Tíminn - 31.03.1973, Blaðsíða 21

Tíminn - 31.03.1973, Blaðsíða 21
Laugardagur 31. marz 1973. TÍMINN 21 Þeir Jón Þóröarson og Sæmundur Gislason voru geröir af heiöurs- félögum Fram. Hilmar ólafsson og Sveinn Ragnarsson voru sæmdir silfur- krossi Fram. t afmælishófinu sæmdi Gisli Halldórsson, forseti tSt, þrjá Framara gulimerki tSt, Sæmund Gislason, Gunnar Nielsen og Harry Frederiksen. r ■* • vH 1 K J t afmælishófinu voru þrjár meistaraflokksstúlkur i hand- knattleik heiftraöar fyrir aft hafa leikift 100 leiki meft félaginu. Oddný Sigsteinsdóttir, Halldóra Guftmundsdóttir og Jóhanna Sig- steinsdóttir. Albert Guömundsson, for- maftur KSl, flytur ávarp. Gunnar Már Pétursson, form. Víkings ávarpar Framara fyrir hönd R.vikurfélaganna. ÍSLANDS- OG BIKARMEISTARAR MÆTAST í DAG Á MELAVELLINUM Keflvíkingar hafa tekið forustuna í AAeistarakeppni KSÍ MEISTARAKEPPNI KSI í knattspyrnu er haldiö áfram í dag á Melavellin- um. islandsmeistararnir Fram leika heimaleik sinn gegn Vestmannaeyingum og hefst leikurinn kl. 14.00. Verður þetta fyrsti leikur- inn í siöari umferðinni. Þegar liðin kepptu í fyrri umf. fóru Eyjamenn með siguraf hólmi 3:1. Það má búast við að Fram reyni að hefna fyrir tapið i dag, þegar liðin mætast. Keflvikingar hafa tekið for- ustuna i Meistarakeppninni, þeir unnu bæði Fram og IBV i fyrri umferðinni. Staðan eftir fyrri umf. er þessi i keppninni: Valur á topp- liðin í 1. deild karla og kvenna íslandsmótinu í handknattleik lýkur 15. apríl. Lokabardttan að hefjast. Um hclginu er gert hlé á 1. deildarkeppnum karla og kvenna i kandknattleik, vegna þátttöku unglingalandsliöa stúikna og pilta i Norfturlandamótinu I hand knattlcik. Næstu leikir i 1. deild karla veröa leiknir i Hafnarfiröi á miftvikudaginn kemur. Nú eru afteins eftir niu leikir I deildinni og ekki enn útséö hvafta lift hlýtur tslandsmeistaratitilinn. Leikirnir sem eftir eru, eru þessir: 4. april: FH-ÍR Haukar-Valur 8. april: Fram- KR Vikingur-Armann 9. april: Haukar-FH 11. april: IR-Fram Valur-Ármann 15. april: Valur-IR Fram-FH. Staðan er nú þessi i 1. deild karla: Haukar 12 4 2 6 209:215 10 Arm. 12 3 2 7 203:232 8 KR 13 0 1 12 208:290 1 Markhæstu menn: Einar Magnússon, Vik. 91 Geir Hallsteinsson, FH 73 Brynjólfur Markússon, tR 66 Haukur Ottesen, KR 64 Ingólfur Óskarsson, Fram 63 Bergur Guðnason, Val 61 Ólafur Ólafss. Haukum 58 Guðjón Magnússon, Vik. 51 Vilberg Sigtryggss. Arm., 50 Björn Pétursson, KR 49 Vilhjálmur Sig.geirss. 1R 46 Viðar Simonarson, FH 41 Hörður Kristinsson, Arm., 40 1. deild kvenna: Staðan er nú þessi i 1. deild kvenna i handknattleik: Valur Fram Vikingur Ármann Breiðablik KR 8512 103:83 11 8512 101:84 11 8323 63:67 8 8314 96:94 7 9234 96:110 7 9225 103:125 6 Valur II 9 0 2 223:167 18 FH 11 8 1 2 217:196 17 Fram 11 7 1 3 209:192 15 ÍR 11 6 1 4 218:195 13 Vik. 13 5 2 6 278:278 12 Fundi frestað Aftalfundi knattspyrnufélagsins Fram, sem vera átti í dag, er frestaft til 14. apríl n.k. Næstu leikir i deildinni verða þessir: 8. april: Valur-Breiðablik KR-Vikingur Armann-Fram 15. april: Vikingur-Armann Valur-Fram Markhæstu stúlkurnar Alda Helgadóttir, Breiðabl. 49 Erla Sverrisdóttir, Arm., 48 Svala Sigtryggsdóttir Val 42 Hjördis Sigurjónsd. KR 41 Arnþrúður Karlsd. Fram 37 Keflavik 2 2 0 0 3:0 4 Vestmann.ey. 2 10 1 3:3 2 Fram 2 0 0 2 1:4 0 Litla-bikar- keppnin í dag Tveir leikir verfta leiknir I Litlu- bikarkeppninni i dag. Leikirnir fara fram i Kópavogi og Keflavik. I Kópavogi leika heimamenn gegn Akranesi og hefst leikurinn kl. 15.00. A sama tima leika Kefl- vikingar gegn llafnarfirfti i Keflavik. Hafnarfjarftarliftin FH og llaukar skiptast á uni aft leika fyrir hönd Hafnarfjarftar og mun Hauka-liftift leika gegn Kcflvik- ingum i dag. Einn leikur hefur verift leikinn I keppninni. Um sfft- ustu helgi sigrafti Ilafnarfjörftur (FH) Skagamenn 2:0. Strax á eft- ir leika 1. flokkur félaganna, efta kl. 16.45. Reykjavíkur- meistara- mótið í badminton fer fram í Laugar- dalshöllinni um helgina REYKJAVIKURME ISTAR A- MÓTID ibadminton verftur háft I Laugardalshöliinni um helgina. Mótið hefst i dag kl. 16.00 meft þvi aft undanúrslit verfta leikin. Á morgun fer fram úrslitakeppnin og hefst hún kl. 20.00 f Laugar- dalshöllinni. Allir sterkustu badmintonspilarar Reykjavíkur taka þátt i mótinu, sem er meft þvi stærsta, sem haidift er i iþrótt- inni hér á landi. Unglinga íslenzku stúlk- urnar unnu en piltarnir Á Norðurlandameistaramóti unglinga i handknattleik sigruðu islenzku stúlkurnar Norðurlanda- meistarana frá Noregi með 13 mörkum gegn 12 i gærkvöldi. töpuðu Islenzku piltunum gekk ekki eins vel i gær og töpuðu gegn Dön- um 25-18. Nánar verður sagt frá leikjunum i blaðinu siðar. meistara- mót Reykja- víkur í badminton Unglingameistaramót Reykja- vikur i Badminton verftur haldift iaugardaginn 7. april kl. 13 i K.R. húsinu. Þátttökutilkynningar skilist til Reynis Þorsteinssonar I sima 38177 fyrir 3. april n.k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.