Tíminn - 31.03.1973, Page 26

Tíminn - 31.03.1973, Page 26
26 TÍMINN Laugardagur 31. marz 1973. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Ferðin til Tunglsins sining i dag kl. 15 Indiánar sýning i kvöld kl. 20 Ferðin til Tunglsins sýning sunnudag kl 15. Sjö stelpur önnur sýning sunnudag kl. 20. Lýsistrata sýning miðvikudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200 l.ciklör: Furðuverkið sýning i bióhöllinni á Akra- nesi i dag kl. 15. Sýning Hlégarði i Mosfells- sveit sunnudag kl. 15. Atómstöðini kvöld kl. 20.30 64. sýn. Fáar sýn. eftir. Fló á skinnisunnud. kl. 15, uppselt. Pctur og Kúnasunnud. kl. 20.30. 3/sýning. Fló á skinni þriðjud. Upp- sclt. Fló á skinni miðvikud. Uppsclt. Fló á skinni föstud. Lilla Teatern, Helsingfors: KYSS SJALV mánudagkl. 17.15. Uppselt. mánudag kl. 20.30. Uppselt. Aðgöngumiöasalan i Iðnó ,er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: SÚPKKSTAK Sýning sunnudag kl. 15.00 Sýning miðvikud. kl. 21.00 Aðgöngumiðasalan i Austurbæjarbió er opin frá kl. 16. Simi 11384 Tónabíó Simi 31182 Nýtt eintak af Vitskert veröld <7! STANUY KRAMER “IT’SA MAO, MAD,MAD, MAD WORLD” Óvenju fjörug og hlægileg gamanmynd. 1 þessari heimsfrægu kvikmynd koma fram yfir 30 frægir úrvalsleikarar. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum ár- um við frábæra aðsókn. Leikstjóri: Stanley Kramer I myndinni leika: Spenccr Tracy, Milton Berle, Sid Caesar, Buddy Hackett, Ethel Merman, Mickcy Rooney, I)ick Shawn, Phil Silvers, Terry Thomas, Jonathan Winters og II. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hörkutólið True Grit Hörkuspennandi mynd aðalhlutverk John Wayne, sem fékk Oscar’s verðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Næst siðasta sinn. Þegar frúin fékk flugu eða Fló á skinni REX HARRISON RCKEMIW HRRRIS LÖUIS JOURDflN IHI£HEL EÖEERTS ISLENZKUR TEXTI. Hin sprenghlægilega gamanmynd sem gerð er eftir hinu vinsæla leikriti Fló á skinnisem nú er sýnt i Iðnó Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Síðustu sýningar. Júdómeistarinn Hörkuspennandi frönsk mynd i litum, sem fjallar á kröftugan hátt um mögu- leika júdómeistarans i nú- tima njósnum ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Marc Briand, Marilu Tolo. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. PÍPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagl'æri gömul hita- kerl'i Set upp hreinlætis- tæki — Hitaveitu- tengingar Skipti liita — Set á kerl’ift I)anfoss-ofn- ventki SlMI 71388 TÍMINN ER TROMP Bönnuð börnum innan 16 ára. Dagbók reiðrar eiginkonu Diary of a mad housewife This wife was driven to find out! Úrvals bandarisk kvik- mynd i litum með íslenzk- um texta. Gerð eftir sam- nefndri metsölubók Sue Kaufman og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Framleiðandi og leik- stjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carrie Snodgress, Richard Benja- min og Frank Langella. Ofsalega spennandi og vel gerð ný bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision, er fjallar um einn erfiðasta kappakstur i heimi, hinn fræga 24 stunda kappakstur i Le Mans. Aðalhlutverk leikur og ekur: Steve McQueen. Leikstjóri: Lee H. Katzin tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 hnfnarbíó sfmi IB444 Dýrheimar Walt Disney 'ííoZc'K1’ technicolor® islenzkur texti. Sýnd ki. 5, 7 og9. Með köldu blóði RUMAN CAPOTE’: I\ COLD BLOOD ÍSLENZKUR TEXTI Æsispennandi og sann- söguleg bandarisk kvik- mynd um glæpamenn sem svifast einskis. Gerð eftir samnefndri bók Truman Capot sem komið hefur út á islenzku. Aðalhlutverk: Robert Blake, Scott Wilson. Endursýnd kl. 9. Bönnuö börnum Allra siöasta sinn. Sonarvíg Hörkuspennandi kvikmynd i litum og Sinemascope úr villta vestrinu. Endursýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára. Allra siðasta sinn. ISLENZKUR TEXTI Maður í óbyggðum Man in the Wilderness Ótrúlega spennandi, meist- aralega v.el gerð og leikin, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Richard Harris, Jolin Huston. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.