Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.07.2004, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 01.07.2004, Qupperneq 17
FIMMTUDAGUR 1. júlí 2004 ■ SPÁNN Heilbrigðisstofnun Suð- urlands Fimmtán sóttu um HEILBRIGÐISSTOFNUN Fimmtán sóttu um starf framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands sem tekur til starfa 1. september 2004 þegar heilbrigðisstofnanir á Suðurlandi verða sameinaðar undir eina stjórn. Umsækjendur eru: Ari Nyysti, Finnlandi, Árni Gunnarsson, Hveragerði, Ester Sveinbjarnadóttir, Reykjavík, Gísli Erlendsson, Reykjavík, Gísli Krogh, Kópavogi, Holberg Másson, Reykjavík, Hugrún Valgarðsdóttir, Reykjavík, Jóhann Ólafsson, Höfn, Jóhann Þorvarð- arson, Reykjavík, Kristbjörn J. Bjarnason, Sauðárkróki, Kristín S. Þórarinsdóttir, Þorlákshöfn, Magnús Skúlason, Kópavogi, Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, Reykjavík, Stefán Guðmundsson, Þorlákshöfn, Sigurður G. Magnús- son, Reykjavík. Samkvæmt lögum um heil- brigðisþjónustu mun þriggja manna hæfnisnefnd fara yfir og meta umsóknir um starf fram- kvæmdastjóra. Þegar fyrir liggur hverjir eru hæfir skilar nefndin heilbrigðis- og tryggingamálaráð- herra mati sínu á umsækjendum en ráðherra skipar síðan í stöðuna til fimm ára. ■ OFURHETJA Í SINGAPÚR? Leikari íklæddur búningi Köngulóarmanns- ins klifrar upp flugumferðarturn í Singapúr. Tilgangurinn var að kynna seinni myndina um ofurhetjuna, Spiderman 2. LIFÐI AF FALL AF FIMMTU HÆÐ Kona sem dvelur á hjúkrunar- heimili í Barcelona slapp ótrú- lega vel þegar hún datt af fimm- tu hæð heimilisins. Konan féll fram af svölum en lenti á þvotta- snúrum á jörðinni og lifði fallið af og hlaut ekki nema fótbrot af fallinu. Slökkviliðsmenn losuðu konuna af snúrunum og komu henni í læknishendur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.