Fréttablaðið - 19.07.2004, Qupperneq 38
20 19. júlí 2004 MÁNUDAGUR
SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is
Sími 585 8800 • Fax 585 8808
Fjöldi kaupenda á skrá
-Átt þú réttu eignina?
Óskum eftir öllum
gerðum eigna.
Verðmetum
samdægurs.
Sérbýli
Suðurgata - einbýli
Fallegt og virðulegt 190 fm þrílyft einbýlis-
hús á þessum eftirsótta stað. Þrjár saml.
stofur, 2 góð svefnherb. Í kj. eru 3 herb. o.fl.
Hellulögð lóð með heitum potti. Gler og
gluggar endurn. Tvö hellulögð sérbíla-
stæði. Gróinn garður með heitum potti.
Áhv. 15 millj. hagstæð langtímalán. Verð
29,5 millj.
Ásgarður
Vorum að fá í sölu eitt af þessum eftirsóttu
raðhúsum þa þessum vinsæla stað. Húsið
er 110 fm fm á tveimur hæðum ásamt kjall-
ara. Húsið skiptist í stofu, eldhús, þrjú
svefnherb.og baðherb. Sólpallur útaf stofu.
Gróinn garður. Húsið stendur efst við Ás-
garðinn. Fallegt útsýni til suðurs.
Giljaland
Vorum að fá í sölu sérstaklega vandað og
vel byggt 188 fm raðhús á pöllum. Stórar
stofur með frábæru útsýni, flísalagðar suð-
ursvalir þar útaf. Rúmgott eldhús, sjón-
varpsherb. þar innaf. 3 svefnherb. gesta-
snyrting. Óvenju góðar geymslur. 23 fm bil-
skúr. Frábært staðsetning, skjólsælt og
gróið umhverfi.
Klettahlíð-Hveragerði
Til sölu einbýlishús í Hveragerði alls um
230 fm á einni hæð. Þar er m.a. mjög björt
vinnustofa 77 fm, íbúð með sólskála 154
fm. Mjög fallega staðsett á jaðarsvæði
með stórum garði og útsýni. Mikil loft-
hæð, listaverk á 2 baðherbergjum og í
eldhúsi. Nánari uppl. á skrifstofu (og
myndir á www.islandia.is/jboga undir
tenglinum studio-gallery)
4ra - 7 herb.
Blikaás Hafnarfj.
Vorum að fá í sölu afar glæsilega 120,4 fm
neðri sérhæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin
skiptist í stóra stofu með verönd útaf, 3
góð svefnherbergi, eldhús með vandaðri
innr. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús í íbúð. Parket og flísar á gólf-
um.Áhv. 8,8 millj. húsbr. Verð 18,5
millj.
Framnesvegur
Vorum að fá í sölu mjög fallega 113 fm
íbúð á tveimur hæðum í nýlegu húsi. Á
neðri hæðinni er rúmgóð stofa með vest-
ursvölum, stórt eldhús, og þvottahús. Á
efri hæð eru 3 stór svefnherbergi, alrými
og flísalagt baðherbergi. Parket á gólfum.
Mikið útsýni. Stæði í bílskýli fylgir. Stutt í
grunnskóla, verslun og alla þjónustu.
Meðalholt
Vorum að fá í sölu mikið endurnýjaða
93,5 fm íbúð á þessum rólega stað. Eld-
hús og stofa í einu rými, baðherbergi
með glugga, svefnherbergi með miklum
skápum, annað minna herbergi á hæð.
Gengið úr íbúð í neðra rými þar sem eru
tvö herbergi. Íbúð sem býður upp á mikla
möguleika. Laus strax. Lyklar á skrifst-
ofu.
Rauðarárstígur
Glæsileg 105 fm íbúð á tveimur hæðum í
nýlegu húsi ásamt stæði í bílageymslu.
Stofa, borðstofa og eldhús í einu rými, eld-
hús með birkirótarinnréttingum. Baðher-
bergi með nýlegum og góðum tækjum. Á
efri hæð eru þrjú svefnherbergi og þvottah-
erbergi. Gólf flotuð með granítflísum. Vand-
aðar sérsmíðaðar innréttingar. Laus strax.
Lyklar á skrifstofu. Verð 17,6 millj.
Gvendargeisli
Afar glæsileg 127 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð
(efstu) með sér inngangi í nýju fjölbýlishúsi.
Íbúðin skiptist í stórar stofur, vandað eldhús
með innréttingu úr kirsuberjaviði. 3 góð
svefnherbergi. Fataherb. innaf hjónaherb.
Vandað baðherb. lísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús og geymsla í íbúð. Sórar suðurs-
valir. Stæði í bílskýli. Eignin getur losnað
fljótlega. Hagstæð langtímalán.
Safamýri -tvær séríbúðir
123 fm 4ra herb. neðri sérhæð ásamt bílskúr
og 82 fm 3ja herb. íbúð í kjallara/jarðhæð
með sérinngangi í sama húsi. Verið er að
endurnýja og endurhanna íbúðirnar eftir
teikningum arkitekts. Íbúðunum verður skil-
að fullbúnum með vönduðum innréttingum
og gólfefnum. Tilvalið fyrir samhenta fjöl-
skyldu. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Klapparstígur
Vorum að fá í sölu glæsilega 190 fm hæð
í fallegu og virðulegu steinhúsi. Eignin
skiptist í þrjár stórar og glæsilegar sam-
liggjandi stofur, miðstofan með boga-
glugga. 2-3 svefnherbergi, austursvalir.
Eikarparket og flísar á gólfum. Mikil loft-
hæð, gipslistar og rósettur í loftum. Eign-
in er í dag nýtt sem skrifstofuhúsnæði en
mjög auðvelt að breyta í íbúð. Eign í sér-
flokki. Nánari upplýsingar á skrifst-
ofu.
Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali.
Funafold
Mjög falleg og vönduð 120 fm neðri sér-
hæð í tvíbýlishúsi. Rúmgóð stofa með af-
girtri suðurverönd. Vandað eldhús, 3
svefnherbergi. Baðherbergi flísalagt í hólf
og gólf. þvottahús í íbúð. 26,5 fm bílskúr.
Gott aðgengi. Skipti möguleg á litlu
einbýlishúsi í hverfinu.
Dvergabakki
Mjög vel skipulögð og björt 103 fm íbúð á
2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stór stofa
með suðvestursvölum. 3 svefnherb.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Baðher-
bergi nýlega endunýjað. Áhv. 8 millj. hús-
bréf. Verð 13,9 millj.
3 herbergja
Barmahlíð
Mjög falleg og björt 83 fm íbúð í kjallara í
góðu fjórbýlishúsi. Íbúðin skiptist í stofu,
tvö rúmgóð svefnherbergi, parket á gólf-
um, gott eldhús og flísalagt baðherb.Áhv.
5,1 millj. húsbréf. Verð 12,9 millj.
Bergstaðastræti
Glæsileg og nýlega endurnýjuð 3ja
herb. hæð í þrílyftu steinhúsi. Stofa með
bogaglugga, 2 svefnherb. Vandað eld-
hús með mahonýinnréttingu. Baðher-
bergi flísalagt í hólf og gólf. Merbaup-
arket á gólfum. Góð geymsla og sér-
þvottahús í kjallara. Áhv. 8 millj. húsbréf.
Eign í sérflokki.
Gullteigur
Glæsileg og nýlega innréttuð 85 fm íbúð
á 1. hæð með sérinngangi. Stór stofa, tvö
svefnherbergi. Flísalagt baðherb. Þvotta-
hús í íbúð. Merbauparket. Mahonýinn-
réttingar. Timburverönd fyrir framan. Gott
aðgengi fyrir fatlaða. Áhv. 7,5 millj.
Húsbréf. Verð 14,5 millj.
Íbúð til leigu í miðborginni
Glæsileg efri hæð og ris. Á neðri hæð er
eldhús og stórar stofur viðargólf, svalir
þar útaf mjög stórar í suður. Gengið upp
í ris, gott svefnherbergi með skápum og
baðherbergi. Einnig fylgir bílastæði.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 892-
2907.
Hringbraut
Sérlega falleg 3ja herb. íbúð á tveimur
hæðum ásamt stæði í bílageymslu í mjög
góðu fjölbýli. Stór stofa, tvö svefnher-
bergi, nýtt parket á gólfum. Baðherbergi
nýlega endurnýjað. Sameign mjög snyrti-
leg. Áhv. 7,2 millj. Byggsj. og lífe.sj. Verð
13,5 millj.
Mímisvegur
Vorum að fá í sölu alla þakhæðina í þessu
glæsilega húsi. Rýmið býður upp á ótal
möguleika. Gólfflötur yfir 1,80 cm er 52,5
fm en heildargólfflötur ca 150 fm. Innrétt-
að baðherbergi. Möguleiki að gera stórar
suðursvalir. Stórkostlegt útsýni.Verð
14,9 millj.
Kleppsvegur
Góð 85 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Stór
stofa, 2 rúmgóð svefnherb. Rúmgott eld-
hús. góðar svalir í suðvestur. Laus strax.
Áhv. 6 millj. Húsbréf o.fl. Verð 11,9
millj.
2 herbergja
Asparfell
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 57 fm
íbúð á 2. hæð i lyftuhúsi. Baðherbergi
flísalagt, nýleg vönduð eldhúsinnétting.
Góðar suðvestursvalir. Ný lyfta, húsvörð-
ur og þrif. Gevihnattarsjónvarp. Brunab.
mat.6,7millj. Áhv. 3,5 millj. Bygg.sj.
Flott íbúð með
vönduðum inn-
réttingum á
þessum vinsæla
stað. Stór og
björt stofa/borðstofa ásamt sjarmerandi sólstofu. Efri hæð
einnig mjög skemmtileg með rúmgóðum herbergjum. Góð
eign sem vert er að skoða.
Heimilisfang: Eiðistorg
Stærð eignar: 106 fm
Fjöldi herb.: 3
Byggingarár: 1982
Brunab.mat: millj.
Verð: 16,3 millj.
Guðmundur Þórðarson, löggiltur fasteignasali
Kópavogi
3JA HERB.- 170 Seltjarnarnes
Brynjar Sindri Sigurðarson
S: 899-4604
brynjar@remax.is
Vantar fyrir ákveðna kaupendur:
• Smárinn / Lindir
4ra herb. jarðhæð með útgengi í garðinn.
verðbil: 14 - 19 millj.
• Smárinn
3ja - 4ra herb. ofarlega í fjölbýlishúsi = útsýni
verðbil: 14 - 18 m.
• Einbýli / Rað / Par, m/ bílskúr
Miðsvæðis í Kópavogi, td. Heiðar / Brekkur / Hjallar
verðbil: 25 - 30 m.
Guðmundur Þórðarson, löggiltur fasteignasali
Kópavogi
Kópavogur vinsæll !
Brynjar Sindri Sigurðarson
S: 899-4604
brynjar@remax.is
SMÁAUGLÝSINGAR ALLA DAGA
Smáauglýsingasíminn er 550 5000
auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins
20-21 16.7.2004 22:01 Page 2