Tíminn - 28.01.1973, Page 35

Tíminn - 28.01.1973, Page 35
Sunnudagur 28. janúar 1973 TÍMINN 35 Vift óskum þessuni brúðhjón- um til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttak- endur i „Brúöhjónum mánað- arins',' en i mánaðarlok verður ' dregið um það, hver þeirra biúölijóna. sem mynd liefur bir/.t al' hér i blaöinu í þessu sambandi. verða valin „Brúð- lijón mánaðarins.” Þau, sem happiö hreppa. geta fengið viirur eða farmiða fyrir tutt- ugu og fiinm þúsund krónur hjá einhverju eftirtalinna fyr- irtækja: Kafiðjan — Kaftorg. Ilúsgagnaver/.lunin Skeifan. Ilúsgagna ver/lun Revkjavik- ur. Kerðaskrifstofan Sunna, Kaupfélag Keykjavikur og ná- grennis, Gefjun í Austur- stræti. Dráttarvélar, SÍS raf- búð. Valhúsgögn, Ilúsgagna- liöllin. ,Ión I.oftsson, Iðnverk. Ilúsgagnahúsiö, Auöbrekku 63. Þá veröur hjónunum sendur Tirninn i hálfan mánuð.ef þau vilja kvnna sér efni blaðsins, en að þeim tima liðnum geta þau ákveðiö, hvort þau vilja gerast áskrifendur að blaðinu. No 53. 26. des. voru gefin saman i hjóna- band i Húsavikurkirkju af séra Birni H. Jónssyni, brúðhjónin, Guðrún Björg Aðalgeirsdóttir og Kurt Zeller. Heimili þeirra verð- ur að Basel Sviss. Ljósmyndastofa Péturs 16. des. voru gefin saman i hjóna- band i Dómkirkjunni af séra Ósk- ari J. Þorlákssyni, Svandis B. Jónsdóttir og ólafur Ragnars. Stud. Guðmundar. No «3: Þann 6. jan voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af sr. Grimi Grimssyni, Guðrún Gisla- dóttir og Halldór Þórðarson. Heimili þeirra verður að Sæ- viðarsundi 68 Rvk. Ljósmst. Gunnars Ingimars. -<------m No 61: Laugardaginn 30 des. voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Arna Sigurðssyni, Hrönn Agústs- dóttir og Þorsteinn Óskarsson. Heimili þeirra verður að Staðar- hrauni 12. Grindavik. Ljósm*. Gunnars Ingimarssonar. No 54: 30. des. voru gefin saman i hjóna- band i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, Friða Björg Þórarinsdóttir og Óli Einar Einarsson. Heimili þeirra verður að Alfheimum 26. Stud. Guðmundar Garðarstræti 2. No 52: 30. des. voru gefin saman i hjóna- band i Hallgrimskirkju af séra Jakobi Jónssyni, Guðrún Niels- dóttir og Eirikur ólafsson. Heim- ili þeirra verður að Hrauntungu 2. Kóp. Ljósm. Gunnar. No 56: 13. jan. voru gefin saman i hjóna- band i Landakotskirkju af séra Forman, Elisabet Bernstad, hárgr. kona. og Benoný Asgrims son. Heimili þeirra er að Skipa- sundi 12. Stud. Guðmundar. No 62: Þann 29. des. voru gefin saman i hjónaband af andlegu svæðisráði Baháia i Reykjavik, Sigriður Lóa Jónsdóttir og Sigurður Ingi As- geirsson. Heimili þeirra verður að Asabyggð 14. Akureyri. Ljósmst. Gunnars Ingimarssonar. No 51: Þann 29. des. voru gefin saman i hjónaband hjá Borgarfógeta, Alf- dis Gunnarsdóttir og Þorsteinn Ingimundarson húsasm. Heimili þeirra verður að Miðvangi 14. Hafnarfirði. Jón K. Sæmundsson ljósm. No 57: No 58: 18. nóvvoru gefin saman i hjóna- band i Kópavogskirkju af séra Þorbergi Kristjánssyni, Sigriður Rúna Gisladóttir og Hjalti Pétursson. Heimili þeirra er að Hamarsbraut 11. Hafnarfirði. Stud. Guðmundar. 9. des. voru gefin saman i hjóna- band i Kópavogskirkju af séra Skúlasyni, Auðbjörg Kristvins. dóttir og Eysteinn G. Guðmunds- son. Heimili þeirra er að Torfu- felli 31. No 59: 31. des. voru gefin saman i hjóna- band i Arbæjarkirkju af séra Ólafi Skúlasyni, Elinbjörg Kristjánsdóttir Hraunbæ 146 Rvk. og Sigmundur J. Snorrason Breiðagerði 29. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 146. Stud. Guðmundar. No 60: Þann 31. 12 voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af séra Arngrimi Jónssyni, Anna Haraldsdóttir og Daniel Guðjóns- son. Heimili þeirra verður að Langholtsvegi 128 Rvk. Ljósm. Gunnar Ingimarsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.