Tíminn - 17.03.1973, Blaðsíða 27
Laugardagur 17. marz 1973
TÍMINN
27
^ Verkin
Viö sjáum þaö lika á mörgum rit-
höfundum og listamönnum, aö
þaö er ekki svo litill þungi sem á
þeim hvilir vegna þeirrar ástriöu
sem i þeim býr aö skapa eitthvaö
nýtt.
— Hefur þú ekki sjálfur stundaö
eitthvaö fleira af kyni listar, til
dæmis málaö, mótaö í leir, eöa
annaö slíkt?
— Néi, ég er saklaus af öllu þvi-
liku. Aftur á móti hefur tónlistin
alltaf átt rikan þátt i mér, og hún
hefur haft miklu rikari áhrif á
mig en ég hef sjálfur gert mér
grein fyrir.
— Hefuröu stundaö hljóöfæra-
leik?
— Þaö er litiö. Ég læröi ofurlitiö á
orgel heima hjá mér I gamla
daga, þegar ég var á barnsaldri.
Nú á ég pianó, og ég grlp stundum
I þaö, þótt i raun og veru geti
ekki neitt og kunni ekki neitt. En
þótt getan sé lltil og kunnátta enn
minni, þá veitir þaö mér þó mikiö
aö gera þetta i tómstundum
minum. Þaö liggur viö aö mér sé
þaö nóg, þótt þaö sé ekki meira en
þetta.
Á rangri hillu
— Séröu ekki eftir þvi aö hafa
lent i dauöri og andlausri bók-
færslunni I staö þess aö leggja
eingöngu stund á listræna iöju?
— Ég haföi ekki unniö mörg ár á
skrifstofu, þegar mér varö þaö
fyllilega ljóst aö ég var á alrangri
hillu i lifinu. Auðvitað hefði ég átt
aö leggja stund á einhvers konar
handverk. En þetta er nú svona,
aö þegar maöur er kominn á staö
með eitthvaö sérstakt, þá þarf
nokkuö til aö skipta um og byr ja á
ööru. Þaö getur oft veriö erfitt,
ekki sizt eins og ástatt var um
mig. Ég haföi ekki lært neitt
handverk og var þar af leiðandi
réttindalaus á öllum þeim sviö-
um. Ég heföi oröiö aö byrja á þvi
aö ráöa mig á verkstæöi sem
lærling i fjögur ár, en iönsveinar
voru ekki hátt launaðir á þeim
árum og gersamlega útilokaö
fyrir mig, sem haföi fyrir heimili
og ungum börnum aö sjá, aö
leggja út I slikt. Þetta varö þvi
svo aö vera, aö ég héidi áfram aö
vinna á skrifstofu, þótt ég fyndi
ofurvel, aö þaö var fjarri eöli
minu og eiginleikum.
— Hvaöan hafiö þiö bræöurnir
allan hagleikinn? Var faðir ykkar
smiöur?
— Já, pabbi var smiður, og þaö
má segja, aö viö bræöurnir höfum
fiktað viö slikt allir, meira og
minna. Þó voru þaö einkum eldri
bræöurnir tveir, Finnur og
Bjarni, sem ég nefndi I upphafi,
sem voru góðir smiöir. Þeir
bjuggu lengi i Eskiholti, eins og
margir vita, og voru þekktir af
smlðum sinum. Bjarni smiöaði
svipur, beizlisstengur og ýmislegt
fleira, en Finnur smiöaöi rokka
og margt annaö, en auk þessa
lögöu þeir alltaf meiri og minni
stund á húsasmlöar.
— Hvaö voruö þiö margir,
bræðurnir?
— Viö vorum sjö, og eru fimm á
lifi nú, en tveir dánir. Ég er
yngstur og má þvl nærri geta, aö
hinir eldri hafi veriö mér fyrir-
mynd, enda vantaöi ekki neitt á
aö smlðastúss væri fyrir mér haft
Frá blautu barnsbeini
—Þú hefur þá vlst ekki veriö sér
lega gamall, þegar þú byrjaöir?
— Nei, gamall var ég ekki. Satt
aö segja, þá var ég svo ungur, að
ég hef ekki minnstu hugmynd um
á hvaöa aldri ég var, en ég I-
mynda mér, aö leikir mlnir hafi
frá fyrstu tiö veriö bundnir ein-
hvers konar smiöaföndri, og svo
mikiö er vlst, aö sú árátta hefur
viö mig loöaö um dagana. Og
alltaf hefur mér fundist sú vinna
skemmtileg, þótt vissulega hafi
sum verkefni min veriö talsvert
erfiö og ég iöulega hafi þurft að
hlaupa I þetta og úr þvi aftur, og
ekki var um neinn annan tima aö
ræöa en stopular tómstundir.
— Smlöaöir þú búshliti og réttir
náunganum hjálparhönd á meöan
þú varst heima I sveitinni?
— Nei, það gerði ég aldrei. Ég
var lika svo ungur, þgar ég fór að
heiman og hingað til Reykja-
víkur. Og þegar lifsbaráttan hér
var komin I algleyming, hlaut að
veröa verulegt hlé á öllu smiöa-
stússi sér til gamans.
— Þú hefur kannski byggt yfir
þig hús hér, eins og fleiri góöir
menn?
— Ekki hef ég nú byggt þetta hús,
sem viö erum I, en aftur á móti
byggöi mér hús suður I Foss-
vogi og geröi þaö aö mestu leyti
einn. Þar bjuggum viö hjónin I
meira en tuttugu ár. En svo
reyndist húsiö vera fyrir skipu-
laginu, og þá var þaö rifiö. Nú
liggur vegurinn nákvæmlega þar,
sem húsiö stóö.
— Er þaö ekki sárt aö sjá hand-
verk sln brotin niöur og veg
lagöan yfir grunninn?
— Ég geröi þaö af ásettu ráöi aö
vera nvergi nálægur á meöan á
þvl stóö. Þetta var gott tveggja
ibúöa hús, og þaö voru mikil verö-
mæti, sem þar fóru forgörðum,
þótt ekki sé hugsaö um aörar
hliöar á málinu.
— Þaö hlýtur aö hafa veriö
fallegt verk á því. Var ekki hægt
aö flytja þaö I heilu lagi I burtu?
— Nei, þaö var ekki hægt. Húsiö
var hlaöiö úr steini, en ekki
smlðaö úr timbri, og þvi var ekki
um annaö aö ræöa, en aö láta þaö
hreppa þessi örlög, þótt vissu-
lega þætti mér það ekki nein
skemmtun.
Bóklestur
— Þaö hefur komið fram hér hjá
okkur, að þú ert gefinn fyrir hand
verk og tónlist. Én hefur þú ekki
lika gaman af bókum.
— Islendingar hafa vlst löngum
þótt bókamenn, og ég neita þvl
ekki, aö mér þykir ákaflega
gaman aö lesa góöar bækur. Sú
bók, sem ég held aö mér hafi
fundizt einna mest til og haföi
sterkust áhrif á mig, var Jóhann
Kristófer, en eins og menn vita,
þá mun hún styöjast viö ævi
Beethovens. Ég les lika þaö sem
ég kemst yfir af islenzkum
bókum, og núna er ég meö nýju
bókina hans Jóns Helgasonar,
Þrettán rifur ofan I hvatt. Þaö
þykir mér góö bók, og reyndar hef
ég lesið allar bækur Jóns um hinn
þjóðlega fróöleik. Mér finnst þaö
hiö mesta þarfaverk, hversu Jón
hefur haldiö áfram starfi hinna
gömlu sagnritara. Maöur blöur
meö tilhlökkun eftir hverri nýrri
bók frá honum, og vonandi á
hann margt ógert á þessum vett
vangi.
Mun fremur vaxa en
minnka
— Viö verðum nú vlst aö fara aö
slá botninn i þetta spjall , en aö
lokum langar mig aö spyrja þig
Siguröur:
Ætlarðu ekki aö halda áfram
listiön þinni á meðan heilsa og
kraftar endast?
— Það er nú kannski heldur
mikiö sagt aö kalla þetta listiön.
Ég hef aldrei litiö á mig nema
föndrara, þótt ég sé aö fikta viö
þetta, aöallega núna á efri
árunum. En áreiöanlega held ég
áfram, éftir þvi sem ég get, á
meðan ég hef ánægju af því. Og
ég geri nú ráö fyrir, aö sú ánægja
muni fremur aukast en minnka.
Hér kveöjum viö völundinn I
Skaftahllöinni. Vlst kannast
margir viö þá, bræöurna frá
Kolsstööum I Miödölum, sem
gæddir eru slikum hagleik og list-
fengi, aö endast mun þeim til
langllfis I sögunni, sumum aö
minnsta kosti. Þaö er gaman aö
leiöa aö þvi hugann, aö þegar svo
margir bræöur eru gæddir sama
eiginleikanum I svo rlkum mæli,
þá getur naumast hjá þvl farið, aö
hér sé um ættareinkenni að ræöa,
sem fylgt hefur frændum þeirra
um langan veg, jafnvel allt frá
þeim timum, þegar tslendingar
áttu ekki neina sög, fremur en
Jón Hreggviösson foröum. -VS.
© Það sem...
eðlilegt þykir að koma saman
áfengislaust á gleðistundu. Þar
fara skemmtanir vel fram og sið- j
lega.
Annars staðar er þaö fremur
taliö til tíöinda ef allir koma
óskemmdir og jafngóöir heim, j
þáðan, sem menn komu til aö |
fagna og skemmta sér.
Þannig eru þaö tveir þættir,
sem mestu varöa i þessu sam-
bandi, og þeir þættir fylgjast
yfirleitt að. Annar er almenn
bindindissemi eða bindindisleysi.
Hinn er almenn tilfinning fyrir
þvi, hvort eigi eöa eigi ekki aö
hafa áfengi um hönd, þar sem
menn koma saman til að gleöjast
eða minnast merkra tlðinda.
Gagnvart þessum staðreyndum
taka menn afstöðu og kjósa sér
stað, ef þeir láta sig nokkru varða
þann vanda, sem áfengismálun-
um fylgir. H. Kr.
o Zambía
taka til bragðs þegar þeir gera
sér grein fyrir veruleikanum
eða þeim aukna kostnaði, sem
stafar af þeirri ákvörðun
Kaunda forseta að loka
landamærum Zamblu og
Rhodesiu. Forsetinn nýtur
óskiptar virðingar og rlkis-
stjórn hans er honum trú.
Sumir ráðherrarnir eru þó
farnir að kvíða þeirri auknu
dýrtíð, sem af stefnu forsetans
hlýtur að leiða. Zambiumenn
vilja helztengin skipti eiga við
Ian Smith I Rhodesfu , en þeir
vilja samt forðast tilfinnanleg
óþægingi ef þess er kostur.
Herrabuxur
terylene kr. 1785/-
dacron kr. 1525/-
I yfir stærðum.
Gallabuxur kr. 485/-
Vinnuskyrtur kr. 365/-
Nylon herra prjónaskyrtur
kr. 495/-
LITLISKÓGUR
Snorrabraut 22, slmi 25644
Afsalsbréf
innfærð 5/9—9/9 — 1973:
Björgvin Hólm selur Magnúsi
Steinþórss. hluta I Lokastig 25.
Sverrir Vilhjálmsson selur 01 -
geiri Jóh.syni hluta i Háleitis-
braut 51.
Valur Einarsson selur Hans
Larsen hluta I Baldursgötu 16.
Einar Helgason selur Ólafi
Skaftasyni hluta I Básenda 9.
Anna Guðmundsd. selur Boga
Indriðasyni hluta I Kvisthaga 11.
Byggingafél. Afl s.f. selur
Marin Tryggva Bjarnasyni hluta
I Vesturbergi 72.
Guðmundur Þengilsson selur
Birni Pálssyni hluta I Vesturbergi
78.
Einar og Ingimar Sveinbjörnss.
selja ólafi Karlssyni hluta I
Grænuhlíð 3.
Böðvar Magnússon selur Ólafi
Benediktssyni hluta i Gautlandi 7.
Friðþjófur Helgason selur
Donald Ingólfssyni hluta i
Háaleitisbraut 101.
Bergþóra Þórðard. og Sig. Kr.
Sigurösson selja Þorbjörgu
Eiriksd. hluta i Kaplaskjólsvegi
51.
Ólafur Benediktss. selur
Böðvari Magnússyni hluta I
Efstalandi 6.
Steinunn P. Sigurðard. o.fl.
selja J.P. Innréttingum h.f. hluta
I Tjarnargötu 10.
Þorvarður Þorsteinsson selur
Þuriði Jóhannesd. hluta I Braga-
götu 22A.
Steinn Jónsson selur Steingrlmi
Vigfússyni hluta i Samtúni 28.
Sigurður G. Bjarnason selur
Jóni Þór Hjaltasyni og Ragnhildi
Guðjónsdóttur hluta i Ásgarði 38.
Hafsteinn Guðmundss. selur
Friðrik Guðna Þórleifss. hluta i
Aðalbóli v/Þormóðsstaðaveg.
Haraldur Karlsson selur Ar-
sæli Þorsteinss. fasteignina Hábæ
31.
Þórir Baldvinsson selur Bók-
salafél. íslands hluta i Laufásvegi
12.
Jón Emil Guðjónss. selur
borgarsjóöi Rvlkur rétt til leigu-
lands B-9 I sumarbústaðahverfi
v/HamrahlIð.
Pétur Pétursson selur Huldu
Guörúnu Guðjónsd. hluta i öldu-
götu 57.
Jörgen Berndsen seldur
Guöbjörgu Pálsd. hluta i
Hraunbæ 26.
Tryggvi Eyvindss. selur Hauki
Alfreössyni hluta i Hraunbæ 122.
Hannes Blöndal selur Ævari
Snorrasyni hluta i Eskihlíö 16A.
Byggingafél. Afl s.f. selur
Guðjóni Hákonarsyni hluta I
Vesturbergi 72.
Þrúður Karlsd. selur Þorvaröi
Þorsteinss. hluta I Grettisg. 57.
FASTEIGNAVAL
biaa hii «t P1* J/VJiii )«n ró ni III foVT m
ákólavörðustig 3A (11. hæö)
Simar 2-29-11 og 1-92-55
Fasteignakaupendur
Vanti yður fasteign, þá hafiö
samband viö skrifstofu vora.
Fasteignir af öllum stæröum
og geröum, fullbúnar og i
smiðum.
Fasteignaseljendur
Vinsamlegast látið skrá fast-
eignir yöar hjá okkujr.
Áherzla lögð á góöa og
örugga þjónustu. Leitiö upp-
lýsir.ga um verö og skilmála.
Makaskiptasan>ningar oft
mögulegir.
Onnumst hvers konar samn-
ingsgerö fyrir yöur.
Jón Arason hdl.
Málflutningur, fasteignasala
v---------
JER
Jón E. Ragnarsson
LÖGMAÐUR
Laugavegi 3 • Sími 17200
P. O. Box 579í
------------------<
tu
tœkifœris
gíaJa
Dernan tsh ritigar
Steinhringar
GULL OG SILFUR ^
fyrir dömur og herravs
Gullarmbönd
Hnappar
Hálsmen o. fl. vs
Sent í póstkröfu
GUÐMUNDUR /§>
ÞORSTEINSSON JS
gullsmiður >§
Bankastræti 12 Vs
Sími 1-40-07 <<g
Bifreiða- r Kvikmyndasýning
viogeroir í *
Flfóttog vel af hendi leyst. Reynið viðskiptin. i M.Í.R. sýnir mjög skemmtilegar teikni- myndir fyrir börn i M.Í.R.-salnum Þing- holtsstræti27, i dag, laugardag 17. þ.m. kl. 5 e.h. og á sunnudaginn á sama tima
Bi freiðasti llingín Síðumúla 23, sími verður sýnd iþróttamynd (fótbolti). Aðgangur ókeypis.
81330.
Si
BLÓMASALUR
KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7.
BORÐAPANTANIR I SIMUM
22321 22322.
BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9.
VlKINGASALUR