Fréttablaðið - 19.07.2004, Síða 30
12 19. júlí 2004 MÁNUDAGUR
VESTURHÓLAR - ÚTSÝNI Gott
einbÝli á góðum útsÝnisstað. Möguleiki á 5
svefnherbergjum. Eldhús með ágætri inn-
réttingu. Baðherbergi nÝlega standsett. Bíl-
skúrinn er með góðri lofthæð. Garður hann-
aður af arkitekt. Möguleiki á að gera litla sér-
íbúð á jarðhæð V. 25,5 m. 2431
VOGASEL - 2 ÍBÚÐIR OG
VINNUAÐSTAÐA Vorum að fá í
sölu mjög sérstakt einbÝlishús, sem hægt er
að breyta í 2 samþykktar íbúðir auk vinnuað-
stöðu, eða nota sem eitt stórt hús auk vinnu-
aðstöðu. Húsið er hátt í 400 fm. Nánari
upplÝsingar gefur Andres Pétur 898-8738
og 533-4030 - Auðveld kaup V. 40 m. 1038
Einbýlishúsaeigendur ath.
Erum með mikið af kaupendum á skrá sem
vantar einbÝlishús í öllum hverfum Reykja-
víkur. Skoðum og metum samdægurs. Hafið
samband við Ellert Braga eða Andres Pétur
á skrifstofu.
ENGIHLÍÐ - SÉRHÆÐ Á
TVEIMUR HÆÐUM Mjög
skemmtileg 160 fm. íbúð á efri hæð í Hlíðun-
um ásamt risi. Eignin bÝður upp á mikla
mögurleika m.a. að hafa tvær íbúðir. nánari
uppl. gefa Guðmundur 821-1113 og Andres
898-8738 og á skrifstofu 533-4030 V. 20,5
m. 2386
MARÍUBAKKI Í einkasölu, 4ra her-
bergja endaíbúð á 3. hæð í fjölbÝlishúsi. 3
svefnherbergi, stofa með útgang á suður
svalir, baðherbergi með kari, flísalagt í hólf
og gólf. Eldhús með eldri innréttingu, þvotta-
hús og búr innaf eldhúsi. Hús verður málað í
sumar á kostnað seljenda. Áhv. 4,6m. V.
13,5 m. Nánari uppl. gefur Ellert Bragi
821-1112 eða 5334030 2461
ENGJASEL - GLÆSILEG
ÍBÚÐ Stórglæsileg mikið endurnÝjuð 4ra
herbergja íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bíla-
geymslu. 3 svefnherbergi með skápum í
tveim, parket. Glæsileg nÝ kirsuberjainnrétt-
ing í eldhúsi, nátturusteinn á gólfi. NÝtt olíu-
borið parket á gólfum. Þvottaherbergi í íbúð.
Suður svalir. Nánari upp. gefur Ellert Bragi
533-4030 og 821-1112 Áhv. 8 m.V. 14,8 m.
2420
KLUKKURIMI - 3JA Mjög góð 89
fm 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í fjölbÝli.
snyrtileg íbúð með 2 svefnherbergjum, stofu
með útgengi á suðursvalir. Íbúðin er laus.
Nánari uppl. gefur Andres Pétur sölum.
eign.is 898-8738 og 5334030 V. 12,9 m.
2482
LAUGAVEGUR - ÝMIS SKIP-
TI MÖGULEG Mjög skemmtileg 71,5
fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í bakhúsi við
Laugaveginn. Parket á herbergjum flísar á
baði. Þvottahús í íbúð. Áhv. um 3,8 millj.
hagstætt lán. Íbúðin er ósamþykkt. V. 7,5 m.
2436
ÞINGHOLTSSTRÆTI - LAUS
STRAX NÝ um 62 fm studioíbúð ( hægt
að gera herbergi ) ásamt 8 fm geymslu. Góð
innrétting í eldhúsi, baðherbergi með sturtu,
flísalagt í hólf og gólf. Íbúðin skilast fullfrá-
gengin án gólfefna. Nánari uppl. gefur
Andres Pétur eða Ellert 533-4030 V. 12,9 m.
2003
HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu litla
samþykkta einstaklingsíbúð á jarðhæð á
góðum stað í Hraunbænum. Herbergið er
með parket, lítil eldhúsinnrétting. Baðher-
bergi með sturtu. Sér geymsla. Hús í góðu
standi.Uppl. gefur Ellert Bragi á skrifstofu
eign.is Áhv. húsbr. + viðbl. 2,6 m. V. 4,4 m.
2488
ÁSVALLAGATA - ÚTLEIGA
Höfum fengið í sölumeðferð í vesturbænum
tvö nÝ standsett herbergi með öllum hús-
búnaði, eldhús aðstöðu í báðum. Sameigin-
legt baðherb. Leigutekjur samtals krónur 80
þús. á mánuði. Áhv. 3,2 m. V. 9,3 m. Uppl.
gefa Andres og Guðmundur 2449
ÁLFHEIMAR VERSLUNAR-
HÚSNÆÐI.+ Höfum fengið í einka-
sölu verslunarhúsnæði sem er með 7 ára
leigusamning leigutekjur krónur 672,000 á
ári allar nánari upplÝsingar hjá Guðmundi
sölumanni. V. 5 Millj. 2448
HESTHÚSAEIGENDUR AT-
HUGIÐ !! EIGN.IS ER LEIÐANDI Í SÖLU
HESTHÚSA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU,
HÖFUM SELT HÁTT Í 40 HESTHÚS Á SÍÐ-
USTU MISSERUM. VANTAR HESTHÚS Á
SKRÁ. UPPL. GEFUR ANDRES PÉTUR
2339
HESTHÚS - VÍÐIDALUR Vorum
að fá 8 hesta hús í Víðidalnum. Húsið er
mjög snyrtilegt með góðum innréttingum, 2
hestar í stíu, sem eru með drenmottum.
Kaffistofa, salerni hnakkaaðstaða og hlaða.
Verð 4,6 m 2458
FAXABÓL - VÍÐIDALUR Faxaból
1 hús nr. 2. Ein stía fyrir 2 hesta í 20 hesta
húsi á þessum vinsæla stað. Húsið er með
kaffistofu, hlöðu og góðum skápum í
hnakkageymslu. Verð 800.000. 2337
SÓLTÚN - GISTIHEIMILI Um er
að ræða Gistiheimili í fullum rekstri sem er
með 5 stúdíóíbúðum og 9 leiguherbergjum
auk bílageymslu fyrir húsið. Allar íbúðirnar
eru með dyrasíma og eru innréttaðar með
eldhúskróki með lítilli eldhúsinnréttingu og
baðherbergi með sturtu og innréttingu, og
lagt er fyrir síma, tölvutengingu og sjónvarpi.
Íbúðirnar eru án húsgagna. Hafið samband
við Guðmund sölumann. 2141
EYJARSLÓÐ. Höfum fengið í sölu-
meðferð í Eyjarslóð efrihæð samtals 391,9
fm. Eignin er fokheld að innan, miklir mögu-
leikar fyrir réttan aðila, allar nánari
upplÝsingar hjá Guðmundi sölumanni. V. m.
20,3 2426
HESTHÚS/HAFNARFJÖRÐ-
UR. Höfum fengið í einkasölu mjög gott 14
hesta hús í Hlíðarþúfum við Kaldárselsveg,
hnakkageymsla, hlaða, góð 27 fm kaffistofa,
gott gerði,skemmtilegar reiðleiðir. verð til-
boð 1603
HESTHÚS
ATVINNUHÚSNÆÐI
Vantar allar tegundir af atvinnuhúsnæði á söluskrá
okkar, bæði til leigu og sölu. Skoðum samdægurs.
Mikið af kaupendum á skrá. Nánari uppl. gefa
Andres 898-8738 og Guðmundur 821-1112
AUSTURBRÚN - SÉRHÆÐ
Vorum að fá í einkasölu virkilega góða 185 fm. efri
sérhæð með bílskúr í þessu vinsæla hverfi í
þríbÿlishúsi. 3 til 4 svefnherbergi, góð stofa, end-
urnÿjað baðherbergi og hús endurnÿjað að utan.
Nánari uppl. gefur Andres Pétur 898-8738 2478
LÆKJASMÁRI - LAUS
Góð 4ra herbergja 103 fm. íbúð á 2. hæð ásamt
stæði í lokaðri bílageymslu á þessum vinsæla stað.
íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, stofu, baðherb.,
eldhús, þvottahús í íbúð og geymslu í kj. Parket og
flísar, vandaðar innréttingar. Uppl. gefur Andres
Pétur sölum. eign.is 898-8738 - 533-4030 2526
LAUTASMÁRI - 3JA HERB
Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbÿlis-
húsi. Íbúðin er með nÿju parketi, flísar á baði. Góð
eign á eftirsóttum stað, ath aðeins 4 íbúðir í stiga-
gangi. Nánari upp. gefur Andres Pétur á eign.is
fasteignasölu 898-8738 / 533-4030 V. 13,6 m.
2472
Fasteignasalan Fasteignamiðlun er
nú með í sölu glæsilegt 236,7 fer-
metra einbýlishús að Bollagörðum
2 á Seltjarnarnesi á einni hæð
ásamt 23,20 fermetra sólskála auk
59,30 fermetra tvöfalds, innbyggðs
bílskúrs. Samtals er húsið sem sagt
319,20 fermetrar. Húsið er teiknað
af Kjartani Sveinssyni og stendur á
hornlóð við Lindarbraut. Öll lóðin
er afgirt og miklir sólpallar eru á
lóðinni sem er öll hin glæsilegasta.
Íbúðin skiptist í rúmgott anddyri
með vönduðum skápum. Inn af and-
dyri er rúmgott svefnherbergi án
skápa, gluggalaust flísalagt bað-
herbergi í hólf og gólf. Baðherbergið
er með sturtuklefa og innréttingu.
Úr anddyri er komið inn í mjög
rúmgott sjónvarpshol með þak-
glugga og mikilli lofthæð. Af sjón-
varpsholi er gengið inn í rúmgott
eldhús með vandaðri fulningainn-
réttingu frá JP og góðum borðkrók.
Inn af eldhúsi er þvottaherbergi
með innréttingu, glugga og útgangi
út á lóð. Inn af þvottaherbergi er
búr með hillum og glugga.
Af eldhúsi er gengið inn í mjög
rúmgóða borðstofu og dagstofu
með arni. Inn af dagstofu er rúm-
góður sólskáli með arni sem einnig
er hægt að nota sem grill. Úr sól-
skála er gengið út á rúmgóðan og
afgirtan sólpall. Af sjónvarpsholi er
einnig gengið inn í dagstofu og
svefnherbergisgang sem er með út-
gangi út á afgirtan sólpall. Af þess-
um gangi er gengið inn í hjónaher-
bergi með fataherbergi inn af.
Einnig er gengið inn í tvö svefn-
herbergi með skápum og flísalagt
baðherbergi í hólf og gólf. Baðher-
bergið er með innréttingu, nudd-
hornbaðkari, sturtuklefa og glugga.
Bílskúrinn er tvöfaldur og skráð-
ur 59,30 fermetrar. Bílskúrinn er
sjálfur 42,20 fermetrar en inn af
honum er 6,1 fermetra geymsla og
5,5 fermetra flísalögð baðaðstaða
með sturtu. Inn af þessari aðstöðu er
5,5 fermetra saunaklefi með útgangi
út á afgirtan sólpall.
Náttúrusteinn er á anddyri,
sjónvarpsholi og sólskála. Beyki-
parkett er á dagstofu, borðstofu,
eldhúsi, öllum svefnherbergjum og
svefnherbergisgangi. Hefðbundnar
flísar eru á öllum baðherbergjum,
þvottaherbergi og búri. Tengi er
fyrir sjónvarpi í öllum svefnher-
bergjum og innréttingar, skápar og
innihurðir er allt mjög vandað og
frá JP. Ásett verð er 59 milljónir. ■
Sólskálinn er rúmgóður og þar er arinn sem einnig er hægt að nota
sem grill.
Stórglæsilegt einbýlishús:
Teiknað af Kjartani Sveinssyni
Fyrirtæki til sölu
Spennandi tækifæri fyrir fólk
með áhuga á líkamsrækt og að
reka sitt eigið fyrirtæki.
Vel búin líkamsræktarstöð úti á landi (Vestmannaeyjum) til sölu.
Stöðin hefur verið vel rekin af sömu eigendum í 10 ár og þetta
ár stefnir í að verða með mesta veltu frá upphafi.
Nú þegar er boðið upp á fjölbreytta líkamsræktartíma, góðan
tækjasal, hjólasal og ljós.
Mörg sóknartækifæri. Mikið streymi af fólki í stöðina daglega.
Líkamsrækt er ein mest vaxandi atvinnugrein í heiminum í dag
og er spáð meiri vexti. Því ekki að kynna sér málið.
Allar upplýsingar hjá
Lögmönnum Vestmannaeyjum
í síma 481-2978.
12-13 - les 16.7.2004 22:40 Page 2