Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.06.2004, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 11.06.2004, Qupperneq 44
11. júní 2004 FÖSTUDAGUR ■ MYNDLISTARSÝNING ■ TÓNLEIKAR „Þetta er eins konar yfirlit yfir það sem ég hef veirð að fást við í myndlist frá upphafi, svona alveg frá því ég var ellefu ára gamall,“ segir Þorvaldur Þor- steinsson, myndlistarmaður og rithöfundur, um stóra sýningu sem hann opnar í Hafnarhúsinu í kvöld. Á seinni árum hefur Þorvald- ur verið þekktari sem rithöfund- ur hér á landi en myndlistarmað- ur, þótt upphaflega hafi hann lagt af stað sem myndlistarmaður. „Þetta er sýningin sem ég hefði átt að halda fyrir löngu, því ég hef verið latur við að sýna á Íslandi. En ég hef sýnt mjög mik- ið erlendis síðustu 14–15 árin,“ segir hann, og bætir því við að ástæðuna fyrir þessu misræmi sé líklega að finna í því að þar sem hann skrifar á íslensku liggi beint við að starfa hér á landi sem rithöfundur, en myndlistin sé hins vegar alþjóðlegt tungu- mál og því geti hann leyft sér að hafa stærri vettvang fyrir hana. „Við undirbúningsvinnuna að þessari sýningu komu í ljós, fyrir mig að minnsta kosti, skýrari tengingar milli myndlistar- mannsins og rithöfundarins en ég hafði gert mér grein fyrir.“ Sýningin tekur yfir fimm sali í húsinu og Þorvaldur segist spenntur fyrir viðbrögðunum, ekki síst við nýju verki sem hann hefur unnið samstarfi við Icelandair. ■ Hef verið latur að sýna á Íslandi Er vinningur í lokinu? www.ms.isEr vin nin gu r í l ok inu ? fiú sér› strax hvort fla› leynist óvæntur gla›ningur í Engjaflykkninu flínu! H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA ÞORVALDUR ÞORSTEINSSON Opnar stóra sýningu í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI DON KÍKÓTI eftir Miguel de Cervantes Su 13/6 kl 20 SÍÐASTA SÝNING Í VOR CHICAGO eftir J.Kander, F.Ebb og B.Fosse Lau 12/6 kl 20 Lau 19/6 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR Ósóttar pantanir seldar daglega DANSLEIKHÚS 10/06/2004 SAMKEPPNI 9 verk eftir 14 höfunda Í kvöld kl 20 - kr. 2.500 Áhorfendaverðlaun - diskótek NÝJA SVIÐ OG LITLA SVIÐ BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Su 13/6 kl 20 SÍÐUSTA SÝNING RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20 - UPPSELT Fö 11/6 kl 20 - UPPSELT Lau 12/6 kl 15 Lau 12/6 kl 20 - UPPSELT Síðustu sýningar TANZ THEATER HEUTE - LJÓSMYNDASÝNING í samvinnu við Goethe Zentrum - Í FORSAL TANZ THEATER HEUTE - LJÓSMYNDASÝNING í samvinnu við Goethe Zentrum - Í FORSAL NÝTT: Miðasa la á net inu: www. borgar le ikhus. is Miðasalan, sími 568 8000 Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is „Þetta er svona melódískt kántrískotið popprokk,“ segir Sig- urjón Brink, gítarleikari, söngv- ari og lagahöfundur hljómsveitar- innar The Flavors, þegar hann er beðinn um að lýsa tónlist hljóm- sveitarinnar. Í kvöld verður hljómsveitin með útgáfutónleika á Grand Rokki í tilefni útkomu fyrstu plötu hennar, sem hlotið hefur nafnið Go Your Own Way. Meðlimir auk Sigurjóns eru Pálmi Sigurhjartarson píanó- leikari, Benedikt Brynleifsson trommuleikari, Matthías Stefáns- son gítarleikari og Jón Bjarni Jónsson bassaleikari. „Við höfum verið starfandi í svona eitt og hálft ár, en erum að koma undan feldi þessa dagana með tólf laga plötu.“ ■ Melodískt popprokk HLJÓMSVEITIN THE FLAVORS Útgáfutónleikar á Gauknum í kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.