Tíminn - 31.03.1973, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.03.1973, Blaðsíða 11
Laugardagur 31. marz 1973. TÍMINN n Reykjavik, 29. marz 1973. Listelskur innbrots- KAPPRÆÐUFUNDUR FB-Reykjavik. Félag ungra framsóknarmanna skoraði á landsmálafélagið Heimdall með bréfi dagsettu 26/2 að það tæki þátt i kappræðufundi um stefnu stjórnarandstöðu. Heimdallur samþykkti siðan með bréfi 1/3 að taka þátt i fundinum. Skipaðar voru nefndir af beggja hálfu til þess að annast undirbúning , og hefur verið ákveðið, að fundurinn verði haldinn i Sigtúni mánudag- inn 9. april næstkomandi. Nánar verður skýrt frá fundinum eftir helgina, og hverjir verða frum- mælendur þar. skozka sjónvarpinu Vínveitingar í AAynd- listarhúsinu í MYNDlistarhúsinu á Miklatúni eru veitingasalir, sem Mikligarð- ur h.f. hefur tekið á leigu. Þarna mun vera fyrirhugað að hafa mat á boðstólum i hádeginu og á kvöldin, auk þess sem kaffiveit- ingar verða þar allan daginn. Mikligarður h.f. hefur nú sótt um leyfi til vinveitinga i sölum sinum, og eftir þvi að dæma verður þarna um fyrsta flokks veitingar að ræða, en ekki með „kaffiteriusniði”. Dómsmála- ráðuneytiö hefur sent borgarráöi bréf varðandi umsókn um vin- veitingar i veitingastofu Mynd- listarhússins, en borgarráð sendi bréfið til umsagnar hússtjórnar Myndlistarhússins. Akureyrar VIÐ upphaf eldgossins I Vest- mannaeyjum lagðist áætlunar- flug Flugfélags tslands þangað niður, en Clogið var óreglulega og flugvélar jafnan hafðar til taks að beiðni yfirvalda fyrstu þrjár vikur eldgossins. Eftir það hófst takmarkað áætlunarfiug. Þessu fór fram um hrið, en um miðjan marz ákvaö Flugfélag fslands, að morgunferö milli Reykjavikur og Vestmannaeyja skyldi flogin samkvæmt vetrar- áætlun og er brottför frá Reykja- vik kl. 9:30 alla daga. Einnig eru flognar siðdegisferðir fjóra daga i viku, á þriðjudögum, fimmtu- dögum, föstudögum og sunnudög- um. Brottfær frá Reykjavfk er kl. 18:00 og brottför frá Vestmanna- eyjum kl. 19:15. AÆTLUNARKLUGFERÐUM TIL AKUREYRAIt FJÖLGAR. — Samkvæmt vetraráætlun inn- anlandsflugs var gert ráð fyrir 17 ferðum i viku milli Reykjavikur og Akureyrar. Nú hefur verið ákveðið að fjölga um eina ferð, þannig að 18 feröir verði á viku milli þessara staða. Ferðin, sem nú bætist viö er á miðvikudögum, og miödegisferöir á mánudögum, miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Sveinn í stað Pdls PALL LtNDAL hefur óskað eftir lausn úr þjóðhátiðarnefnd Reykjavikur 1974, og hefur borg- arráð orðið við óskum borgarlög- manns i þessu efni. Jafnframt hefur borgrráð samþykkt að skipa Svein Björnsson kaupmann (i Skósölunni) i nefndina i stað Páls. þjófur EINHVER listelskur þjófur var á ferðinni um Bergstaðastrætið að- fararnótt laugardags. Hann brá sér inn i sýningarsal Guðmundar Arnasonar og stal þar tveim myndum úr sýningu, sem stendur yfir þessa dagana. Sýningin er á verkum þýzka iistamannsins Rudolfs Weissauers. Myndirnar, sem stolið var, eru báðar vatnslita- myndir. Verðmæti hvorrar um siger 10 þúsund krónur. Ekki var hreyft við öðru i salnum. Aðrar myndir á sýningunni héngu hver á sinum stað. 00 ÞESSI mynd ar tekin I Islenzka dýrasafninu aö Skólavöröustlg 6B fyrir nokkrum dögum.Þeireru þarna að skemmta, Baldur og Konni, og leyn- ir sér ekki, að áhorfendur veita þeim nána athygli. En svo gaman sem ungu kynslóðinni hcfur löngum þott að horfa á þá félaga, þá er þó um hitt meira vert, sem i islenzka dýrasafninu gefur að lita. Kaupstaða börn, sem sjaldan eða aldrei eiga kost á umgengni við skepnur, ættu sem flest að leggja leið sina i þetta safn til þess að sjá, hvernig þær dýrategimdir, sem fylgt hafa þjóðinni I þúsund ár, líta út Iraun og veru. Það er sannarlega þarft verk að vekja og glæða áhuga þcirra á dýralífi og náttúru lands okkar. —VS. Landhelgismálið í á fóstur- Mikið f jölmenni eyðingafundi FB-Reykjavik Félag ungra Framsóknarmanna hélt fund á fimmtudagskvöldið um fóstur- eyðingar. Fundurinn hófst með þvi að Ómar Kristjánsson for- maður FUF flutti inngangsorð. Asa Jóhannsdóttir fundarstjóri tók siðan til máls, og gaf fyrsta frummælanda orðið. Það var Gerður óskarsdóttir, kennari, sem talaði fyrir Rauðsokka- hreyfinguna. Næstur flutti Þor- björn Broddason lektor, fram- söguerindi, voru þau Gerður og Þorbjörn þvi fylgjandi, að fóstur- eyðingar væru leyfðar innan ákveðins ramma. Að lokum tók Guðmundur Jóhannesson kven- sjúkdómalæknir til máls. Hann talaði um, að fara yrði með mik- illi gát að þessum málum, þar sem þarna væri um mannslif að ræða. Allir voru frummælendurnir sammála um, að taka þyrfti nú- verandi löggjöf um fóstureyðing- ar til endurskoðunar. Fjölmargir aðrir tóku til máls á fundinum, og voru mjög skiptar skoðanir á málinu. Fundurinn var haldinn að Hótel Esju, og var hann mjög fjölmenn- ur.ogurðu meira að segja nokkrir frá að hverfa. Fundarritari var Björn Björnsson. LANDHELGISMALIÐ var á dagskrá I skozka sjónvarpinu mánudagskvöldið 26. þ.m. Kom Benedikt Gröndal, alþm., þá fram I sjónvarpinu I Aberdeen og ræddi m.a. um islenzku land- helgisgæzluna. Sagði hann, að aðgerðir landhelgisgæzlunnar væru óhjákvæmilegar lágmarks- aðgerðir við löggæziu, þar sem tsland hafi lýst fyrir 50 mHna Öskufall í Grímsnesi ÖSKUFALL hefur veriö viðar á Suöurlandi en i Rangárvalla- sýslu. Þannig virðist talsverð aska hafa falliö I Grimsnesi, og maður, sem fór upp I Hestfjall, segir þar hafa verið talsverða ösku á snjó. í byggð hefur askan horfið jafn- óðum, þegar hlánað hefur eða rignt, svo að föl hefur tekið upp. Að sjálfsögðu hefur eitthvað af ösku fallið viða I Arnessýslu. Flugferðir til lögsögu og verði að sýna að þvi sé alvara, þegar brezkir togarar virði ekki fiskveiðimörkin. Bene- dikt spurði, hvað Bretland mundi gera, ef lslendingar byrjuðu að bora eftir oliu I Norðursjó 50 milur frá ströndum Skotlands. Mundu þeir ekki senda flota hennar hátiguar til þess að hrekja þá burtu? A fréttamannafundi með skozkum blaðamönnúm á mánu- daginn útskýrði Benedikt afstöðu tslands i fiskveiðilög- sögumálinu. Hann sagðist lita svo á, að brezka rikisstjórnin berðist fyrir töpuðum málstað, með þvi ao halda sér við 12 milurnar á sama tima og þróunin væri ör i þá átt i heiminum að viðurkenna viðáttumeiri lögsögu, svo sem ljóst væri af starfi hafsbotns- nefndar S.Þ. Benedikt Gröndal er gestur Kings College á ráðstefnu i Aberdeenháskólanum. A þriðju- dagsmorgun flutti hann fyrir- lestur á ráðstefnunni um utan- rikisstefnu tslands og svaraði spurningum. Eyja og Ákvörðun um toll tríðindi frestað Séra Magnús Guðmundsson, fyrrv. prófast, riddarakrossi fyrir embættisstörf. Dr. phil. Matthias Jónasson, riddarakrossi fyrir störf á sviði fræðslu og uppelsismála. HINN 22. marz s.l. ákvað ráð Efnahagsbandalagsins að fresta ákvörðun um það, hvort beita skuli fyrirvara i bókun nr. 6 I Fimm fengu heiðursmerki Forseti tslands hefur i dag sæmt eftirtalda tslendinga heið- ursmerki hinnar islenzku fálka- orðu: Arna Kristjánsson, pianóleik- ara, stórriddarakrossi, fyrir tón- listarstörf. Arna óla, ritstjóra, riddara- krossi, fyrir ritstörf. Ingimar A. óskarsson, grasa- fræðing, riddarakrossi, fyrir störf á sviði náttúruvisinda. samningi tslands viö Efnahags- bandalagið, en hann heimilar bandaiaginu að láta umsamin tollfriðindi fyrir islenzkar sjávar- afurðir ekki koma til fram- kvæmda, ef ekki næst viðunandi lausn á efnahagserfiðleikum, sem leiða af ráðstöfunum tslands, varðandi fiskveiðiréttindi. Formaður ráösins, R. Van Els- lande, utanrikisráðherra Belgiu, hefur með bréfi tilkynnt Einari Agústssyni, utanríkisráðherra, þessa ályktun. Er þar ennfremur tilkynnt, að ráð Efnahagsbanda- lagsins muni athuga þetta mál á nýjan leik fyrir 30. júni, en sam- kvæmt samningum er gert ráð fyrir þvi, að tollalækkanir á is- lenzkum sjávarafurðum taki gildi 1. júli 1973.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.