Tíminn - 04.02.1973, Page 13

Tíminn - 04.02.1973, Page 13
Auglýsl Mlllllll Auglýsingar, sem eiga að koma í blaðinu á sunnudögum þurfa að berast fyrir kl. 4 á föstudögum. Augl.stofa Timans er í Bankastræti 7. Slmar: 19523 - 18300. Ávallt nýbrennt Söluafgreiðsla: Vatnsstig 3, Reykjavik. þar einkum hafa beinzt að húsa- kjöllurum. Frumvarpið var sam- þykkt i bæjarstjórn Reykjavikur i júnimánuði árið 1903 og hlýtur staðfestingu landshöfðingja á öndverðu árinu 1904. í kjölfar þessara aðgerða, en þó ekki fyrr en upp úr 1910 má segja að öld steinsteypuhúsanna hefjist og verður að segja, að það bygg- ingarefni henti einkar vel is- lenzkri veðráttu. Um form stein- steyptra húsa mætti margt segja. Hinn siaukni fjöldi arkitekta og tæknimanna setja megin svip á hinar fjölmörgu byggingar og hverfi, sem risið hafa og munu risa i framtiðinni i strjálbýli og þéttbýli. Þeim aðilum, sem fengið er i hendur svo mikið vald, að ákveða heil byggðahverfi, er vissulega mikill vandi á höndum. Framhald i næsfa þætti SÍLD Ég geri ráð fyrir, að flestir haií gaman af að marinera sjálfir þá sild, sem þeir bera á borð. Ágæt niðurlögð sild fæst i verzlunum, en ekki skaðar að reyna sjálfur. Hér á eftir fara tvær uppskriftir á kryddlegi til niðurlagningar á sild. Marineruð sild 4 sildar 3 dl sykur 4-5 dl edik . 1-2 lárviðarlauf 8-10 rauðpiparkorn 4-5 hvit piparkorn 1-2 rauðir laukar (i þykkum sneiðuin) Hreinsið saltsildina og flakið, lát- ið hana siðan afvatnast i 8-12 tima. Hellið sykrinum i edikið og hrærið þangað til hann er upp- leystur, bætið þá i kryddinu og lauknum. Látið renna vel af sild- inni og leggið hana i kryddlöginn. Eftir 5-6 tima er hún tilbúin til að bera fram eða notast i salöt, en hún verður betri,ef hún fær að standa i allt að 12 tima. Kúmensild 4 sildar 12 dl borðedik 4 dl sykur 4 tsk. kúmen 4-2 negulnaglar 4 rauðir laukar 20 hvit piparkorn 4 lárviðarlauf. Hreinsið sildina, en flakið ekki. Afvatnið hana i 12 tima. Hleypið upp suðu á ediki, sykri og kúmeni Sild i tómat i ca. 5 min. Látið kólna. Skerið sildina i 2 cm langa bita og leggið i gler- eða leirkrukkur ásamt lauk, lárviðarlaufi og kryddi. Siið nú kaldan kryddlöginn yfir. Þessi sild ætti að fá að standa i nokkra daga á köldum stað, áður en hún er borðuð. 2 marineruð síldarflök ásamt laukhringjum 1/2 bolli agúrka i bitum 1/2 bolli majones 1/2 bolli tómatsósa Skerið sildina i fingurþykka bita og saxið marineraðan laukinn. Hrærið saman majones og tómat- sósu, bætið siðan i sildinni, laukn- um og agúrkunni. Kælið. Þessi sild er skemmtileg sem forréttur og þá borin fram i litlum skálum, ásamt rúgbrauði eða kexi. Sild i karrý 2 marineruð sildarflök 2 soðnar kartöflur, kaldar 1 epli 1 1/2 bolli majones 2 dl rjómi 1-1 1/2 tsk. karrý Skerið sildina i fingurþykka bita. Skerið kartöflurnar i ferhyrnda bita ásamt eplinu, sem er flysjað og kjarnahreinsað. Þeytið majonesið og rjómann saman þg kryddið með karrýinu. Bætið nú i sildinni, kartöflunum og eplinu. Sild i karrý er einnig hægt að bera fram sem forrétt og þá i skálum ásamt rúgbrauði. Þessar uppskriftir eru báðar fyrir sex manns, ef rétturinn er ætlaður i forrétt. Við munum skrifa meira um sild i næsta þætti. Þá munum við einnig fjalla dálitið um isl. lag- metissild og rétti gerða úr henni. Skálholtsstigur 7, Næpan. Jon Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Skólavörðustig 12 Simi 18783 OHNS-MANVILLE glerullareinangrun •••••• :H|:j er nú sem fyrr vinsælasta og Í:::ÍI örugglega ódýrasta glerullar- jjjjjj einangrun á markaðnum í nijji dag. Auk þess fáið þér frían jjjjjj álpappír með. Hagkvæmasta jÍÍÍÍj einangrunarefnið í flutningi. Hjjjj Jafnvel flugfragt borgar sig. •••••• •••••• •••••♦ ••*•*• ♦••*♦• ♦♦♦•♦• /•••••• i i ♦♦••♦• / / •••••• » / /•••••• land MUNIP í alla einangrun Hagkvæmlr greiðsluskilmálar, Sendum hvert á sem er. Jl! .IQN LOFTSSON HF. JON LOFTSSON Hringbraut 121 ® 10 600 •••••• •••••♦

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.