Fréttablaðið - 09.07.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 09.07.2004, Blaðsíða 43
„Við völdum lög sem okkur þykja skemmtileg og falleg til að flytja á tón- leikunum,“ segir Ragnheiður Árna- dóttir sópransöngkona en hún heldur hádegistónleika Ketilshúsinu á Akur- eyri klukkan 12 í dag og Sigurjóns- safni á þriðjudaginn klukkan 20.30. Ragnheiður kemur fram ásamt kennara sínum, Peter Nilsson píanó- leikara og þetta er ekki í fyrsta sinn sem þau koma fram saman hér á landi því fyrir tveimur árum voru þau einnig með söngtónleika í Sigur- jónssafni. Ragnheiður lýkur námi sínu í Konunglega tónlistarskólanum Haag í Hollandi um jólin en hún er í mastersnámi í kirkjutónlist. Á efnisskránni eru verk eftir Handel og Mozart, Barber sönglög, ljóð eftir sænska höfunda eins og W. Steinhammer, W. Peterson og H. Alfvén og lög eftir L. Bernstein úr söngflokknum Peter Pan. ■ 27FÖSTUDAGUR 9. júlí 2004 SÝND kl. 8 og 10.15 B.I. 16 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 POWERSÝNING 11.30 SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 3 og 10 SÝND kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 3, 5, 7, 9 POWERSÝNINGAR kl. 11 og 12.30 HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH S.V. Mbl. HHH SkonrokkHHHH "Stílhreint snilldarverk" HP Kvikmyndir.com ÞEGAR KRAFTAVERK VERÐUR AÐ MARTRÖÐ ER EKKI AFTUR SNÚIÐ Frábær rómantísk gamanmynd með Kate Hudson úr How to lose a guy in 10 days og John Corbett úr My big fat Greek wedding MEAN GIRLS kl. 6 og 8 STELPUDAGAR kr. 300 CONFESSIONS OF A TEENAGE DRAMA QUEEN kl. 8 STELPUDAGAR kr. 300 CHASING LIBERTY kl. 5.50 STELPUDAGAR kr. 300 S T E L P U D A G A R 5 . - 9 . J Ú L Í k r . 3 0 0 SÝND kl. 10 B.I. 12SÝND kl. 3 M/ÍSLENSKU TALI HHH Kvikmyndir.is HHH H.L. Mbl. HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH Kvikmyndir.com HHH H.J. Mbl. SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Powersýningá stærsta THX tjaldi landsins kl. 11.30Í Laugarásbíó FÖSTUDAGSBÍÓ 400 kr. miðaverð á valdar sýningará föstuögum í SAMbíóum Kringlunni Frá leikstjóra Pretty Woman Í GAMANMYNDINNI Frá framleiðendum Runaway Bride og Princess Diaries ■ TÓNLEIKAR ■ ÚTIHÁTÍÐ Falleg verk Um helgina efna Útilegumenn, sem er félagsskapur óvirkra alkóhólista, og vina og velunnarra þeirra, til ár- legrar samveru í Galtalæk. Þorleif- ur Gunnlaugsson, sem er í forsvari fyrir félagsskapinn, segir þetta í fjórða skipti sem hátíðin er haldin. „Þetta er sannkölluð fjölskyldu- stemmning hjá okkur þar sem ungir og aldnir skemmta sér saman. Við leggjum áherslu á að skemmta okk- ur sjálf, og erum ekki með neina að- keypta skemmtikrafta, enda kostar bara 500 krónur inn fyrir 14 ára og eldri. Við verðum með leiki fyrir krakkana, höldum kvöldvökur og varðeld og dönsum svo fram á rauða nótt. Það eru allir velkomnir að taka þátt í gleðinni með okkur og skemm- ta sér ærlega án áfengis. Við hvetj- um fólk eindregið til að koma í Galtalæk og njóta helgarinnar með okkur.“ Hátíðin hefst á föstudagskvöld og stendur fram á sunnudag. ■ RAGNHEIÐUR OG PETER Koma fram á hádegistónleikum í Ketilshúsi á Akureyri klukkan 12 í dag. Sannkölluð fjölskyldustemning FJÖLSKYLDUSTEMNING Krakkarnir skemmta sér alltaf konunglega í Galtalæk með Útilegumönnum..

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.