Tíminn - 28.01.1973, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 28. janúar 1973
////
er sunnudagurinn 28. janúar 1973
Heilsugæzla
Slysavarðstofan í Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Almennar upplýsingar um
læknaf-og lyfjabúftaþjónustuna
i Keykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Kvöld og næturþjónustu lyfja-
búða i Reykjavík, vikuna 26.
janúar til 1. febrúar annast,
Háaleitis Apótek og Apótek
Austurbæjar. Háaleitis
Apótek annast vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og
alm. fridögum. Einnig nætur-
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Lögregla og slökkvilið
Iteykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Ilafnarfjiirður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagn. í Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. i
llafnarfirði, simi 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05
Söfn og sýningar
Frá islenzka dýrasafninu.
Eftir margra ára fjarveru
kemur fram búktalarinn og
töframaðurinn Baldur Georgs
ásamt Konna og skemmta
þeir Breiðfirðingaoúð,
dýrasafninu kl. 3, kl. 4 og kl. 5
e.h. á laugardag og sunnudag.
Simi 26628.
Sýningarsalurinn Týsgötu 3.
Gömul og ný listaverk,opið kl.
1 til 6 virka daga.
Kirkjan
Fríkirkjan. Reykjavik Barna
samkoma kl. 10.30. Friðrik
Schram. Messa kl. 2. Séra
Páll Pálsson
Laugarneskirkja.Messa kl. 2.
Tekið á móti gjöfum vegna at-
burðanna i Vestmannaeyjum.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30
Séra Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11.
Minnst atburðanna i Vest-
mannaeyjum. Séra Óskar J.
Þorláksson. Messa kl. 2. Séra
Þórir Stefensen. Barnasam-
koma kl. 10,30 i Vesturbæjar-
skólanum við öldugötu Séra
Þórir Stefensen.
Bústaðakirkja. Barnasam
koma kl. 10. Guðsþjónusta kl.
11. Séra Þorsteinn L. Jónsson
frá V e s t m a n n a ey j u m
predikar. Ath, breyttan
messutima. Séra Ólafur
Skúlason.
Digranesprestakall. Barna-
samkoma i Vighólaskóla kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 11. Séra Þorbergur
Kristjánséon.
Kársnesprestakall. Barna-
samkoma i Kársnesskóla kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 2. Séra Þorsteinn
Lúter Jónsson sóknarprestur i
Vestmannaeyjum predikar.
Séra Arni Pálsson.
AsprestakalI.Messa i Laugar-
neskirkju kl. 5. Barnasam
koma kl. 11. i Laugarásbiói.
Séra Grimur Grimsson.
Háteigskirkja. Barnaguðs
þjónusta kl. 10,30 Séra Jón
Þorvarösson. Messa kl. 2.
Tekið við framlögum til Vest-
mannaeyinga. Séra
Arngrimur Jónsson.
Félagslíf
Grensásprestakall. Sunnu-
dagaskóli kl. 10,30 Messa kl. 2.
Séra Jónas Gislason.
Ilafnarfjarðarkirkja Messa
kl. 2. Séra Garðar Þorsteins-
son. Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Séra Bragi Benediktsson.
Langholtsprestakall. Barna-
samkoma kl. 10,30 Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Arelíus
Níelsson. Óskastund barn
anna kl. 4. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson.
Neskirkja.Barnasamkoma kl.
10.30. Sr. Frank M. Halldórs-
son. Guðsþjónusta kl. 2. Sr.
Jóhann S. Hliðar. Æskulýðs-
starf Neskirkju. Fundir pilta
og stúlkna 13-17 ára mánu-
dagskvöld kl. 8. Opið hús frá
kl. 7,30 Sóknarprestarnir.
Hallgrimskirkja. Messa kl. 11
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Arbæjarprestakall. Barna-
guðsþjónusta i Arbæjarskóla
kl. 11. Æskulýðsguðsþjónusta i
skólanum kl. 20,30. Tekið á
móti fjárframlögum til Vest-
mannaeyinga á vegum
hjálparstofnunar kirkjunnar.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson
Lágafellskirkja Guðsþjónusta
kl. 2- Séra Bjarni Sigurðsson.
Kirkja Óháða safnaðarins.
Messa kl. 2. Minnst verður
Vestmannaeyja með fyrirbæn
og þakkargjörð fyrir björgun
fólksins og tekið á móti fjár-
framlögum i Vestmannaeyja-
söfnunina. Séra Emil Björns-
son.
Félagsstarf eldri borgara
L a n g h ol ts v egi 109-111.
Miðvikudaginn 31. janúar
verður opið hús frá kl. 1.30
e.hd. Meðal annars verða þá
gömlu dansarnir. Fimmtu-
daginn 1. febrúar hefst handa-
vinna, föndur og félagsvist kl.
1.30 e.hd.
Mæðrafélagskonur. Fundur
verður haldinn að Hverfisgötu
21, miðvikudaginn 31. janúar
kl. 20.30.
Stjórnin
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Eftir messu kl. 2. n.k. sunnu-
dag, 28. janúar verða kaffi-
veitingar i Kirkjubæ. Félags-
konur eru sérstaklega
minntar á að taka með sér
aldrað fólk úr söfnuðinum.
Kópa vogsbúar. Spilakvöld
kvenfélags Kópavogs, verður i
félagsheimilinu neðri sal
sunnudaginn 28. janúar kl. 8,30
e.hd. Nefndin.
Flugáætlanir
Flugfélag tslands, innan-
landsflug. I dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir)
Isafjarðar, Þingeyrar, Egils-
staða og Hornafjarðar.
Millilandaflug. Gullfaxi fór til
Osló og Kaupmannahafnar kl ■
09.00 i morgun. Væntanlegur
aftur til Keflavikur kl. 18.10 i
kvöld. Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 08.45 i fyrramálið.
Andlát
A morgun, 29. janúar, er ald-
arafmæli Þorvaldar Jóns
Kristjánssonar i Svalvogum.
Hans verður getið i ís-
lendingaþáttum Timans.
Tilkynning
Munið frimerkjasöfnun
Geðverndar, pósthólf 1308 og
skrifstofan Hafnarstræti 5.
A
V
♦
*
é 652
V 632
♦ D10843
* G5
A
V
♦
K3
D4
K65
KD9864
*
V
♦
♦
AG108
10987
AG2
73
Magnús E. Baldvlnsson
l*ug«vegl 13 - Slml 32804
iiiiiifiiii
Eftir að Austur hafði opnað á 1
Sp. varð lokasögnin 3 grönd i
Suður. Vestur spilaði út T-4.
D974
ÁKG5
97
A102
Fulltrúaráðsfundur
að Hótel Esju
mánudagskvöldið 29. janúar
Fulltrúaráðsfundur Framsóknarfélaganna i Reykjavik
verður haldinn að Hótel Esju næsta mánudagskvöld og hefst
kl. 20.30. Allir fulltrúar og varafulltrúar Framsóknarfélag-
anna i Réykjavik velkomnir.
Nánar auglýst siðar.
Stjórnin.
Spilarinn tók á T-G heima og
vissi að öll háspilin voru á hendi
Austurs. Möguleikar að sleppa
við tvo tapslagi i L — ef litnum
var spilað — voru ekki miklir, og
þrir tapslagir voru sennilega i Hj.
Spilarinn i S ákvað þvi að spila
upp á kastþröng. Hann spilaði Hj-
7 i öðrum slag, og lét Hj-4 úr
blindum. Austur vann á Hj-As á
spilaði T, sem tekin er á K
blinds, og Hj-D spilað. Austur tók
á K og reyndi Sp. Tekið var á K
blinds og Sp-G svinað. Siðan Hj-
10. Austur fékk á Hj-G og spilaði
siðasta hjarta sinu. Suður var nú
öruggur með spilið. Þegar hann
spilaði T-As var Austur i
kastþröng i svörtu litunum.
Hann má ekki kasta SP, þá
verður A-10 Suðurs áttundi og
niundi slagurinn. Hann valdi að
kasta L en Suður spilaði þá L á
hjónin og spilið stóð.
Hveragerði
Kynningarfundur SUF
Samband ungra framsóknarmanna og pólitísk markmið i
nútíð og framtið verður umræðuefni á almennum stjórnmála-
fundi á hótelinu I Hveragerði n.k. sunnudag kl. 20.30.
Ræðumenn: Eiias Jónsson, ólafur Ragnar Grimsson og
Friðgeir Björnsson.
Þorrablót
Framsóknarfélögin iKópavogi halda sitt árlega Þorrablót,
laugardaginn 3. febr. Nánar auglýst siðar. Uppl. i sima 12504.
Skemmtinefndin.
FUF Kópavogi
■ F gr"pr M m m v
■1 i IIHHI 1* i
beldur almennan félagsfund mánudaginn 29. jan. kl. 8.30 i
Félagsheimili Kópavogs, 2. hæð.
F'undarefni: Sveitarstjórnarkosningarnar 1974.
Frummælandi Pétur Einarsson.
Þessi staða kom upp i skák
Rabinowitsch og Botvinnik, sem
hefur svart og á leik, á skákmóti i
Leningrad 1926.
Rangæingar
Fyrirhuguð spilakeppni, sem vera átti 28. jan. er frestað til
18. febr.
Framsóknarfélag Akraness
Almenna stjórnmálafundinum, sem halda átti I dag, sunnu-
dag, er frestað af óviðráðanlegum ástæðum.
Framsóknarfélag Akraness.
Aðalfundur FUF í Reykjavík
20. -- Hf8! 21. Db3+ — Kh8 22. Dc4
— Df3! og hvitur gaf. Botvinni var
aðeins 15 ára, þegar hann tefldi
þessa skák.
V.
verður haldinn miðvikudaginn 31. janúar kl. 8.30 I Glaumbæ.
Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands hefur
ákveðið að veita
sjóðfélögum lón
úr sjóðnum á árinu 1973
Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum aðildarfélaga
sjóðsins og á skrifstofu sjóðsins að Egilsbraut 11 Nes-
kaupstað.
Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fullkomlega
fyllt úr og að umbeðin gögn fylgi.
Umsóknir um lán skulu hafa borizt til skrifstofu sjóðsins
fyrirl5. febrúar n.k.
Neskapustað 8. janúar 1973
Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands.
Helgason hf. STEINIÐJA
Cinholtl 4 Slmar 26677 og 14254
+
útför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður og
ömmu
Sigurjónu Magnúsdóttur
Reynimel 50
fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 30. janúar kl.
1,30 siðdegis.
Magnús Jónasson,
börn, tengdabörn og barnabörn.