Fréttablaðið - 19.07.2004, Síða 35
17MÁNUDAGUR 19. júlí 2004
Sigurður Örn Sigurðason löggiltur fasteignasali
Einbýli
REYKJABYGGÐ. Fallegt 173 fm
einbýli að meðtöldum bílskúr á þessum ró-
lega og fallega stað. Eignin skiptist í 4
svefnh., stofu, eldhús, 2 baðherb., þvotta-
hús og góða geymslu innaf bílskúr. Parket
og flísar á gólfum. Fallegar og vandaðar
innr. Góð timbur verönd fyrir framan og aft-
an hús ásamt heitum potti. EIGN SEM
VERT ER AÐ SKOÐA MEÐ EIGIN AUG-
UM. V. 27.9 m.
3ja herb.
ASPARFELL Rúmgóð og björt 94 fm
3ja herbergja íbúð á 7.hæð. Eikarparket á
herbergjum, parket á holi og stofu. Góðir
skápar í holi og herbergi en fataherbergi
innaf hjónaherbergi. Svalir í suðvestur út frá
stofu. Gott útsýni. VERÐTILBOÐ áhv. 8.9
m.
BREKKUSTÍGUR Vestur-
bær. Mjög snyrtileg 3ja herb. 82 fm íbúð
ásamt 18,7 fm bílskúr. Parket er á öllum
gólfum nema, baðh. sem er flísalagt og eld-
húsið er með dúk. Ágætar innréttingar. V
15,9 m áhv. 3 m.
BERJARIMI. Mjög falleg 3ja herb
íbúð á 1. hæð með sérgarði og stæði í bíla-
geymslu. Parket og flísar á gólfi. V. 13.9
m.Ath. að eigandi leitar að svipaðri
stærð af eign á svæði 108 í kringum
Hvassaleiti, Safamýri, Fellsmúla og á því
svæði.
Stórholt: 60,7 FM. 3JA HERBERGJA
ÍBÚÐ ÁSAMT 16,7 FM. HERBERGIS Í
KJALLARA OG 3,2 FM SÉR GEYMSLU. V:
11,5 milj
Hvefisgata: SNYRTILEG 88,6 FM.
3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 2.HÆÐ ÁSAMT
32 FM. HERBERGIS Í KJALLARA. Tvær
stofur Baðherbergi m. baðkari.V: 12,5 milj.
2ja herb.
Mánagata: Hugguleg 2ja herb íbúð,
lítið niðurgrafna, á þessum vinsæla stað.
Nýlega endurnýað : Skolplagnir, rafmagn,
neysluvatn og drenlögn meðfram húsi. EIgn
sem vert er að skoða.V: 9,9 þús ákv. 4.2
milj.
Atvinnuhúsnæði
ÞINGHOLTSSTRÆTI Glæsilegt
468,5 fm húsnæði sem er ný tekið í gegn að
innan. Húsnæðið er á tveimur hæðum.
Hentar afar vel fyrir félagasamtök eða ann-
an atvinnurekstur. Ýmis skipti ath. Allar
nánari uppl á skrifstofu.
IÐNBÚÐ GARÐABÆ Í einkasölu
573 fm atvinnuhúsnæði og tvær íbúðir 72
fm hvor íbúð. Um er að ræða heil húseign
með stóru malbikuðu plani. Gott langtíma-
lán. V. 56 m.
Sumarbústaðir
SUMARHÚS
NÝSMÍÐI:
Vönduð sumarhús, stærðir 59,4 fm og 63,4
fm. 3. afhendingastig verð frá 3.9 milj.
Nánari upplýsingar gefa sölumenn Eigna-
listanns
SUMARHÚSALÓÐIR. 5 lóðir
undir sumarhús við Glammastaðavatn
sem er miðvatnið í Svínadal í Hvalfirði.
Lóðirnar eru ýmist við vatnið eða ofan við
veg og stærðir eru 6250-7300 fm. Verð
lóðanna er á bilinu 585,000-985,000.
Lagnir eru við lóðamörk. Um 5 mínútna
akstur er að golfvelli.
Selfoss-Hörðuvellir.
Nýkomið í sölu einkar glæsilegt 365 fm
einbýli auk 42 fm bílskúrs á besta stað á
Selfossi. Fallegar innréttingar og gólf-
efni. Nánari uppl. á skrifstofu. Verð til-
boð.
Skerjafjörður,sjávarlóð.
Glæsilegt 450 fm einbýlishús á sjávarlóð
á einum eftirsóttasta stað á Reykjarvík-
ursvæðinu. Á neðri hæð er búið að taka
allt í gegn sbr. ný gólfefni, parket og flís-
ar, nýjar sérmíðaðar innr. og hurðir úr
hlyn. Timburverönd í kringum allt húsið.
Óborganlegt útsýni. Möguleiki á að nýta
húsið sem tvær íbúðir. Óskað er eftir tilboði í eignina.
Eign sem ekki má missa af.
BLEIKJUKVÍSL / ÁRBÆR:
Glæsilegt einbýlishús á þessum skemti-
lega stað. Auka 80,1 fm íbúð á neðri
hæð. Húsið stendur við efri hluta göt-
unnar. 65 fm bílskúr. Sérsmiðaðar inn-
réttingar, arinn í stofu, sólpallur, baðher-
bergi flísalögð í hólf og gólf. Eign sem
vert er að skoða nánar.V: 39 milj.
SELJENDUR FASTEIGNA ATH.
Vegna mikillar sölu hjá okkur undanfarið vantar okkur all-
ar stærðir og gerðir af eignum á skrá. Framundan er sá
tími ársins sem hvað mest er að gera í fasteignaviðskipt-
um. Ef þú ert að huga að sölu á fasteign þinni vinsamleg-
ast hafðu samband við okkur hjá EIGNALISTANUM. Við
komum til þín skoðum og verðmetum eignina og ræðum
sölumöguleika.
ATH Skoðun eignarinnar er ekki skuldbinding til sölu.
EIGNIR
16-17 16.7.2004 21:42 Page 3