Tíminn - 31.03.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.03.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN I.auííardagur 31. marz 1973. Umsjón: Elías Snæland Jónsson ALÞINGI Frumvarp um ný lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna: Samningsaðildinni skipt Heildarendurskoðun á réttindum og skyldum og verkfallsrétti opinberra starfsmanna er ekki lokið KJ-lícykjavik. 1 gær var lagt fram á Al- þingi stjórnarfrum varp um kjarasamninga opinberra starfsmanna, og er það samift af nefnd þeirri, sem falift var i marz 1972 aft endurskoða þau lög og eins lögin um réttindi og skyldur opinbcrra starfs- inanna og lögin um verkfall opinberra starfsmanna — en i greinargerft kemur i Ijós. aft endurskoftun tvcggja siftar- nefndu laganna er ekki enn lokift. 1 greinargerftinni segir, aft útilokaft hafi verið aö ljúka heildarendurskoðun ofan- greindra laga það snemma, að nýjum reglum yrði beitt við þá samninga, sem taka eiga gildi 1. janúar næstkomandi. Hafi nefndin þvi ákveðið að taka fyrir einn þátt málsins til bráðabirgða, lögin um kjara- samninga opinberra starfs- manna, i trausti þess, að þetta írumvarp yrði samþykkt nú á þingi og þeim nýmælum, sem i þvi felast, beitt við gerð kjara- samninga á þessu ári. Meginbreytingar frá gild- andi lögum, sem allir nefndar- menn styðja eru þessar: 1. Lagt er til, að lögin taki einnig til þeirra opinberra starfsmanna, sem ráðnir eru með skemmri en þriggja mán- aða uppsagnarfresti. 2. Að heildarsamtök opin- berra starfsmanna, sem hlotið hafa viðurkenningu fjármála- ráðherra hafi samningsaðild og geri aðalkjarasamning. 3. fciinstök aðildarfélög semji um skipan manna og starfsheita i launaflokka og nokkur önnur atriði. Hins vegar varð ekki sam- komulag i nefndinni um það, hvort BSRB ætti eitt að fara með samningsaðild fyrir opin- bera starfsmenn eða ekki. Var meirihlutinn þvi fylgjandi, að samningsaðild verði skipt þannig að heildarsamtök starfsmanna fari með gerð aðalkjarasamninga fyrir alla starfsmenn innan vébanda sinna, en einstök starfs- mannafélög með gerð sér- samninga. Skal fjármálaráð- herra veita þeim heildarsam- tökum, sem hann telur rétt að semja við, sérstaka viður- kenningu. Stjórnarfrumvarp: GARDA- OG BESSASTAÐA- HREPPIR í KJÓSARSÝSLU Sýslumaður Gullbringusýslu verði í Keflavík 472 sveitarbæir hafa engin eða slæm sjónvarps- móttökuskilyrði KJ-Keykjavik Sainkvæmt yfirliti frá Landssimanum frá þvi i fehrúar sfftastliftinn, eru 472 sveitabæir I landinu, sem njóta ónothæfra efta engra sjónvai psskilyi fta. Til þess aft koma þessum bæjum öllum i gott sjónvarpssamband þarf um I r>0 nýjar endurvarps- stöftvar og er áætlaður kostnaftur vift þær um 150 milljónir króna. Flestir þessara bæjar eru á Austfjörðum, 115, en 113 á Norðurlandi vestra, 109 á Vestfjöröum, 66 á Norðurlandi eystra, 39 á Vesturlandi, 25 á Suðurlandi og 3- á Reykja- nesi. Aldraðir stofna samtök Erl-Reykjavik — Undirbúnings- stofnlundur að samtökum aldraðra og eftirlaunafólks var haldinn i Glæsibæ 29. marz. Fundinn sóttu um 200 manns. og var mikill hugur i mönnum að standa vel að uppbyggingu sam- takanna. Málshefjandi var Auð- unn Hermannsson. og ræddi hann um tilgang og stefnu samtak- anna. Þá l'lutti fc'riðrik Einarsson læknir erindi um vandamál aldraðra. Margir tóku til máls, og mikill áhugi kom i ljós meðal fundarmanna að vinna vel að undirbúningi og stofnun þessara fyrstu samtiika aldraðra hér á landi. Háskóla- fyririestrar PRÓFESSOR G.W. Anderson. D.D., Teol. D., F.B.A., frá guðfræðideild háskólans i Edin- borg (New College) flytur á næstunni tvo fyrirlestra i boði Há- skóla Islands. Fyrirlestrarnir munu fjalla um efnið: ,,Two Ilebrevv Prophets: Isaiah and Jeremiah. Fyrri fyrirlesturinn verður fluttur þriðjudaginn 3. april kl. 10.15, en hinn siðari fimmtu- daginn 5. april á sama tima. Fyrirlestrarnir verða fluttir i V kennslustofu háskólans. Kikisstjórnin hefur lagt frain á Alþingi frumvarp um, aft Garfta- breppur og Bessastaftahreppur teljist til lögsagnarumdæmis Kjósarsyslu, og jafnframt aft bæjarfógetinn i Keflavík verfti sýslumaftur Gullbringusýslu. fc’rumvarp þetta um breytingu á mörkum Gullbringusýslu og Kjósarsýslu og skipan lögsagnar- umdæma er flutt i framhaldi af þingsályktun Irá 24. febrúar 1972, þar sem skorað var á ríkisstjórn- ina að láta leggja fyrir þingið Irumvarp til laga um skipan dóms- og lögreglumála á Suður- nesjum á þann veg, að á svæðinu sunnan Hafnarfjarðarkaupstaðar heyri þessi mál til einu embætti i Keflavik. Segir i greinargerð, að það hafi verið samdóma álit félagsmála- og dómsmálaráðuneyta ,,að breytingu þeirri á meðferð dóms- Ríkisstjórnin fiskiðnskóla í Siglufirði EJ-Keykjavik Alþingi samþykkti i gær ,,aft skora á rikisstjórnina aft liefja undirbúning aft þvi, aft settur verfti á stofn fiskiftnskóli á Siglu- lirfti". Breytingartillaga frá Ge'r Gunnarssyni (AB) um að rikis- stjórninni yrði einungis falið að láta kanna grundvöll að stofnun og rekstri sliks skóla á Siglufirði var felld að viðhöfðu nafnakalli með 27 atkv. gegn 9. Tiilaga þessi var upphaflega flutt af 10 þingmönnum Norður- lands. Kennsla í fjölmiðlin við Háskólann ? EJ-Keykjavik. Alþingi samþykkti i gær „aft fela rikisstjórninni að láta kaniia. Iivort eigi séu tök á. að Iláskóli is- lands liefji og lialdi uppi kennslu i og lögreglumála á Suðurnesjum, sem ráðgerð er i þingsályktun- inni, veröi ekki komið fram með hagkvæmum hætti fyrir stjórn- valdsmeðferð og viðskipti almenn ings við almannavaldið, ef ekki yrði samfara henni breyting á umdæmaskipuninni, þannig að meðferð allra málefna á svæðinu, sem heyrt hefur til verksviðs sýslumannsins i Gullbringu- og Kjósarsýslu, yrði samtimis flutt til embættis bæjarfógetans i Keflavik, sem þá jafnframt yrði sýslumaður Gullbringusýslu. Einnig eru ráðuneytin sammála um, að sú skipting yrði ekki gerð með eðlilegum hætti nema Garðahreppur og Bessastaða- hreppur yrðu jafnframt sam- einaðir Kjósarsýslu og heyrðu þannig áfram til umdæmi bæjar- fógetans i Hafnarfirði sem sýslu- manns Kjósarsýslu. Um þetta efni er einnig visað til álits sýslu- fjölmiftlum. og ef svo reynist, þá meft hverjum hætti bún skuli vera”. Tillaga þessi var upphaflega flutt, nokkuð með öðru orðalagi, af Benedikt Gröndal (A). Stefán Gunnlaugsson (A) mælti fyrir áliti allsher jarnefndar, sem mælti með samþykkt tillögunnar með ofangreindu oröalagi. Sagði hann, að umsagnir Háskólans, út- varpsstjóra og Blaðamanna- félags tslands hefðu verið já- kvæðar, og var tillagan siðan samþykkt i einu hljóði. Lagasafn verði gefið út í lausblaðabroti EJ-Keykjavik. Alþingi samþykkti i gær aft fela rikisstjórninni aft hefja útgáfu lagasafns i lausblaftabroti. Var þessi tillaga samþykkt meft 21 at- kvæfti gegn 13 aft viftböfftu nafna- kalli. Tillaga þessi var flutt af Ragn- ari Arnalds (AB), og mælti alls- herjarnefnd með samþykkt henn- ar. Ölafur Jóhannesson, dóms- málaráðherra, taldi, að þetta væri mál. sem sjálfsagt væri að fundar Gullbringusýslu, sem haldinn var 28. júli 1972 og fylgir greinargerð þessari sem fylgi- skjal. Ekki náðist að leggja málið fyr- ir sýslunefnd Kjósarsýslu, er haldinn var nokkru fyrr, en um- sagnar var leitað hjá öllum sveitarstjórnum i báðum sýslun- um og voru undirtektir allra sveitarstjórna jákvæðar, með þeirri undantekningu, að hrepps- nefnd Bessastaðahrepps lýsti sig andviga breytingu á sýslumörk- um Gullbringu- og Kjósarsýslu og hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps tók ekki afstöðu til málsins. Dómsmálaráðuneytið og félagsmálaráðuneytið eru, I sam- ræmi við það sem að framan er rakið, sammála um það, að til- gangi fyrrnefndrar þingsályktun- ar verði bezt náð, efnislega, á þann hátt sem frumvarp þetta gerir ráð fyrir.” athuga, en hins vegar væri vart timabært að fela rikisstjóninni að undirbúa slika útgáfu, þar sem útgáfa lagasafns með hefðbundn- um hætti væri langt komin og kostnaðarsöm. Tillagan var samþykkt, en i henni er rikisstjórninni falið að láta nú þegar undirbúa útgáfu lagasafns, sem verði i lausblaða- broti og bundið með þeim hætti, ab áskrifendur lagasafnsins geti framvegis fengið ný lög og laga- breytingar, sem felldar hafa ver- ið inn i viðkomandi lög, sérprent- aðar á lausum blöðum, svo að stöðugt verði fyrir hendi fullkom- ið handhægt lagasafn fyrir lærða sem leika. Kanadamenn gefa tíu milljónir Utanrikisráðherra Kanada liefir i dag tilkynnt að kanadlska rikisstjórnin hafi ákveftift aft gefa eitl hundraft þúsund dollara til viftlagasjófts eða sem svarar 9.7 milljónum islenzkra króna. Samþykktar þingsályktanir Ný þingmál t gær var lagt fram stjórnarfrumvarp, sem felur i sér a) að framlag rikissjóðs til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga af innheimtum söluskatti skuli greitt i sjóðinn mánaðarlega og b) að ef sveitarstjórnin geri ekki skil á ársreikningum innan þess frests, sem félags- málaráðuneytið ákveður, skuli felld niður greiðsla á framlagi Jöfnunarsjóðs til þeirra sveitarfélaga þar til skil hafa verið gerð. Sameinað þing i gær Fyrir utan þau mál, sem sérstaklega er frá skýrt á öðr- um stað hér á siðunni, voru þessi mál tekin fyrir i sam- einuðu þingi i gær.: Vilhjálmur Hjálmarsson (F) mælti fyrir þings- ályktunartillögu, sem hann flytur ásamt tveim öðrum þingmönnum um, að Alþingi feli rikissjórninni að láta undirbúa löggjöf um þátttöku rikissjóðs i stofnun og rekstri sjómannastofa. Þorvaldur G. Kristjánsson (S) mælti fyrir tillögu, sem hann flytur ásamt 8 öðrum þingmönnum, um að sjónvarp komist á alla sveitabæi innan tveggja ára, og afli rikis- stjórnin sérstaks fjármagns i þessu skyni. Einnig tóku til máls Friðjón Þórðarson (S) og Pétur Sigurðsson (S) sem taldi 5 ára timabil raunhæfara en 2 ár. Bjarni Guðnason mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um gagngera rannsókn á ibúðum og sameignum i Breiðholti I, en hann flytur tillöguna ásamt Stefáni Valgeirssyni. Íbúðirí Breiðholtil: 243 íbúða- eigendur vilja fá rannsókn EJ-Reykjavík Bjarni Guðnason afhenti Hannibal Valdi- marssyni, félagsmála- ráðherra, áskorun undir- ritaða af 243 ibúða- eigendum af 260 i fjöl- býlishúsum bygginga- áætlunar i Breiðholti I, þar sem farið er fram á gagngera könnun á ástandi ibúða og sam- eignar í þessum fjöl- býlishúsum. Þingmaðurinn afhenti ráð- herra undirskriftarlista þessa á fundi i sameinuðu þingi i gær, er hann hafði mælt fyrir þingsályktunartillögu, þar sem skorað er á ráðherra, að láta fara fram slika gagngera rannsókn á þessum ibúðum, sem eru fyrstu ibúðirnar, sem smiðaðar voru af Fram- kvæmdanefndinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.