 15.00 Barracuda 16.00 Fjernsyn for dig 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Bedre bolig (15:35) 18.00 Fra Kap til Kilimanjaro (5:8) 18.30 Kender du typen? (6:7) 19.00 TV-avisen med Horisont og SportNyt 20.00 Et billede lyver aldrig - Snap Decision (kv - 2000) 21.30 Den halve sandhed (1:8) 22.00 Boogie Listen 23.00 Godnat DR2 13.30 Cosmomind 2 (7) 14.00 Når Kina vågner (10) 14.15 Delte byer (10) 14.30 Nye vaner for livet (2) 15.00 Deadline 17:00 15.10 Didar (1) 15.40 List og længsler (1) 16.30 Doktor Gud (3) 17.00 Opfindernes Univers (3) 17.30 Mellem himmel og jord (3) 18.00 Falling Down 20.00 John Olsen 20.30 Deadline 21.00 Den store flugt 21.50 DR-Dokument- ar - Sig det ikke til nogen (4) 22.20 Filmland NRK1 6.00 Stå opp! 11.40 Norske filmm- inner 13.05 Andsnes i Rosendal (ttv) 13.30 Norske filmminner: Sølvmunn (ttv) 14.50 Skipper’n (t) 15.00 Ville mødre (ttv) 15.30 Mánáid-tv - Samisk barne-tv: Bala-bala (t) 15.45 Tid for tegn (ttv) 16.00 Barne-tv 17.00 Dagsrevyen (ttv) 17.30 Magiske understrenger - historien om hardingfela (ttv) 18.30 Gratulerer med dagen! 19.15 Selskapsgolferen (t) 21.00 Kveldsnytt 21.10 Dok1: Folk i fremmed farvann (t) 22.00 Våre små hemmeligheter - The secret life of us (8:22) 22.50 Meltdown - Nils Petter Molvær og Magne Furu- holmen NRK2 8.25 Gratulerer med dagen! 12.30 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 15.45 Norske filmminner: Operasjon Cobra (ttv) 17.15 David Letterman-show (t) 18.00 Siste nytt 18.10 Pilot Guides spesial: Store stammefolk (t) 19.00 Niern: Wa- terworld (KV - 1995) 21.10 Dagens Dobbel 21.15 David Letterman-show (t) 22.00 MAD tv (t) 22.40 Nattønsket 1.00 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVT1 14.05 Gröna rum 15.15 Érase una vez 15.25 °Anima más! 15.30 Krokodill 16.00 Bolibompa 17.00 En ska bort 17.30 Rapport 18.00 Id- laflickorna 19.00 Plus 19.30 Surfa på menyn 20.00 Drömmarnas tid 20.40 Megadrom 21.40 Rapport 21.50 Kulturnyheterna 22.00 Mannen från U.N.C.L.E. SVT2 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Star Trek: Enterprise 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Reg- ionala nyheter 17.30 Seriestart: Alan Partridge show 18.00 Vetenskaps- magasinet 18.30 Kontroll 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Fot- bollskväll 20.00 Nyhetssammanfattn- ing 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Motor- sport: Race 21.00 Bilder av Bibi ERLENDAR STÖÐVAR Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjón- varpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Villt dýr (5:26) (Born Wild) 18.08 Stjarnan hennar Láru (6:13) (Laura’s Stern) 18.19 Bú! (16:52) (Boo!) 18.30 Leiðin á EM 2004 (1:4) e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Ég er með henni (11:13) 20.30 Í einum grænum (5:8) Garðyrkjuþáttaröð þar sem tekið er á því helsta sem lýtur að fegrun garða. Meðal efnis í þættinum verð- ur: Rósarækt, kynbætur á birki, sveppi og sumarblóm á Akureyri. Umsjónarmenn þáttanna, Guðríður Helgadóttir og Kristinn H. Þorsteins- son, gefa áhorfendum hagnýt ráð við umhirðu garða og skipulagningu þeirra. Framleiðandi er Sagafilm. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.00 Leikurinn ljúfi (4:4) (The Beautiful Game) Heimildarmynda- flokkur í fjórum þáttum um þau áhrif sem aukin viðskiptavæðing í fótboltaheiminum hefur haft á íþróttina og allt sem að henni snýr. Hvað gerist bak við tjöldin hjá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, og FIFA, Alþjóðaknattspyrnusamband- inu, og hver verður framtíð fótbolt- ans? 22.00 Tíufréttir 22.20 Karníval (11:12) (Carnivale) Bandarískur myndaflokkur. Sagan hefst árið 1934 og segir frá flótta- manni sem leitar skjóls hjá farands- irkusflokki þar sem undarlegt fólk er saman komið. Meðal leikenda eru Michael J. Anderson, Adrienne Bar- beau, Patrick Bauchau, Clancy Brown, Debra Christofferson, Clea DuVall, John Fleck, Amy Madigan, Diane Salinger og Nick Stahl. 23.15 Fótboltakvöld 23.40 Kastljósið 0.00 Dagskrárlok 6.00 Men in Black 8.00 The Duke 10.00 A Rumor of Angels 12.00 Paulie 14.00 Men in Black 16.00 The Duke 18.00 A Rumor of Angels 20.00 Love and Sex 22.00 Braveheart 0.55 The Watcher 2.30 New Rose Hotel 4.00 Love and Sex Sjónvarpið Stöð 2 Bíórásin 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi (þolfimi) 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (stöðvaþjálfun) 12.40 Alf 13.05 Bernie Mac (14:22) (e) 13.25 George Lopez (14:28) 13.45 Fear Factor (e) 14.30 History Through the Lens (Kvikmyndasaga: Braveheart) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (23:25) 20.00 Smallville (18:22) 20.50 Blue Murder (2:2) (Aðal- hlutverk: Caroline Quentin, Ian Kels- ey, Gillian Kearney, David Schofield. Leikstjóri: Paul Wroblewski. 2003. Bönnuð börnum. 22.05 60 Minutes II 22.50 History Through the Lens (Kvikmyndasaga: Braveheart) 0.20 Nip/Tuck (13:13) (e) 1.10 Bright Ligths, Big City Aðal- hlutverk: Kiefer Sutherland, Michael J. Fox, Phoebe Cates. Leikstjóri: James Bridges. 1988. Leyfð öllum aldurshópum. 3.05 Neighbours (Nágrannar)Ein vinsælasta sápuóperan í Ástralíu, Bretlandi og víðar. Margir þekkja íbúana við Ramseygötu í Erinsbæ en fylgst hefur verið með lífi þeirra allt frá árinu 1985. 3.30 Ísland í bítið Dægurmála- þátturinn Ísland í bítið endursýndur frá því í morgun. 5.05 Fréttir og Ísland í dag Frétt- ir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Greece Uncovered Bönnuð börnum. 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 23.35 Meiri músík Popp Tíví Tískuhringurinn er aldrei einfaldur 18.30 Birds of Prey (e) 19.30 The Drew Carey Show (e) 20.00 The O.C. 21.00 The Practice 22.00 The Handler 22.45 Jay Leno 23.30 Eraser John Kruger starfar við vitnavernd lögreglunnar. Hans verkefni er afmá allt sem tengt geti vitni lögreglunnar við fyrra líferni sem og að eyða öllu sem ógnað geti öryggi þeirra. Arnold Schwarzenegger, James Caan og Vanessa Williams fara með aðal- hlutverkin í þessari æsispennandi kvikmynd. 1.10 Queer as Folk (e) Þegar strákarnir fara með gestina frá London út á lífið, hittir Stuart tvo menn sem hann fer með í einka- partý. Vince kynnist náunga en að- eins til þess að lenda í enn öðrum hörmungunum. 1.45 Óstöðvandi tónlist SkjárEinn 18.00 Bænalínan 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Freddie Filmore 22.30 Joyce Meyer Omega Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 GOTT Á GRILLIÐ HUNANGSLEGIN LAXASTEIK OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ 10-14.30 1290KR/KG Vinningar verða afhentir hjá BT Skeifunni. Reykjavík. 149 kr/skeytið. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb *Aðalvinningur dreginn úr öllum innsendum sms-um Aðalvinningur* VTREK DVD spilari og Last Samurai á DVD SMS leikur 14. hver vinnur Þitt verð 149 BTC FLS á númerið 1900 Við sendum þér STRAX til baka númer hvað þú ert og hvort þú hafir unnið eða ekki. Aukavinningar eru: Last Samurai á DVD Last Samurai á VHS RiseToHonour leikinn fyrir PS2 Fullt af öðru DVD og VHS Og meira og meira og þú gætir unnið. Sendu SMS skeytið kr. Sýn 18.05 David Letterman 18.50 NBA 21.00 Muhammad Ali - Through the Eyes of the World (2:2) (Meist- arinn Muhammad Ali ) Heimildar- mynd í tveimur hlutum um Muhammad Ali, einn þekktasta íþróttamannsögunnar. Ali, sem fagnaði sextugsafmæli sínu fyrir tveimur árum, er talinnfremsti hnefaleikakappi allra tíma. 22.00 Sportið 22.30 David Letterman 23.15 TNT (Úrvalssveitin) Hörku- spennandi hasarmynd. Úrvalssveit- in, T.N.T., er látin sinna öllumhættu- legustu verkefnunum. Aðalhlutverk: Olivier Gruner, Randy Travis og Rebecca Staab. Leikstjóri: Robert Radler. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 Næturrásin - erótík ▼ ▼

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.