Fréttablaðið - 05.07.2004, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 05.07.2004, Blaðsíða 60
Persónugallerí bandaríska spennu- sagnahöfundarins Elmore Leonard er býsna fjölskrúðugt og skemmti- legt og fjöldi velheppnaðra bíó- mynda hefur verið gerður eftir sög- um hans. Þar nægir að nefna Jackie Brown eftir meistara Tarantino og Out of Sight þar sem George Cloon- ey og Jennifer Lopez voru löðrandi í kynþokka. Hann í hlutverki Jack Foley, strokufanga á flótta, og hún sem lögreglukonan Karen Sisco sem var staðráðin í að koma Foley undir manna hendur þrátt fyrir að ástin hefði blossað upp á milli þeirra í miðjum eltingarleiknum. Skjár einn er byrjaður að sýna þætti um Karen Sisco. Það væri auðvitað galið að ætlast til þess að þessir sjónvarpsþættir jöfnuðust á við Out of Sight en þættirnir virðast engu að síður vera fyrirmyndar tímasóun á björtum sumarkvöldum. Jennifer Lopez getur auðvitað ekki staðið í því að leika í sjón- varpi en Carla Gugino (mamman úr SpyKids) tekur sig vel út í hlut- verki dömunnar. Clooney er auð- vitað líka illu heilli fjarri góðu gamni enda ekkert pláss fyrir Foley á skjánum. Tveir aðrir mikilvægir menn í lífi Karenar eru hins vegar í eldlín- unni, pappi hennar, Marshall Sisco, og alríkislögreglumaðurinn og (stundum) elskhuginn Ray Nicolette. Snilldarleikarinn Dennis Farina lék pabbann í Out of Sight og Michael Keaton hefur gert Nicolette skil á hvíta tjaldinu í tví- gang, fyrst í Jackie Brown og síðan í Out of Sight. Þessir kappar eru ekki með en svo skemmtilega vill til að Robert Forster sem bjargaði ferli sínum með Jackie Brown leys- ir Farina af í föðurhlutverkinu. Flottur kall og góður leikari þó hann vanti töffið hans Farina. ■ Opið: mán.–fim. 9–23.30 fös. 9–00.30 lau.–sun. 10–00.30 Sunnumörk 2 (nýja verslunarmiðstöðin í Hveragerði) [ SJÓNVARP ] 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgun- leikfimi 10.15 Stefnumót 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.00 Útvarpsleikhúsið, Mýrin 13.15 Sumar- stef 14.03 Útvarpssagan, Dætur frú Liang 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Grasaferð 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Í nýjum heimi 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir 19.00 Í sól og sumaryl 19.30 Laufskálinn 20.10 Í óperunni með Vaílu Veinólínó 21.00 Laugardagsþátturinn 21.55 Orð kvöldsins 22.10 Veðurfregnir 22.15 Slæðingur 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á sam- tengdum rásum til morguns. 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Guðrúnu Gunnarsdóttur 10.03 Brot úr degi 11.30 Íþróttaspjall 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.26 Spegillinn 20.00 Ungmennafélagið og fótboltarásin 22.10 Hringir 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM STÖÐ 2 20.50 Svar úr bíóheimum: Back to the Future (1985) Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „Last night, Darth Vader came down from planet Vulc- an and told me that if I didn’t take Lorraine out that he’d melt my brain.“ (Svar neðar á síðunni) Stöð 2 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Miami Uncovered Bönnuð börnum. 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 23.35 Meiri músík Popptíví 18.30 Birds of Prey (e) 19.30 Grounded for Life (e) 20.00 The O.C. 21.00 Karen Sisco Æsispennandi þættir um lögreglukonuna Karen Sisco. 22.00 The Practice 22.45 Jay Leno 23.30 The Restaurant (e) 0.15 Queer as Folk (e) 0.50 NÁTTHRAFNAR Í sumar fara Nátthrafnar á kreik og í júlí eru það Still standing, CSI: Miami, Dragnet og America’s Next Top Model sem halda vöku fyrir áhorfendum, mánu- dags- til fimmtudagskvöld. 0.50 Still Standing Miller fjöl- skyldan veit sem er að rokkið blífur, líka á börnin. Sprenghlægilegir gam- anþættir um fjölskyldu sem stendur í þeirri trú að hún sé ósköp venjuleg. 1.15 CSI: Miami 2.00 America’s Next Top Model Þær níu stúlkur sem eftir eru verða að læra að ganga á sýningarpalli og sýna sig á sem kynþokkafyllstan hátt í myndatöku fyrir forsíðu karlatíma- rits. Nokkrar þeirra fara í heimsókn til tónlistarmannsins Wyclef. 2.45 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 18.00 Bænalínan 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Freddie Filmore 22.30 Joyce Meyer Omega 16.20 Spurt að leikslokum e. 16.40 Helgarsportið Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Villt dýr (9:26) (Born Wild) 18.08 Stjarnan hennar Láru (10:13) (Laura’s Stern) 18.19 Bú! (20:52) (Boo!) 18.30 Spæjarar (28:52) (Totally Spies II) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Ég er með henni (13:13) (I’m with Her) Bandarísk gaman- þáttaröð um kennara sem verður ástfanginn af frægri leikkonu. Aðal- hlutverk leika Teri Polo, David Sutclif- fe, Rhea Seehorn og Danny Com- den. 20.20 Fuglafólkið (Les hommes diseaux) Frönsk heimildarmynd. 21.15 Vesturálman (2:22) (The West Wing V) Bandarísk þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og samstarfs- fólk hans í vesturálmu Hvíta hússins. Aðalhlutverk leika Martin Sheen, Ali- son Janney, Bradley Whitford, John Spencer, Richard Schiff, Dule Hill, Janel Moloney og Stockard Chann- ing. 22.00 Tíufréttir 22.20 Njósnadeildin (2:10) (Spooks II) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyni- þjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarf- semi og hryðjuverkamenn. Þættirnir fengu bresku sjónvarpsverðlaunin, BAFTA. Aðalhlutverk leika Matthew MacFadyen, Keeley Hawes, Jenny Agutter, Anthony Head, Hugh Laurie, Lorcan Cranitch, Peter Firth og Lisa Faulkner. e. 23.15 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 23.35 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Alvin and the Chipmunks Meet the Wolfman 8.00 Paulie 10.00 The Fantasticks 12.00 Two Against Time 14.00 Paulie 16.00 The Fantasticks 18.00 Alvin and the Chipmunks Meet the Wolfman 20.00 Two Against Time 22.00 The Good Girl 0.00 Letters From a Killer 2.00 U Turn 4.00 The Good Girl Bíórásin Sýn 18.15 David Letterman 19.00 Suður-Ameríku bikarinn (Copa America 2004) 20.00 Shellmótið í Eyjum Hund- ruð ungra knattspyrnumanna flykkj- ast til Vestmannaeyja á hverju ári. Útsendarar Sýnar skelltu sér á Shell-mótið og urðu ekki fyrir neinum vonbrigðum. 20.30 British Open 21.30 Beyond the Glory 22.30 David Letterman 23.15 R.S.V.P. Hrollvekjandi spennumynd á laufléttum nótum. 0.20 Næturrásin - erótík 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Toppsport 21.00 Níubíó Up at the Villa. Áhrifamikil ensk bíómynd. 23.15 Korter (Endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns) Framhaldsmynd mánaðarins Það er komið að síðari hluta framhaldsmyndar- innar Fallen sem er frá ár- inu 2003. Jason Shepherd vaknar upp á sjúkrahúsi og þjáist af minnisleysi. Það rifjast þó fljótt upp fyrir Jason að hann er rannsóknarlög- reglumaður að atvinnu. Hann fær líka sýn á sína nánustu en Jason og eiginkona hans búa ekki lengur saman. Aðal- málið er hins vegar að reyna að muna hvað orsakar minnisleysið. Þar reynir virkilega á Jason en í leit sinni að sannleikanum uppgötv- ar hann margt miður í eigin fortíð. Leikstjóri er Omar Madha en aðalhlutverk leika Jonathan Cake, Simone Lahbib og Kerrie Taylor. ▼ 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Alf 13.05 Perfect Strangers 13.30 Bernie Mac (18:22) (e) 13.55 George Lopez (18:28) 14.20 Fear Factor (e) 15.15 1-800-Missing (2:18) (e) Aðalhlutverk leika Gloria Reuben og Catarina Scorsone. 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 9 20.00 Smallville (22:22) 20.50 Fallen (2:2) Aðalhlutverk: Jonathan Cake, Simone Lahbib, Kerrie Taylor. Leikstjóri: Omar Madha. 2003. Bönnuð börnum. 22.00 60 Minutes II 22.45 History Through the Lens (Kvikmyndasaga: Tora,Tora, Tora) 0.15 As Good as It Gets (Það gerist ekki betra) Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Helen Hunt, Greg Kinne- ar. Leikstjóri: James L. Brooks. 1997. Leyfð öllum aldurshópum. 2.45 Sjálfstætt fólk (e) 3.10 Neighbours (Nágrannar) Ein vinsælasta sápuóperan í Ástralíu, Bretlandi og víðar. Margir þekkja íbú- ana við Ramseygötu í Erinsbæ en fylgst hefur verið með lífi þeirra allt frá árinu 1985. 3.35 Ísland í bítið Dægurmála- þátturinn Ísland í bítið endursýndur frá því í morgun. 5.10 Fréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar 2 endursýndar. 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 28 5. júlí 2004 MÁNUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ horfir á Karen Sisco á Skjá einum þó að Jennifer Lopez sé hvergi sjáanleg. Bíógella í sjónvarpi ▼ SKJÁREINN 22.00 Ærslagangur á stofunni Þættirnir The Practice hafa nú verið sýndir á Skjá Ein- um um nokkurt skeið og vekja mikla lukku. Síðasta þáttarröð endaði í hálf- gerðri upplausn eins og áhorfendur tóku eftir og fóru starfsmenn stofunnar flestir í sína átt. Hjóna- bandi Bobbys og Lindsey lauk endanlega og það var frekar dapurlegt. Nú er nýir töffarar gengnir til liðs við stofuna og spennandi að sjá hvernig þeir spjara sig. ▼ VH1 8.00 Then & Now 9.00 Vacation Top 10 10.00 So 80s 11.00 VH1 Hits 15.00 So 80s 16.00 Vacation Top 10 17.00 Smells Like The 90s 18.00 Then & Now 19.00 Flock of Seagulls Bands Reunited 20.00 Flock of Seagulls Bands Reunited 20.30 VH1 Presents the 80s 21.30 Billy Idol Greatest Hits TCM 19.00 The Night of the Iguana 21.00 The Appointment 22.50 The Catered Affair 0.20 The Swan 2.05 Knights of the Round Table EUROSPORT 13.30 Cycling: Tour of Italy 15.30 Motorsports: Motor- sports Weekend 16.30 Football: Eurogoals 17.30 Football: Gooooal ! 17.45 All sports: WATTS 18.15 Fight Sport: Fight Club 20.15 Football: UEFA Champions League Happy Hour 21.15 Football: Eurogoals 22.15 News: Eurosportnews Report 22.30 Motocross: World Champ- ionship Netherlands 23.00 Rally: World Championship Cyprus ANIMAL PLANET 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Mad Mike and Mark 19.00 The Jeff Corwin Experience 20.00 Growing Up... 21.00 From Cradle to Grave 22.00 Mad Mike and Mark 23.00 The Jeff Corwin Experience 0.00 Growing Up... BBC PRIME 14.05 S Club 7 in La 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Changing Rooms 17.30 Doct- ors 18.00 Eastenders 18.30 To the Manor Born 19.00 Silent Witness 20.40 Parkinson 21.30 To the Manor Born 22.00 Friends Like These 23.00 Century of Flight 0.00 Meet the Ancestors 1.00 Helike- the Real Atlantis DISCOVERY 15.00 John Wilson’s Fishing Safari 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Remote Madness 17.30 A Racing Car is Born 18.00 Speed Machines 19.00 Trauma - Life in the ER 7 20.00 A Cruel Inheritance 21.00 Sex Sense 21.30 Sex Sense 22.00 Extreme Machines 23.00 Killer Tanks - Fighting the Iron Fist 0.00 Exodus from the East MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30 Unpaused 12.30 World Chart Express 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Un- paused 16.30 MTV:new 17.00 European Top 20 19.00 Making the Video 19.30 Newlyweds 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 The Osbournes 22.00 The Rock Chart 23.00 Unpaused DR1 11.30 Minoritetspartiets landsmøde 12.00 OBS 12.05 Til minde om Sigvard Bernadotte 12.50 Adoption - min datter fra Kina (1:2) 13.20 DR-Derude di- rekte med Søren Ryge Petersen 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie Listen 15.00 Barracuda 16.00 Fjernsyn for dig 16.30 TV- avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Bedre bolig (15:35) 18.00 Fra Kap til Kilimanjaro (5:8) 18.30 Kender du typen? (6:7) 19.00 TV-avisen med Horisont og SportNyt 20.00 Et billede lyver aldrig - Snap Decision (kv - 2000) 21.30 Den halve sand- hed (1:8) 22.00 Boogie Listen 23.00 Godnat DR2 13.30 Cosmomind 2 (7) 14.00 Når Kina vågner (10) 14.15 Delte byer (10) 14.30 Nye vaner for livet (2) 15.00 Deadline 17:00 15.10 Didar (1) 15.40 List og længsler (1) 16.30 Doktor Gud (3) 17.00 Opfindernes Univers (3) 17.30 Mellem himmel og jord (3) 18.00 Falling Down 20.00 John Olsen 20.30 Deadline 21.00 Den store flugt 21.50 DR- Dokumentar - Sig det ikke til nogen (4) 22.20 Filmland NRK1 6.00 Stå opp! 11.40 Norske filmm- inner 13.05 Andsnes i Rosendal (ttv) 13.30 Norske filmminner: Sølvmunn (ttv) 14.50 Skipper’n (t) 15.00 Ville mødre (ttv) 15.30 Mánáid-tv - Samisk barne-tv: Bala-bala (t) 15.45 Tid for tegn (ttv) 16.00 Barne-tv 17.00 Dags- revyen (ttv) 17.30 Magiske under- strenger - historien om hardingfela (ttv) 18.30 Gratulerer med dagen! 19.15 Selskapsgolferen (t) 21.00 Kveldsnytt 21.10 Dok1: Folk i fremmed farvann (t) 22.00 Våre små hemmeligheter - The secret life of us (8:22) 22.50 Meltdown - Nils Petter Molvær og Magne Furuholmen NRK2 8.25 Gratulerer med dagen! 12.30 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 15.45 Norske filmminner: Operasjon Cobra (ttv) 17.15 David Letterman-show (t) 18.00 Siste nytt 18.10 Pilot Guides spesial: Store stammefolk (t) 19.00 Niern: Wa- terworld (KV - 1995) 21.10 Dagens Dobbel 21.15 David Letterman- show (t) 22.00 MAD tv (t) 22.40 Nattønsket 1.00 Svisj: Musikkvideo- er, chat og bilder fra seerne SVT1 14.05 Gröna rum 15.15 Érase una vez 15.25 °Anima más! 15.30 Krokodill 16.00 Bolibompa 17.00 En ska bort 17.30 Rapport 18.00 Id- laflickorna 19.00 Plus 19.30 Surfa på menyn 20.00 Drömmarnas tid 20.40 Megadrom 21.40 Rapport 21.50 Kulturnyheterna 22.00 Mannen från U.N.C.L.E. SVT2 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Star Trek: Enterprise 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Reg- ionala nyheter 17.30 Seriestart: Alan Partridge show 18.00 Vetenskaps- magasinet 18.30 Kontroll 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Fotbollskväll 20.00 Nyhetssamman- fattning 20.03 Sportnytt 20.15 Reg- ionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Motorsport: Race 21.00 Bilder av Bibi Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. ERLENDAR STÖÐVAR ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.