Fréttablaðið - 27.07.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 27.07.2004, Blaðsíða 27
19ÞRIÐJUDAGUR 27. júlí 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is SÝND kl. 4.30, 7 og 10 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.40 B.I. 14 MEAN GIRLS kl. 6RAISING HELEN kl. 8 THE CHRONICLES OF RIDDICK kl. 10.15 AROUND THE WORLD IN 80 DAYS kl. 5.30, 8 og 10.30 33 þúsund gestir BESTA SKEMMTUNIN SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 8 og 10 M/ENSKU TALI HHHHH„Allt er vænt sem vel er grænt.“ K.D. Fbl. FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER THE DAY AFTER TOMORROW kl. 5.30 og 10 ETERNAL SUNSHINE kl. 5.40, 8 og 10.20 WALKING TALL kl. 8 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.15 SÝND kl. 5, 8 og 11 3 3 þ ú s u n d g e s t i r SÝND kl. 6, 8.30 og 11 28.000 GESTIR Á 11 DÖGUMÚr smiðju Jerry Bruckheimers (Pirates of the Caribbean, Armageddon, The Rock) kemur hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” HHH H.J. Mbl. „Það má sem sagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd.” „Öðruvísi og spennandi skemmtun" HHH S.V. Mbl. Missið ekki af svakalegum spennutrylli af bestu gerð Missið ekki af svakalegum spennutrylli af bestu gerð „Öðruvísi og spennandi skemmtun" HHH S.V. Mbl. Ártúnshöfða • Borgartúni • Geirsgötu • Gagnvegi, Grafarvogi Lækjargötu, Hafnarfirði, • Háholti, Mosfellsbæ • Stórahjalla, Kópavogi ES SO K D -0 4. 20 04 -C ok e m ar k Hundakonan Witherspoon Ofurfyrirsætan Kate Moss hefur keypt sér risastórt 18. aldar sveitabýli á Englandi fyrir um 260 milljónir króna. Á meðal nágranna hennar verða leikkon- urnar Elizabeth Hurley og Kate Winslet. Moss mun búa á sveitabýlinu ásamt 21 mánaða dóttur sinni, Lila Grace. Ekki er langt síðan þessi fræga fyrirsæta gerði samning við fyrirtækið Cacharel um að auglýsa nýtt ilmvatn þess, Anais Anais. Fær hún um 130 milljónir fyrir vikið, eða helminginn af verðmæti nýja hússins. Hún ku ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur af afborgunum af restinni, enda er hún ein tekjuhæsta fyrirsæta heims. ■ ■ ■ TÓNLEIKAR  20.30 Tékkneski kammerhópurinn Musica ad Gaudium ásamt Eydísi Franzdóttur óbóleikara flytja tékk- neska barokktónlist ásamt verkum eftir Sweelinck, Händel og Martinu á sumartónleikum í Listasafni Sigur- jóns Ólafssonar. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 24 25 26 27 28 29 30 Þriðjudagur JÚLÍ ■ KVIKMYNDIR Leikkonan Reese Witherspoon ætlar að framleiða og leika aðal- hlutverkið í kvikmyndinni The Dog Walker. Myndin er byggð á bók eftir Leslei Schnur og fjallar um unga konu sem er rekin úr góðu starfi. Til að láta enda ná saman fer hún út að ganga með hunda ríkra fjölskyldna. Handritshöfundar myndarinn- ar verða þeir sömu og stóðu að rómantísku gamanmyndinni How to Lose að Guy in 10 Days. Wither- spoon sést næst á hvíta tjaldinu í myndinni Vanity Fair. ■ ■ TÍSKA KATE MOSS Moss ætlar að flytja í stórt og mikið sveitabýli á Englandi. Moss kaupir sveitabýli REESE WITHERSPOON Ætlar að framleiða og leika aðalhlutverkið í The Dog Walker. Leikkonan Kim Cattrall viður-kenndi í viðtali að það hefði verið sér að kenna að samningsviðræður vegna kvikmyndar eftir Sex and the City þáttunum hafi runnið í sandinn. Hún segist hafa viljað fá meira borgað en fram- leiðendur voru reiðu- búnir til þess að leggja fram. Hún segir að leik- arahópurinn hafi átt skil- ið að fá ríkulega launað eftir alla þá erfiðisvinnu sem þær lögðu á sig, framleiðendur kvik- myndarinnar voru henni víst ekki sam- mála. Hún vill þó ekki útiloka að það verði af myndinni seinna. Nicole Kidman greindi frá því íviðtali á dögunum að Michael Jackson hefði reynt að bjóða sér á stefnumót. Hún fékk bón frá um- boðsskrifstofu hans um að verða gestur hans á verðlaunahátíð MTV, en Kidman afþakkaði pent. Hún segir boðið hafa verið sérstaklega undarlegt í ljósi þess að þau hafi aldrei hist. Hún segist hafa hugsað sig um en svo ákveðið að afþakka eftir að hafa séð ljós- mynd af Jackson með bjánalega hárkollu í Disney- landi. FRÉTTIR AF FÓLKI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.