Tíminn - 04.02.1973, Side 3
Sunnudagur 4. febrúar 1973.
TÍMINN
Þetta er aðeins hluti einnar.myndarinnar frá ólafsvöllum, sem birtist f Göteborgsposten.
ISLENZKIR HESTAR
Unga fólkið i Sviþjóð, sem á
sér þann draum æðstan að
eignast hest, hlýtur að reka
upp stór augu, þegar það les
þessa grein.
—Jú, þeir voru hér hjá
okkur einn dag, þessir Sviar,
sagði Sigriður Pétursdóttir á
Ólafsvöilum, þegar við
hringdum austur i gær — við-
kunnanlegustu menn. Stúlk-
urnar, sem þeir nefna, eru
hérð báðar við almenn bú-
störf, og meðal annars fást
þær við að temja hesta. Erika
er búin að vera hér samtals
þrjú ár, þó ekki samfleytt, en
nú á hún orðið lögheimili hér
hjá okkur.
Peysurnar, sem þeir eru að
tala um, eru auðvitað ósköp
venjulegar peýsur, prjónaðar
herna heima. Þeir hafa viljað
gera þetta dálitið sögulegt
eins og gengur og gerist um
blaðamenn.
Tlmlnner
peningar
Auglýsid'
iHmanum S
Reglur fyrir frímerkja-
sýninguna „ISLANDIA-73”
1. Söfnin sem til sýningar eru
tekin skulu vera eign sýnanda,
sem þó má sýna undir dul-
nefni, og sett upp af honum
sjálfum, þ.e.a.s. alls ekki sett
upp á pappir meö prentuðum
reitum fyrir frimerkin.
Uppstillingarnefnd sýningar-
innar ákveður hvaða söfn
skulu tekin til sýningar og
hver margir rammar, og er
úrskurður hennar endanlegur.
2. Söfnin skulu aðeins vera
söfn islenzkra frimerkja i
eigu Islendinga, að undan-
skildum þeim söfnum, sem
póst- og simamálastjórn biður
erlendum póststjórum, opin-
berum aðilum og einstakling-
um að sýna.
3. Söfnin skulu dæmd af sam-
norrænni dómnefnd til verð-
launa, og skulu þau vera gull,
silfur eða bronz, eða hver þau
aukaverðlaun, sem til kunna
að falla. Úrskurður dóm-
nefndar er endanlegur.
4 Sýningin skiptist i 3. deildir:
a) Boðsdeild, sem póst- og
simamálastjórnir eða opin-
berir aðilar sýna i. b) Heiðurs-
deild, þar sem boðið er
einstökum íslandssöfnurum.
c) Samkeppnisdeild og
skiptist hún þannig: 1.
Heildarsöfn islenzkra
frimerkja. 2. Söfn islenzkra
frimerkja fyrir 1900. 3. Söfn is-
lenzkra frimerkja eftir siðustu
aldamót. 4. Sérsöfn og rann-
sóknarsöfn. 5. Tegundasöfn. 6.
Æskulýðssöfn.
Verðlaun skulu veitt i
heiðursdeild og samkeppnis-
deild.
5. I samkeppnisdeild skulu
sýnendur sjálfir annast
tryggingu safna sinna og bera
ábyrgð á þeim, firrir
sýningarnefnd sig allri ábyrgð
á hverju þvi, sem að höndum
kann aö bera. 1 boðsdeild og
heiðursdeild annast Póst- og
simamálastjórnin tryggingar.
6. Umsóknir á sérstökum
eyðublöðum skulu hafa borizt
eigi siðar en 1. marz 1973 og er
undirskrift þeirra jafnframt
samþykkt þessara reglna.
Verða umsóknir afgreiddar i
?TRcfinDm 145^
þeirri röð, sem þær berast og
umsækjendum siðan tilkynnt
hvort safn þeirra verði tekið
til sýningar. Fá þeir siðan um-
slag eöa umslög fyrir hvern
ramma er þeim hefir verið út-
hlutað, og skulu þeir skila allt
að 16 siðum i hverju umslagi,
tölusettum i þeirri röð, sem
þeir vilja hafa þau i
römmunum. Tölusetja skal i
neðra horn til vinstri. Siöar
verður auglýstur timi sá, er
söfnum skal skilað.
Framkvæmdastjórn.
Ekið á bíl á Ártúns-
höfða - Báðir bílarnir
stórskemmdir
Stp-Reykjavik.
Kona nokkur var á ferð á Vest-
urlandsveginum, rétt við Nesti á
Artúnshöfða klukkan 7 i gær-
morgun, er bill hennar, sem er
stór, ameriskur, varð benzinlaus.
Lagði konan honum þá út við
vegarbrún beint undir ljósastaur,
og skildi hann þar eftir með fjór-
um afturljósum á. Konan hugðist
ná i mann sinn, sem staddur var
niðri i bæ, og fékk hún far með
lögreglunni þangað.
Það leið mjög stuttur timi, þar
til hjónin voru komin aftur á vett-
vang með benzin. En þá blasti við
þeim Ijót sjón. Billinn þeirra lá
stórskemmdur utan vegar, og að
sögn lögreglunnar i gær hafði
hann kastast eina 40 metra. Bill-
inn, sem keyrt hafði á hann, stóö
nánast malaður sundur og gjör-
ónýtur. ökumaður hans hafði þó
PÍPULAGNIR
Stilli hitakerfi —
Lagfæri gömul hita-
kerfi
Set upp hreinlætis-
tæki — Hitaveitu-
tengingar
Skipti hita — Set á
kerfiö I)anfoss-ofn-
ventla
SÍMI 36498
sloppið sem næst ómeiddur og gat
farið heim til sin, en samt var
stýrið mölbrotið og mælaborðið
meira eða minna bramlað.
ökumaðurinn mun ekki hafa
verið undir áhrifum vins.
Ekki var lögreglunni kunnugt
um, hvað olli slikri blindu eða að-
gæzluleysi hjá ökumanninum, en
benzinlausi biliinn hefði, eins og
áður er komið fram, átt að sjást
mjög vel, þar sem hann stóð undir
tendruðum ijósastaur úti á veg-
kanti og með fjórum, skærum
afturljósum.
Damask
sængurfatnaður
i sængurver 4 m. 505/-
i sængurver 4 m. 610/-
i kodda 0,7 m. 90/-
i kodda 0,7 m. 105/-
i lök 2,2 m. 275/-
Dúnhelt 4 m. 1260/-
Dúnh. 0.7 m. 220/-
Sendi gegn póstkröfu.
LITLISKÓGUR
Snorrabraut 22 simi 25644.
Er þér kalt kona?
Sokkabuxur ull/nylon
XL kr. 400/-
Nylon/orlon kr. 345/-
Sendum í Póstkröfu
LITLISKÓGUR
Snorrabraut 22 Sfmi 25644.
Bifreiða-
viðgerðir
Fljótt og vel at hendi
leyst.
Reynið viðskiptin.
Bifreiðastillingin
Siðumúla 23, simi
81330.