Fréttablaðið - 27.07.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 27.07.2004, Blaðsíða 32
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R 80%veðsetningarhlutfall Stokkaðu upp fjármálin Þú getur auðveldlega samið um hagstætt lán hjá Frjálsa fjárfestingar- bankanum, sem er kjörið til að skuldbreyta óhagstæðum lánum á borð við skammtímabankalán. Þannig lækkarðu greiðslubyrðina hjá þér og eykur fjárhagslegt svigrúm. Lánið er veitt til allt að 40 ára gegn veði í fasteign. Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is www.frjalsi. is – með hagstæðu fasteignaláni H im in n o g h a f- 90 40 44 2 5,40% 5,95% 6,50% 7,50% 30 ár 5.610 5.960 6.320 6.990 40 ár 5.090 5.470 5.850 6.580 2 4.500 4.960 5.420 6.250Afborgunar-laust * *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 F ít o n F I0 0 7 6 1 6 Vátryggingafélag Íslands hf., Ármúla 3, 108 Reykjavík, sími 560 5060, www.vis.is flar sem tryggingar snúast um fólk Ókeypis úttekt á eftirvögnum á vegum VÍS og Frumherja á fellih‡sum, hjólh‡sum, tjaldvögnum og hestakerrum Vátryggingafélag Íslands og Frumherji bjó›a upp á ókeypis úttekt á eftirvögnum (fellih‡sum, hjól- h‡sum, hestakerrum og tjaldvögnum) til a› fólk geti gengi› úr skugga um a› allur búna›ur sé í lagi og í samræmi vi› lög á›ur en fla› leggur upp í fer›alag um versl- unarmannahelgina. fiessi fljónusta ver›ur veitt í sko›unarstö› Frumherja í Hest- hálsi 6—8 í Reykjavík fram a› verslunarmannahelgi frá kl. 8-20. Starfsmenn Frumherja mæla flyngd eftirvagnsins og kanna hvort vi›komandi bíll sé skrá›ur me› heimild til a› draga eftirvagninn, kanna spegla bílsins og bremsubúna› (flegar fla› á vi›), tengi- búna› og ljósabúna› eftirvagnsins. A› sko›un lokinni fá ökumenn í hendur minnisbla› me› athugasemdum og geta gert vi›eigandi rá›- stafanir ef flörf krefur. Fram hefur komi› a› nokkur misbrestur er á a› ökumenn bæti vi› aukaspeglum á bílana sína til a› sjá út fyrir eftirvagnana eins og reglur kve›a á um. Í ö›ru lagi gera sumir ökumenn sér ekki grein fyrir flví a› bíllinn fleirra er ekki skrá›ur til a› mega draga á eftir sér tjaldvagn e›a fellih‡si yfir tiltekinni flyngd. Í flri›ja lagi eru dæmi um a› ökumenn átti sig ekki á a› eftirvagninn er svo flungur (heildarflyngd) a› hann á a› vera búinn hemlum. Nánari uppl‡singar er a› finna á heimasí›u VÍS, www.vis.is Opi› í sko›unarstö› Frumherja í Hesthálsi til kl. 20 fram a› verslunarmannahelgi! Frelsisbarátta BARÁTTAN fyrir frelsinu erendalaus í sínum smæstu og stærstu myndum. Ísraelar reisa ekki aðeins víggirðingar til að viðhalda sínu frelsi og hefta frelsi Palestínu- manna. Þeir haldast nú í hendur og reisa manngirðingar til að berjast fyrir frelsinu til búsetu á landi sem þeir tóku með valdi. Minnisstæðar eru tíðar fréttamyndir fyrri ára af ísraelskum skurðgröfum sem jöfn- uðu við jörðu heimili Palestínu- manna og rýmdu fyrir nýbyggingum aðfluttra gyðinga – svo snarlega að oft átti heimilisfólk fótum fjör að launa. FRELSISSAMTÖK skáksnillings eru jafnvel að leggja í baráttu gegn utanríkisstefnu risaveldis – stefnu sem gerir menn útlæga fyrir að tefla í löndum sem ekki eru lengur til. Fyr- ir mína parta er Bobby velkominn í hóp Frónverja. Hann gæti jafnvel tekið að sér að þjálfa heilu sveitirnar til afreka á sviði skáklistarinnar. Hitt er svo annað mál hvort stjórnvöld hér á skerinu hafa kjark til að bjóða öldungi skjól sem hýrist í fangabúðum í Japan og styggja þan- nig þá sem telja sig handhafa frelsis í veröldinni. VIÐ Snorrabraut berjast framsýnir fyrir því að frelsa sögufrægt menn- ingarsetur úr fjötrum verktaka sem hyggjast fórna því á altari Mammons fyrir arðbærari fjárfestingu í íbúðum og verslunarrými. Á hinn bóginn berjast verktakarnir fyrir frelsinu til að athafna sig í friði fyrir þrýstihóp- um og sérlunduðum verndarsinnum sem skortir nýtískulega framtíðar- sýn. Borgaryfirvöld berjast fyrir réttinum til að standa ekki í tap- rekstri á húsum úti í bæ, en tvístíga þó yfir því að þurfa að loka augum fyrir þeirri skyldu að standa vörð um borgarmenninguna og söguna. LÍTIL skotta handsamaði þrjá feita, austfirska snigla á Fjarðarheiði, setti þá í maðkabox með mold, vatni og mosa og hugðist flytja þá nauðungar- flutningum suður. Þeir fengu nöfnin Bobbi, Bobba og Bob. Þetta sniglatríó gerði heiðarlegar en misheppnaðar tilraunir til að komast upp úr maðka- boxinu í sinni frelsisbaráttu. Skötu- hjúin nærðust á klettasalati og rjóma- ís sem líklega varð þeim að aldurtila. Í Hrútafirði var nokkuð ljóst að aust- firsku ferðafélagarnir voru ekki leng- ur á meðal vor og því er það okkar eina von að þeir hafi fundið langþráð frelsi á nýjum og framandi stað. BAKÞANKAR KRISTÍNAR HELGU GUNNARSDÓTTUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.