Fréttablaðið - 27.07.2004, Blaðsíða 19
7
SMÁAUGLÝSINGAR
Til sölu þessi glæsilega klukka, smíðuð
af Adami Magnússyni, sm 1984, tilb.,
óskast. S. 849 7935.
Rafdrifið Hlaupahjól
Tilboð. Rafdrifið hlaupahjól kr. 7.990,-
100w, ca. 10 km hleðsla, hámarkshraði
ca. 12 km/kls., handbremsa, hleðsluraf-
hlaða. Frábær kaup, hringdu núna !
ONOFF, sölumaður 892 9804.
Nýlegt rúm, nútímaleg hönnun. 150x200
cm. Vandað rúm sem selst vegna flutn-
inga. Uppl. Ásgeir í s. 849 7880.
Fiskabúr 600 lítra, ca 100 ciklur. Verð
130 þús. Uppl. í s. 822 0090.
1 árs gömul Ikea kommóða 1x80, kr.
2500. Þarfnast lagfæringar. Skápur
1,80x 40. Kr. 4500. Uppl. í s. 848 5131.
Nýlegur AEG ísskápur 85 cm hár. Verð
15 þús. Einnig til sölu fallegt, vel með
farið rúm 165x 180 cm á 15 þús. Uppl.
í s. 846 5008 & 898 7619.
Ísskápur 141 cm m/sér frysti á 10 þ., 113
cm á 8 þ., eldavél á 5 þ., eldhúsvifta á
2.500., 28” sjónvarp á 10 þ. Einnig vara-
hlutir í ýmsa bíla. S. 896 8568.
Óskum eftir 2 rúmum. Annað á að vera
1.80 á breidd með stillanlegum, raftýrð-
um botni. Hitt á að vera með góðri
dýnu, 1.40-1.60 á breidd. Eingöngu vel
með farin, nýleg rúm koma til greina.
Uppl. í síma 698 9102 & 860 2099.
Eumenia. Óska eftir Eumenia upp-
þvottavél topphlaðni. Uppl. gefur Kjart-
an í s. 892 4656.
blek. is. Blekhylki og tónerar á frábæru
verði. Verslun Ármúla 32, opin 10-18,
mán.-fös. S. 544 8000.
Stórt horntölvuborð 110x140x110 cm.
með víðarliki kr. 15 þ. Uppl. í síma 698
7629.
Tökum að okkur þrif á sameignum fyrir
fyrirtæki og húsfélög. Verð sem koma á
óvart. Nostra ehf. 824 1230.
Tek að mér regluleg þrif fyrir heimili, fyr-
irtæki, einnig flutningsþrif. Mikil reynsla,
reglusemi. Ásta 848 7367.
HREINLEGA - Hreingerningarþjónusta.
Tökum að okkur heimilisþrif, flutninga-
þrif, stigagangar og fyrirtæki. Ellý og Co.
S. 898 9930.
Alhliða hreingerningar og málning. Geri
tilboð. Mjalli ehf, Bæjarhraun 16, s. 899
2940.
Tek að mér heimilis og flutningsþrif.
Kem með allt í þrifin, ryksugu líka ef
þarf. Mikil reynsla. Sími 698 7609.
Túnþökur til sölu. Heimkeyrsla í RVK
innifalin. S. 847 5007 grassalan@sim-
net.is
Garðsláttur. Sláum garðinn þinn, gerum
föst verðtilboð. Vanir menn vönduð
vinna. S. 616 7231.
Túnþökur. Nýskornar túnþökur. Björn R.
Einarsson, s. 566 6086 og 698 2640.
Ertu í fjárhagserfiðleikum?
Viðskiptafræðingur semur við banka,
sparisjóði og lögfræðinga fyrir fjölskyldur
og einstaklinga. Greiðsluþjónusta. FOR, 14
ára reynsla. Tímapantanir 845 8870 -
www.for.is
Málari, tek að mér smærri verk. Eyjólfur.
S. 867 4325.
Alhliða meindýraeyðing í heimahúsum
s.s. geitungar, stari, mýs o.fl. S. 898-
2801
Meindýraeyðing heimilanna. Öll mein-
dýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skor-
dýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822
3710.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Fagvirkni.is, sími 892 1270, Múrverk -
Smíðaverk - Lekavandamál - Háþrýsti-
þvottur - Málun - Pípulagnir - Móðu-
hreinsun - Reglulegt viðhald. Fyrirtæki
löggiltra fagmanna.
Tölvuviðgerðir, íhlutir, uppfærslur.
Margra ára reynsla, fljót og ódýr þjón-
usta. Tölvukaup Hamraborg 1-3 (að
neðanverðu). S. 554 2187.
BMS.is Vírushreinsun viðgerðir vara-
hlutir og uppfærslur á HLÆGILEGU
verði góð samdægurs þjónusta sækjum
og sendum 565-7080 BMS.is
Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs
í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Y. Carlsson. S. 908 6440 FINN TÝNDA
MUNI. Telaufaspá/ ársspá. Alhliða ráð-
gjöf og miðlun/fjármál, heilsa f. ein-
stakl. og fyrirtæki. Opið 10-22. S. 908
6440.
Spennandi tími framundan? 908 6414
Spámiðillinn Yrsa. Hringdu núna! Ódýr-
ara milli 11 og 16 í 908 2288.
Kristjana spámiðill er byrjuð aftur að
taka á móti fólki. Þeir sem til mín vilja
leita S. 554 5266 & 695 4303.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarrot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Einka-
tímar 847 7596, Hanna. S. 908 6040.
Frá kl. 15 til 01.
SPÁSÍMINN 908 5666. Ársspá 2004.
Stjörnuspá, draumráðningar (ást og
peningar), andlega hjálp. Trúnaður.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir
í s. 908 6116/823 6393.
Loftnetuppsetningar og -viðgerðir.
Breiðbandstengingar. Vönduð vinna.
Loftnetsþjónustan Signal. S. 898 6709.
Sjónvarps-/videóviðgerðir samdægurs.
Afsl. til elli/örorkuþ. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn,
Borgartún 29 s. 552 7095.
Til sölu vegna flutninga 4ra mán. horn-
sófi, 220x85 cm stækkalegur í 220x145
cm, einnig Kolarit borðstofuborð + 8
stólar. Sími 846 0347.
Til sölu nýlegt sjúkrarúm (lúxusrúm)
með rafmagni, dýnu laust. Selst mjög
ódýrt vegna plássleysis. Uppl. í s. 551
8727 og 891 8727.
Til sölu vel með farið útskorið sófa-
sett, 3+1+1 og sófaborð. Sími 698
9399.
Vegna flutnings er til sölu nánast nýr
svefnsófi og rúm á góðu verði. S. 892
6611.
Gefins þrír kassavanir fress kettlingar,
9.vikna gamlir. Fást gefins, á góð heim-
ili. Uppl. í síma: 565 2236
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyting-
ar. Styttum buxur meðan beðið er. Saum-
sprettan v. Ingólfstorg. S. 552 0855.
Silvercross vagn + kerra. M. regnslá &
sólhlíf. V. 12 þús. Einnig mjög góður
svalav. M. burðarrúmi. V. 8 þús. Uppl. í
s. 899 4708.
Labradorhvolpar til sölu án ættbókar
undan ættbókarfærðum foreldrum.
Tilb. til afhendingar. Uppl. í s. 581 1227
e. kl. 17.
Námskeið til pungaprófs/30 rúml. skipt-
sjórnarréttinda. 10-26 ágúst, kennsla kl.
9-16 alla daga nema sunnud. ekki mssa
af þessu námskeiði. Siglingarskólinn s.
898 0599 & 588 3092.
Hústjald til sölu. 4ra til 5 manna hús-
tjald, ásamt vindsængum og dúk í for-
tjaldið. Tilbúið á útihátíðina. Verð tilboð.
Selst hæstbjóðanda. Uppl. í síma 895
1998.
Sumarfrí við Eyjafjörð. Allt sem til þarf í
gott sumarfrí: Gisting - grill - hestar -
reiðhjól - kanó - golf - sund - hvalaskoð-
un - veiði - gönguferðir - nálægð við
vinsæla ferðamannastaði. Gistiheimilið
Árgerði við Dalvík. Sími 555 4212 og
862 2109 www.argerdi.com
www.sportvorugerdin.is
WWW.HLAD.IS
Maðkar, silungs á 50 kr. og laxa á 80 kr.
Uppl. í s. 698 2420.
Ódýrir maðkar til sölu! Silungs og laxa.
Margra ára reynsla. Geymið auglýsing-
una. S. 692 5133.
Rafgirðingaefni, allt til rafgirðinga, hefð-
bundnar rafgirðingar, randbeitargirð-
ingar, ferðagirðingar tilvaldar í hesta-
ferðalagið. Vélar og þjónusta Reykjavík
sími 5 800 200. Akureyri sími 461
4040.
Reiðskólinn er hafinn. 5 daga námskeið
allan daginn frá 9-16 með fæði. Uppl. í
síma 894 3588.
Herb. nálægt HÍ. Til leigu. Frá 1. Sept.
Svör berist Fréttab. merkt HÍ fyrir 30. Júlí.
Til leigu risíbúð í Kóp. 50 þ. á mán. m.
hita og rafm. Reykl. skilyrði. S. 845
4012.
Örstutt frá Borgarholtsskóla, einstak-
lings íbúð til leigu, með eldunarað-
stöðu og baði. 40 þús. á mán. Uppl. í s.
567 5281 eftir kl. 17.
Til leigu 35 fm studio íbúð í rólegu húsi
í suðurhlíðum Kópavogs. Hátt til lofts,
parket og flísar á gólfum, látlausar IKEA
innréttingar, sér inngangur og sér bíla-
stæði. Hentar vel námsmanni. Leigist frá
1. ágúst. Aðeins reyklaus og reglusamur
leigjandi kemur til greina. Þeir sem
áhuga hafa sendið upplýsingar og síma-
númer á netfangið myndmos@heims-
net.is Öllum fyrirspurnum svarað.
Til leigu 4 herb. íbúð 100 ferm. á svæði
108 Rek. laus 1. ág. Uppl. í s. 581 3071.
Nýjar stórglæsilegar leiguíbúðir með
öllum tækjum. Langtímaleiga. 2ja her-
bergja í Reykjavík og 3ja herbergja í
Hafnarfirði. “ Sjá heimasíðu Átthaga
ehf: www.atthagar.is “
Herb. á sv. 112, með aðgengi að öllu.
Reglusamt skólafólk kemur aðeins til
greina. Uppl. í s. 897 3263.
88 fm íbúð í Áslandi, Hfj. til langtíma leigu.
Verð 85 þ. á mán. S. 820 2416, Stefán.
3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu mið-
svæðis í Reykjavík. Verðhugmynd 70-90
þús. Skilvísar greiðslur og reglusemi.
Svar sendist á emilj@inmobil.net.
Óska eftir einstaklings-eða stúdíóíbúð.
Er í föstu starfi, reglusöm, skilvís og
reyklaus. Uppl. í síma 861 2140.
Óska eftir íbúð eða húsi til kaups eða
leigu í Mosfellsbæ. Uppl. í s. 845 6903.
Einstaklings eða tveggja herbergja íbúð
óskast á svæði 101-108. Uppl. í s. 699
3534.
Óska eftir 2ja herb. eða einstaklingsí-
búð á svæði 101, 105 eða 107. Reyk-
laus. Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. S. 820 7720.
Reglusöm einstæð móðir utan af landi
með 1 barn óskar eftir 2ja -3ja herb. íbúð.
(langtíma) í Grafarv. eða nágr. Frá 1. 8. Ör-
uggar gr. og bankaábyrgð. S. 866 8647.
Í sumarbústaðinn og garðinn, staurabor-
ar með 2 ha. bensínmótor, rafknúnar
garðsláttuvélar, háþrýstidælur, öflugar
ryksugur. Vélar og þjónusta. Reykjavík,
sími 5 800 200. Akureyri, sími 461 4040.
Rotþrær frá 55.000, vatnsgeymar, lind-
arbrunnar, fráveitubrunnar, einangrun-
arplast. Borgarplast hf. Seltjarnarnesi, s.
561 2211 - Borgarnesi, s. 437 1370
www.borgarplast.is
Leiguliðar. Nýinnréttuð skristofuher-
bergi í 112 RVK. Góð sameign. S. 517
3440 & 690 6640 - www.leigulidar.is
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
HÚSNÆÐI
Ljósmyndarar.
Til sölu á tilboðsverði
Hope C 0519 filmuframköllunarvél
fyrir C 41 feril. Hope 2000 sam-
byggður printer og processor. Hope
5000 sambyggður printer og
processor. Nokkrar Maiya RB 67
myndavélar ásamt nokkrum linsum.
Tvær RZ Mamiya myndavélar með
rafmagns winder ásamt nokkrum
linsum. Bezeler rafknúin stækkun-
arvél með tilh. Lithaus. Bezeler
Profilyser. Allt vel með farið og í
góðu standi. Komið og skoðið og
gerið tilboð. Hæsta tilboði verður
tekið. Allt verður selt fyrir miðviku-
dagskvöld.
Ljósmyndastofa Kópavogs
Sími 864 3020
Ljósmyndun
Hestamennska
www.sportvorugerdin.is
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Byssur
Ferðaþjónusta
Útilegubúnaður
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Kennsla
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Dýrahald
Barnavörur
Fatnaður
Gefins
Húsgögn
HEIMILIÐ
Viðgerðir
Spádómar
Tölvur
Húsaviðhald
Stífluþjónusta
Húsaviðhald
Búslóðaflutningar
Meindýraeyðing
Málarar
Fjármál
Garðyrkja
Ræstingar
Hreingerningar
ÞJÓNUSTA
Ýmislegt
Tölvur
Heimilistæki
Óskast keypt