Fréttablaðið - 03.08.2004, Page 46

Fréttablaðið - 03.08.2004, Page 46
26 3. ágúst 2004 ÞRIÐJUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Ég hef verið kaffi- húsaheimspekingur í afleysingum í sumarfríinu. Helstu niðurstöður helgar- innar eru að á Langa bar heldur til fólk sem hefur dýpri skilning á lífinu en slektið sem troðfyllir Ölstofuna. Á Langa bar kemur saman skip- brotsfólk úr ólgusjó lífsins, með raunverulegar áhyggjur af líðan Bobby Fischer í fangabúðunum í Japan og hefur enn meiri áhyggjur af andlegri líðan félaga sinna sem dvelja í fásinninu á Litla-Hrauni. Á hinum staðnum er fólk öllu upp- teknara af sjálfu sér og talar helst ekki um annað. Allir eru auðvitað á uppleið og ætla að verða eitthvað æð- islegt. Einhverjir munu þó auðvitað detta í lukkupottinn og enda á Langa bar. Reynslunni ríkari og bæði betri og skemmtilegri manneskjur en þeir eru þessa stundina. Annars tala ég og hugsa mest um ástina þegar ég er ekki að ræða hinstu rök tilverunnar við atvinnu- fyllibyttur eða bjarta framtíð at- vinnuuppa sem sjá fram á bjartari tíma og haug af gervipeningum. Rannsóknir mínar á ástinni hafa leitt mig að þeirri niðurstöðu að hún er blekking, ekki til. Þetta hef ég reynt á eigin skinni og fæ nú mikið út úr því að rífa niður ungt og ástfangið fólk. Þeir sem eru um tvítugt liggja best við höggi og bölspámaðurinn fullyrðir glottandi að lífið þurfi ekki nema nokkur ár til viðbótar til að drepa ástina. Var um daginn spurður hvort það væri hægt að finna ástina á nektardansstað. Svarið er „já“. Þar sem ástin er blekking er hægt að finna hana alls staðar og það er auð- vitað hægt að kaupa hana eins og allt annað um þessar mundir. Ástin end- ist þó ef til vill skemur á Goldfinger en í kjallaraíbúð í Grafarvoginum. Hún blómstrar á meðan fjármagnið er fyrir hendi en þegar synjunin kemur á greiðslukortið gufar hún upp. Þetta getur gerst á nokkrum klukkustundum við súluna en tekur stundum ár og jafnvel áratugi ann- ars staðar. Lokaniðurstaðan verður þó hin sama: „Ekki reyndist inni- stæða fyrir ástinni“. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON HEFUR MISST TRÚNA Á ÁSTINA EN GETUR ÞÓ KEYPT HANA. Kaffihúsaheimspeki ástarinnar M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Mörkinni 6. Sími 588 5518 OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 Stuttar og síðar kápur, sumarúlpur, heilsársúlpur, regnkápur bolir, peysur og slæður. 15 50% Afsláttur! s 1Ú T S A L A 50% afsláttur afsíðum kápum - mest lesna blað landsins Á FÖSTUDÖGUM Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is NÝ OG BETRI! Við kynnum: Nýja ZULO uppþvottalöginn! 100 % betrum- bætt! Þeir viðurkenna sem sagt að gamla ZULO-ið sem við höfum notað í tuttugu ár sé bara leðja! NÝJA ZULO! Skínandi hreint! Skínandi hvítt! Skítandi hví... TAKK! Mikið ertu þögull! Er eitthvað að? Eigum við að ríða? Þeir skrifa ekki svona lög lengur. MAMMMAAAA! Nú þú. Geta köngu- lær dansað, eða myndu þær bara detta um allar þessar fætur ef þær reyndu og kannski er það þess vegna sem þær reyna ekki? Ja hérna elskan, það er mjög mikilvæg spurning sem rétt- ast er að fá strax svar við. Ég veit ekki svarið en ég veit hvar það er að finna. PAABBIIII! Það er eins gott að þetta sé mikilvægt. Það er það. Klukkan er hálf fjögur Solla, hvað viltu? Nei nei! Við karlmenn tölum bara ekki jafn mikið og þið! Svo ef ég blaðra ekki stans- laust þýðir það ekki að ég sé reiður eða veikur... Ég tala þegar ég hef eitthvað að segja, annars held ég kjafti!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.