Fréttablaðið - 11.06.2004, Blaðsíða 45
FÖSTUDAGUR 11. júní 2004
der
790.-
630.-
bolur
1490.-
1190.-
pils
1990.-
1590.-
■ ■ TÓNLEIKAR
17.00 Hljómsveitin Byltan spilar í
versluninni 12 Tónar, Skólavörðu-
stíg 15. Byltan er skipuð ungum
herramönnum sem leika rokk og
ról.
20.00 Tónleikar með Starsailor á
Nasa við Austurvöll.
21.00 Gítarleikararnir Andrés Þór
og Jón Páll Bjarnason leika
djassslagara úr ýmsum áttum á
kaffi Nauthól í Nauthólsvík.
Aðgangur er ókeypis.
22.00 Vinýl, Hoffman og Victory
or Death spila á Grand Rokk.
■ ■ LEIKLIST
20.00 Edith Piaf eftir Sigurð Páls-
son á stóra sviði Þjóðleikhússins.
20.00 Vesturport sýnir Rómeó og
Júlíu eftir Shakespeare á litla sviði
Borgarleikshússins.
20.00 Græna landið eftir Ólaf
Hauk Símonarson á litla sviði
Þjóðleikhússins.
■ ■ LISTOPNANIR
17.00 Sýningin Eddukvæði verður
opnuð í bókasal Þjóðmenningar-
húss. Á sýningunni verða fjöl-
breyttar útgáfur af eddukvæðun-
um. Sýningin stendur út ágúst-
mánuð.
20.00 Yfirgripsmikil sýning á verk-
um Þorvalds Þorsteinssonar
verður opnuð í Listasafni Reykja-
víkur - Hafnarhúsi. Þar getur að
líta blöndu af gömlum og nýjum
verkum, myndbönd, innsetningar
og hljóðverk sem gerast utan
veggja sýningarsalanna.
Sigríður Elva Sigurðardóttir opnar
sýningu í Listmunahorni Árbæjar-
safns. Hún sýnir fatnað og fylgi-
hluti úr þæfðri ull. Sýningin verð-
ur opin til 18. júní.
■ ■ FYRIRLESTRAR
12.00 Franski barnageðlæknirinn
og prófessorinn Eric Fombonne
flytur fyrirlestur í Lögbergi, stofu
101, um geð- og þroskaraskanir
leikskólabarna.
■ ■ SAMKOMUR
13.00 Grænmetismarkaður í Ár-
bæjarsafni til klukkan fimm.
Ókeypis aðgangur. Lífrænt ræktað
grænmeti frá Akri og Engi. Rabar-
bari úr matjurtagarði safnins.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki
síðar en sólarhring fyrir birtingu.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
8 9 10 11 12 13 14
Föstudagur
JÚNÍ
■ ■ SKEMMTANIR
22.00 Fútt og tjútt í Leikhúskjallar-
anum með uppistandi Þorsteins
Guðmundssonar í bland við
nokkra stutta vídeó-sketsa í leik-
stjórn Sindra Páls Kjartanssonar.
Að því búnu tekur við tónlistar-
flutningur undir nafninu Topprugl
þar sem Árni Sveinsson og Gísli
Galdur þeyta skífum.
Sveiflukonungurinn Geirmundur
Valtýsson heldur uppi sveiflunni
á Kringlukránni.
SSSól skemmtir á Players í Kópavogi.
The Hefners skellir sér í dískógallan
og heldur uppi stuðinnu á Gaukn-
um. Frítt inn.
Dj Benni á Hverfisbarnum.
Love Gúrú skemmtir í Höllinni, Vest-
mannaeyjum.
Búðabandið spilar á Prikinu.
DJ Extream verður á De Palace með
sína venjulegu geðveiki.