Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.07.2004, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 19.07.2004, Qupperneq 54
19. júlí 2004 MÁNUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli ÚTSALA hefst í dag mánudaginn 19. júlí MINNST 40% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM Kringlunni 7, sími 588 4422 Tíska • Gæði • Betra verð Mörkinni 6. Sími 588 5518 OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 Stuttar og síðar kápur, sumarúlpur, heilsársúlpur, regnkápur bolir, peysur og slæður. 15 50% Afsláttur! s 1Ú T S A L A 50% afsláttur afsíðum kápum Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. 15% AUKAAFSLÁTTUR Á STÓRÚTSÖLUNNI Það var fyrir ein-hverju síðan sem að ég sat í mestu makindum, las blöðin og svolgraði í mig kaffi á ónefndum stað niðri í miðbæ Reykjavíkur. Á næsta borði við mig sátu ungir menn og skeggræddu málin. Ég komst ekki hjá því að heyra einn þeirra segja frá raunum sínum, enda var kauði svekktur með eindæm- um og há raust hans fór vart framhjá viðstöddum. Ég laumaðist til að punkta hjá mér helstu atriði sögunnar enda ekki á hverjum degi sem maður heyrir frá eins sérstæðum atburði sem þessum. Maðurinn hafði eytt hárri fjárhæð í persa- og skógarkattarblöndu fyrir nokkrum árum síðan. Hafði hann komið kisa fyrir í hýsingu norður í landi í þeirri von um að finna öfluga læðu með fjölgun í huga. Kattarástríða mannsins leyndi sér ekki og fylgdist ég fullur aðdáunar með gangi mála og hélt áfram að hripa niður það sem mér barst til eyrna. Kattarunnandinn hélt áfram með sögu sína, sagði að allt hafi leikið í lyndi, búið væri að finna kærustu handa högnanum og getnaður hefði verið á næsta leyti. Þá hafi, öllum að óvörum, kisi stungið af. Ætli hann hafi guggnað á pressunni, fundið sér kær- ustu að eigin vali? Dagarnir urðu að mánuðum en ekkert bólaði á litla félaganum. Skildi hann hafa orðið fyrir bíl, stokkið um borð í skip eða var hann fluttur eitthvert ann- að? Ég pantaði hvern kaffibollann á fætur öðrum og réð mér vart af spennu. Kom í ljós að litla demantinum hafði verið stolið, hann geltur og búið að eyrnamerkja hann nýjum eigenda. Það lá við að tár runnu niður kinnar sögumannsins, slíkt var svekkelsið yfir óhemjuganginum. Gat fólk virki- lega vanvirt eignarétt annarra á svo grófan hátt? Félagar mannsins hug- hreystu hann og ráðlögðu honum jafn- framt að kæra málið til lögreglunnar. Framferði af þessu tagi væri eitthvað sem enginn ætti að komast upp með. Sjálfur tók ég stefnuna heim á leið, uppþembdur af kaffidrykkju, með nýja sögu í farteskinu. „Félagarnir verða orðlausir er þeir heyra þessa,“ hugsaði ég með mér. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SMÁRI JÓSEPSSON SEGIR UNDARLEGA SÖGU SEM HANN HLERAÐI Á KAFFIHÚSI Kettinum stolið M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Hvernig skemmtirðu þér á Hróarskeldu? Tja… The Hives spiluðu þrisvar… annars var þetta í lagi… Það er eitthvað sem þú vilt seg- ja Rocky! Ég heyri það á þér! Shit! Vonandi heyrði hún ekki hvað ég sagði um drauma- stelpuna og shefferhundinn! Jáá… öhhh… mér finnst ég verða að finna sjálfan mig… Þú hefur jú haft góðan tíma til þess! Jú, en þegar við hættum saman var ég of upptek- inn af þér til að lifa eðli- legu lífi sem einhleypur gæi! Og nú telur þú þig tilbúinn? Nei, sko… ég þarf bara að vera einn um stund með hugsunum mínum… ■ KJÖLTURAKKAR Vá Lalli… Þetta er enginn smá tannstein Hmmm… Ég myndi segja kominn tími á tann- hreinsun… Ef hann er að leita að pylsunni sem hann ætlaði að borða í morgun… Þá er langt síðan hún hvarf Ég fékk þennan lím- miða í leikskólanum fyrir hjálpsemi, og maðurinn í apótekinu gaf mér þennan. ó… Síðan fékk ég þessa tvo hjá tannlækninum, og restin kemur af eplum og banönum. Vá! Veit mamma að hún hefur verið að hjálpa þér að safna þessum límmiðum? Veit ekki? Þú lýgur því, kleinan mín! Það getur ENGINN! Jú! Ég get það! Ekki séns! Ekki séns! Víst! Víst! Þú ert lítil lygadís! Ertu að kalla mig lygara, góurinn! Ok! Þú getur þetta Jebb, og sjáðu... núna út um eyrað! 54-55 (26-27) skrípó 18.7.2004 19:47 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.