Fréttablaðið - 13.07.2004, Page 27
19ÞRIÐJUDAGUR 13. júlí 2004
SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is
SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 16
SÝND kl. 4, 6, 8, 10 og 11.30
DAY AFTER kl. 5.30, 8 og 10.30
MEÐ HINUM EINA SANNA
OG OFURSVALA VIN DIESEL
Geggjaður hasar og
magnaðar tæknibrellur
SÝND kl. 10 B.I. 12
ETERNAL SUNSHINE kl. 5.40, 8 og 10.20SÝND kl. 5.30, 8, og 10.30
Frá leikstjóra Pretty Woman
Í GAMAN-
MYNDINNI
MEAN GIRLS kl. 8
HARRY POTTER 3 kl. 5.30
AROUND THE WORLD IN 80 DAYS kl. 5.30, 8 og 10.30Frá framleiðendum Runaway Bride
og Princess Diaries
HHHHH SV MBL
„Afþreyingarmyndir
gerast ekki betri.“
HHHHH ÞÞ FBL
„Geðveik mynd. Alveg
tótallí brilljant.“
HHHH ÓÖH DV
„Tvímælalaust besta
sumar-myndin.“
HHHh kvikmyndir.com
„Ekki síðri en
fyrri myndin.“
i i
i i.
i . l
llí illj .
í l l
i .
i i .
i í i
i i .
16 þúsund gest i r á 4 dögum
HHHHH SV MBL
„Afþreyingarmyndir
gerast ekki betri.“
HHHHH ÞÞ FBL
„Geðveik mynd. Alveg
tótallí brilljant.“
HHHH ÓÖH DV
„Tvímælalaust besta
sumar-myndin.“
HHHh kvikmyndir.com
„Ekki síðri en
fyrri myndin.“
f i i
t i t i.
i . l
t t llí illj t.
í l l t t
i .
i i .
i í i
f i i .
16 þúsund gest i r á 4 dögum
SÝND kl. 5, 7, 9 og 10.30
FRÉTTIR AF FÓLKI
Frítt á völlinn
fyrir 16 ára og yngri
Viðskiptavinir Landsbankans 16 ára og yngri fá frítt á leiki
í Landsbankadeildinni í sumar. Þeir lenda líka í happdrættispotti
með 100 glæsilegum vinningum.
Miðar eru afhentir í útibúum bankans!
560 6000 | landsbanki.is Banki allra landsmanna
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
L†
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
L
BI
2
51
84
0
7/
04
Samkvæmt vin-um Madonnu
ætlar poppdrottn-
ingin að reyna
hvað hún getur til
þess að eignast
annað barn. Hún
er orðin 46 ára
gömul og ætti því
að vera komin á
síðasta snúning.
Madonna byrjaði
víst að leita til lækna í mars síðast-
liðnum og fékk grænt ljós frá þeim
um að hún væri enn nægilega frjó til
þess að eignast barn. Hún ætlar,
með þeirra hjálp, að verða ófrísk á
árinu þegar tónleikaferð hennar um
heiminn er lokið.
Leikkonan unga Lindsay Lohantryggði sér á dögunum plötu-
samning. Hana langar sem sagt að
reyna fyrir sér í tónlist og Tommy
Mottola, sem er með þeim stærri í
tónlistarbransanum, hefur trú á hæfi-
leikum stúlkunnar. Þannig ætlar hún
sér að feta í fótspor Hillary Duff, sem
táningsstjarna sem leikur og syngur.
Íslenskar örverur
gætu þrifist á Mars
Hér á landi stendur nú yfir í Há-
skólabíói ráðstefnan Stjörnulíf-
fræði 2004: Byggilegir hnettir. Á
þriðja hundrað vísindamanna frá
þrjátíu löndum taka þátt í ráðstefn-
unni.
Í kvöld verða haldnir tveir
fyrirlestrar sem eru opnir almenn-
ingi. Dr. Eric Gaidos, jarðlífsfræð-
ingur frá Háskólanum í Hawaii,
mun halda fyrirlestur sem hefst
klukkan átta og nefnist: Líf undir
ís: Frá Íslandi til ytra sólkerfisins. Í
fyrirlestrinum mun Gaidos fjalla
um líf í ólífvænu umhverfi á jörð-
inni og hvernig nýlegar rannsóknir
á örverum sem lifa við slíkar að-
stæður geta varpað ljósi á hvort og
hvernig líf þrífst á öðrum hnöttum.
Gaidos tók þátt í leiðangri hér á
landi árið 2002 þar sem gerðar
voru borholur í Vatnajökul til að
safna ískjarnasýnum. Tilgangurinn
var að komast að því hvort í stöðu-
vatni undir jöklinum lifðu harðger-
ar, einfaldar lífverur sem hefðu
lagað sig að erfiðum lífsskilyrðum
þar sem lítið er um lífræn efni og
lífverurnar þurfa að notast við ólíf-
ræn efni og steinefni til að lifa af.
Útkoma rannsóknanna var sú að
vísindamennirnir töldu sig hafa
borið kennsl á einstakt samfélag
lífvera sem hafði aðlagað sig að
skilyrðum sem almennt eru talin
ólífvæn á jörðinni. Talið er slík
svæði geti verið eins konar hermar
fyrir aðstæður örvera á lítt þekkt-
um hnöttum eins og til dæmis
Mars. ■
■ FYRIRLESTUR
DR. GAIDOS
Heldur opinn fyrirlestur um lífsskilyrði örvera við ólífvænar aðstæður klukkan
átta í Háskólabíói.