Fréttablaðið - 19.07.2004, Side 40
22 19. júlí 2004 MÁNUDAGUR
Vesturbraut - Hf - parh. Ný-
komið í einkas. parhús, kjallari, hæð og ris sam-
tals um 121 fm. Í húsinu eru í dag 2 samþykktar
íbúðir ásamt studíóíbúð í kjallara. Góðar leigute-
kjur. Verð 15,7 millj.
Túngata - Álftan. - einb. Ný-
komið fallegt ca 130 fm einlyft einbýli auk 30 fm bíl-
skúr. 4-5 svefnherbergi ofl. Glæsilegur garður með
pöllum. Róleg og góð staðsetning. Verð 23,5 millj.
Hvammabraut - Hf Nýkomin í
einkas. sérl. falleg ca 140 fm íb. á tveimur hæðum
auk stæðis í bílahúsi. 3 rúmgóð svefnherb. Stórt
þvottaherb. Stofa, borðstofa ofl. Rúmgóða s-sval-
ir. Parket. Stutt í skóla og sundlaug. Frábær stað-
setn. og útsýni. Hagst. lán. Verð 16,5 millj. 69279
Miðvangur - Hf. Vorum að fá í ein-
kasölu þessa skemmtilegu eign, stærð 144 fm
auk 33,3 fm rýmis sem hugsanlega væri hægt að
breyta í litla stúdíóíbúð. 4 herbergi gluggar í 4 átt-
ir, ný eldhúsinnrétting, rúmgóðar stofur, Fallegt
útsýni. stutt í alla þjónustu. Verð 18,9 milljónir.
Breiðvangur - Hf Nýkomin í ein-
kasölu sérlaga falleg 121 fm íbúð á fjórðu hæð í
góðu fjölbýli, bílskúr 24 fm, 4 svefnherbergi, út-
sýni, hagstæð lán.
Kelduhvammur - sérh. Nýk-
omin í einkasölu 116,2 fermetra efri hæð í þríbýli
á frábærum útsýnisstað á Holtinu í Hafnarfirði.
Eignin skiptist í forstofu, hol, geymslu, eldhús,
góðar stofur, baðherbergi og þrjú herbergi.
Geymsla í kjallara, sér inngangur. verð 15,5 millj.
Álfholt - Hf Nýkomin í einkas. sérl. fal-
leg 108 fm íb. á annarri hæð í góðu nýviðgerðu
fjölb. Parket. Góðar innréttingar. Þvottaherb. í íb.
Góð staðsetn. Verð 13,9 millj. 54741-2
Breiðvangur - Hf - m.bíl-
skúr Nýkomin í einkas. á þessum barnvæna
stað mjög góð 4ra herb. íbúð með bílskúr samtals
um 116 fm á þriðju hæð í góðu fjölb. S-svalir.
Þvottah. í íbúð. 3 svefnherb. Mjög góður bílskúr.
Verð 13,6 millj.
Lækjargata - Hf. penthouse
Nýkomin í einkasölu glæsileg 120 fm penthouse
íbúð á tveimur hæðum (efstu) í mjög góðu fjölbýli
á þessum frábæra stað, parket, suður svalir,
glæsilegt útsýni og staðsetning. Eign í sérflokki.
Verð 16,5 millj. 99231
Eyrarholt - Hf Nýkomin í einkas.
björt og falleg 96 fm íbúð á annarri hæð í góðu
fjölb. Parket. Fallegar innréttingar. Rúmgóð herb.
Verð 13,1 millj. 101655
Hamarsbraut - Hf. Nýkomin í
einkasölu hæð og kjallari samtals 83 fm í tvíbýli á
þessum frábæra stað. Íbúðin er í ágætu standi,
en hús að utan þarfnast viðhalds. Laus strax.
Verð 9,9 millj. 104308
Hjallabraut - Hf Nýkomin sérl. fal-
leg ca 123 fm íb. á 1.hæð í fjölb. S-svalir. Sér-
þv.herb. Hagst. lán. Verð 14,9 millj.
Blikaás - Hf. Vorum að fá í sölu þessu
skemmtilega íbúð í litlu fjölbýli í Áslandinu. íbúð-
in er 119 fm. á annarri hæð, 3 svefnherbergi . sér-
ingangur af svölum, íbúðin er öll hin glæsilegasta
og greinilegt að þar hefur verið vandað til verka.
Holtagerði - sérh - Kópa-
vogi Vorum að fá í einkasölu þessu skemmti-
legu efri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr í vesturbæ
Kópavogs. Íbúðin er 81,2 fm og bílskúrinn 37 fm. 3
svefnherbergi, björt stofa og stórar vestur svalir.
Fallegur ræktaður garður. Verð 14,9 milljónir
Þrastarás - Hf Nýkomin í einkasölu
glæsileg 110 fm íbúð á 2.hæð í vönduðu nýlegu
fjölbýli. Vandaðar innréttingar, parket, sérinn-
gangur. Frábært útsýni. Eign í sérflokki. Áhv. hús-
bréf. Verð 16,5 millj.
Selvogsgata - Hf Nýkomin í einka-
sölu mjög falleg 67 fm efri hæð í fjórbýli. Mikið
endurnýjuð eign m.a. baðherbergi, gólfefni ofl.
Góð staðsetning. Hagstæð lán. Verð 11.2 millj.
Laufvangur - Hf Nýkomin í einkas.
92 fm íb. á 1. hæð í nýmáluðu fjölbýli vel staðsett
í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Tvö svefnherbergi,
suðursvalir. Þvottah. í íb. Stutt í alla þjónustu.
Verð 11,5 millj. 80292
Lómasalir - Kópav. 3ja.m.
bíls Laus strax. Nýkomin í einkasölu mjög
góð 103,4 fermetra íbúð á þriðju hæð í góðu lyftu-
húsi vel staðsett á frábærum útsýnisstað í Sala-
hverfi í Kópavogi. Eignin skiptist í forstofu , hol,
tvö herbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús og
geymslu .Vandaðar innréttingar og gólfefni. Sér
inngangur af svölum, stæði í bílageymslu. Fullbú-
in ný eign sem aldrei hefur verið búið í. Verð 15,9
millj. Tilbúin til afhendingar. Lyklar á skrifstofu.
Lómasalir - Kópav. Vorum að fá í
einkasölu fallega 103,7 fermetra íbúð á fyrstu hæð
ásamt stæði í bílageymslu í nýju húsi á frábærum
útsýnisstað við Lómasali 10 í Salahverfi í Kópa-
vogi. Tvö rúmgóð herbergi, stór stofa og utan-
gengt út í sérgarð, þar er möguleiki að setja pall.
Góð gólfefni og gott aðgengi. Verð 15,7 millj. 98577
Kríuás - Hf - Lyftuhús Nýkom-
in í einkas. 80 fm íb. á efstu hæð í glæsil. nýju
lyftuhúsi. Fallegar innréttingar, parket og flísar.
Þvottaherb. í íb. Vönduð eign. Áhv. húsbr. Verð
13,5 millj.
Álfholt - Hf - Laus strax Ný-
komin í einkas. á þessum góða stað mjög snyrtil.
95 fm endaíb. á efstu hæð í góðu vel staðsettu
fjölb. S-svalir. Útsýni. Verð 13,7 millj. 101562
Smárabarð - Hf - Laus
strax Nýkomin í einkas. mjög snyrtileg 93 fm
íb. á annarri hæð í góðu nýviðgerðu fjölb. Sér-
inng. Parket, flísar. Tvennar svalir. Verð 12 millj.
Álfaskeið - Hf - m.bílskúr
Nýkomin í einkas. glæsil. 86 fm íb. á 1.hæð í góðu
fjölb ásamt 23,8 fm bílskúr samtals um 109,8 fm.
Allt nýtt í íbúðinni. Glæsil. innr. og gólfefni. Sér-
inng. af svölum. Góður bílskúr. Áhv. byggingarsj.
3,7 millj. Verð 13,5 millj.
Dvergholt - Hf. Nýkomin í einka-
sölu mjög snyrtileg 94 fermetra íbúð á annari
hæð í snyrtilegu fjölbýli vel staðsett á holtinu í
Hafnarfirði. Snyrtilegar innréttingar og gólfefni.
Útsýni. Verð 12,7 millj.
Álfaskeið - Hf Nýkomin í einkas.
glæsil. 91 fm íb.á efstu hæð (3ju) í góðu nývið-
gerðu fjölb. Allt í toppstandi. Nýlegar innréttingar
og gólfefni. Mjög gott skipul. Stór herb. Bílskúrs-
réttur. Húsið verður málað að utan á kostnað sel-
janda. Áhv. húsbr. Verð 12,8 millj. 104691
Álfholt - Hf Nýkomið í einkas. sérl. fal-
leg, rúmgóð björt ca 100 fm 3-4 herb. endaíb. á
2.hæð í fjölb, ( 5 íb. í stigahúsi). Parket, útsýni. S-
svalir. Hagst. lán. Verð 13 millj.
Hraunbrún - Hf Nýkomin í einka-
sölu snotur 51,5 fermetra íbúð vel staðsett í vest-
urbæ Hafnarfjarðar. Sér inngangur 2 svefnher-
bergi, góður garður. verð 8,5.
Hjallabraut - Hf. Nýkomin í einka-
sölu mjög vel skipurlögð 108 fm íbúð á annarri
hæð í góðu fjölbýli vel staðsett í norðurbæ Hafn-
arfjarðar.Stór stofa, þvottaherb í íbúð, góðar suð-
ur svalir, stutt í alla þjónustu. Verð 13,3 millj.
Eiðistorg - Seltj.nes Vorum að
fá þessa skemmtilegu eign í sölu. Íbúðin er 106,2
fm og er á þriðju hæð. 2 svefnherb. 2 baðher-
bergi, stór stofa, sólstofa og suðursvalir. Vandað-
ar innréttingar og tæki. verð 16,2 milljónir
Kelduhvammur - Hf Ný komin
í sölu mjög snyrtileg 95 fermetra efri hæð í tvíbýli
með sér inngang vel staðsett á Holtinu í Hafnar-
firði. Eignin skiptist í forstofu, hol, baðherbergi,
eldhús, tvö herbergi, stofu, geymslu, stórar suður
svalir og sér eignargarð. Verð 14,3. millj
Kaldakinn - Hf. Snyrtileg 48,4 fm
íbúð á jarðhæð í þríbýli. Fallegar flísar á gólfum.
Baðherb. með flísum í hólfi og gólf, herb. og rúm-
góð stofa með útsýni í átt að Esju. Verð 8,5 millj.
Marbakkabraut - Kóp. Nýk-
omin í einkasölu snyrtileg töluvert mikið endur-
nýjuð 57 fm íb. á 1. hæð í þríb. Gott eldhús. Park-
et og flísar. Íbúðin er ósamþykkt og getur verið
laus strax. Verð 7,9 millj. 98649
Hjallabraut - Hf Nýkomin í einkas.
sérl. falleg 71 fm 2ja til 3ja herb. íb. á annari hæð
í fjölb. Fallegar innréttingar. Parket og flísar.
Þvottah. innréttað sem herb. Falleg eign. Áhv.
húsbr. og viðb.lán. Verð 9,9 millj. 101224
Hverfisgata - Hf Nýkomin í einkas.
ca 50 fm snotur, björt risíbúð í þríb. Góð staðsetn.
örstutt frá miðbænum og læknum. Húsið þarfnast
endurnýjunar að utan. Hagst. lán. Verð 6,5 millj.
104221
Nýkomið 460 fm nýl. atv.húsnæði á jarðhæð á
góðum stað örstutt frá smábátahöfninni og fisk-
markaðinum. Innkeyrsludyr. Hagstætt verð og
kjör. Verð 19,8 millj. 82968
Hvaleyrarbraut - Hf
Trönuhraun - Hf
Nýkomið í einkas. sérl. gptt 367,1 fm atv.hús-
næði. 3 innk.dyr. Möguleiki að skipta húsnæð-
inu í tvö bil. Góð lofthæð. Rúmgóð lóð. Frábær
staðsetn.
Bæjarhraun 2 - Hf
Nýkomið sérlega gott bjart ca 150 fm skrifstofu-
húsnæði með öllum búnaði á 2.hæð í vönduðu
lyftuhúsi. Húsgögn fylgja með. Kaffist-
ofa.geymslur, fundarsalur, rúmgóðar skrifstofur,
svalir. Frábær staðsetning og auglýsingagildi.
Laust strax.
Hólshraun 2 -Hf - Heil húseign
Glæsil. húseign Nýkomið í einkas. glæsileg
húseign á tveimur hæðum samtals 510 fm. Um
er að ræða húsnæði Nýja tölvu- og viðskipta-
skólans í Hafnarfirði. 1. hæð jarðhæð 287 fm
fullinnréttað skrifstofu og lagerpláss með inn-
keyrsludyrum. Efri hæð 216 fm fullinnréttuð
skrifstofuhæð. Velstaðsett eign örstutt frá
Fjarðarkaup og bæjarhrauninu, góð aðkoma og
næg bílastæði rúmgóð, sérlóð. Selst í einu eða
tvennu lagi. Verðtilboð
Vorum að fá í einkasölu glæsileg klasahús við
Árbæinn (Norðlingaholt). Um er að ræða efri
hæðir 138,6 fm auk innbyggðs bílskúrs 33,8 fm
samtals 172,4 fm. Afhendist fullbúið að utan, lóð
frágengin, fullbúnar að innan en án gólfefna.
Verð 23,9 millj. Neðri hæð: 124,6 fm afhendist
fullbúin að utan lóð frágengin, íbúð verður full-
búin að innan en án gólfefna. Verð 20,8 millj. Í
öllum sérhæðunum verður gert ráð fyrir kam-
ínu, staðsetning á húsunum er frábær á þess-
um framtíðarstað, útsýni.
Lækjarvað 1-11 Norðlingaholt
Einbýli við Elliðavatn - Rvík
Nýkomið stórglæsil. tvílyft einbýli með inn-
byggðum tvöföldum bílskúr samtals 276,3 fm.
Frábært útsýni og staðsetning. Arkitekt Sigríður
Ólafsdóttir. Afhending nánst strax, fokhelt.
Teikningar og upplýsingar á skrifstofu. Verð
26,8 millj.
Álfkonuhvarf - Vatnsenda - einb.
Nýkomið í sölu á þessum frábæra útsýnisstað í
austurhlíðum Vatnsendahvarfs glæsilegt ein-
býli á tveimur hæðum ásamt bílskúr samtals um
243 fermetrar. Húsið stendur hátt og afhendist
fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð. Traustur
verktaki. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu
Hraunhamars.
Álfkonuhvarf - Vatnsenda - einb.
Tvö eftir. Nýkomin á þessum fráb. stað sérl.
glæsil. 200 fm raðhús með innb. bílskúr. Húsun-
um verður skilað fullbúin að utan, fokheldum að
innan eða lengra komið. Verð frá 15,5 millj.
Verktaki Verkás.
Álfkonuhvarf - Vatnsenda - raðh
EITT HÚS EFTIR Nýkomin í sölu á þessum frá-
bæra útsýnisstað í austurhlíðum Vatnsendah-
varfs mjög vel skipulögð raðhús á einni hæð
með innbyggðum bílskúr samtals um 170 fer-
metrar. Húsin skiptast í forstofu, hol, borðstofu,
stofu, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi,
geymslu , þvottahús, bílskúr innangegnt. Húsin
afhendast fullbúin að utan, fokheld að inna, lóð
grófjöfnuð. Traustur verktaki. Upplýsingar og
teikningar á skrifstofu Hraunhamars. Verð frá
17,7 millj.
Burknavellir 14 & 16 - Hf. Glæsileg
Glæsilegt nýtt fjórbýli , 4ra herbergja 120 fm
íbúðir með sérinngangi, sérsmíðaðar íslenskar
innréttingar frá AXIS. Glæsileg hönnun, vand-
aður frágangur. Verð frá 16,9 millj. Teikningar og
allar upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars.
Byggingaraðili Þrastarverk.
Daggarvellir 11 - Hf - Fjórb.
Nýkomin í einkas. glæsil. nýtt fjórbýli á góðum
stað á Völlum. 4ra herbergja 120 fm íbúðir með
sérinngangi. Glæsileg hönnun. Gott útsýni. Verð
16,9 millj. Teikningar og allar upplýsingar á skrif-
stofu Hraunhamars. Byggingaraðili Hnotuberg
22-23 16.7.2004 21:44 Page 2