Tíminn - 31.03.1973, Blaðsíða 28

Tíminn - 31.03.1973, Blaðsíða 28
 Laugardagur 3 . marz 1973. MERKIÐ.SEM GLEÐUR HHtumst i kaupfélaginu r " . Gistió á gódum kjörum gGOÐI L J ffjrir f/óiUtn mui $ HJÖTIDNADARSTÖD SAHBANDSINS A miAvikudaginn kom vélskipiö Guömundur RR 29 til Siglufjaröar meö yfir 600 lestir af loönu. Þar meö komst heildarafii þessa skips upp I 16.000 lestir á þessari vertiö og hásetahluturinn nálgast nú úöum eina milljón króna. I slöustu viku fóru tveir af starfsmönnum TIMANS, Kjartan L. Pálsson og Róbert Agústsson I veiöiferö meö þessu aflaskipi, og var þessi mynd tckin úr brúnni á þvl út af Reykjanesi. Fleiri myndir og grein um veiöiferöina eru I opnu blaösins i dag. Bandaríkjamenn lýsa pyndingum í fang- elsum í Víetnam Washington 30/3 — NTB Bandaríkjamenn/ sem nú hafa verið látnir lausir úr fangelsum í Norður- og Suður-Víetnam, hafa sagt hrollvekjandi sögur um vist sína í fangabúðunum, þar sem þeir segjast hafa verið píndir, lamdir, sveltir dög- um saman og hlekkjaðir mánuðum og í stöku tilfell- um árum saman. Fyrstu frásagnir hermannanna um lifið i norðurvietnömskum fangabúðum hermdu, að þeir heföu verið bundnir með nælon- kaðli þangað til húðin varð svört af mari, þeir hefðu verið slegnir og pindir andlega og likamlega unz þeir gengust inn á að skrifa eða segja það, sem fangaverðirn- ir kröfðust. Fangarnir hafa sagt frá reynslu sinni á blaðamannafundum um öll Bandarikin og stóru sjón- varpsstöðvarnar hafa flutt dag- skrár um sama efni. Frásagnir fanganna voru ekki birtar fyrr en allir bandariskir striösfangar höfðu verið látnir lausir, þvi að áður hafa menn óttást að fang- arnir, sem eftir voru gyldu þess, en ásakanirnar hafa beinzt að Norður-Vietnömum. Ofursti einn i flughernum Robinson að nafni segist hafa verið . bundinn saman með nælonkaðli svo hann varð eins og hnykill. Tveir menn stóðu á hand- leggjum hans og hertu á kaðlin- um þangað til hann skarst ínn i iikama hans. Höfðinu var ýtt nið- ur þangað til tærnar voru komnar upp i munn. ,,t>annig skildu þeir mig eftir og leystu mig ekki fyrr en ég féllst á allt, sem þeir fóru fram á”. Handleggirnir voru reyrðir saman fyrir aftan bak svo fast að maðurinn fór úr axlarliðunum, með þeim afleiðingum að þeir voru afllausir svo mánuðum skipti. „VIÐ GLEÐJUMST YFIR STUÐNINGI NORÐURLANDA" SAGÐI EINAR ÁGÚSTSSON, UTANRÍKISRÁÐHERRA í OSLÓ í GÆR Osló 30/3 — NTB Eining ríkir á fundi utanríkisráð- herra Norðurlanda um að æskilegt sé að sem flestar þjóðir viðurkenni ríkin tvö í Kóreu. Norðurlandaþjóð- irnar munu þó ekki viður- kenna Norður-Kóreu sam- tímis. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi, sem utanrikisráðherrar fimm Norðurlanda héldu á föstu- dag i tilefni tveggja daga fundar þeirra i Osló. Krister Wickman utanrikisráð- herra Svia sagði, að þjóð sin myndi i náinni famtið viðurkenna N.-Kóreu. Hann gaf þó ekki upp ákveðna timasetningu, en lagði á- herzlu á, að viðurkenningin yrði aö raunveruleika alveg á næst- unni. Utanrikisráðherra Norömanna Dagfinn VSrvik sagði, aö norska stjórnin hefði rætt málið, en ekki hvenær Norðmenn viðurkenndu N.-Kóreu. Utanrikisráðherrar Danmerk- ur, tslands og Finnlands sögðu, að i tiltölulega náinni framtið hæfust umræður þjóðanna við Norður-Kóreumenn um viður- kenningu. Finnar hafa ekki held- ur stjórnmálasamband við Suður- Kóreu og munu jafnframt hefja viðræður við stiórnina i Seoul. t fréttatilkynningu létu utan- rikisráðherrarnir i ljósi skilning á ástæðum þess, að lslendingar ákváðu að færa út fiskveiðiland- helgi sina úr 12 milum i 50. Einar Ágústsson utanrikisráðherra sagði, að hann skildi þessa yfir- lýsingu sem beinan stuðning við málstað tslendinga, og að tslend- ingar gleddust yfir þessari að- stoð. Hann kvaðst hins vegar ekki ánægður með að Norðurlanda- þjóðirnar hefðu enn ekki viður kennt útfærslu fiskveiðilögsög- unnar. Spurt var, hvort samningar Norðmanna við Efnahagsbanda- lagið hefðu verið ræddir á fundin- um. Várvik svaraði, að K.B. Andersen, danski utanrikisráð- herrann, hefði veitt upplýsingar um viðhorf ráðamanna i Efna- hagsbandalaginu til einstakra atriða tengdra samningunum, en vildi ekki ræöa málið itarlegar. 1 fréttatilkynningunni kváðust utanrikisráðherrarnir ánægðir Framhald á 17. siðu. Aflarýrnun hjd Bretum veruleg eftir útfærsluna TK—Reykjavik. Skv. tölum frá Jóni Olgeirssyni, ræðismanni Islands i Grimsby, nam heildarafli Breta á tslands- miðum fyrstu 6 mánuðina eftir útfærslu fiskveiðilögsögunnar við tsland i 50 sjómilur 65.496 tonn- um. Þessar tölur miðast við tima- bilið 1. sept. 1972 til 28. febrúar 1973. Ef Bretar veiða svipað magn næstu 6 mánuði verður árs- afli þeirra frá 1. september 1972, er útfærslan tók gildi, til 1. sept. 1973 130 þúsund tonn. Er þar um verulega aflarýrnum að ræða, þrátt fyrir tilraunir þeirra til auk- innar sóknar og hið dýra úthald aðstoðarskipa og dráttarbáta. Sést bezt af þessu, hve fráleitur úrskurður Alþjóðadómstólsins i ágúst 1972, var er hann ætlaði Bretum 170 þúsund tonn á ári. Silungsveiði getur hafizt d morgun Nú er ekki seinna vænna fyrir stangveiðimennina að fara að taka fram stengur sinar og lita eftir linum og hjóluin. Sjóbirt- ingsveiðin hefst á morgun. Hana má sem sé byrja 1. april, og nú vill svo vel til. að fyrsti dagur aprilmánaðar er sunnudagur. — Ég býst við, að ýmsir verði til þess að renna þennan fyrsta dag, sagði Þór Guðjónsson veiði- málastjóri, er Timinn ræddi við hann i gær. Annars er það háð hitastiginu i ánum, hve snemma sjóbirtingurinn og bleikjan ganga i þær, og það er sjálfsagt nokkuð lágt enn. En það getur breytzt fljótlega, ef svo viðrar. Fyrst leita menn fyrir sér i án- um á Suðurlandi — i ölfusá, Þor- leifslæk og Varmá, þar sem nú hefur verið stofnað nýtt veiðifé- lag, Hróarslæk og Volaiæk i Flóa, þar sem stofnað var nýtt veiðifé- lag i fyrra og gerður laxastigi vegna stiflu i gömlum Flóaáveituskurði, ám i Rangár- vallasýslu og Vestur-Skaftafells- sýnslu, Eldvatni, Tungufljóti og jafnvel Kúðafljóti og viðar. Seinna leita menn svo upp i Borgarfjörð og vestur á Snæfells- nes. Það er yfirleitt lágt gjald tekið fyrir sjóbirtingsveiðina, sagði veiðimálastjóri, en sjóbirtingur- inn er mishittur. Stundum getur veiðzt vel, jafnvel strax i byrjun aprilmánaðar, en svo ber hitt oft við, að menn fara erindisleysu. Bjartur kom með stóran grólúðufarm Fjöldi erlendra togara úti af Austfjörðum, en varðskipin lóta ekki sjó sig ÞÓ, Reykjavik — Hinn nýi skut- togari Sildarvinnslunnar i Nes- kaupstað, Bjartur NK-121 kom til Neskaupstaðar i gær úr annari veiðiferð sinni og var skipið með milli 100 og 110 tonn, en i fyrstu veiðiferðinni fékk skipið 140 tonn. Úthaldsdagar skipsins, að þessu sinni, voru sex og hálfur dagur. Magni Kristjánsson, skipstjóri á Bjarti sagði i viðtali við blaöið i gær, að þeir hefðu verið með meira en 70 tonn isuð i kössum og sagðist hann telja, að fiskur isað- ur i kassa ætti alla framtið fyrir sér. Hann sagði, að þeir hefðu verið á veiðum úti af svonefndum „Fót”, sem er úti fyrir Austfjörð- um. Fiskurinn, sem Bjartur fékk þarna, var svo til eingöngu grá- lúða, sem er einsdæmi á þessum árstima. Grálúöan, sem Bjartur fékk var fremur smá. en mjög feit og fór hún öll i 1. verðflokk, en fyrir 1. flokk eru greiddar 17.70 krónur fyrir kilóið. Að sögn Magna munu islenzkir togarar ekki hafa fengið þarna neitt sem heitir af grálúðu siöan 1957 eða 1958, en þá fékk til dæmis Gerpir NK góðan grálúðuafla á þessum slóðum. Magni sagði, að þegar þeir hefðu farið heim, hefðu þeir talið 25 brezka togara á þessum slóð- um og sjö v-þýzka togara allt upp i 3000 lestir að stærð. Voru brezku togararnir að veiða smáfisk, sem þarna er, en Þjóðverjarnir voru hins vegar meira i grálúðunni. ,,Ég kom boðum til Landhelgis- gæzlunnar, um fjölda erlendra togara á þessum slóðum hvern dag, sem við vorum úti, en varð- skipin létu aldrei sjá sig. Við sjó- menn fyrir austan, erum farnir að halda, að Landhelgisgæzlan ætli sér að lofa erlendum togurum að fiska i friði úti fyrir Austfjörð- um. Að minnsta kosti ber ekki á ööru, þvi að hér sjást aldrei varð- skip, hvað þá að þau komi og stuggi við þeim. Það hefur ekki gerzt langa lengi”, sagði Magni. Þau mið, sem Bjartur veiddi mest á og sömuleiðis erlendu tog- ararnir, eru 25 sjómilur innan 50 milna markanna. Vinstri menn sigruðu I gærkvöldi voru talin atkvæði i kosningum stúdenta við Háskóla tslands til Háskólaráðs. Fulltrúar vinstri manna sigruðu. Atkvæði um tvo fulltrúa til tveggja ára féllu þannig að Bald- ur Kristjánsson hlat 722 atkvæði, Davið Oddson hlaut 580 atkvæði. Varafulltrúar til tveggja ára Er- lingur Sigurðsson 674 atkvæði og Hannes J.S. Sigurðsson 593 at- kvæði. Til eins árs setu i Háskóla- ráði hlaut Garðar Mýrdal 727 at- kvæði á móti Sigfúsi Jónssyni sem fékk 533 atkvæði. Varafull- trúi Garðars Sigriður Stefáns- dóttir hlaut 650 atkvæði en Asdis Þórðardóttir hlaut 609 atvkæði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.