Tíminn - 28.01.1973, Qupperneq 8

Tíminn - 28.01.1973, Qupperneq 8
ur í hag - Úrsmíði er okkar fag Niuada OMEGA JUpina PIERPOm Magnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 - Simi 22104 — Viö höfum rekiö allöfluga neytendafræöslu. Viö hófum hana áriö 1969 og meö ostakynningum i verzlunum og á fræöslufundum. Þá höfum viö gefiö út fjölda bækl- inga og uppskrifta, sem dreift hefur veriö i verzlunum og á þessum kynningum. Hefur þetta leitt til þess aö neyzla á osti, hefur aukizt mjög mikiö. Þá höfum viö látiö gera eina kvikmynd i sam- vinnu viö fleiri aöila i mjólkuriön- aöi, um framleiöslu á mjólkur- vörum, sem sýnd var i sjónvarp- inu siöastliöiö haust. — Teluröu, aö mikiö hafi áunnizt meö þessari kynningar- starfsemi? — Alveg tvimælalaust. Fólk er fariö aö nota mjólkurvörurnar á fjölbreyttari máta en áður var, og hefur útgáfa okkar á uppskriftum og kynningarstarfsemi án efa ýtt mjög undir það. — Heldurðu, aö mikiö sé um, að fólk fari eftir þessum upp- skriftum eða geri tilraunir upp á eigin spýtur? — Já, þaö er alveg áreiðanlegt. Fólk hefur mjög mikinn áhuga á aukinni fjölbreytni i matargerð. — Er eitthvað sérstakt framundan hjá ykkur, að þvi er varðar kynningarstarfsemi? — Já, við ætlum að halda áfram með kynningarstarfsemi og veröa ostakynningar haldnar á næstunni bæöi hér i Reykjavik og út um land. Húsnæöið orðið of þröngt — Við höfum ekki enn rætt um þetta fallega og snyrtilega hús ykkar. Hver er saga þess og hve lengi hafið þiö rekiö starfsemi ykkar hér? — Við höfum . verið hér allt frá 1959. Húsiö var byggt um 1930 og upprunalega fyrir Mjólkur- félag Kjalarnesþings. Var þaö fyrsta mjólkurstööin hér i Reykjavík. Eftir að Mjólkursam- salan flutti úr húsinu, drabbaðist þaö niöur og stóö til aö rifa þaö. En þegar Osta- og smjörsalan var stofnuö i ársbyrjun 1959, þótti kjöriö, aö hún yröi i þessu hús- næði. Var húsiö lagfært og hefur fyrirtækið haft aðsetur hér siöan. Þetta er mjög fallegt hús og hagkvæmt á vissan hátt en miðað við nútimavinnubrögö getur þaö vart talizt hentugt. Þaö er fyrir löngu oröið allt of þröngt um okkur hérna, en athuganir eru ntí i gangi varöandi framtiöar lausn húsnæöismála fyrirtækisins. — Hve margir starfa á vegum Osta- og smjörsölunnar? — Beint á okkar vegum starfa alls 34-36 manns. — Fyrirtækiö hefur vart fariö mjög stórt af staö? — Nei, þaö fór ekki stórt af stað. 1 upphafi var þaö næstum einungis sölumiðstöö eöa vöru- lager. Vörur sem hingaö bárust, voru seldar héöan I nær óbreyttri mynd. Aö visu var hér pakkað nokkuö af smjöri, sem litlu sam- lögin gátu ekki komið viö. En seinna fórum viö smám saman út I meiri pökkunarstarfsemi, þar sem hentugt er að hafa hana stað- setta hér á aöalmarkaössvæöinu og erfitt aö koma henni við annars staöar vegna geymsluþols varanna og annars sliks. Þetta hefur leitt af sjálfu sér. Viö höfum reynt að fylgjast með þróuninni i nágrannalöndunum og reynt að hafa allt eins fullkomið og vandað hér, eins og unnt er. — Hve mikið greymslurými hafiö þið hér? — Hér eru frystigeymslur fyrir á annaö hundrað tonn af smjöri og kæligeymslur fyrir 70-80 tonn af osti. Fjölbreytni i framleiðslu — Timi er til kominn, að við vikjum nokkuð að framleiðslunni sjálfri og nýjungum i þvi sam- bandi. Sem stendur eru einar þrjár tegundir af smjöri á markaðnum og 28-30 tegundir af osti, þar með talið bræddur ostur og mysu- ostur. Fjölbreytni i smjör- tegundum hófst raunar haustiö 1971, en þá fengum viö umbúöir fyrir svokallað „flugvélasmjör” eða „veitingahúsasm jör” og einnig snotrar borðöskjur fyrir venjulegt smjör. Um sama leyti settum við á markaðinn stírsaltaö smjör (meira saltað en venjuiegt smjör), sem unnið hefur sér veru- lega hefð á hinum Norður- löndunum, og einnig ósaltað smjör til þess að koma til móts viö þá viðskiptavini, er ekki mega neyta salts af einhverjum - ástæðum. Þessi aukna fjölbreytni hefur fallið I góöan jaröveg. A siöastliönu ári kom fram ný osta- tegund, sem gefið hefur mjög góðar vonir. Hér á ég við óöal- ostinn.Við höfum sent sýnishorn af honum út til Sviþjóðar og Bandarikjanna, og er allt útlit fyrir, aö verulega hærra verð fáist fyrir hann á erlendum markaði, t.d. i Bandarikjunum. Viö byndum miklar vonir viö þessa framleiöslu. En hins vegar er hún vandasöm, og það sem hugsanlega gæti staöiö henni nokkuö fyrir þrifum, er ónógur húsakostur mjólkursamlaganna úti á landi. Ostinn þarf aö „lagera” lengur en annan ost, til þess að fá rétta holusetningu I hann og bragö. — Hefur þessi ostur verið lengi i undirbúningi? — Það hafa veriö geröar til- raunir meö hann siöastiiöin 2 ár, en hann hefur ekki verið verulega á markaöinum fyrr en á siöasta ári. Þa« er Mjólkursamiagiö á Akureyri, sem hefur framleitt óöalsostinn.en meö vorinu hyggj- ast fleiri mjólkursamlög hefja framleiðslu á honum. — Hefur salan verið góö? — Hún hefur veriö tiltölulega góö, miöað við það, aö osturinn er nýr á markaðnum, og raunar hefur hann selzt upp jafnóðum og hann hefur verið tilbúinn til sölu. En eins og eg sagði eru nokkur vandkvæði við framleiösluna Unnið aö pökkun á smjöri. Ilér er osturinn skorinn niður í hæfilega hluta, sett utan um hann plast, limdar á hann uppiýsingar um þyngd, verð, næringargildi o.fl. Síðan er gengiö frá honum f kössum. vegna hins mikla geymslupláss, sem nauðsynlegt er, en ostinn þarf að geyma i allt að 100 daga, frá þvi hann er framleiddur og þar til hann er seldur i búðir. — Er ekki nokkuð erfitt peningalega séð og áhættusamt að leggja út i tilraunir sem þessar? — Jú, það er það. Til þess að auka áhuga manna á framleiðslu sérostategunda, en hún getur i mörgum tilfellum verið ærið vandasöm, þarf til aö koma ein- hver peningalegur hvati, þannig að framleiöandi fái borgað fyrir sina vinnu og sina áhættu. Miðað viö núverandi verölagsástand i landinu er þessum málum nokkuö þröngur stakkur sniöinn. — Nokkrar fleiri nýjungar fyrirhugaöar i sambandi viö osta- úrvaliö? — Viö erum að koma með á markaöinn niöursneiddan ost i brefum, 5-6 sneiðar i hverju. Er meö þvi reynt aö koma til móts við þá aðila, sem borða t.d. léttan hádegisverö og vilja gjarna kaupa sér eitthvaö „ofanálegg” meö eöa annaö slikt. Einnig getur þessi ostur veriö hentugur á feröalögum. Ég hef trú á þvi, aö þessi ostur eigi eftir aö ná miklum vinsældum. Hann hefur gefizt mjög vel erlendis, sérstak- lega i Bandarikjunum, þar sem verulegur hluti ostsins á mark- aöinum er á þennan máta. — Teluröu, aö vel hafi tekizt i ostagerð hérlendis miðaö viö þaö sem erlendis gerist. Alveg hiklaust. Hinar ýmsu gerðir osta, sem hér eru fram- leiddar, standast fyllilega samanburö við þaö bezta i nágrannalöndunum. Má þar til dæmis nefna camenbert-ost, sem Mjólkurbú Flóamanna fram- leiðir, og gráöostinn, sem fram- leiddur er i mjólkursamlaginu á Akureyri, og svo auðvitað gouda- osturinn, sem er aðalneyzluostur- inn hérlendis. Neytendasamtökin ekki nægilega öflug — Vill ekki verða einhver mis- munur á framleiðslu hinna ýmsu mjólkursamlaga á sömu vöru- tegund? — Það getur orðið gæðamunur milli mjólkurbúa, en hann er orðinn tiltölulega mjög litill, og unnið er að þvi að samræma framleiöslu mjólkurbúanna á sömu osttegundum, sem allra mest. Þetta hefur þegar verið gert, hvað snertir smjöriö. Þess ber aö geta fólki til skýringar, að ostur bragðast mismunandi, eftir þvi hve gamall hann er. Eins og ostur er seldur hér I búðum, oft alveg ómerktur, þannig að ekki sést, hve hann er gamall, getur fólk átt þaö á hættu aö fá mis- bragömikinn ost og ekki alltaf viö sitt hæfi. Þetta verða menn aö gera sér ljóst. — Oft hefur verið haft við orö, og það ekki aö ósekju, , að neyt- endasamtökin hér á landi séu alltof veik, ef þau eru nokkur. Ertu sammála þessu? — Þaö er vafalaust nokkuö til I þessu. 1 sambandi viö ostinn, sem við vorum aö ræöa um, þá væri eðlilegt, aö viöskiptavinirnir gerðu þá kröfu til verzlana, að á ostinum, sem þeir selja, séu upp- lýsingar um það hve osturinn sé gamall en ekki aðeins verðið og nafn verzlunarinnar, eins og er i mörgum tilfellum. A þeim smá- söluumbúðum, sem við sendum verzlunum ostinn i, eru upplýs- ingar um, hve osturinn er gamall, auk þess hve þungur hann er, hvert verð hans er, pökkunar- dagur o.s.frv. Og með fræðslufundum okkar fyrir neytendur og þeim þús- undum bæklinga, sem viö sendum frá okkur, reynum við að veita neytandanum sem allra mestar upplýsingar um mjólkurvör- urnar, næringargildi þeirra, geymsluþol og ótalmargt fleira. Fólk getur einnig snúiö sér beint til okkar og fengiö nauðsynlegar upplýsingar. Það hefur sýnt sig, að fólk hefur mjög mikinn áhuga á þessum málum. Og sem áöur munum við reyna eftir mætti i framtiöinni að gera viöskipta- vinum okkar til hæfis. Þaö er og verður höfuö markmiðiö, enda öllum aðilum i hag. Viö kveöjum Óskar H. Gunn- arsson og þökkum honum fyrir spjalliö og óskum um leiö Osta- og smjörsölunni góös gengis I fram- tiöinni. En óskars biöur annað viðtal, þvi að i sama mund og viö erum að tygja okkur af stað ber að dyrum franskur kaupmaður og vill ræða viö óskar, — væntan- lega i ostahugleiðingum. Útboð Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi óskar eftir tilboðum i klapparsprengingar i Borgarnesi, alls um 3500 rúmmetra. Útboðsgagna má vitja á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen s.f. Ármúla 4, Reykjavik, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboð skulu hafa borist á sama stað eigi siðar en föstudaginn 2. febrúar kl. 11 f.h. og verða þá opnuð.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.