Fréttablaðið - 13.07.2004, Síða 24
16 13. júlí 2004 ÞRIÐJUDAGUR
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ ROCKY
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Martin Kellerman
Eftir Frode Överli
P o p p s t j ö r n u r,
kvikmyndaleik-
arar og annað
frægt fólk úti í
hinum stóra
heimi er ódauð-
legt. Það neyðist
auðvitað til þess að
geispa golunni
fyrr eða síðar eins
og við hin en ólíkt
okkur hinum dauðlegu lifa þau
áfram í minningu allrar heims-
byggðarinnar.
Það þarf sterk bein til að lifa í
kastljósi fjölmiðla og hafa það
hangandi yfir sér að sjálfur
dauðinn mun ekki einu sinni
slökkva þau ljós og því verða
stjörnurnar í raun að lifa lífi sínu
öllu þannig að það geti staðið
undir eilífiðinni.
James Dean, Elvis Presley,
Marilyn Monroe, Humphrey Bog-
art, John F. Kennedy og Winston
Churchill og Jónas Hallgrímsson.
Það væri alveg galið að halda því
farm að þetta fólk sé dautt.
Skrautlegt lífshlaup þeirra, afrek
í poppmenningunni og á stundum
tragískir dauðdagar hafa tryggt
þeim eilíft líf. Sama má segja um
snillingana Jimi Hendrix, Janis
Joplin, Kurt Cobain og Jim Morri-
son. Öll höfðu þau vit á því að
deyja 27 ára og tryggja sér þannig
eilíft líf. Þau væru öll örugglega
ömurleg og sorgleg gamalmenni
hefðu þau ekki dáið á toppnum.
Sjáiði bara Paul McCartney.
Annars fór ég að pæla í eilífð-
armálum stjarnanna eftir að spik-
feitt, biturt, geðstirt gamalmenni
og jafnvel líka illmenni, Marlon
Brando, kvaddi þennan heim á
dögunum. Hann var á sínum
yngri árum kyntákn, ofurtöffari
og frábær leikari en það er hætt
við að ferskari minningar um
pirruðu fitubolluna skyggi á ei-
lífðarmynd Brandos. Það var
mikill afleikur hjá þessum stór-
leikara að lifa svona lengi. Það
hefði verið öllum fyrir bestu ef
hann hefði dáið áður en hann lék í
Eyju dr. Moreaus. Það nennir
enginn að muna til lengdar eftir
feitum kalli sem var frábær leik-
ari á milli þess sem hann lék í
drasli fyrir peninga. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON HEFUR KOMIST AÐ ÞVÍ AÐ ÞEIR SEM ALDREI DEYJA VERÐA AÐ VANDA SIG VIÐ AÐ LIFA.
Dauðinn er leikur einn
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
STÓRHÖFÐA 27 -SÍMI: 552 2125www.gitarinn.is
SUMARTILBOÐ!!!
ÞJÓÐLAGAGÍTAR
MEÐ POKA
KR. 14.900.-
KASSAGÍTAR
FRÁ KR. 9.900.-
MEÐ POKA!!!
RAFMAGNSSETT: KR. 25.900.-
TROMMUSETT: FRÁ KR. 54.900.-
(RAFMAGNSGÍTAR - MAGNARI - POKI - KENNSLUBÓK -
STILLIFLAUTA - GÍTARNEGLUR OG 2 SNÚRUR!!!!)
gitarinn@gitarinn.is
GÍTARINN EHF.
Opið:
mán.–fim. 9–23.30
fös. 9–00.30
lau.–sun. 10–00.30
Sunnumörk 2
(nýja verslunarmiðstöðin í Hveragerði)
Engjateigi 5, sími 581 2141
Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00.
LÉTTAR SUMARÚLPUR
Á STÓRÚTSÖLU
SKARTHÚSIÐ
Laugavegi 12, s. 562 2466
SUMAR Í
SKARTHÚSINU
Skór 2 stk. kr. 2000.- Einnig barnastærðir
FULL BÚÐ AF
NÝJUM VÖRUM
533 1225
Rósavendir 500 kr. (í ábyrgð)
Erfið gella á
föstudaginn!
Eiginlega,
svoldið
sæt!
Alveg
spinnigal?
Hvað er
málið?
Annað!
Nú? Jeminn!
Ímyndaðu þér
að opna skinku-
pakka... sem er
útrunninn!
Og svo var hún
að týna hluti úr
nefinu á mér,
allt kvöldið...
þannig að...
...þú ætlar
að hitta
hana
aftur!
Jebb!
Shit! Það er eins og Axel
hafi tjaldað beint ofan á
kóngulóarbúgarð!
Ég hata kóngulær!
Drepstu! Drepstu!
Drepstu!
Ekki drepa þær maður!
Þá rignir á morgun!
hva’ meinarðu maður?
Ertu orðinn trúaður
eða hvað?
Spreibrúsi og kveikjari!
Það kennir þeim!
Hey! Þú hafðir rétt fyrir
þér! Það er farið að rigna!
Neiiiiii!!
Jahérna...
Það er eitth
vað
kunnuglegt v
ið
þennan
flugdreka...
Pabbi, er ekki
á morgun
heldur hinn
dagurinn fyrir
gærdaginn,
eða var það í
síðustu viku?
Ja hérna! Er ekki kominn
tími á disney-stundina
í sjónvarpinu?
Veiii!
bæ!
Góð
björgun.
Það sem er eftir
af geðheilsu minni
á ég teiknimyndum
að þakka.