Fréttablaðið - 24.06.2004, Blaðsíða 36
24. júní 2004 FIMMTUDAGUR
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ ROCKY
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Martin Kellerman
Eftir Frode Överli
Ég var að lesa
breskt blað um
daginn, þar sem
var verið að fjalla
um nýja þjónustu.
Konum ytra
býðst nú víst að
fara til læknis
sem telur hjá þeim
hversu mörg egg
þær eiga eftir í eggjastokkunum og
út frá því er reiknað út hvenær þær
munu komast á breytingaraldurinn.
Megininntakið í greininni var að
þetta væri byltingarkennd þjónusta
fyrir konur, sem gætu nú komist að
því hvenær þær kæmust af barn-
eignaraldri og því ættu þær ekki
lengur á hættu með að bíða með
barneignir þangað til það er orðið of
seint.
Samkvæmt greininni virðist
þetta vera heilmikið vandamál
þarna úti. Konur fara síðar í fast
samband en áður, auk þess sem þær
leggja nú meiri áherslu á frama
sinn og því geyma þær allar hug-
myndir um litlar trítlandi táslur
fram að fertugu, sem gæti þá verið
orðið of seint.
Það var rætt við nokkrar konur
vegna þessarar nýjungar og voru
þær ekki á eitt sáttar. Það sem sló
mig mest, fyrir utan að hvergi var
minnst á feður í þessari umfjöllun,
líkt og þeir komi málinu bara ekkert
við, var hversu margar konur sem
rætt var við töldu að þær gætu beð-
ið með barneignir alveg fram að
breytingaskeiðinu, án nokkurra
vandkvæða. Einhvers staðar virðist
líffræðikennslan hafa farið úrskeið-
is, fyrst svo er. En greinin fjallaði
einnig um málið eins og það að vita
dagsetninguna á breytingaskeiðinu
væri lausnin til að skipuleggja barn-
eignir, þannig að greinarhöfundur
hefur greinilega ekki heldur vitað
betur.
Af þeim konum sem spurðar
voru að því hvort þær gætu hugsað
sér að láta telja í sér eggin fannst
mér svar einnar þeirra skara fram
úr. Hún spurði bara, til hvers? Til að
geta talið dagana þangað til ég
vakna upp í svitabaði og hormón-
arnir fara allir af stað? Það var
greinilegt að í hennar huga var
þetta ekki jafn spennandi tilhugsun
og að bíða eftir jólunum. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
SVANBORG SIGMARSDÓTTIR PÆLIR Í BREYTINGUM OG BARNEIGNUM.
Þegar síðasta eggið fellur
BIKINI FRÁ 3.980
SUNDBOLIR FRÁ 5.790
UNDIRFATASETT FRÁ 3.580
STÆRÐIR 70A- 100 H
V e r s l u n f y r i r a l l a r k o n u r
SMÁRALIND - S ími 517 7007
Golfklúbbur Hveragerðis hefur nú
gefið út afsláttarkort sem kostar
8000 kr. Innifalið í þessu korti eru
5 flatargjöld.
Golfvöllurinn er staðsettur í
Gufudal, rétt ofan Hveragerðis
(aðeins 30 mín. akstur frá Rvk.)
Völlurinn er í mjög
góðu ásigkomulagi og í fallegu
umhverfi.
Golfskálinn er opinn virka daga frá
kl. 13:00 - 21:00
og um helgar frá kl. 10:00 - 21:00
Sími: 483 5090
VELKOMIN Í GUFUDAL
Afsláttarkort GHG 20041 2 3 4 5
85
Golfklúbbur Hveragerðis
Er þinn völlur
Allar upplýsingar hjá Úrval-'Utsýn
Smáranum, s. 585 4100,
www.urvalutsyn.is
(sérferðir, gönguferðir).
Gönguferðir erlendis
í Smáranum, sími 585 4100
Gönguferðir í góðum takti
Göngu Hrólfs ferðir eru ávísun á frí í góðum takti.
Pyrenneafjöll
3. júlí
Seinustu sæti sumarsins
Aðeins fáein sæti laus
Dæmi um verð: Áður: Nú:
Rennd peysa 5.900.- 1.900.-
Peysa m/ gatamynstri 5.200.- 1.900.-
Dömupeysa 6.400.- 1.900.-
Tunika 3.500.- 1.400.-
Bolur m/blúndu 3.200.- 900.-
Kreptoppur 2.700.- 1.400.-
Skyrta m/blúndu 5.300.- 1.900.-
Hettujakki 4.900.- 1.400.-
Kjóll m/doppum 5.300.- 1.900.-
Sítt pils 5.300.- 1.900.-
Dömujakki 5.100.- 1.900.-
Sportsett 5.900.- 1.900.-
Hörbuxur 4.900.- 1.900.-
Dömuskór 5.100.- 1.500.-
Og margt margt fleira
Opið 10:00 - 18:00
ÚTSALA - ÚTSALA
60 – 80 % afsl.
Ótrúlega lágt verð
Síðumúla 13
Sími 568-2870
Má ég
taka
Slúður&Slef?
Eða viltu...
Taktu það
endilega!
Það er ekkert að
því að lesa smá
slúður! Hei vá,
Harry prins
bara farinn til
Ástralíu að vinna á
búgarði!
Hann mætti
vera plötu-
snúður á
hóruhúsi mín
vegna! Mér
er algjörlega
skítsama!
Hei vá, nærfata-
sýning hjá Mario
Minimalissimo, mað-
ur sér varla
bikiníið!
Þú ert sem sagt með
hausverk, beinverk,
hálsbólgu og hálsríg?
Jamm!
Ég fann stóra sardínu
handa Snjúllu í tilefni af
Valentínusardegi.
En
rómantískt.
Er eitthvað ann-
að sem þér dett-
ur í hug sem hún
myndi vilja?
Kærasta
með vilja-
styrk?
Þú veist þú ert for-
eldri þegar þögnin
vekur grunsemdir en
ekki hvíld.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000
auglysingar@frettabladid.is
Skildu eftir skilaboð!
*bííííp* Blessaður, þetta er
Tommi! Vona að þú hafir
skemmt þér vel í gær!
*klikk*
Hei, hvað gerðist eiginlega
með þig í gær? Þú varst að
tala við einhverja gellu og
svo varstu bara horfinn!
Láttu heyra í þér!
Sæll, þetta er Bjössi á
Bjössaborgurum! Þú skildir
jakkann þinn eftir upp í skuld
og komst ekkert til baka!
Við verðum að gera þetta
upp, vinur!
Þetta er Þröstur, leigusalinn
þinn! Það var brotin rúða hjá
mér í nótt og konan mín segir
að þú hafir hlaupið framhjá
og kallað hana úldna mar-
glyttu! Ég held við
verðum að tala saman!
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N