Tíminn - 31.03.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 31.03.1973, Blaðsíða 17
Laugardagur 31. marz 1973. TÍMINN 17 FERMINGAR Hafnarf jaröarkirkja Fermt veröur sunnudaginn 1. aprll kl. 14. Prestur: Sr. Garöar Porsteinsson. Asprestakaii: Fermingarbörn sr. Grlms Grlmssonar I Laugarneskirkju sunnudaginn 1. aprll kl. 2. iNesKirkja Ferming 1. april kl. 11 f.h. Prestur: Sr. Jóhann S. Hllöar. Stúlkur: Dallilja Inga Steinarsdóttir, Olduslóö 8, Edda Arinbjarnardóttir, Alfaskeiöi 84 Guörún GuÖbjartsdóttir Hraunkambi 4 Guörún Birna Siguröardóttir Alfaskeiöi 86 Hulda Guöbiörg Guölaugsdóttir Köldukinn 24 Katrln Karlotta Brandsdóttir Lækjarkinn 6 Linda Kristln Gunnarsdóttir Fögrukinn 10 ólafía Sigrlöur Guöjónsdóttir ölduslóö 44 Sigrún Hrönn Baldursdóttir Arnarhrauni 25 Sigurlin Siguröardóttir Arnarhrauni 28 Drengir: Gunnar Hrafn Richardson Alfaskeiöi 70 Gunnar Þór Sigurösson öldutúni 16 Höröur Magnússon Mávahrauní 27 Kristinn Brynjólfsson Alfaskeiöi 72 Kristleifur Ingi Lárusson Suöurgötu 6 Lárus Karl Ingason Köldukinn 7 Pétur Bolli Jóhannesson Grænukinn 22 Ragnar Borgþór Ragnarsson Brekkuhvammi 16 Snorri Þórólfsson Móabaröi 24B Sveinbjörn Eyjólfsson Smyrlahrauni 34 Valur Guömundur Valsson Vesturgötu 32 Hafnarf jaröarkirkja Fermt veröur sunnudaginn 1. april kl. 10.30 Prestur: sr. Garöar Þorsteinsson. Stúlkur: Aldís Ingvarsdóttir Þrastarhrauni 8 Bergljót Grlmsdóttir öludslóö 13 Gyöa Einarsdóttir Miövangi 19 Hera ósk Einarsdóttir Suöurgötu 30 Hrafnhildur Jónsdóttir Lækiarkinn 4 Kristjana Aradóttir Klettahrauni 4 ólafl^ Lára Agústsdóttir Birkihvammi 3 Ragnheiöur Ingadóttir Hringbraut 58 Valdls Anna Valgarösdóttir Flókagötu 7 Vigdls Helga Jónsdóttir Melholti 4 Þorbjörg Sandra Sveinsdóttir Birkihvammi Drengir: Albert Einarsson Háakinn 6 Arni Már Jensson Tjarnarbraut 5 Dagbjartur HarÖarson Álfaskeiöi 90 Einar Þór Garöarsson Mávahrauni 19 Guölaugur Jónsson Flókagötu 3 Halldór Grétar Gunnarsson Brekkugötu 12 Jón Baldvin Haraldsson Suöurvangi 12 Jón Georg Ragnarsson Miövangi 117 ólafur Gunnarsson Viöhvammi 1 Stefán Hjaltalín Jóhannesson Miövangi 97 Svanur Ell Elíasson Krosseyarvegi 6 Svavar Svavarsson Alfaskeiöi 96 Sveinbjörn Jörgen Kjartansson Vöröustlg 2 Sverrir Jórisson Mávahrauni 1 Bústaðakirkja Ferming 1. aprll kl. 1:30. Prestur séra ólafur Skúlason. Stúlkur: Agnes Steinarsdóttir, Skógargeröi 6. Asta Astþórsdóttir, Búlandi 9. Áuöur Björgvinsdóttir, Giljalandi 27. Guölaug Þórsdóttir, Brúnalandi 10. Guörún ólafsdóttir, Kjalarlandi 2 Inga Davlösdóttir, Langageröi 60. tris Erlingsdóttir, Skálageröi 7. Jórunn Gunnarsdóttir, Huldulandi 11. Katrln Guöjónsdóttir, Búlandi 32. Katrln Helga Kristinsdóttir, Ferjubakka 12. Kristln Andersen, Búlandi 18. Margrét ósklin Alfreösdóttir, Ásgaröi 155. Margrét Guömundsdóttir, Básenda 7. Snjólaug Steinarsdóttir, Skógargeröi 6. Þórey Björg Gunnarsdóttir, Kúrlandi 30. Drengir: Einar Berg Gunnarsson, Kúrlandi 30. Guömundur Halldórsson, Akurgeröi 8. Haraldur Jónsson, Hólmgaröi 9. HaraldurRagnarsson, LangagerÖi 58. ólafur Þórarinsson, Tunguvegi 88. Stefán Magnússon, Tunguvegi 84. Vilhjálmur Pálsson, Dalalandi 4. Þorbjörn Guöbjömsson, Hæöargaröi 2. Bústaðakirkja Ferming 1. aprll kl. 10:30. Prestur séra ólafur Skúlason. Stúlkur: Berglind Jónsdóttir, Langageröi 120. Elisabet Glsladóttir, ByggÖarenda 3. Erna Jóna Sigmundsdóttir, Grýtubakka 26. Fanney Gunnarsdóttir, Fannarfelli 4, Guörún Guöbjartsdóttir, Bústaöavegi 63. Hanna Marinósdóttir, Dalalandi 16. Hildur Salvör Backman, Höröalandi 14. Margrét Hrönn Helgadóttir, Sævarlandi 14. Drengir: Arnar Gfslason, Háageröi 73. Ásgeir Þór Eiriksson, Hjallalandi 17. Axel Kristinsson, Grundargeröi 9. Eyþór Gunnarsson, Fannarfelli 4. Hilmar Héöinsson, Akurgeröi 58. Ingi Arason, Giljalandi 35. Ivar Friöriksson, Giljalandi 11. Jón Pálmason, Asenda 1. Kristinn Jón Einarsson, Bústaöavegi 63. Siguröur Pétur Jónsson, Grundarlandi 12. Theodór Siemensen Sigurbergsson, Grundarlandi 18. Þorsteinn Guöbjörnsson, Bjarmalandi 5. örn Sævar Magnússon, Sogavegi 222. Stúlkur; Anna Rósa Erlendsdóttir, Kleppsvegi 52. t Aslaug Sverrisdóttir, Selbrekku 40, Kóp. Guömunda Birna Kristjánsdóttir, Þverbraut 2, Kóp. Helga Jóhanna Karlsdóttir, Hrlsateig 20. Hrafnhildur Jónsdóttir, Efstasundi 48. Hulda Ragna Gestsdóttir, Kleppsvegi 56. JóhannaEiríksdóttir, Laugarásvegi 57. Margrét Jónsdóttir, Efstasundi 47. Stefanla Þóra Flosadóttir, Kleppsvegi 82. Valgeröur Elísabet Gunnarsdóttir, Noröurbrún 16 Þorgeröur Gunnarsdóttir, Kleppsvegi 46. Drengir: Baldvin Ragnar Baldvinsson, Langholtsvegi 34. Bjarni Þór Björnsson, Sporðagrunni 16. Einar Oddur ólafsson, Laugarásvegi 50. Eyþór Agúst Kristjánsson, Dragavegi 11. Guömundur Steinþór Asmundsson, Kleppsvegi 132 ólafur Eggertsson, Kleppsvegi 78. Páll Bjarni Kjartansson, Laugarásvegi 13. • Laugarneskirkja Ferming veröur sunnudaginn 1. apríl kl. 10.30. Prestur: Séra Garöar Svavarsson Drengir: Guöni Sigurjónsson, Hraunteigi 19 Gunnar Þór Atlason, Rauöalæk 44 Halldór Guönason .Bugöulæk 7 Jón Ægisson.Bugöulæk 10 MariasHafsteinn Guömundsson, Undralandi v/Þvottalaugaveg. ólafur Bjarni Pétursson, Laugateigi 29. Siguröur óli Björgúlfsson, Laugarnesvegi 82A Siguröur Kristján Þórisson, Vesturbrún 6 Stefán Sigurjónsson, Austurbrún 33 Þorbergur Hallgrlmsson, Hrlsateigi 36. Stúlkur: Aslaug Sigríöur Svavarsdóttir, Brekkulæk 4 Asta Halldórsdóttir, Brekkulæk 6 Astrún Björk Agústsdóttir, Rauöalæk 57. Bryndís Guöjónsdóttir, Kleppsvegi 42. Dagný Egilsdóttir, Hrlsateigi 25. Guörún Þórisdóttir, Vesturbrún 6. Halldóra Elln Magnúsdóttir, Efstasundi 81. Helga Kjartansdóttir, Kirkjuteigi 18. Ilildur Zoega, Selvogsgrunni 12. Ingibjörg Jónsdóttir, Gnoöavogi 48. Háteigskirkja Ferming sunnudaginn 1. apríl, kl. 2 e.h. Drengir: Ari Vilhjálmsson, Grænuhllö 7. Birgir Halldórsson, Alftamýri 46. Eiríkur örn Pálsson, Alftamýri 73. Gylfi Magnús Einarsson, Stangarholti 30. Guðmundur Kristinn Ingvarsson, Grænuhllö 15. Grétar Kristinn Gunnarsson^ Grænuhllö 18. Ingimar Magnússon, Alftamýri 31. Oliver Edvardsson, Alftamýri 40. óskar Rúnar Olgeirsson, Alftamýri 45. Sturla Geirsson, Alftamýri 46. Þröstur Erlendsson, Stangarholti 30. Stúlkur: Borghildur Arnadóttir, Háaleitisbraut 36. Bryndls Magnúsdóttir, Skipholti 43. Hrafnhildur Jóhannsdóttir, Alftamýri 46. Nanna Björg Benedikz, Dofra, Gufuneshöföa, Rvlk. Marla Kolbrún ólafsdóttir, Alftamýri 16. Unnur Valdís Ingvarsdóttir, Grænuhlíö 15. Vilborg Sigrlöur óskarsdóttir, Miötúni 16. Þorbjörg Albertsdóttir, Alftamýri 38. Háteigskirkja Ferming sunnudaginn 1. aprll kl. 11 Séra Jón Þorvarösson Stúlkur: Ása Rakel Gunnarsdóttir, Baröaströnd 49, Seltj. Bryndís Emilsdóttir, Yrsufelli 5. Elln Sólveig Steinarsdóttir, Barmahliö 35. Erla Einarsdóttir, Stigahllö 22. Guörún Guöbjömsdóttir, Mávahllö 44. Guörún ólafsdóttir, Skipholti 49. Inga Kristín Grlmsdóttir, Skipholti 14. Ingibjörg Jónsdóttir, Bogahlíö 22. Ingunn Egilsdóttir, Skaftahlíö 32. Sigrlöur Nanna Sveinsdóttir, Stigahllö 22. Soffla Sverrisdóttir, Flókagötu 55. Steinunn Steinarsdóttir, Skipholti 42. Una Björg Bjarnadóttir, Hörgshllö 24. Valgeröur Garöarsdóttir, Háteigsvegi 32. Þorbjörg Sigurðardóttir, Háaleitisbraut 155. Drengir: Asmundur Páll Asmundsson, Stigahllö 59. Björn Haröarson, Skaftahllö 13. Friörik Kárason, Flókagötu 62. Guöbjörn Þorsteinsson, Drápuhliö 40. Gunnar Sigurþórsson, Bogahllö 10. Halldór Jón Ingimundarson,*Alftamýri 40. Haraldur Ingi Benediktsson, Skipholti 45. Haukur Arreboe Clausen, Háteigsvegi 18. Ingólfur Danlelsson, Meöalholti 7. Kristján Ingi Bragason, Stigahlíö 35. Lárus Valur Lárusson, Lönguhllö 17. Magnús Gestsson, Grænuhllö 20. ólafur Gunnarsson, Hörgshllö 4. Siguröur Jóhannesson, Háteigsvegi 42. Sigþór Pétur SigurÖsson, Kleppsvegi 66. Vilmundur Hansen, Húteigsvegi 50. Ævar Glslason, Steinageröi 2. Stúlkur: Aöalheiöur Auöur Ploder Hansdóttir, Vallarbraut 4. Seltj. Björg Siguröardóttir, Skólabraut 19.Seltj. Elln Bára Birkisdóttir, Hringbraut 109 Guðrún Baldursdóttir, Framnesvegi 63. Helga Andrésdóttir, Miöbraut 9. Seltj. Ruth Melsted, Nesvegi 61. Drengir: Arni Konráö Bjarnason, Sörlaskjóli 40. Björgúlfur Pétursson, Lynghaga 18. Einar Karl Jónsson, Kaplaskjóli 3. Garðar Jóhannsson, Lynghaga 11. Guömundur Pálsson, Ægissiöu 86. Gunnar GuÖmundsson, Melabraut 45. Gunnsteinn Halldórsson, Melabraut 59. Júllus Sigurjónsson, Hjaröarhaga 30. óskar Baldursson, Alfhólsvegi 143 Kóp. Siguröur Arnórsson, Hringbraut 37, Viggó Þráinsson, Baröaströnd 12. Seltj. Neskirkja Ferming kl. 2 e.h. Stúlkur: Anna Dagný Halldórsdóttir, Kvisthaga 19. Anna Sigríöur Haraldsdóttir, Skildinganesi 34. Asleug Gunnarsdóttir, Lynghaga 13. Edda Björnsdóttir, Sörlaskjóli 78. Sólveig Pálsdóttir, Kvisthaga 5. Drengir: Bjarni Friöriksson, Einarsnesi 42a. Björn Björnsson, Kaplaskjólsvegi 69. Ebenezer Garöar Guömundsson, Einarsnesi 44. Eirlkur Thorsteinsson, Æglsslöu 82. Friörik Guönason, Einarsnesi 66. Halldór Hafdal Halldórsson, Hæöarenda 10, v/Nesveg. Helgi Erlendsson, Tjarnarstlg 9. Seltj. Jón Bjarnason, Hagamel 34. Jón Oddur Magnússon, Unnarbraut 26. Jónas Þór Hreinsson, Háaleitisbraut 51. Kári Thors, Hamri Lambastaöahverfi. Ólafur Garöarsson, Barðaströnd 18. örn Sveinsson, Grenimel 6. Kópavogskirkja Ferming sunnudaginn 1. aprll 1973 kl. 2.00 Sr. Þorbergur Kristjánsson. Stúlkur: Anna Birgitta Bóasdóttir, Hrauntungu 48. Anna Llsa Kristjánsdóttir, Hrauntungu 95. Hafdís Leifsdóttir, Skálaheiöi 3. Helga Sigurjónsdóttir, Bræöratungu 8. Helga Þorbergsdóttir, Reynihvammi 39. Hrafnlaug Guölaugsdóttir, Digranesvegi 63. Hrönn Björnsdóttir, Hliöarvegi 48. Kolbrún Björnsdóttir, Nýbýlavegi 46b. Linda Hreiöarsdóttir, Hjallabrekku 36. Ólöf Egilsdóttir.Lyngbrekku 19. ólöf Bára Sæmundsdóttir, Lyngheiöi 10. Ragna Gústafsdóttir, Hrauntungu 43. Ragnheiöur Guöjónsdóttir, Þverbrekku 2. Ruth Bergsdóttir, Hliöarvegi 46. Sigurjóna Sverrisdóttir, Drápuhllö 38, Rvík. Drengir: Arni Zophoníasson, Hjallabrekku 9. Axel Garöar Hjartarson, Vlöihvammi 17. Björn Gísli Bragason, Lambastekk 12, Rvlk. Einar Albert Sigurösson, Hrauntungu 2. GIsli Ragnar Gunnarsson, Hrauntungu 109. Grétar Þór Eyþórsson, Selbrekku 12. Jónas Hallgrlmur Bragason, Fögrubrekku 24. Snorri Hauksson, Alfhólsvegi 43A. Stefán Karl Guðjónsson, Vallartröö 2. Tómas Þór Tómasson, Hraunbraut 20. Þórarinn Björn Guömundsson, Alfhólsvegi 91. Þóröur Runólfsson, Hllöarvegi 65. Þorsteinn Guðmundsson, Nýbýlavegi 21. Kópavogskirkja Ferming sunnudaginn 1. aprfl 1973 kl. 10.30.1 Sr. ArniPálsson. Stúlkur: Arný Gyöa Steindórsdóttir, Þinghólsbraut 31. Asdls Þóröardóttir, Kársnesbraut 87. Elln Grlmsdóttir, Borgarholtsbraut 62. Guöbjörg Eggertsdóttir, Asbraut 7. Guöbjörg Gunnarsdóttir, Kópavogsbraut 109. Guörún Gunnarsdóttir, Áusturgeröi 1. Hanna Pálmey Gunnarsdóttir, Asbraut 19. Helga Siguröardóttir, Kársnesbraut 133. Hildur Helgadóttir, SkólagerÖi 23. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Sunnubraut 27. Kristln Elínborg Invarsdóttir, Hraunbraut 5. Lilja Kristjana Þorbjörnsdóttir, Hafnarbraut 4. Margrét Gunnarsdóttir Flóvenz, Kópavogsbraut 88 Ólöf Sveinsdóttir, Holtageröi 67. Ragnheiöur Ragnarsdóttir, Lundabrekku 12. Sigrlöur Margrét Magnúsdóttir, Þinghólsbraut 33. Sigrún Valgarösdóttir, Skólageröi 35 Drengir: Björgvin Orn Kristjánsson, Kársnesbraut 92. Guömundur Ásberg Arinbjarnarson, Asbraut 9. Hlynur Guömundsson, Þinghólsbraut 12. Lárus Viöar Sveinbjörnsson, Baröaströnd 39, Seltj. ólafur ólafsson, Melgeröi 25. óskar Guömundsson, Hraunbraut 29. Sigurgrímur Skúlason, Kársnesbraut 99. Vilhjálmur Magnússon, Vallargeröi 10. Þorsteinn Marinó Gunnarsson, Asbraut 21. JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville í alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. JON LOFTSSON HF. Hringbrau* 121 . Sími 10-600 Benedikt Gunnarsson sýnir í Norræna húsinu BENEDIKT GUNNARSSON list- málari opnar i dag, laugardag, sýningu á 85 myndum i kjallara Norræna hússins. Verður sýningin opnuð kl. 4 eftir hádegi. Verður hún opin alla daga til og með 9. april milli kl. 2 og 10. e.h. Þetta er 11. einkasýning Benedikts, en siðast sýndi hann i Reykjavik árið 1964. Hefur hann sýnt viða erlendis, og siðast var hann i farandsýningaflokki, er fór um Noreg og Sviþjóð fyrir nokkru og sýndi myndir fjögurra kyn- slóða islenzkra málara. Benedikt hefur einnig sýnt i Bandarikjun- um ekki alls fyrir löngu, og árið 1969 sýndi hann ásamt Jóni heitn- um Engilberts og Jóhannesi Jóhannessyni, i Astraliu. Að likindum eru þeir fyrstu islenzku málararnir, er sýnt hafa þar i álfu. Var þessi sýning i gangi i eitt ár. Elztu myndirnar á sýningu Benedikts eru frá 1965, en flestar eru frá þessu og siðasta ári. Benedikt kvaðst halda sinum fyrri stil að mestu, en á þessari sýningu sýnir hann nokkrar mannamyndir (portrait) og hefur ekki verið meðslikar áður. Meðal annars er hann með eina mynd af Davið Ben Gurion, sem hann málaði að nokkru eftir ljós- myndum. „Maðurinn er að verða mér meira viðfangsefni, en verið hefur áður,” segir Benedikt. -Stp. Við gleðjumst með, að á allsherjarþingi Sam- einuðu þjóðanna hefði verið ákveðið að kalla saman snemma i haust ráðstefnu um yfirráð á haf- inu. Vðrvik sagði á fundinum, að Norðmenn myndu vinna að þvi á þessari ráðstefnu, að strandriki fengju stækkuð umræðasvæði sin á hafinu við strendur landa sinna. Einnig var rætt um alþjóðlegu sérfræðingaráðstefnuna sem SÞ og OAU, einingarsamtök Afriku- rikja efna til i Osló i byrjun næsta mánaðar. Ráðherrarnir voru sammála um að fjárhagsaðstoð við Zambiu skuli aukin. Utanrikisráðherrarnir létu i ljósi ánægju vegna vopnahlésins i Vietnam og Laos, og létu i Ijósi von um, að deiluaðilar i Kambódiu kæmust brátt að samkomulagi. Rætt var um á fundi ráðherr- anna um aðstoð Norðurianda við uppbyggingu i Vietnam. Mælti Varvik með að beðið yrði átekta og séð hvað SÞ gerðu, svo og hve mikið hjálp yrði veitt gegnum al- þjóðasamtök. Þá ræddu ráðherrarnir al- þjóðamál, svo sem mál Mið Austurlanda umræður Banda- rikjamanna og Sovétmanna um takmörkun kjarnorkuvopna, og undirbúning ráðstefnunnar um öryggismál og samvinnu i Evrópu. Wickman og Andersen sögðu, að góðar vonir stæðu til að undir- búningi ráðstefnunnar lyki senn, og hún gæti orðið i júni i sumar i Helsinki. Ráðherrarnir lögðu áherzlu á, að þörf væri áhrifamikilla að- gerða gegn alþjóðlegum h'ryðju- verkum. Könnun orsaka ofbeldis- verkanna mætti ekki tefja Sam- einuðu þjóðirnar i að finna að- gerðir, sem bæru árangur. Veiðiþjófar stærð og er smfðaður i Beverly árið 1956. Togarinn er i eigu Bost- on Deep Sea Fisheries Ltd. í Hull. Það er ekki oft, sem strönduð skip hafa náðst á flot á þessum slóð- um, og er þvi liklegt, að togarinn beri beinin þarna. Ahöfnin mun hafa verið um 20 manns. William Wilberforce i erfiðleikum Annar brezkur togari William Wilberforce GY-140 var hætt kominn i fyrrinótt. Togarinn fékk á sig brotsjó á Selvogsbanka, og við það fóru öll siglingatæki skipsins úr lagi. Skipstjóri togar- ans fékk þegar skipun um að halda heim á leið, og verður skip- ið að notast við neyðartalstöðina á heimsiglingunni. BÍLALEIGA CAR RENTAL Z5? 21190 21188 Okkar vinsæla — ítalska PIZZÁ slær i gegn — Margar tegundir Opið frá kl. 08-21.30. Laugavegi 178 Simi 3-47-80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.