Fréttablaðið - 21.06.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 21.06.2004, Blaðsíða 26
26 21. júní 2004 MÁNUDAGUR PÉTUR PAN kl. 3.40 M/ÍSL. TALIETERNAL SUNRISE kl. 5.40, 8 og 10.30 DAYAFTER TOMORROW kl. 5.20, 8 og 10.40 VAN HELSING kl. 5.40, 8 og 10.20 TROY kl. 6 og 9 MORS ELLING kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 6 og 9 DREKAFJÖLL kl. 3.45 M/ÍSL. TALI TROY kl. 8 B.I. 14 EUROTRIP kl. 4, 6, 8 og 10.10 VAN HELSING kl. 5.30 B.I. 12 SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 4, 5, 7, 8 og 10 M/ENSKU TALI SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15 SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 B.I. 16 SÝND Í LÚXUS kl. 5.20, 8, og 10.40 HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH H.L. Mbl. HHH Kvikmyndir.com HHH Kvikmyndir.is HHH1/2 kvikmyndir.is Þær eru illgjarnar. Hún er ný. Og fljótlega fær hún alveg nóg af þeim. SÝND kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 B.I. 12 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 HHH1/2 kvikmyndir.is Tom Hanks er einhver útsmognasti, klárasti, færasti og mest heillandi afbrotasnillingur sem nokkru sinni hefur REYNT glæp aldarinnar. HHH1/2 kvikmyndir.is Tom Hanks er einhver útsmognasti, klárasti, færasti og mest heillandi afbrotasnillingur sem nokkru sinni hefur REYNT glæp aldarinnar. HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH H.L. Mbl. HHH Kvikmyndir.com HHH Kvikmyndir.is Frá framleiðanda Spiderman               !" #$%&   !"   '"     !(  " )"  # * *"$  !" $ $++  "   ! Rokkhátíðin Masters of the Uni- verse fór fram í gamla sjónvarps- húsinu 17. júní. Fram komu fjöl- margar innlendar sveitir ásamt nokkrum sérstökum gestum frá Bandaríkjunum og Danmörku. Dá- góður bunki af fólki mætti á hátíð- ina og gerði sér glaðan dag. Hljómsveitin 27 frá Boston var fyrst erlendu sveitanna til að stíga á stokk. Tónlist sveitarinnar kom ágætlega út á sviði, sérstaklega hafði ég gaman af hnitmiðuðum hljóðsarpstilraunum hjá gítarleik- aranum Ayal Naor. 27 kom víða við í prógrammi sínu, lék nokkur lög af síðustu breiðskífu sinni, Animal Life. Best var lagið Cavalla, býsna langt, tilþrifamikið lag með frumlegum frumskógar- blæ. „Neil Young fær Portishead í heimsókn,“ hafði einn tónleika- gestur á orði, ágætis lýsing á tón- listinni. Danska hljómsveitin Urkraft lék melódískt þungarokk í anda At the Gates. Þessi stefna hefur oft- ast verið kennd við frænkur okkar Svía og er sérstaklega skemmtileg áheyrnar ef vönduð lagasmíði er fyrir hendi. Danirnir lumuðu á öfl- ugum hljóðfæraleikurum og þótti mér gítarleikaraparið sérstaklega sterkt. Lagasmíði Urkraft var þó ábótavant, mættu fækka hröðum köflum og brydda upp á meiri fjöl- breytni. Frammistaðan engu að síður ágæt. Aðalnúmer kvöldsins var amer- íska harðkjarnasveitin Shai Hulud, sem fer nú kveðjuför um Evrópu og fá aðstandandendur Masters of the Universe risaprik í kladdann fyrir að landa þessu bandi á Klak- ann. Shai Hulud, með söngvarann Geert Van Der Velde í fararbroddi, var með öflugra móti þetta kvöld. Vegna forfalla var fyrrum tromm- ari Kiss It Goodbye, Andrew Gormley, þeim til fulltingis á hátíð- inni, ekki dónalegur glaðningur það. Hljómsveitin lék af fullum krafti frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu en tónlistin komst þó ekki alltaf nógu vel til skila. Gera mætti 10 lög úr hverju lagi Shai Hulud, kaflaskiptin og sviptingarnar mikl- ar og átti það til að hljóma eins og grautur á tímabili. Tónleikar Shai Hulud voru góð- ur endir á frábærri hátíð. Masters of the Universe verður vonandi ár- legur viðburður héðan í frá, fyrir- myndarframtak hjá aðstandendum hátíðarinnar og tónleikastaðurinn einn sá besti sem völ er á hér á landi. Smári Jósepsson [ TÓNLEIKAR ] UMFJÖLLUN MASTERS OF THE UNIVERSE GAMLA SJÓNVARPSHÚSINU 17. JÚNÍ Ísland á rokkkortið? M YN D /E VA Ó LA FS D Ó TT IR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.