Fréttablaðið - 19.07.2004, Síða 34

Fréttablaðið - 19.07.2004, Síða 34
16 19. júlí 2004 MÁNUDAGUR 3JA HERBERGJA BERJARIMI. Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Sér suðurgarður, fallegar innréttingar. Parket og flísar á gólfi. V. 13,9 m. LAUGAVEGUR 163c Erum með at- vinnuh/ósamþykkta íbúð sem er 78 fm í snyrtilegu húsnæði. Er í leigu núna, 70 þ á mán. Hentar vel undir hárgs, ljósms,tann- lækns,nudds, og margt fl. Einnig er hægt að vera með rekstur og búa þarna. Góðir atvinnumöguleikar, góð staðsetning Áhv 5,5 m. v 9,4 m. Hægt að fá lán allt að 80%. 4RA HERBERGJA 101 SÓLVALLARGATA. Til sölu 90 fm 4ra herb. horníbúð á 2 hæð, á þessum vinsæla stað við Vestubæinn. Tvö stór svefnherbergi, eldhús með svölum, baðh- erbergi með baðkari, borðstofa og glæsi- leg hornstofa. Geymsla á efstu hæð. ÍBÚÐIN ER LAUS. Upplýsingar fást á skrifstofu. DALSEL. MJÖG FALLEG 4ra herb. 107 fm ásamt stæði í bílskýli í nýklæddu snyrti- legu fjölbýli. Eignin skiptis í 3 svefnherb- ergi, stofu, eldhús, baðherb, gemslu/þvotta- hús. Parket og flísar á gólfi. Glæsilegar innréttingar. Yfirbyggðar svalir. V. 13,9 m. TÓMASARHAGI. Falleg og hlý 84 fm jarðhæð með sérinngangi. Snyrtilega upp- gerð eldri innrétting í eldhúsi, flísar á gólfi. Baðherb. m/ baðkari og lítilli innréttingu. Parketlögð 2 herb, rúmgóð stofa og gang- ur. Sameiginlegt þvottahús. V. 13,9 m. 101 LAUFÁSVEGUR. Stórglæsileg 101 fm íbúð til sölu á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er 3ja herb, með sólskála sem hægt er að nýta sem herbergi. Lítið sólhús er úti í garði með heitapotti sem er í sameign. Baðherbergi með glæsilegu hornbaðkari. Í íbúðinni er marmari, granít, mosaík, bar og m.fl. Skoðaðu þessa, OPIÐ HÚS alla miðvikudaga milli 17:00 og 19:00. V. 15,2 m. HRAUNBÆR. Mjög góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð m/auka herb. í kjallara. Sameign nýtekin í gegn. Eignin skiptist í 2 svefnherb, stofu, eldhús og baðher- bergi. Parket og flísar á gólfi. Fallegar innréttingar. Suður svalir. Topp eign í alla staði. V. 13,2.m BLÁSALIR 201 KÓP. Glæsileg 124,4 fm 4ja herb, íbúð á 5 hæð í 12 hæða fjölbýli með frábæru útsýni. Mahony inn- réttingar og hurðir. Baðherbergi með sturtu og sér þvottah, geymsla og bílskýli í kjallara. Selst án gólfefna. GLÆSILEG EIGN. Verð 21 m. 2JA HERBERGJA NJÁLSGATA Vorum að fá þessa skemmtilegu eign. Íbúðin er 50 fm með sérinngangi. Eignin nýtist öll mjög vel og er rými um 170 cm sem er notað í dag sem svefnloft. Þetta er eign sem býður upp á ýmsa möguleika. Þarfnast smá viðhalds á undirlagi á þaki. V. 8,5 m. Áhv. 5,1 m. LAUGAVEGUR. 61 fm íbúð með sér inngang á jarðhæð í bakhúsi. íbúðin er ný uppgerð, allar lagnir nýjar, allt raf- magn nýtt, nýjir gluggar og gler, ný eld- húsinnrétting með þremur gashellum og einni rafmagnshellu, baðherbergi er með baðkari, nýrri innréttingu og tengi fyrir þvotttavél. Tvær littlar geymslur eru frammi á stigagangi. V 10,6 m. Áhv 1,3 m. BLÁSALIR 201 KÓP. 78 fm 2ja herb. íbúð á 9. hæð með stórkostlegu út- sýni, allt glænýtt. Glæsilegar innréttingar, flott parket, flísar í eldhúsi, þvottahús, fín- ar svalir, geymsla og bílskýli í kjallara. V. 16,1 m. ATVINNUHÚSNÆÐI VEGAS ER TIL SÖLU! Gott tækifæri! Öll aðstaða og innréttingar glænýjar. Þrjár skrifstofur fylgja kaupunum. V aðeins 19,5 millj. Nánari uppl á skrifst. AUSTURGATA 2 SANDGERÐI Til sölu 1250 fm hús sem er eitt stórt rými í dag, verið er að breyta í 5 rými með upp- hituðu gólfi og innkeyrsludyrum, hvert bil 8 millj. Miklir atvinnumöguleikar fyrir hug- myndaríka aðila. Verð 21 m. Einnig er hægt að fá húsið fullbúið eða kaupa eitt eða fleirri bil fullbúin eða ókláruð. BAKARÍ TIL SÖLU. Vorum að fá bakarí sem hefur verið í rekstri í 15 ár með fína framlegð og fullbúið tækj- um, dreifir um allt land í allar stærstu versl- anir landsins,sérlega hagkvæmt í rekstri. Sanngjarnt verð. 4RA TIL 5 HERBERGJA HÁALEITISBRAUT. Mjög góð 114fm, 4-5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt 19.5 fm bílskúr. Eignin skiptist í 4 svefnherbergi, eldhús m/ þvottahúsi og geymslu inn af, stofu, baðherbergi og fataherbergi. Fallegt eikar parket á gólfi. Fallegar innrétttingar. Mjög rúmgóð íbúð með stórum svölum. V. 15,9m. SUÐURNES-VOGAR STARMÓI. NJARÐVÍK Glæsilegt 214 fm einbýlishús með innbyggðum bíl- skúr á einni hæð í rólegri götu. 4 svefnh, 3 stofu, garðskáli, heitapottur á verönd, vel gróinn garður og upphitað hellulagt bílapl- an. V. 24,6 m. Ákv. 6,2 m. NJARÐVÍKURBRAUT/ NJARÐ- VÍK NÝTT Til sölu 115,8 fm 3ja hæða einýlishús á friðsælum stað í innri Njarðvík. 2 svefnh, stofa, 2 baðh, nýtt eldhús, heitipottur sem þarf að gangsetja út í garði sem er yfirbyggður.Eign sem býður upp á mikla möguleika. V 8,2 m. Áhv. 6,4 m. HJALLAGATA SANDGERÐI NÝTT Nýkomið á sölu fallegt 193,5 fm einbýlishús með glæsilegum garði og heitapotti út á verönd, ásamt tveggja her- bergja íbúð í bílskúr sem leigist á 35þ. á mán. 4 svefnh, stofa, borðstofa, sjón- varpshol, glæsilegt eldhús, þvottahús og geymsla í bílskúr. V. 15,8 m. Áhv 7,35 m EINBÝLI ARNARTANGI MOS Glæsilegt 139 fm einbýlishús ásamt 36 fm bílskúr á einni hæð í fallegu umhverfi. Ca. 10 fm garðskáli er í garðinum. Mjög vandað eldhús með flottum tækjum, parket á gólfum, viðar- klætt loft, upphitað bílaplan, bílskúrinn er að hluta til innréttaður sem einstaklingsí- búð. FALLEG EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA. V 25,3 m. Áhv 12,6m. ÖLDUGATA HAFNAFJÖRÐUR. Skemmtilegt einbýli á 3 hæðum í suðurbæ Hafnarfjarðar. Húsið er 143 fm, 3 svefnh- erb, stofa, nýlegt eldhús og baðherb. Þarf að standsetja kjallarann og garðinn. Ný- legir póstar og gler á flestum stöðum í húsinu. Þetta er eign sem bíður upp á mikla möguleika. V. 17,1 m. Áhv 8,4 m ÁSLAND MOSFELLSBÆ. Stórglæsilegt 273 fm 2 hæða einbýlishús með bílskúr á 2 hæðum í Mosfellsbæ. Frá- bært útsýni og rólegt umhverfi.Fallegur og vel gróinn garður. EKKI MISSSA AF ÞESS- ARI. V 29,5 m. Áhv 2,3 m. HÖRÐUVELLIR, SELFOSS Stórglæsilegt 365 fm einbýlishús á 3 hæð- um með bílskúr og heitapotti út á verönd. Hægt er að breyta neðstu hæð í íbúð. Stutt er í golf og alla þjónustu. Glæsileg eign sem vert er að skoða . Verðhugmynd 35 m. Áhv 12,1m. RAÐ OG PARHÚS MARBAKKABRAUT, KÓP. Tvö glæsileg 132 fm 2 hæða parhús á þessum fallega, kyrrláta og vinsæla stað. Parhúsið skilast fullbúið að utan og tibúið undir tré- verk að innan. Hægt er að fá fullklárað án gólfefna V. 17,9 m. Tilb. undir tréverk. V. 20,9 m. Tilb. án gólfefna. Ákv 12 m. Ármúli 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601 • Veffang: www.eignakaup.is Ólafur Sævarsson Sölustjóri 899-9700 • Mikael Nikulásson Framkvæmdastjóri 694-5525 Ómar Bendtsen Sölufulltrúi 698-8332 • Hlynur Víðisson Sölufulltrúi 660-7609 Erik Rail Sölufulltrúi 820-9363 • Guðrún Helga Jakobsdóttir Ritari/skjalavinnsla Sími 520 6600 Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali Falleg efri 126,3 fm sérhæð í tví- býlishúsi ásamt 25,6 fm bílskúr. 4 svefnhherb, mjög stór stofa, rúmgott eldhús með góðum borðkrók. Frábær garður. Áh- vílandi um 14 mill. V. 18,9 m. BORGARHOLTSBRAUT. KÓP. Góð 126 fm sérhæð ásamt 27 fm bílskúr á efstu hæð í þríbýli. 3 svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi og falleg eldhúsinn- rétting. Stórar suðursvalir. Park- et og flísar á gólfum. Þvottahús inn af eldhúsi. Nýtt þak. Verð 18,6.m. HRAUNBRÚN. HAFN. • Hef kaupanda á 3 herbergja íbúð á svæði 105,107,108. Má kosta allt að 13 milljónum. MN • Hef kaupanda á raðhúsi eða minna einbýli í fossvogi. MN • Hef 4 herb 90 m2 íbúð í fossvogi m. góðri geymslu og bílskúr. Er jafnvel til í skipti. MN • Hef kaupanda á góðu atvinnuhúsnæði helst í Hafnafirði undir útgerðarfyrirtæki. Helst ein hæð um 200 – 300 m2. MN • Hef kaupanda á íbúð með góðu útsýni uppá ca. 13 milljónir. MN • Hef kaupanda á 90-120 fm 4 herbergja íbúð með bílskýli í Árbæ, Grafarvogi eða Breiðholti. Aðrir staðir koma þó til greina. Má kosta allt að 14 milljónum. ÓB • Hef ákveðinn kaupanda á einbýli í Grafarholti. ÓB • Hef kaupanda á 4ja herberja íbúð á jarðhæð einhversstaðar í höfuðborginni. HV • Hef kaupanda á 3ja herb, íbúð í Hafnafirði eða Vesturbænum í Rvk. Allt að 13 millj. Hlynur V • Hef kaupanda á 4ja herb íbúð í Klukkuberginu í Hafnafirði eða þar í nágrenni. HV • Vantar allar tegundir af fasteignum í Grafarvogi og Mosfellsbæ mikil eftispurn. Hlynur V • Hef kaupendur á íbúðum í kringum miðbæinn allt kemur til greina. Hlynur V • Vantar STÓRT einbýlishús fyrir ákveðinn kaupanda eihverstaðar út á landi eða á höfuðborgarsvæðinu. Hlynur V. EIGNIR ÓSKAST!!!!!!! 16-17 16.7.2004 21:42 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.