Tíminn - 04.02.1973, Qupperneq 10
Á Hvolsvelli er
unnin ýmiss konar
blikksmíði fyrir
allt landið
Gaflar skornir í málningarbakka'
í dag hittum við að
máli Hörð Ilelgason,
lorstööumann blikk-
smiðjunnar Sörla á
Ilvolsvelli. Hörður er
Ileykvikingur, en eftir
að hafaátthérheima alla
sína ævi og starfað i nær
:}() ár að blikksmiði í
höfuðborginni, tók hann
áskorun Ilvolhreppinga,
flutti fyrirtækið austur
og settist að á Ilvolsvelli
ásamt fjölskyldu sinni.
— Blikksmiðjan Sörli er stofn-
uð í Reykjavfk i maí 1957, segir
Hörður, þegar við spyrjum hann
um sögu fyrirtækisins. — Blikk-
smiðjan var einkafyrirtæki mitt
þangað til i fyrra, að hún var flutt
til Hvolsvallar. Ég seldi þá hluta
fyrirtækisins, og það var gert að
hlutafélagi, sem Hvolhreppur og
kaupfélagiö á Hvolsvelli eiga að-
ild að ásamt einstaklingum.
Verkefni hvaðanæva
að af landinu
Oll árin i Reykjavik hafði verið
unnið mikið hjá fyrirtækinu fyrir
Suðurland. Og ýmsir aðilar knúðu
á um að fá mig til að flytja austur.
t>ar kom að ég tók ákvörðun um
að gera það. Og blikksmiðjan
Ruslafötur, sem framleiddar eru i Blikksmiðjunni Sörla. Þær hafa ver-
ið notaðar á staura meðfram götum og opnum svæðum, t.d. í Reykjavik
°g á Selfossi. Timamyndir GE
Sörli er eina fyrirtæ..ið á þessu
sviði á öllu Suðurlandi. Við fáum
hins vegar verkefni hvaðanæva
að af landinu, og þótt nóg væri að
gera i Reykjavik, berast okkur
ekki síður verkefni,eftir að fyrir-
tækið var flutt á Hvolsvöll.
— Og hver eru helztu viðfangs-
efnin?
— Aðalvinnan hjá okkur er
smiði á loftræsti- og lofthitakerf-
um. Eftir að fyrirtækið flutti
austur, höfum við smiðað talsvert
af loftræstikerfum i gripahús
fyrir bændur. Notkun þeirra er
mikil framför, en þau eru alger-
lega sjálfvirk, og hitastig helzt
jafnt i húsunum. Við flytjum inn
blásara og vélar i ýmsum stærð-
um og gerðum frá Bretlandi fyrir
þessi kerfi, en smiðum sjálfir
stokka og annað, sem til þarf.
Nú.við sáum um alla blikkvinnu
fyrir Sláturhúsið á Húsavik, og
höfum mikið unnið fyrir frysti-
hús, t.d. frystihúsin á Þorláks-
höfn og Stokkseyri.
Þakrennur fyrir
allt landið
Þá hefur fyrirtækið frá 1963 átt
sérstaka vél, sem framleiðir þak-
rennur. Sjáum við flestum blikk-
smiðjum á landinu fyrir rennum,
en starfsmenn þeirra annast upp-
setningu og sölu til neytenda. Vél
þessi er mjög afkastamikil. Það
tæki ekki nema tvo mánuði að
framleiða i henni nóg magn af
þakrennum til að verða við árs-
þörf landsmanna. Þetta er vissu-
lega óhagkvæmt, en við þvi er
ekkert að segja, markaðurinn er
ekki stærri. Og engu að siður hafa
þakrennur lækkað hlutfallslega i
Hörður Helgason blikksmiður.
verði. Nú kostar metrinn af þak-
rennum minna en svarar tima-
kaupi blikksmiða, en fyrir 20 ár-
um kostaði hann jafnmikið og
fjögurra tima vinna. Þá var þetta
lika handavinna, en nú er hægt að
framleiða 1 km af þakrennum i
einu lagi.
Af minni háttar verkefnum má
geta þess, að við höfum framleitt
málningarbakka fyrir allt landið.
Þá önnumst við þjónustu hvers
konar, bæði nýsmíði og viðgerðir.
Af þessu tagi er framleiðsla á
færiböndum af mörgum gerðum,
bensintönkum, viðgerðir á vatns-
Rætt við Hörð Helgason
forstöðumann Blikksmiðjunnar
Hlutir úr áli fyrir
sjávarútveginn
Smiðjan á sérstaka suðuvél
fyrir ál eða alúminium. Við höf-
um smiðað ýmiss konar hluti
fyrir sjávarútveginn úr áli. Sem
dæmi má nefna humar-þvottavél-
ar, sem við höfum framleitt fyrir
Arna ólafsson, Suðurlandsbraut
12 i Reykjavik.
kössum og mjólkurilátum og
svona mætti lengi telja.
Blikksmiðir til
enn blikk horfið
— tlr hvaða efnum smiðið þið
einkum?
— Mest úr galvaniseruðu járni,
en einnig úr áli, kopar og mess-
ing.