Fréttablaðið - 13.07.2004, Qupperneq 18
6
SMÁAUGLÝSINGAR
Seglagerðin er umboðsaðili fyrir Porta
Potti ferðaklósett og fylgihluti. Segla-
gerðin Ægir, Eyjarsólð 7, sími 511
2 2 0 3 .
Tilboð rafdrifið hlaupahjól kr. 7.990,-
100w, ca. 10 km hleðsla, hámarkshraði
ca. 12 km/kls., handbremsa, hleðsluraf-
hlaða. Frábær kaup, hringdu núna !
ONOFF, sölumaður 892 9804.
Bílskúrshurðaþjónusta. Bílsk.hurðir og
mótorar, varahl. - viðgerðir. S. 892
7285.
Bílskúrssala!
Í dag eftir kl. 16 að Jófríðarstaðavegi 10,
Hfj. Ýmis varningur í boði, taurulla,
þvottabretti og m. fl. Uppl. í s. 555 2908
og 697 7470.
Brio barnavagn sem er tvískiptur, kerra
og vagn. Uppl. s. 564 6454 eða 864
6454.
Til sölu nýr og stór hornsófi og sófaborð
selst á hálfvirði einnig til sölu gólfhillur
seljast ódýrt S. 8486031
Eldhúsinnrétting og baðinnrétting fæst
gefins gegn niðurtekningu. S. 844
0599.
Flugmiði til Alicante farið er út 11. ág,
komið heim 25. ág. Verð 15 þús. S. 421
2553.
Ódýrt. Iðnaðarryksuga, 2000w, borvél
og kröft., stereogræjur. S. 847 7319.
Viðskiptanetið!!!
Viðskiptanetsinneign óskast til kaups á
góðu verði. Uppl. í síma 867 6880.
Ísskápur 141 cm m/sér frysti á 10 þ.,
118 cm á 8 þ., eldavél á 5 þ., eld-
húsvifta á 2.500., barnabílstóll á 3 þ.,
barnakerra á 3 þ. S. 896 8568.
Notað mótatimbur óskast. Stærð 2x4”.
Uppl. í s. 848 1932.
Óska eftir hringstiga. Uppl í síma
8220090
Vinnuskúr óskast. Uppl. í síma 865
9611 & 554 3168.
Notaðar harmónikkur: Sputnik, 3 kóra,
80b (29 þ.kr) og Royal Standard, 4
kóra, 96b (32 þ.), Björn 8686643
Alvöru tæki: NAD útvarpsmagnari, NAD
cd tæki og Mordaunt-short hátalarar.
55 þús., stgr. Heimabíó. Stór Panasonic
útvarpsmagnari 5x80 watta. Panasonic
DVD tæki og danskir Satellite hátalarar
ásamt bassa. 65 þús., stgr. Uppl. á kvö.
í s. 587 8333, Jóhann.
blek. is. Blekhylki og tónerar á frábæru
verði. Verslun Ármúla 32, opin 10-18,
mán.-fös. S. 544 8000.
Víbravaltari óskast MJÖG ÓDÝRT. Ekki
minni en 5 tonn. S. 899 1766 / 899
1769
Tökum að okkur þrif á sameignum fyrir
fyrirtæki og húsfélög. Verð sem koma á
óvart. Nostra ehf. 824 1230.
Tek að mér regluleg þrif fyrir heimili, fyr-
irtæki, einnig flutningsþrif. Mikil reynsla,
reglusemi. Ásta 848 7367.
HREINLEGA - Hreingerningarþjónusta.
Tökum að okkur heimilisþrif, flutninga-
þrif, stigagangar og fyrirtæki. Ellý og Co.
S. 898 9930.
Tek að mér heimilis og flutningsþrif.
Kem með allt í þrifin, ryksugu líka ef
þarf. Mikil reynsla. Sími 698 7609.
Túnþökur til sölu. Heimkeyrsla í RVK
innifalin. S. 847 5007 grassalan@sim-
net.is
Sólpallar/girðingar
Getum bætt við okkur verkefnum. Van-
ir menn, vönduð vinna. Uppl. í s. 863
7311 & 848 1932.
Bókhalds- og skattaþj. fyrir fyrirtæki og
sjálfst. starfandi einstaklinga. Gerum
föst tilboð. Ráðþing ehf s. 562 1260.
Ertu í fjárhagserfiðleikum?
Viðskiptafræðingar semja við banka,
sparisjóði og lögfræðinga fyrir fjölskyld-
ur og einstaklinga. Greiðsluþjónusta.
FOR, 14 ára reynsla. Tímapantanir 845
8870 - www.for.is
Málari, tek að mér smærri verk. Eyjólfur.
S. 867 4325.
Öll almenn málningarvinna & sprungu-
viðgerðir. S. 860 6401. Fagmenn.
Meindýraeyðing heimilanna. Öll mein-
dýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skor-
dýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822
3710.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Fagvirkni.is, sími 892 1270, Múrverk -
Smíðaverk - Lekavandamál - Háþrýsti-
þvottur - Málun - Pípulagnir - Móðu-
hreinsun - Reglulegt viðhald. Fyrirtæki
löggiltra fagmanna.
Er rennan farin að leka ? Er niðurfalls-
rörið ryðgað? Tek að mér að skipta um.
5 ára reynsla í blikksmíði. S. 692 3669,
Hilmar.
Viðskiptahugbúnaður- launakerfi. Bjóð-
um ódýrar lausnir fyrir einkahlutafélög
af öllum stærðum. Launakerfi frá
19.800 kr. án VSK. Samtengt-sölu-fjár-
hags-viðskipta og lánadrottnakerfi frá
kr. 33.600 án VSK. Hansahugbúnaður
ehf, sími 564 6800.
Tölvuviðgerðir, íhlutir, uppfærslur.
Margra ára reynsla, fljót og ódýr þjón-
usta. Tölvukaup Hamraborg 1-3 (að
neðanverðu). S. 554 2187.
BMS.is Vírushreinsunviðgerðirvarahlut-
iroguppfærsluráHLÆGILEGUverðigóð-
samdægursþjónustasækjumogsendum
565-7080 BMS.is
Fyrirbænir og heilun
Andleg heilun, fyrirbænir og kristalsheil-
un. Kem í heimahús ef óskað er. Tíma-
pantanir og upplýsingar í s. 866 3374
Ólafur.
Trésmiður/verktaki á lausu. Uppl. í s.
662 3568.
Gröfuþjónusta
Get tekið að mér traktorsgröfuvinnu.
Vanur maður. Uppl. í s. 893 1030.
Spennandi tími framundan? 908 6414
Spámiðillinn Yrsa. Hringdu núna! Ódýr-
ara milli 11 og 16 í 908 2288.
Kristjana spámiðill er byrjuð aftur að
taka á móti fólki. Þeir sem til mín vilja
leita S. 554 5266 & 695 4303.
Spái í spil og bolla, ræð drauma, gef
góð ráð. S. 551 8727 Stella - geymið
auglýsinguna.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarrot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Einka-
tímar 847 7596, Hanna. S. 908 6040.
Frá kl. 15 til 01.
SPÁSÍMINN 908 5666. Ársspá 2004.
Stjörnuspá, draumráðningar (ást og
peningar), andlega hjálp. Trúnaður.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir
í s. 908 6116/823 6393.
Miðla til þín, því sem þeir sem farnir
eru, segja mér um framtíð þína. Einka-
tímar. Erla s. 587 4517.
Y. Carlsson. S. 908 6440 FINN TÝNDA
MUNI. Telaufaspá/ ársspá. Alhliða ráð-
gjöf og miðlun/fjármál, heilsa f. einsta-
kl. og fyrirtæki. Opið 10-22. S. 908
6440.
Loftnetuppsetningar og -viðgerðir.
Breiðbandstengingar. Vönduð vinna.
Loftnetsþjónustan Signal. S. 898 6709.
Sjónvarps-/videóviðgerðir samdægurs.
Afsl. til elli/örorkuþ. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn,
Borgartún 29 s. 552 7095.
Herbalife, frábær lífsstíll. Þyngdarstjórn-
un, aukin orka og betri heilsa. www.jur-
talif.is Bjarni sími 820 7100.
www.workworldwidefromhome.com
www.arangur.is NÝTT Líkami í mótun.
Sérsniðið fyrir ÞIG. S. 595-2002
www.arangur.is
Frábær líðan.. Alveg síðan.. HERBALIFE
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Námskeið til pungaprófs/30 rúml.
skiptsjórnarréttinda. 10-26 ágúst,
kennsla kl. 9-16 alla daga nema sun-
nud. ekki mssa af þessu námskeiði.
Siglingarskólinn s. 898 0599 & 588
3092.
Borðstofusett mahoní frá ca 1940. Borð
m. glerplötu, 6 stólar, skenkur, barskáp-
ur. Verð tilb. Uppl. í s. 862 6297.
Nýlegur Pottery Barn skápur til sölu.
Mjög vel með farinn. Uppl. í s. 551
2151.
Til sölu borðstofuborð + 6 stólar, sjón-
varpskápur, sófaborð allt úr tekki, ís-
skápur, skrifborð og skrifb.stóll. Upplýs-
ingar í 691 7303.
Til sölu sófasett 3+2, selst á 20 þús.
Einnig kassagítar, selst ódýrt. S. 899
8454.
Svart leðursófasett 3+2+1. Glersófa-
borð og tvær gamlar Singer saumavélar
í borði. Uppl. í s. 564 5929 & 861 5929.
Söðull!
Söðull til sölu. Var smíðaður 1862. Al-
gjört antík. S. 553 1959 milli kl. 17-20.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
20-50% afsláttur. En meiri verðlækkun.
Róbert Bangsi og unglingarnir Hlíða-
smára 12, S. 555 6688.
4 hvolpar af Border Collie kyni fást gef-
ins. Uppl. í s. 421 4317 & 861 4317.
Gullfallegir yndislegir kettlingar fást gef-
ins. Sími 565 9175 & 862 9055.
Dísarpáfagaukur, 2 mánaða, handmat-
aður með nýju búri og öllum fylgihlut-
um til sölu. Spakur og góður. Uppl. í
síma 553 0291 e. kl. 13.
5 manna tjald m/fortjaldi til sölu. ATH
ekki sami litur og er á mynd. Uppl. í s.
697 5378.
www.sportvorugerdin.is
WWW.HLAD.IS
25% afsláttur í júlí!
Laxveiðileyfi á 4.900 kr stöngin með
húsi á dag. 25% afsl. í júlí í Hafra-
lónsa/Kverká. Mikið af vænni bleikju
komið. Frábært hús með öllu fylgir.
Hjaltad. á laus veiðileyfi. Laxinn mættur
á öll svæðin. Uppl. í síma 868 4043 &
892 1450.
w w w.sportvorugerdin.is
w w w.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Byssur
Útilegubúnaður
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Dýrahald
Barnavörur
Fatnaður
Antík
Húsgögn
HEIMILIÐ
Kennsla
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Fæðubótarefni
Heilsuvörur
HEILSA
Viðgerðir
Spádómar
Önnur þjónusta
Trésmíði
Dulspeki-heilun
Tölvur
Húsaviðhald
Húsaviðhald
Stífluþjónusta
Búslóðaflutningar
Meindýraeyðing
Málarar
Fjármál
Bókhald
Garðyrkja
Ræstingar
Hreingerningar
ÞJÓNUSTA
Vélar og verkfæri
ALLT TÖLVUTENGT Á BETRA VERÐI
@ ný verslun á netinu
@ sími 569 0700
www.att.is
Tölvur
Hljómtæki
Hljóðfæri
Óskast keypt
Til bygginga
UPPBOÐ Á HROSSI
Miðvikudaginn 14. júlí kl. 11:00, verður tveggja
vetra, ómarkaður og ómerktur, graðhestur, seldur á upp-
boði, að Litladal í Svínavatnshreppi í Austur-Húnavatns-
sýslu, hafi enginn vitjað hestsins fyrir þann tíma.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Blönduósi
UPPBOÐ