Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.06.2004, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 12.06.2004, Qupperneq 40
28 12. júní 2004 LAUGARDAGUR „Strákar! Þar sem búið er að opna og viðskiptavinir farnir að strey- ma inn, eruð þið þá til í að halda ykkur inni í búningsklefunum svo þið sjáist ekki?“ kallar Pétur Ívarsson, eigandi Hugo Boss í Kringlunni, fram í búðina þar sem standa þrír áberandi fallegir strákar, vel púðraðir, með gljá- andi varasalva og svarta augn- málningu til að undirstrika marg- litar augnstjörnurnar sem skjóta gneistum á þessum sólríka sumar- morgni. „Úff, þetta var í alvörunni nastí og ljótt,“ segir sá fíngerðasti af þeim, Sturla Kaspersen, standandi í hólkvíðum jakkafatajakka og með kolsvart hárið stíft af grjót- hörðu geli. Upp sprettur hlátur allra viðstaddra, enda helbert grín hjá Pétri sem vildi aðeins fá þá baka til svo losa mætti mátunar- klefa fyrir viðskiptavinina. „Já, þetta er sannarlega mikil umbreyting. Greini- lega allt mjög skapandi strákar sem njóta þess að klæða sig upp í litrík og skemmtileg föt, en þarna gildir þumalputtareglan eins og annars staðar og nokkuð sem þeir mættu hafa í huga, sem er að „less is more“. Þeir klæða sig alltof „busy“. Það er of mik- ið í gangi. Bæði klóraðar buxur og litríkir, áprentað- ir bolir; það er einum of djarft teflt því þá fær ekk- ert að njóta sín til fulls. Samt sem áður finnst mér þeir flottir í sínum eigin klæðnaði og mundi hiklaust gefa þeim tækifæri ef þeir sæktu um starf aðstoðar- manns stílista hjá mér, rétt eins og í jakkafötunum líka. Þeir eru glæsilegir jakkafataklæddir, en alltof alvarlegir. Er ekki viss um að þeir myndu velja sér sjálfir þessar skyrtur eða bindin, og jafnvel sleppa bindinu. Þá finnst mér hvíta skyrtan og þykki bind- ishnúturinn ekki fara neitt sérstaklega vel við augn- málninguna. Þarna gildir millivegurinn. Ekki of mikið, en ekki of lítið heldur. Mér finnst líka aug- ljóst að þeim líður ekkert sérstaklega vel komnir úr sínum eigin fötum, og sá gráklæddi hreinlega eldist um tuttugu ár, kominn í jakkafötin. Já, í sínum eigin fötum líta þeir út eins og rokkstjörnur í myndatöku, en meira eins og fyrirsætur í jakkafatakatalóg komnir í fínu fötin. Annars mjög flottir strákar í báðum gervunum og gaman að sjá þá halda andlits- málningunni og greiðslunni í hinum hefðbundnu herrafötum.“ [ HVAÐ FANNST HENNI? ] MARGRÉT EINARSDÓTTIR, STÍLISTI OG BÚNINGAHÖNNUÐUR Það voru margir sem dýrkuðu sjónvarpsþáttinn „Queer Eye for the Straight Guy“ sem sýndur var við miklar vinsældir á Skjá einum í vetur, enda hommar áberandi smekklegur samfélagshópur þegar kemur að útliti og tísku. Helgarútgáfan sneri konseptinu við og fékk gagnkynhneigða herramenn Herragarðsins og Hugo Boss í Kringlunni til að færa þá Skjöld, Sturlu og Odd í hefðbundin jakkaföt með bindi. Sem sagt: „Straight Eye for the Queer Guy“. STURLA KASPERSEN SKJÖLDUR EYFJÖRÐ Hommar í herraklæðum 40-41 (28-29) Breytt lúkk 11.6.2004 15:34 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.