Fréttablaðið - 10.06.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 10.06.2004, Blaðsíða 26
Mesti afslátturinn þessa vikuna er í Fjarðarkaupum þar sem pakkinn af Lucky Charms er á 60% afslætti eða aðeins 248 krónur. Einnig má gera góð kaup í Spar í Bæjarlind þar sem Bayonneskinka er nú á 46% afslætti. Í Bónus er Myllu kryddkaka á 50 % afslætti. Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Bezt grísakótelettur m/b koníakkryddað 909 1.398 909 35 Góð kaup borgarar 4 stk. m/brauði 279 pk. 399 pk. 30 SS. rauðvínsl. lambalæri kryddl. 979 1.398 979 30 Kjötb. svínasíða m/puru 249 398 249 35 Kjötb. svínabógur 399 598 399 33 Goodfellas Delixia pizzur 299 449 299 33Tilboðin gilda til 13. júní Tilboð í stórmörkuðum Tilboðin gilda til 15. júní Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Grísakótilettur 694 889 694 20 Grísakótilettur léttreyktar 694 889 694 20 Bayonneskinka 698 1.299 698 46 Ítalskur ostur 150 g 159 179 1.060 10 Torino-marmarakaka 500 g 198 245 396 20 Torino-vanillukaka 500 g 198 245 396 20 Torino-marmarahringir 400 g 168 217 420 20 Vilkó-vöfflumix 500 g 274 305 548 10 Jurtarjómi Toppur 250 ml 198 222 792 10 Götaborg Ballerina kex 180 g 115 135 639 15 Götaborg Tom&Jerry kex Chok.175 g 156 183 891 15 Götaborg Tom&Jerry kex Vanilla 175 g 152 178 869 15 Haribo-hlaup Matador mix 215 g 198 252 921 20 Haribo-hlaup Guldbamser 215 g 198 252 921 20 Haribo-hlaup Stjernemix 215 g 198 252 921 20 Marabou-átsúkkulaði 100 g 5 teg. 98 125 980 20 Findus Tex Mex frystiréttur 700 g 498 598 711 15 Findus Pasta Classic frystiréttur 750 g 498 598 711 15 Bæjarlind Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Grillsöguð bestu kaup 498 598 498 15 Grillsagaður frampartur 398 498 398 20 Frosið lambalæri 699 873 699 20 Lamba súpukjöt úr frampart399 498 399 20 Fjallalæri kryddað 973 1298 973 25 Fjalla-creolasteik 978 1398 978 30 Cocoa puffs 553 g 295 346 530 15 Þurrkryddaðar grillsneiðar 839 1198 839 30 Merrild-kaffi 350 g 198 nýtt 570 Lucky Charms 356 g 248 598 696 60?Tilboðin gilda til 12. júní Verð nú Verð áður Kíló- og Afsláttur lítraverð í %Vöruflokkur Nýmjólk 1 lítri 68 78 68 12 Léttmjólk 1 lítri 68 78 68 12 Colgate-tannkrem 179 259 30 Bónus wc pappír 12 rúllur 199 299 33 Myllu-kryddkaka 149 299 75 50 Ýsubitar roð- og beinlausir 299 379 358 20 Kókkippa 6x500 ml 489 659 163 25 Súkkulaðisnúður 1 stk. 69 99 30 Bónus-samlokur 3 teg. 99 159 35 k.f hrásalat 98 159 35 k.f kartöflusalat 98 159 35 k.f kaldar grillsósur 98 159 35 Bökunarkartöflur í áli 139 189 25 Appelsínur 89 95 89 5 Rauð epli 89 95 89 5 Candy floss í boxi 139 Nýtt Bónus bland í poka 500 g 399 Nýtt 789 Tanning brúnkuklútar 10 stk. í pk . 199 Nýtt Geitungabani í brúsa 500 g 999 Nýtt 1.998 Tilboðin gilda til 13. júní - B e t r a v e r ð b e t r i g æ ð i - - B e t r a v e r ð b e t r i g æ ð i - SVAR í sumarskapi: Útsala á raftækjum Í raftækjaversluninni SVAR stendur nú yfir útsala á ýms- um rafmagnstækjum og stendur útsalan yfir þangað til á morgun. Í SVAR er allt að 30.000 króna afsláttur af fartölv- um og 10.000 króna afsláttur af flötum skjám. Þá er til dæmis hægt að fá nítján tommu flatskjá frá ADI á 64.900 krónur en hann var áður á 79.900 krónur. Líka er hægt að fá sautján tommu flatskjá frá ADI á 39.900 krónur sem var á 49.900 krónur. Hægt er að fá tvo Panasonic-síma á 7.990 krónur í staðinn fyrir 13.900 krónur og er það því 42 prósenta af- sláttur. Stakur Panasonic-sími er nú á 4.990 krónur en var áður á 7.990 krónur. Tíu prósenta afsláttur er af öll- um símtækjum sem ekki eru á útsölunni. Annað sem er á útsölu er þráðlausar tölvumýs en af þeim er allt að 25 prósenta afsláttur. Margar gerðir eru til af stafrænum myndavélum hjá SVAR og eru þær einnig á allt að 25 prósenta af- slætti. Verslunin SVAR er að Síðumúla 37 og með heimasíðuna svar.is ■ Sumar og Sony: Vaxtalaus tilboð á mynda- vélum og tökuvélum „Tvær ljósmyndavélar og þrjár myndbandsupptökuvélar eru á þessu tilboði. Ljósmyndavélarnar eru glænýjar og stutt síðan þær komu á markaðinn en forverar þeirra voru mjög vinsælir. Tökuvélarnar eru einnig nýjar og forverar þeirra hafa fengið góða dóma og ýmsar alþjóð- legar viðurkenningar,“ segir Heimir Hólmarsson, sölumaður hjá Sony Center í Kringlunni. En skyldi vera algengt að fólk kaupi myndavélar á raðgreiðslum? „Tilboðin eru yfirleitt til 12 mánaða og afborganir mánaðarlega. Verðið er það sama og á staðgreiðslu svo að um leið og raðgreiðslur fela ekki í sér vexti virðist vera þægilegra fyrir fólk að kaupa hluti á vaxta- lausum raðgreiðslum.“ Tilboðið gildir fram yfir miðjan júní.■ Tilboð á hljóðfærum: Gildir meðan birgðir endast Tilboð í Tékk-kristal: Glæsilegt glasatilboð Allt árið er að finna skemmtileg glasatilboð í versluninni Tékk- kristal og þessa stundina er dúnd- urafsláttur af gjafaöskju með 18 kristalsglösum. Í pakkanum eru sex hvítvínsglös, sex rauðvínsglös og sex kampavínsglös á aðeins 4.990 krónur. Í versluninni er að finna línvörur, nytjalist, borðbúnað og margt fleira. Auk þess hefur nýlega verið opnað gallerí í verslunum Tékk-kristals þar sem olíumálverk eftir hol- lenska listamenn kosta frá 1.390 krónum. Gjafaöskjur fylgja með öllum vörum að kostnaðarlausu. ■ Nú stendur yfir tilboð á hljóðfærum í versluninni Gít- arnum að Stórhöfða 27. Í versluninni er yfirleitt reynt að vera með tilboð sem þessi reglulega og rík áhersla er lögð á gott verð á hljóðfærum. Þetta tilboð gildir meðan birgðir endast en verslunin á einmitt vona á nýrri sendingu á næstu dögum. Á tilboðinu er til dæmis hægt að fá raf- magnsgítarsett á 29.900 krónur staðgreitt en það inniheldur rafmagnsgítar, magnara, poka, ól, snúru, stilli og aukastrengjasett. Einnig er hægt að fá söngkerfi frá 59.900 krónum, trommusett frá 49.900 krónum staðgreitt og klassíska gítara frá 9.900 krónum staðgreitt. Auk þess eru mörg önnur hljóðfæri á tilboði eins og til dæmis rafmagnspíanó og munn- hörpur. Verslunin er með heimasíðuna www.gitar- inn.is. ■ 60%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.