Tíminn - 28.01.1973, Page 37

Tíminn - 28.01.1973, Page 37
Sunnudagur 28. janúar 1973 TÍMINN 37 hverjum ástæöum ekki borga sig, mætti vel hugsa sér, aö hrognin væru handskilin, skoluö tvisvar til þrisvar og siöan siuö á hristi- siu, þannig aö hinn langi siunar- timi væri sniögenginn. Samanburður á gæðum fullverkaðra hrogna og kavíars úr þeim. Hrognin úr ofangreindum til- raunum voru i flestum tilfellum söltuð i trékúta eða plastfötur og látin verkast á venjulegan hátt. Af ástæðum, sem ekki verða raktar hér mistókst verkun hrognanna og kaviarframleiðsla úr þeim að nokkru leyti. Samanburður á alhliða gæðum vélskilinna og handskil- inna sýna til kaviarframleiðslu var þvi ekki raunhæfur, þar sem öll sýni voru lakari að gæðum en eðlilegt er. Þess háttar saman- burður verður gerður næsta vor. Vélskilin og þvegiri hrogn virtust yfirleitt mjög hrein og laus við himnuleifar. Ennfremur var litil sem engin „kekkjamyndun” i þessum hrognum miðað við hand- skilin og nætursiuð hrogn. Ekki var merkjanlegur verulegur lit- armunur á þvegnum og óþvegn- um hrognum. Lausleg áætlun um kostnað við véiskiljun og siun á grá- sleppuhrognum. Sænskar marningsvélar (Iwema) munu vera allviða til hérlendis, en hins vegar ekki mikið notaðar vegna þess, að aðr- ar gerðir af vélum hafa reynst heppilegri til vinnslu á fiskmarn- ingi. Er þvi liklegt, að þeir hrognaverkendur, sem ekki eiga slikar vélar, geti fengið þær til- tölulega ódýrar. Hins vegar kost- uðu breytingar þær, sem gera þurfti á vélinni fyrir þessar til- raunir, um 100 þús. krónur. Fleytiker og einföld skúffulyfa fyrir skolun á hrognunum má áætla að kosti um kr. 50 þúsund. Sharples hristisia með sium mun kosta um 250 þúsund krónur. Heildar-stofnkostnaður við vél- væðingu til hrognaverkunar gæti þvi áætlazt um 500 þúsund krón- ur, (miðað við að kaupa notaða Iwema marningsvél á kr. 100 þús- und. Reksturskostnað á sliku vinr.slukerfi mætti áætla þannig: Vinnulaun (1 1/2 maður) ................. 200kr/klst. Rafmagn og vatn ... 50kr/klst. Afskritir........ 100.000 kr./ári Sé gert ráð fyrir, að hrogna- framleiðendur á hverju veiði- svæði eða löndunarhöfn geti sam- einazt um vélasamstæður, má vinna um eða yfir 1000 tunnur af hrognum árlega á a.m.k. 4-5 stöð- um á landinu (Fiskmat rikisins, Fréttabréf, april 1972). Með þvi að vélarnar afkasti um 5 tunnum á klukkustund, sem er varlega áætlað, yrði reksturskostnaður 250 krónur á tunnu, sem er aðeins helmingur þess, sem nú er greitt fyrir hrognaverkun í ákvæðis- vinnu. Hitt er þó enn veigameira, að með vélvæðingu svipaðri og hér er stungið upp á, má tryggja mun jafnari og betri vöru og llk- lega draga úr eða fyrirbyggja suma verstu galiana á íslenzkum grásleppuhrmgnum, sem sé háan gerlagróður, himnur og óhrein- indi. Lokaorð Þrátt fyrir það, að tilraunir þær sem lýst hefur verið hér að fram- an, hafi lofað góðu, er þó nauð- synlegt, einkum vegna þess að niðurstöður verkunar- og geymslutilrauna voru ekki óyggj- andi, og reyna þessar aðferðir við raunhæf framleiðsluskilyrði. Er i ráði að semja við hrognasöltun- arstöð um að fá að reyna vél- skiljun, þvott og hristisiun á nokkri magni (nokkrum tunnum) af grásleppuhrognum og bera árangurinn saman við venjulegar verkunaraðferðir. Gunnar Karlsson: Frá endurskoðun til valtýsku Hafin er útgáfa ritraðar, sem nefnist Sagnfræðirannsóknir - Studia historica.og stendur Sagn- fræðistofnun Háskóla Islands að henni, en Bókaútgáfa Menningar- sjóðs annast útgáfu og dreifingu. IfRÍMERKI — MYNT Kaup — sala Skrifið eftir ókeypis vörulista. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 A| Reykjavík FASTEIGNAVAL SkólavörBustlg 3A. n. h»tf. Stmar 22911 — 19285. FASTEIGNAKAUPENDUR Vantl y8ur fasteign, þá hafið samband vi8 skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stser8um og ger8um fullbúnar og í ismíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast láti8 skrá fast- eignir y8ar hjá okkur. Áherzla lög8 á gó8a og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um ver8 og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar aamn- ingagerB fyrir yfJur. Jón Arason, hdl. Milflutnlngnr . fasteignasala Ritstjóri er Þórhallur Vilmundar- son prófessor. I ritröð þessari er ætlunin að birta prófritgerðir frá Háskóla Islands um sagnfræðileg efni, sagnfræðirannsóknir, sem unnið verður að á vegum Sagnfræði- stofnunarinnar, og aðrar sagn- fræðiritgerðir, sem sérstök ástæða þykir til að gefa út. Fyrsta bókin i ritröðinni Sagn- fræðirannsóknir — Studia his- toricá — heitir Frá endurskoðun til valtýsku og er eftir Gunnar Karlsson cand. mag. Er hún að stofni ritgerð til kandidatsprófs i islenzkum fræðum við Háskóla Islands og markmið hennar að skýra stefnubreytingu þá, sem varð I stjórnarskrárbaráttu Islendinga á siðasta áratug 19. aldar. Er einkum könnuð saga stjórnarskrármálsins á þingi 1895, en leitazt við að tengja hana Gunnar Karlsson Sænsk fjölskylda óskar eftir að kaupa lítinn fiskibát hentugan til skemmtisiglinga fyrir eina eða tvær fjölskyldur. Með tilboði fylgi ljósmynd eða teikning af bátnum og eins, itarlegar upplýsingar og unnt er að gefa. Æskilegt að verð sé tilgreint. Tilboð sendist blaðinu merkt Bátur 1383. QHNS-MANVILLE glerullareinangrun / HHI: •»♦••♦ «••••• •••••• •••••• •••••• r.v.r. er nú sem fyrr vlnsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrun á markaðnum f dag. Auk þess fáiS þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. M U N I P í alla einangrun Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. ••••♦♦ •••••• •••••• •••••• ;••••»• ^/í ^' •///B'úi ////.:::::: . // / /«•••*• ♦•••♦• •••••♦ •••••• *•♦••• ♦»••♦• "JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 10 600 •••♦•• •♦•••t •••••t •«•••• ••••«••••• •••••«•••• •••••••••• atburðum fyrr og siðar og fjallað um nokkur aðalatriði í stjórnar- skrárbaráttunni allt frá 1885 til 1897 eða til þess tima, þegar „benediskunni” lýkur og „valtýskan” hefst, en þá er skammt i heimastjórn íslendinga 1904. Frá endurskoðun til vaitýsku skiptist i 10 meginkafla, og fylgir úrdráttur efnisins á ensku, þýddur af Jóhanni S. Hannessyni. Bókin er 167 blaðsiður að stærð, vélrituð, en offsetprentuð i Odda. Lionshreyfingin opnar reikning vegna Vestmannaeyja 1 sambandi við atburðina i Vestmannaeyjum, hefur Lions- hreyfingin á Islandi opnað reikn- ing í Landsbanka Islands i Reykjavik, sem er númer 3723, og er mælzt til þess, að einstaklingar og Lionsklúbbar, sem senda vilja fjárframlög, leggi inn á þennan reikning, eða sendi umdæmis- stjórn. | Timinner • peningar j AuglýsidT j íTámanum v Húsbyggjendur Upphitun með HDHX rafmagnsþilofnunum er ódýr og þægileg Stórlækkaður stofnkostnaður. — Hverfandi viðhald. ADAX rafmagnsþilofnarnir eru norskir og marg- verðlaunaðir fyrir fallega og vandaða hönnun. Þriggja ára ábyrgð er á öllum ADAX rafmagnsþilofnunum 3 gerðir. — Yfir 30 mismunandi stærðir. • Gegnumstraumsofnar: 15 og 30 sm háir. • Panilofnar: 28, 38 og 48 sm háir. • Geislaofnar í baðherbergi. Fullkomið termostat er á öllum ADAX ofnunum. Sendið okkur úrklippuna hér að neðan — og við sendum yður um hæl nákvæmar upplýsingar um ADAX rafhitun. Þér getið einnig sent okkur teikningu af húsinu og við getum aðstoðað yður um val á staðsetningu ofnanna. Einnig getum við séð um útreikninga á hitaþörfinni. Til Einar Farestveit & Co hf Bergstaðastræti 10A Reykjavík Ég undirritaður óska eftir bæklingum yfir ADAX rafhitun Nafn Heimilisfang

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.