Fréttablaðið - 19.07.2004, Qupperneq 32
14 19. júlí 2004 MÁNUDAGUR
Sérbýli
Laugavegur. Heil húseign í hjarta
miðborgarinnar. Eignin sem er samtals 271
fm skiptist í 100 fm verslunarhúsnæði á
götuhæð, 93 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð og
78 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð (ris). Íbúðirnar
eru nánast algjörlega endurnýjaðar, m.a.
innréttingar, gólfefni, gler og gluggar og eru
í mjög góðu ásigkomulagi. Þrjú bílastæði á
baklóð fylgja. Verð 54,5 millj.
Skólagerði -Kóp Fallegt og tals-
vert endurn. 122 fm tvílyft parhús ásamt 45
fm bílskúr. Á neðri hæð eru forst., gesta w.c.,
eldhús m. borðaðst. og búri innaf, þvottah-
erb. og rúmgóð stofa og uppi eru 4 parketl.
herb. og flísal. baðherb. Svalir út af hjónah-
erb. Allar hurðir nýjar. Rækt. garður með
heitum potti. Húsið klætt að utan með steni.
Áhv.húsbr. 8,0 millj. Verð 22,9 millj.
Sunnuflöt-Gbæ. Mjög fallegt 207
fm einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr. Eignin
skiptist í forst., gesta w.c., sjónvarpshol,
saml. stofur m. útgangi á suðursvalir, rúm-
gott eldhús, 3 góð herb. auk forstofuherb.
og flísalagt baðherb. með nýlegum innrétt.
Auk þess 2ja herb. íbúð í kjallara með sér-
inngangi. Náttúrusteinn, marmari og parket
á gólfum. Glæsileg um 1.300 fm lóð með
tveimur veröndum. Verð 36,0 millj.
Þinghólsbraut -Kóp.Sjávar-
lóð Glæsilegt um 300 fm einbýlishús á
tveimur hæðum. Eignin skiptist m.a. í rúm-
gott eldhús með borðaðst., stórar glæsileg-
ar samliggj. stofur með arni, fjölda herb., 2
baðherb. auk gestasnyrt. Vand. innrétt. og
gólfefni. Stórar svalir út af stofum. Falleg
ræktuð lóð. Eignin er afar vel staðsett á sjá-
varlóð með stórkostlegu útsýni yfir sjóinn og
fjallahringinn. Verð 49,0 millj.
Hæðarbyggð - Gbæ. Fallegt
og vel staðsett 255 fm einbýlishús ásamt 54
fm bílskúr, teiknað af Manfred Vilhjálmssyni.
Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús með
góðri borðaðstöðu, stofu með arni auk
borðstofu, 3-4 herb., sólstofu og flísalagt
baðherb. auk stúdíóíbúðar. Húsið stendur
við opið svæði með glæsilegu útsýni. Verð
50,0 millj.
Hæðir
Brekkuland-Mos. Mikið endurn.
123 fm efri sérhæð í tvíbýli á skemmtilegum
stað í Mosfellsbæ. Nýlegt þak og endurn.
vatnslagnir. Hæðin skiptist í forst., eldhús m.
nýl. vönd. tækjum, rúmgott sjónvarpshol,
baðherb., 4 rúmgóð herb. og stofa. Áhv.
byggsj./húsbr. 7,4 millj. Verð 17,0 millj.
Ingólfsstræti-íbúð/skrifstofa.
160 fm hæð, íbúð/skrifstofa, sem skiptist í 4
herbergi og eldhús. Góð lofthæð. 22 fm
geymsla í kjallara fylgir. Til afhendingar
strax. Frábær staðsetning í hjarta borgarinn-
ar. Verð 18,0 millj.
Laugavegur-nýuppgerð íbúð.
Mjög glæsileg og nánast algjörlega uppgerð
79 fm íbúð á 3. hæð (ris). Íbúðin skiptist í eld-
hús og stofu í stóru og björtu opnu rými með
góðri lofthæð, flísal. baðherb., 2 rúmgóð
herb. Suðursvalir. Geymsla í íbúð og í kj.
Gler, gluggar, lagnir, innrétt. og gólfefni end-
urn. Verð 17,0 millj.
4ra-6 herb.
Bogahlíð. Falleg 102 fm 4ra herb. íbúð
á 2. hæð ásamt 15 fm sér geymslu í kj. Eld-
hús m. eldri innrétt., rúmgóð og björt stofa,
sjónvarpshol, 3 herb. og flísal. baðherb.
Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir.
Áhv.húsbr. 8,6 millj. Verð 16,9 millj.
Jötunsalir-Kóp. Glæsileg 115 fm
4ra - 5 herb. íbúð á 2. hæð auk 7 fm sér
geymslu í kj. í nýlegu lyftuhúsi. Íbúðin skipt-
ist í forstofu, sjónvarpshol, 3 rúmgóð herb.,
öll með skápum, stóra stofu með 11 fm suð-
ursv., eldhús m. vönd. innrétt., þvottaherb.
og flísal. baðherb. Parket og flísar á gólfum.
Sér bílastæði í bílageymslu. Lóð fullfrágeng-
in og með leiktækjum. Verð 19,3 millj.
Skúlagata. Stórglæsileg 120 fm 4ra
herb. íbúð á 2. hæð auk 11 fm geymslu á
jarðhæð í nýl. endurbyggðu húsi í miðborg-
inni. Glæsilegt eldhús m. vönd. tækjum, stór
stofa auk borðst., 2-3 herb. og flísal. baðh-
erb.Afar vand. innrétt. og massívt parket á
gólfum. Góð lofthæð. Suðursvalir. Þvottah-
erb. í íbúð. Hlutdeild í sameiginl. 55 fm ver-
önd. Áhv.húsbr. 8,9 millj. Verð 21,9 millj.
Rekagrandi. Mjög falleg og vel
skipulögð 127 fm 5 herb. endaíbúð á tveim-
ur hæðum auk stæðis í bílageymslu. Park-
etl. stofa, rúmgott eldhús, 3 - 4 herb., sjón-
varpshol og baðherb. með þvottaaðst.
Hellulagðar svalir til vesturs. Útsýni út á sjó-
inn. Laus fljótlega. Verð 16,9 millj.
Þingholtsstræti-íbúðog
vinnuaðstaða Skemmtileg 143 fm
íbúð á 1. hæð og í kjallara í þessu nýupp-
gerða húsi í hjarta borgarinnar. Rúmgóð
stofa m. útg. í hellulagt port og rúmgott
herb. Eign sem býður upp á vinnuaðstöðu í
kjallara t.d. fyrir ljósmyndara. LAUS STRAX -
VERÐ 20,5 millj.
3ja herb.
Þórsgata. Vel skipulögð 80 fm 3ja -
4ra herb. íbúð á efstu hæð í góðu steinhúsi
í Þingholtunum. Saml. skiptanl. stofur m.
útsýni til vesturs, eldhús m. nýlegum inn-
rétt., 2 svefnherb. bæði með skápum og
marmaralagt baðherb. Þvottaaðst. í íbúð.
Sér geymsla á hæð. Verð 13,2 millj.
Furugrund-Kóp. 74 fm íbúð á 2.
hæð í litlu fjölbýli á þessum eftirsótta stað.
Forst./hol, 2 herb., eldhús m.eldri innrétt.,
stofa m. útg. á svalir og baðherb. Laus
fljótlega. Verð 11,8 millj.
Laugavegur m. 65 fm svöl-
um. Stórglæsileg 101 fm íbúð á 3. hæð
ásamt um 65 fm hellul. svölum/þakgarði til
suðurs. Stór stofa, 2 herb., rúmgott eldhús
m. nýjum innrétt. og tækjum, vandað flísal.
baðherb. Mikil lofthæð í íbúðinni og gifslist-
ar í loftum. Sér geymsla í kj. Hús nánast al-
gjörlega endurnýjað. Laus strax. Verð 24,9
millj.
Háteigsvegur. Falleg 87 fm íbúð í
kjallara með sérinng. í fjórbýli. Eldhús m.
uppgerðum innrétt og borðaðst., rúmgóð
parketl. stofa m. síðum fallegum gluggum,
2 herb. og flísal. baðherbergi. Sér bílastæði
á lóð. Verð 14,5 millj.
Ljósvallagata. Glæsileg 71 fm íbúð
á 1. hæð í fallegu steinhúsi á þessum frá-
bæra stað. Saml. skiptanl. stofur m. fallegu
útsýni, eldhús m. fallegum uppgerðum inn-
rétt. og borðaðst., nýl. endurn. flísal. baðh-
erb. og rúmgott herb. með góðum skápum.
Áhv. húsbr. 5,9 millj. Verð 13,7 millj.
Kleppsvegur. Rúmgóð 93 fm íbúð
á 1. hæð auk 5,2 fm geymslu í kj. Eldhús m.
eldri innrétt., 2 rúmgóð herb., bæði með
skápum og björt stofa m. útg. á svalir. Laus
fljótlega. Verð 11,9 millj.
Hringbraut. Falleg 71 fm íbúð á 2.
hæð auk 10,6 fm sér geymslu. Tvær rúm-
góðar og bjartar stofur m. útg. á svalir, rúm-
gott herb. m. skápum, eldhús m. eldri upp-
gerðri innrétt. og baðherb. Áhv. húsbr. 5,1
millj. Verð 11,3 millj.
2ja herb.
Eskihlíð. Glæsileg 55 fm íbúð á 2. hæð
í mjög góðu og nýlega viðgerðu húsi auk
sér geymslu í kj. Eldhús m. borðaðst., rúm-
gott herb. m. útg. á suðursvalir, rúmgóð
stofa og nýlega endurnýjað flísal. baðherb.
Parket á gólfum. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð
10,9 millj.
Lyngmóar - Gbæ. Falleg og vel
skipulögð 55 fm íbúð á 3. hæð, efstu, auk 8
fm sér geymslu í kj. Rúmgott herb. með
góðum skápum, parketl. stofa, eldhús m.
eikarinnrétt. og flísal. baðherb. Stórar suð-
ursvalir, gott útsýni. Þvottaaðst. í íbúð. Hús
nýlega málað að utan. Verð 11,9 millj.
Miklabraut. Mjög falleg 61 fm íbúð
á 1. hæð ásamt herb. í risi með aðgangi að
w.c. Björt stofa og rúmgott herb. Gler nýtt
að mestu og rafmagnsl. nýjar. Sér geymsla
í kj. Verð 11,5 millj.
Barónsstígur. Mjög falleg og end-
urnýjuð 69 fm íbúð (parhús) með sérinng.
og sér bílastæði. Íbúðin er öll endurnýjuð
m.a. rafmagnsl., ofnar, innrétt. og gólfefni.
Laus strax. Verð 12,9 millj.
Óðinsgötu 4, sími 570-4500, fax 570-4505. Opið virka daga frá kl. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali.
Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA-EIN SKRÁNING- MINNI KOSTNAÐUR-MARGFALDUR ÁRANGUR
Hæðargarður 33-35 - eldri borgarar - 2ja herb. íbúð
Opið hús í dag frá kl. 17-20
Mjög falleg og björt 59 fm íbúð á jarðhæð,
íb. 0106, með sér garði í þessu eftirsótta
húsi fyrir eldri borgara. Íbúðin skiptist í
forst., baðherb. m. þvottaðaðst., stofu og
eldhús í einu rými og rúmgott herb. með
skápum. Sér geymsla á hæð og innan íbúð-
ar. Þjónustumiðstöð Rvk. Borgar með að-
setur í húsinu. Verð 12,9 millj.
Íbúðin verður til sýnis í dag, mánudag,
frá kl. 17-20. Verið velkomin.
HÖFUM Á SKRÁ ALLAR
STÆRÐIR OG GERÐIR
ATVINNUHÚSNÆÐIS TIL SÖLU EÐA LEIGU
LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM
EIGNIR ÓSKAST
3JA HERB. Í 101. Óskum eftir 3ja herb. íbúðum í 101.
ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNG. OG BÍLSKÚR. Óskum eftir íbúð m. sérinn-
gangi og bílskúr í Þingholtunum, Hlíðum eða Vesturbænum.
OTRATEIGUR-LAUGALÆKUR-LÆKIR. Óskum eftir góðu raðhúsi í
Teiga- og Lækjahverfi.
GARÐABÆR. Óskum eftir góðu einbýlishúsi í Garðabæ með góðri
tengingu við garð.
SELTJARNARNES. Óskum eftir einbýlishúsi á sunnanverðu Seltjarn-
arnesi.
ARNARNES- GBÆ. Óskum eftir stóru einbýlishús á sjávarlóð, eða vel
staðsettu, á Arnarnesi. Húsið þyrfti ekki að afhendast strax. Góðar
greiðslur í boði fyrir rétta eign.
FOSSVOGUR. Óskum eftir góðu einbýlishúsi neðst við Fossvogsdalinn.
LYFTUHÚS-REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR. Óskum eftir góðri 120-150
fm íbúð ofarlega í lyftuhúsi í Reykjavík eða í Salahverfi í Kópavogi.
EINSTAKLINGSÍBÚÐIR og 2JA HERB.ÓSKAST Í NÁLÆGÐ VIÐ
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐVAR OG STRÆTÓFERÐIR
Þorláksgeisli-nýbygging
2ja - 5 herb. íbúðir í nýju og glæsilegu fjög-
urra hæða lyftuhúsi. Íbúðirnar eru frá 78 fm
upp í 132 fm og verða afh. í júlí 2004 fullbún-
ar með vönd. innrétt., en án gólfefna, utan
gólf á baðherb. sem verða flísalögð. Sér-
inng. er í allar íbúðir frá svalagangi. Baðh-
erb. verða vel útbúin með hreinlætistækjum
af vand. gerð og bæði með baðkari og sturtuklefa. Stæði í bílageymslu fylgir öllum
íbúðum. Húsið verður fullfrágengið að utan á smekklegan hátt með vandaðri utanhúss-
klæðn. Áltimburgluggar í gluggum. Lóð verður tyrfð og frágengin með malbikuðum
bílastæðum og hellulögn. Teikn. og nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Strandhverfið í Garðabæ við Arnarnesvog
Glæsilegar íbúðir í nýja Strandhverfinu sem
er að rísa við Arnarnesvog í Garðabæ. Um
er að ræða 2ja - 5 herb. íbúðir í fjögurra
hæða lyftuhúsum við Strandveg og Norður-
brú. Íbúðirnar eru frá 64 fm upp í 140 fm og
afh. fullbúnar án gólfefna, en veggir og gólf
á baðherb. verða flísalögð og gólf í þvotta-
herb. flísalögð. Afh. er í nóv. 2004. Hús að
utan og lóð verða fullfrágengin. Stæði í bílageymslu fylgir og sér geymsla. Teikn. og all-
ar nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Heil húseign í miðborginni
Virðulegt og fallegt steinhús í hjarta borgarinnar. Húsið var allt endurn. fyrir nokkrum
árum á vand. og smekklegan hátt og skiptist í þrjár hæðir og kj., samtals um 500 fm.
1. og 2. hæð eru 140 fm hvor, 3. hæðin 100 fm og kj. er 140 fm. Þrjár íbúðir eru í hús-
inu og sérinng. í hverja þeirra. Rósettur og gipslistar í loftum. Svalir út af efstu hæð, fal-
legt útsýni yfir borgina. Nýjar lagnir og nýtt hitakerfi. 6 sér bílastæði fylgja eigninni. Bíl-
skúrsréttur. Húsið hentar t.d. fyrir stórfjölskyldu eða margs konar fyrirtæki t.d. tannlæ-
kna, lögfræðinga eða gistiheimili. Eign sem býður upp á ýmsa möguleika. Nánari upp-
lýsingar veittar á skrifstofu.
Kringlan
Glæsilegt 166 fm raðhús á tveimur hæðum
með veröndum beggja vegna hússins. Á
neðri hæð eru forst., gesta w.c., stórt hol,
rúmgott eldhús með beykiinnrétt. og góðri
borðaðst., setustofa m. útbyggðum glugg-
um og 1 herb. Á efri hæð eru stór stofa með
mikilli lofthæð og innf. lýsingu, rúmgott
herb. með góðum skápum og útg. á svalir,
þvottaherb. og flísal. baðherb. Parket, granít Falleg ræktuð lóð með nýjum veröndum
og skjólveggjum. Verð 30,0 millj.
Katrínarlind - Grafarholti
Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir með sérinngangi af svölum í nýju 4ra hæða ál-
klæddu fjölbýlishúsi með lyftu. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar með vönd. sérsmíð.
innrétt., en án gólfefna, þó verða gólf á baðherb. og í þvottahúsi flísalögð. Hús skilast
fullfrágengið að utan og sameign og lóð fullfrágengin, hönnuð af landslags arkitekt.
Möguleiki að kaupa stæði í bílageymslu. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu.
14-15 16.7.2004 21:41 Page 2