Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.07.2004, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 19.07.2004, Qupperneq 20
Ef þig langar að mála húsið þitt að utan þá er gott að ráðfæra sig við nágrannana. Ekki er fallegt að vera á skjön við húsin þeirra og því er best að komast að góðu samkomulagi með litinn sem verður fyrir valinu. GLUGGAR OG GARÐHÚS LEIÐANDI FYRIRTÆKI Í 20 ÁR Við höfum reist sólstofur um land allt í hundraða tali, lokað enn fleiri svöl- um og framleitt ótal glugga og útihurðir. GLUGGAR OG GARÐHÚS leggja metnað sinn í vönduð vinnubrögð. Verkin tala sínu máli, þau bera okkur vitni í dag - það er okkar styrkur. Aldrei að mála - Alltaf sem nýtt - Íslensk sérsmíði GLUGGAR OG GARÐHÚS Smiðsbúð 10 - Garðabæ www.laufskalar.is – s: 5544300 – gluggar@laufskalar.is Skipholt 35 Sími 588 1955 www.rekkjan.is NEVER TURN YOUR MATTRESS AGAIN Technology so advanced, it´s TURN-FREE Sumartilboð Amerískar lúxux heilsudýnur – Betra verð, betri gæði – Litlar stúlkur dreymir gjarnan um dúkkuhús í garðinum en fæstar sjá drauminn rætast á sama hátt og Rakel Stefánsdóttir, 6 ára Hafnarfjarðarmær, sem á sitt eigið litla einbýlishús með öllu í garðinum við Herjólfsgötu 10 í Hafnarfirði. Húsið smíðaði pabbi hennar, Stefán Hákonar- son, og mamma hennar, Elín Árnadóttir, saumaði gardínur og málaði á skilti við húsið. Þar að auki hefur Rakel sinn eigin póst- kassa, falleg blóm í blómakassa fyrir utan gluggann og litla ver- önd. Inni eru hillur, borð og stól- ar og aðstaða til að bjóða gestum og gangandi upp á „kaffi og kök- ur“ sem blaðamaður þiggur með þökkum. Rakel notar húsið sitt mikið og segist oft leika sér þar með vinum sínum og frænd- systkinum. Stefán, sem er smiður að mennt, gekk lengi með hugmynd- ina að húsinu í maganum. „Hér á lóðinni býður öll aðstaða upp á þetta. Ég vildi hafa húsið vandað heilsárshús,“ segir Stefán og hlær, „ekki hús sem fýkur í fyrsta roki.“ Stefán og Elín teiknuðu húsið í sameiningu og hófust svo handa. „Draumurinn var að hafa það ævintýralegt og fallegt, það urðu til dæmis að vera hjörtu í glugga- hlerunum,“ segir Elín hlæjandi. „Við vorum smá tíma að ákveða þakskeggið og upphaflega áttu að vera girðingarstaurar í girðing- unni en svo fannst okkur fallegra að hafa „claustra“ eða fléttu- girðingu. „Við erum öll jafn ánægð með útkomuna,“ segir Stefán og Rakel litla kinkar kolli til samþykkis. Þau hjón eiga samanlagt tíu börn og sjö barnabörn, en Rakel er sú fyrsta sem eignast svona flott dúkkuhús. „Barnabörnin kunna vel að meta þetta,“ segir Stefán, sem hyggur á smíði fleiri húsa fyrir fjölskyldumeðlimina og svo tekur hann að sér að smíða svona hús fyrir þá sem óska. Stefán smíðar líka palla og hvaðeina sem fólk vanhagar um í garðinn sinn. edda@frettabladid.is 560 6000 | landsbanki.is Banki allra landsmanna Landsbankinn býður fjölbreytt fasteignalán til allt að 40 ára með lágum vöxtum og sveigjanlegum endurgrei›sluskilmálum. Hámarksve›setning getur numi› allt a› 80% af söluver›mæti eignar. Lög› er áhersla á eins stuttan afgrei›slutíma og kostur er. Rá›gjöf og nánari uppl‡singar hjá Fasteignafljónustu Landsbankans og í útibúum bankans um allt land. Tækifæri til framkvæmda og hagræðingar ÍS LE N SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N E H F/ SÍ A LB I 2 47 78 0 5. 20 04 Stefán og Rakel við ævintýrahúsið sem Stefán byggði handa Rakel. Inni býður Rakel upp á „kaffi og kökur“ sem er þegið með þökkum. Mikið er lagt í öll smáatriði og Rakel hefur að sjálfsögðu sinn eigin póstkassa. Draumur allra barna: Ævintýrahús í garðinum 02-03 Hús ofl - les 16.7.2004 22:04 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.