Tíminn - 04.02.1973, Page 22

Tíminn - 04.02.1973, Page 22
22 TÍMINN Sunnudagur 4. febrúar 1973. /# er sunnudagurinn 4. febrúar 1973 Heilsugæzla Slysavarftstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almi'iinar upplýsingar um la'knú-og lyf jabúóaþjónustuna i Keykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld og næturþjónusta lyfja- búfta i Keykjavik, vikuna 2. febrúar til 8. fcbrúar annast, Laugarnesapótek og Ingólfs- apótek. Laugarnesapótek annast vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og alm. fri- dögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Lögregla og slökkvilið Keykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögréglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabilreið simi II100. Ilalnarl jiirður: Lögreglan simi 50131, sliikkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Kalmagn. t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfirði, simi 51336. Ililaveilubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simahilanir simi 05 Félagslíf Afmæli Gunnlaugur E. Briem, fyrrum ráðuneytisstjóri verður 70 ára á morgun, mánudaginn 5. febrúar. Andlát Kvcnfélag lláteigssóknar. Heldur aðalfund i Sjómanna- skólanum miðvikudaginn 7. febrúar kl. 8.30. Skemmti- atriði. Stjórnin. Keflavik. Björk, félag fram- sóknarkvenna i Keflavik og nágrenni, heldur fund i Framsóknarhúsinu, Austur- götu 26,' miðvikudaginn 7. febr. kl. 8.30. Fegrunarsér- fræðingar mæta á fundinum og svara svo fyrirspurnum. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Námsmeyjar llúsmæðra- skólanum Laugarvatni veturinn 1962-1963. Vegna 10 ára afmæiis og fyrirhugaðrar ferðar þann 18. febr. eru þið beðnar að hringja i Jórunni i sima 52563 eða Gunnu i sima 36281 strax. i Arnesingamótið 1973 verður að Hótel Borg, laugardags- kvötd 10. feb. og hefst kl. 19. Ólafur Halldórsson cand mac flytur „minni Arnesþings”. Arnesingakórinn syngur. Heiðursgestur mótsins verður Sigurður Agústsson frá Birtingarholti. Félagslíf Kvenfélags Langholtssóknár. Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 6. febrúar kl. 8.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Mætið vel. Stjórnin Kvcnfélag Laugarncssóknar. Aðalfundur kvenfélags Laugarnessóknar verður mánudaginn 5. febrúar kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Stjórnin. Dansk Kvinneklub. Afholder generalfoersamling tiersdag den, 6. febrúar, kl. 20.30 i Nordins hus. Bestirrelsen. Skúli Þorsteinsson, fyrr- verandi námsstjóri Austur- lands, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 5. febrúar kl. 13,30. Hans verður siðar minnst i tslendinga- þáttum. Kunnudag kl. 13 frá B.S.Í. 1. Gosferð á Krosssand. Verð 900.00. 2. Gönguferð: Smyrlabúð — Seljahlið. Verð 200.00- Ferðafélag tslands, Oldugötu 3, S. 19533 og 11798. Söfn og sýningar Töframaðurinn Baldur Georgs mun skemmta i Breið- firðingabúð i Dýrasafninu á sunnudögum frá kl. 3-6. f HM-keppninni 1969 kom eftir- farandi spil fyrir i leik USA og Braziliu. * S AKD108 V H KG64 ♦ T A10 + L AK ♦ S G975 V H 105 ♦ T G54 ♦ L D987 ♦ S 6432 V H D73 ♦ T 63 4, L G1042 A sovézka meistaramótinu 1962 — Boris Spassky sigraði — kom þessi staða upp i skák Tal, sem hefur hvitt og á leik, og Bronstein. lifEglf kk Aií m m m m.mmí m I A *! HWII &m m il eih 'rmh Öi < 3 ’-C.X sparnaður shapar verðmæti $ Samvinnubankinn ——w—w— M Þorrablót framsóknafélaganna Þorrablót framsóknafélaganna i Reykjavik verður haldið i Veit- ingahúsinu við Lækjateig lS. febrúar næst komandi. Nánar aug- lýst eftir helgina. Stjórn Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna. ^ S enginn V H A982 ♦ T KD9872 * L 653 Þegar Braziliumenn voru með spil N/S varð lokasögnin 6 Hj. i Suður og þá sögn var auðvelt að vinna. 13 slagir eru i grandi. Brazilia vann þó stórt á spilinu, þar sem þeir Lazard og Rapee lentu i „gildrunni” spiluðu sjö hjörtu á spilið. Þá sögn vann Lazard skiljanlega ekki, þar sem drottning er þriðja a eftir K-G. Hins vegar er hægt að vinna spilið með þvi að spila Hj-K og siðan G og svina ef drottningin er ekki lögð á — en þannig spilar vist enginn i heimsmeistarakeppni. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist í félags- heimili sinu að Sunnubraut 21 sunnudaginn 4. febrúar kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsríim leyfir. Meistarafélag húsasmiða og Trésmiðafélag Ileykiavikur beina þeim tilmælum til fyrirtækja, er hafa trésmiði í vinnu að þau greiði laun — fyrir þann tima, sem menn hafa ekki mætt i vinnu vegna sjálfboðaliðsstarfa i Vestmannaeyjum — i hina almennu söfnun. Tekið verður á móti framlögum á skrifstofu Meistarafélagsins að Skipholti 70. Stjórnirnar. 17. Db1 Bg.j is. Hfel Bxf3 19. Iíxf3 e6 20. Bd3 I)xf3 21. Hd2 HfdS 22. 11e3 I)c6 23. Bb5 I)d5 24. Hde2 Rcl Bionstein þvingar Tal í cftir- farandi mannakaup, sem auðvelda svarti að framkalla vinninpinn. 25. Bxc4 tlxcl 26. I)b2 HdcN 27. Be5 Bxe5 28. Hxe5 I)c6 29. H2e3 h6 30. I)a3 Hxc3 31. I)xa7 Hxe3 32. llxe.3 HaS 33. Hc3 Del 34. Dc7 Ilxa2 35. Hcl Dxd-1 36. 1)^3 Kg7 37. hl Dxhl 38. I)c3f Kg6 39. I)d3f K h5 40. I)e3 Hal og Tal gafst upp. Hálfnað erverk þá hafið er Vestur-Eyfellingar Ungmennafélagið Trausti minnist 50 ára afmælis sins með skemmtun að Heima- landi, laugardaginn 10. marz, kl. 21. Traustafélagar, svo og burtfluttir eldri félagar velkomnir ásamt mökum sínum. Þátttaka tilkynnist fyrir 25. febrúar til Baldurs Björns- sonar, Fitjarmýri og i Reykjavik í sima 84466. Stjórnin. Ræsting Kona óskast til ræstingar á skrifstofu okkar. Upplýsingar i sima 8-50-55. EFNISSALAN HF. — SKEIFAN 6. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar isbjargar Ilallgrimsdóttur Andreas Andersen, Kristjana Andreasdóttir, Anna Andreasdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa. Axels Jóhannesar Guðmundssonar Valdarási Viðidal. Vandamen n. Otför eiginmanns mins, sonar mins, föður okkar, tengda- föður og afa Skúla Þorsteinssonar fyrrverandi námsstjóra Austurlands, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 5. febrúar kl. 13,30- Anna Siguröardóttir Guðriður Guttormsdóttir Þorsteinn Skúlason Asdis Skúladóttir — Sigurður Lúðvigsson Anna Skúladóttir — Siguröur Jónsson Móeiður Anná Sigurðardóttir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.