Fréttablaðið - 11.06.2004, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 11.06.2004, Blaðsíða 44
11. júní 2004 FÖSTUDAGUR ■ MYNDLISTARSÝNING ■ TÓNLEIKAR „Þetta er eins konar yfirlit yfir það sem ég hef veirð að fást við í myndlist frá upphafi, svona alveg frá því ég var ellefu ára gamall,“ segir Þorvaldur Þor- steinsson, myndlistarmaður og rithöfundur, um stóra sýningu sem hann opnar í Hafnarhúsinu í kvöld. Á seinni árum hefur Þorvald- ur verið þekktari sem rithöfund- ur hér á landi en myndlistarmað- ur, þótt upphaflega hafi hann lagt af stað sem myndlistarmaður. „Þetta er sýningin sem ég hefði átt að halda fyrir löngu, því ég hef verið latur við að sýna á Íslandi. En ég hef sýnt mjög mik- ið erlendis síðustu 14–15 árin,“ segir hann, og bætir því við að ástæðuna fyrir þessu misræmi sé líklega að finna í því að þar sem hann skrifar á íslensku liggi beint við að starfa hér á landi sem rithöfundur, en myndlistin sé hins vegar alþjóðlegt tungu- mál og því geti hann leyft sér að hafa stærri vettvang fyrir hana. „Við undirbúningsvinnuna að þessari sýningu komu í ljós, fyrir mig að minnsta kosti, skýrari tengingar milli myndlistar- mannsins og rithöfundarins en ég hafði gert mér grein fyrir.“ Sýningin tekur yfir fimm sali í húsinu og Þorvaldur segist spenntur fyrir viðbrögðunum, ekki síst við nýju verki sem hann hefur unnið samstarfi við Icelandair. ■ Hef verið latur að sýna á Íslandi Er vinningur í lokinu? www.ms.isEr vin nin gu r í l ok inu ? fiú sér› strax hvort fla› leynist óvæntur gla›ningur í Engjaflykkninu flínu! H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA ÞORVALDUR ÞORSTEINSSON Opnar stóra sýningu í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI DON KÍKÓTI eftir Miguel de Cervantes Su 13/6 kl 20 SÍÐASTA SÝNING Í VOR CHICAGO eftir J.Kander, F.Ebb og B.Fosse Lau 12/6 kl 20 Lau 19/6 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR Ósóttar pantanir seldar daglega DANSLEIKHÚS 10/06/2004 SAMKEPPNI 9 verk eftir 14 höfunda Í kvöld kl 20 - kr. 2.500 Áhorfendaverðlaun - diskótek NÝJA SVIÐ OG LITLA SVIÐ BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Su 13/6 kl 20 SÍÐUSTA SÝNING RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20 - UPPSELT Fö 11/6 kl 20 - UPPSELT Lau 12/6 kl 15 Lau 12/6 kl 20 - UPPSELT Síðustu sýningar TANZ THEATER HEUTE - LJÓSMYNDASÝNING í samvinnu við Goethe Zentrum - Í FORSAL TANZ THEATER HEUTE - LJÓSMYNDASÝNING í samvinnu við Goethe Zentrum - Í FORSAL NÝTT: Miðasa la á net inu: www. borgar le ikhus. is Miðasalan, sími 568 8000 Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is „Þetta er svona melódískt kántrískotið popprokk,“ segir Sig- urjón Brink, gítarleikari, söngv- ari og lagahöfundur hljómsveitar- innar The Flavors, þegar hann er beðinn um að lýsa tónlist hljóm- sveitarinnar. Í kvöld verður hljómsveitin með útgáfutónleika á Grand Rokki í tilefni útkomu fyrstu plötu hennar, sem hlotið hefur nafnið Go Your Own Way. Meðlimir auk Sigurjóns eru Pálmi Sigurhjartarson píanó- leikari, Benedikt Brynleifsson trommuleikari, Matthías Stefáns- son gítarleikari og Jón Bjarni Jónsson bassaleikari. „Við höfum verið starfandi í svona eitt og hálft ár, en erum að koma undan feldi þessa dagana með tólf laga plötu.“ ■ Melodískt popprokk HLJÓMSVEITIN THE FLAVORS Útgáfutónleikar á Gauknum í kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.