Tíminn - 17.03.1973, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.03.1973, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 17. marz 1973 Laugardagur 17. marz 1973 TÍMINN 15 VERKIN LOFA MEISTARANN Hér heldur Siguröur á hrossagauksegginu, sem hann renndi i gamla bekknum heima, þegar hann var barn. þetta, en ég hef lengi veriö þeirrar skoöunar, aö þaö ætti aö vera hægt aö búa til húsgögn — já, kannski ekki sem listaverk, en aö einhverju leyti I listrænum stil. — Ertu húsgagna- eöa húsa- smiöur aö mennt? — Nei, hvorugt. Ég hef aldrei lært neitt 1 smiöum, aö undan teknu þvl, sem ég sá fyrir mér hjá eldri bræörum mínum, Bjarna og Finni. — Hvert hefur þá þitt aöalstarf veriö um dagana? — Þaö varö — þvl miöur — skrifstofuvinna. Ég stundaöi hana hvorki meira né minna en 37 ár I einni lotu. Þaö þótti mér sannarlega of mikiö, enda varö ég feginn, þegar ég mátti hætta og gat farið að leika mér. — Þú hefur kannski byijað á smiðunum fyrir alvöru eftir þaö? — Já, þaö má segja. Annars var ég búinn aö fikta dálitið viö þetta nokkuö lengi I frlstundum minum, en þaö var ekki nema rétt til gamans. Þetta var ekkert aö ráöi fyrr enég fór að geta gefið mig aö þvi eingöngu. — Fórstu snemma á ævinni aö gripa I þetta, þegar þú haföir tima til? — Ég held, að ég geti næstum sagt, aö ég hafi alla ævi notaö flestar minar fristundir til ein- hvers konar smlðaföndurs, þótt auövitaö hafi það veriö fjarska- lega ófullkomiö, lengi vel. Þó held ég nú, aö ég hafi varla smiöaö sjálfstæöa hluti, fyrr en ég var kominn fast aö fermingaraldri. , — Hvaö er þetta? — Þaö er hrossagauksegg. Ég renndi það úr birkikubbi I gamla rennibekknum heima á Kols- stöðum. — Hefuröu ekki selt gripi þina? — Þaö er mjög lltiö. Þetta eru mest tilraunir, sem ég er aö glima viö, eftir þvi sem mér dettur I hug. Mjög mikið af tlma minum fer I þaö aö breyta, brjóta niöur og setja annaö I staöinn. Teiknar lltið — Teiknaröu hlutina, áöur en þú byrjar aö smiöa? — Ég geri lítið af þvi, enda kann ég ekkert aö teikna, aö heitiö geti. Oftast læt ég mér nægja aö hlaupa hérna út I komp- una mina, taka mér spýtur og setja þær einhvern veginn saman til þess aö reyna aö gera mér grein fyrir þvl, hvernig þær fari skást. — Þú sagðist hafa rennt hrossa- gaukseggið I gömlum rennibekk heima hjá þér. Attu ekki mikið af fullkomnum tækjum núna? — Ég á dálltiö af góöum verk- færum, rafknúnum, til dæmis hjólsög, bandsög, þykktarhefil — og rennibekk. Og svo auðvitaö mikiö af hinum smærri tækjum. — Svo hefur þú auövitað mikið verkstæöi fyrir allt þetta? — Þvíer nú miöur, aö þaö er litiö. Bllskúrinn, sem fylgir íbúöinni hérna — hann er eina húsnæöiö, sem ég hef til þessara hluta, og þaö er vissulega allt of lltiö. — He'r er nú einn geysimikill stóll og lesgrind hjá. Varstu ekki lengi aö smíöa þetta? — Jú, ég var lengi aö smiöa þetta. Ef ég færi aö tína þaö til I klukkustundum, frá þvi aö ég Hefur aldrei auglýst verk sín — Hafa menn ekki komið til þln og falazt eftir hlutum? — Þetta er allt lokaö inni. Ég hef aldrei auglýst mig neitt, og þegar ég fæ svona heimsókn, eins og ykkur núna, þá verö ég bara feiminn og veit ekkert hvaö ég á aö segja. Ég hef aldrei lært neina auglýsingatækni. — Þú hefur þá losnaö viö allan átroöning, en llka fariö á mis viö markaö? — Ef maður sækist eftir markaöi, veröur maöur lika aö vera fær um aö fullnægja eftirspurn, eöa aö minnsta kosti aö hafa jafnan eitthvaö til þess aö láta á markaöinn. En þaö er nú farið aö halla undan hjá mér, hvað árin snertir, og ég veit vel, að ég er ekki lengur sá afkastamaöur aö ég geti framleitt I stórum stíl, til dæmis tuttugu eða þrjátlu stykki i einu, eöa staöiö I öörum þeim stórræöum, sem óhjákvæmilega fylgja svo mikilli framleiöslu. — Mér sýnist nú líka útlit þeirra hluta sem hér eru, vera slikt, að fremur sé um aö ræöa listiönaö en fjöldaframleiöslu. — Getur veriö. Ég er ekki dóm- bær um þaö. Hitt er vlst, að mér er mest viröi gleöin fyrir þvl aö skapa eitthvaö frumlegt. Sú gllma getur oft veriö erfiö, og sjálfsagt mistekst manni stundum meö þaö sem maöur er aö reyna, en mér hefur nú skilizt, að það sé nú einmitt þaö, sem gefur llfi okkar I tilverunni gildi. Framhald á bls. 27. Hann er til margra hluta nytsamlegur, hvlldarstóllinn sá arna. Og bókin í iesgrindinni biður hús- bóndans eins og tryggur vinur, þegar hann fleygir sér niöur i vinnufötnum og lætur liöa úr bakinu. byrjaði á stólnum og þangaö til ég var búinn með hann — allar breytingar með taldar — já, þá yröi þaö nokkuö há tala. Annars langar mig aö geta þess, aö ég fekk hugmyndina að þessum stól, þegar ég hafði séö mynd af stól eftir franskan húsgagnaarki- tekt, en sá stóll var allur úr stáli og miklu vandaöri en þessi. — Það er vlst ekki ónotalegt aö sitja I honum, þessum? — Nei, nei, það er ósköp gott hvort heldur sem maöur vill sitja I honum við lestur, sjónvarpsgláp eöa eitthvaö annaö. Þaö er meira að segja mjög gott aö sofa I honum, og þaö geri ég oft. — Teiknaðir þú hann upp áöur en þú byrjaöir á honum? — Það var lltiö, en þó ekki alveg fyrir þaö brennt. Ég fékk mér stóra masonit-plötu og teiknaði dálitiö á hana I fullri stærö stólsins, eins og ég ætlaöi aö hafa hann. Annars var aðferðin llk og venjulega: Ég tlndi saman dálitiö af spýtum og raöaöi þeim saman, eins og ég taldi bezt fara, tók þær I sundur, raöaöi þeim saman aft- ur, og svo framvegis. Þannig fara Finnar að — Ætlí aö sú aöferð sé ekki held- ur óvenjuleg? — Mér hefur verið sagt, aö finnskir arkitektar gera lítið af þvi að teikna, heldur fari þeir á verkstæöin, taki spýturnar þar og leggi þær saman, til þess aö átta sig á þvl, hvernig linurnar eigi aö liggja. — En þegar þú teiknar, notar þú þá fulla stærö, eöa útreiknuö hlut- föll? — Ég teikna yfirleitt alltaf i fullri stærö. Mér finnst ég sjá byggingarlagiöbetur með því. En annars vil ég endurtaka þaö, sem ég sagöi áöan, aö ég kann ósköp litiö aö teikna og geri þaö sjaldan. — Hvaöa einstakur munur gætiröu imyndaö þér aö hafi kostaö þig mesta fyrirhöfn? — Ég held nú, að þaö sé ruggu- stóllinn þarna, eöa þá svefn- stóllinn, sem viö vorum að tala um. Annars hafa ýmsir hlutir veriö mér talsvert erfiöir eins og til dæmis skrifborösstólarnir tveir. Stóll og borð, sem auðsýnilega eru „sköpuð hvort fyrir annað”. Þessi loftljós verða undrafögur, þegar búið er aö kveikja á perunni inni i þeim. Timamyndir Róbert. Tveir stólar og borð. Lampinn á boröinu er gerður af ærnum hagleik, en þvl miður sést það ógreinilega. HÉR Á eftir verður rætt við húsgagnasmið í Reykjavík, sem þó hefur aldrei lært þá iðn, og kannast varla við það, að hann sé smiður, því að verk sitt kallar hann ,,föndur", „dútl" og öðrum álíka nöfnum. Má og segja, að orðið smíði sé naumast réttnefni, og væri nær að tala um listiðnað í því sambandi, enda eru slíkir eiginleikar ríkir hjá ætt- ingjum hans, og hafa meðal annars birzt í einum af fremstu listamönnum þjóðar vorrar. En svo að öllu rósamáli sé sleppt, þér er hér átt við Sigurö Sveinsson I Skaftahlíö 28 I Reykjavlk. Hann smlöar hús- gögn og gerir þaö á nokkuö annan hátt en flestir menn aörir. Þvl veröur hann fyrst spuröur eftir- farandi spurningar: — Hvenær byrjaöir þú á þvi, Siguröur aö smlöa húsgögn á þann hátt, sem þú gerir? — Það eru ekki nema eitthvaö þrjú eöa fjögur ár, síðan ég byrjaöi fyrir alvöru aö fást viö Nokkrir af stóluni Sigurðar Sveinssonar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.