Tíminn - 31.03.1973, Blaðsíða 19

Tíminn - 31.03.1973, Blaðsíða 19
Laugardagur 31. marz 1973. TÍMINN 19 Umsjón: Alfreð Þorsteinssom Landsflokkaglíman 1973 LANDSFLOKKAGLIMAN 1973 verður háð i Fimleikasal Voga- skóla sunnudaginn 1. april kl. 19,00. Keppt verður i þremur þyngdarflokkum og þremur ungl- ingaflokkum. Skráðir þátttakendur eru 42 frá 8 félögum og samböndum. Meðal þátttakenda i 1. flokki verða Sigurður Jónsson Vikverja, Ingi Þ. Yngvason H.S.Þ., Jón Unndórsson K.R. og Pétur Ingvarsson Vikverja. 1 2. flokki Gunnar Ingvarsson, I Vikverja, Ómar Olfarsson K.R., Kristján Yngvason H.S.Þ. I 3. flokki Rögnvaldur Ólafsson K.R., Guðmundur Freyr Hall- dórsson Armanni og Þorvaldur Aðalsteinsson Ú.I.A. I yngri flokkum glima margir 1 ungir og efnilegir glimukappar. I EFTIRTALDIR leikmenn hafa j verið valdir til þátttöku I Norður- landamóti unglinga 1973. Einar Guðlaugsson, Armann ........... 22/2’55nemi O Einar Ásmundsson, K.R. ........... 3/ll’54nemi 0 Ásmundur Vilhjálmsson, t.B.K. .............. 4/2’54nemi 0 Gisli Torfason, l.B.K. ............ 10/7’54nemi 0 Jóhann Ingi Gunnarsson. Valur ........... 21/5’54nemi 0 Þorbjörn Guðmundsson, Valur ............ 28/3’54nemi 4 Gisli Arnar Gunnarsson, Valur ............ 28/l’54nemi 3 Hörður Harðarson, Valur ........... 27/5 ’55 nemi 0 Gunnar Einarsson, F.H. ............-25/5’55nemi 4 Janus Guðlaugsson F.H. ............ 7/10'55nemi 0 Viggó Sigurðsson, Vikingur ............ ll/2’54nemi 0 Stefán Halldórsson Vikingur ........... 11/10’54nemi 0 Hannes Leifsson, Fram ............ 30/l’56nemi 0 Hörður Hafsteinsson, l.R. ............ 20/4’54nemi 3 Fyrirliði liðsins verður Jóhann Ingi Gunnarsson. Fararstjórar verða Einar Th. Matthiesen og Jón Kristjánsson. Liðstjóri Olfert Nábye. Þjálfari Páll Björgvins- son. Páll Eirikssón læknir kemur til móts við liðið i Kaupmannahöf og verður með liðinu á meðan mótið fer fram. Landsleikur við Grikki á Laugar- dalsvelli 17. júní? Það verður mikið um að vera hjá is- lenzka landsliðinu i knattspyrnu á sumri komanda. Aðal- leikirnir verða gegn Hollendingum og Norðmönnum i heimsmeistara- keppninni, en auk þess eru fyrirhugaðir leikir gegn Austur-Þjóðverjum, Svium og Færeying- um. En svo getur far- ið, að leikirnir verði enn fleiri. Stjórn KSÍ hefur rætt um mögu- leika á landsleikjum við Grikki og Tékka hér heima. Verði úr landsleik við Grikki, mun stefnt að þvi, að sá leikur fari fram i Reykja- vík 17. júnl. Að öllum likindum verður minna um hátlðarhöld i Reykjavik á þjóðhátiðar- daginn I ár en á undanförnum árum. Er það hugmynd for- ustumanna KSt, að þessi landsleikur komi að einhverju leyti I staðhátiðarhaldanna, ef úr verður. íslenzkir knattspyrnumenn Landsleikur á Laugardals- velli gegn Englendingum. Matthias Hallgrimsson skorar. hafa hingað til ekki mætt Grikkjum i landsleik, en hins vegar mættu KR-ingar Grikkjum I Evrópubikar- keppni meistaraliða fyrir nokkrum árum, eins og menn muna. Þá hefur komið til tals, að fram fari landsleikur gegn Tékkum i septembermánuði. Upphaflega mun hafa verið rætt um það, að tékkneska unglingalandsliðið kæmi hingað til lands I sambandi við tékkneska vörusýningu, sem á aö halda hérlendis á sumri komanda. Ekki munu forustu- menn KSt hafa verið hrifnir af þeirri hugmynd, alla vega hafa þeir meiri áhuga á að fá hingað a-landslið Tékkóslóva- kiu. Formaður KSI, Albert Guðmundsson, var nýlega á árlegum fundi Evrópuknatt- spyrnusambandsins, sem haldinn var á Italiu. Mun hann hafa notað tækifærið til að ræða við forustumenn knattspyrnumála ýmissa Evrópuþjóða um landsleiki við tsland. Úrslit í 2. deild rúðast um helgina í körfuknattleik - einnig verða háðir Það verður mikið um að vera i körfuknattleiknum um helgina. Þrir leikir verða leiknir I 1. deild og úrslitin ráðast i 2. deildinni. Fjögur lið leika i dag i undanúr- slitunum I 2. deildarkeppninni og fara leikirnir fram á Seltjarnar- nesi kl. 16.00. Fyrst mætast Haukar og Menntaskólinn á Akureyri, siðan U.M.F. Skalla- grimur frá Borganesi og U.M.F. þrír leikir í 1. deild Snæfell frá Stykkishólmi. Þau lið sem sigra i dag mætast i úrslita- leik á morgun. t dag fer einnig fram einn leikur i 1. deild, en Valsmenn heimsækja Þór á Akureyri og leika þar þýðingarmikinn leik i fallbaráttunni: Staðan er nú þessi i 1. deild tslandsmótsins I körfu- knattleik: 1R 12 12 0 1092: :787 24 KR 12 11 1 1039: :833 22 Árm. 11 7 4 786: :783 14 ts 11 5 6 881: :892 10 UMFN 13 5 8 958: : 1120 10 Valur 10 2 8 817: :858 4 HSK 11 2 9 774: :831 4 Þór 10 1 9 539: :737 2 Eins og sést á stigatöflunni, þá er það baráttan milli IR og KR um tslandsmeistaratitilinn i ár. Liðin eiga aðeins eftir tvo leiki i mótinu. A morgun verða þau i sviðsljósinu, þá leikur tR gegn tS og KR gegn Ármanni. Leikur KR og Armanns verður örugglega tvisýnn og skemmtilegúr. KR-liðið verður að vinna leikinn, ef það ætlar að vera með i baráttunni um titilinn i ár. Leik- menn liösins hafa mikinn hug á að vinna allar keppnirnar i körfu- knattleik á keppnistimabilinu, en eins og menn muna þá varð KR-liðið bæöi bikarmeistari KKl og Reykjavikurmeistari. Við skulum lita nánar á kl. hvað leikirnir byrja um helgina: Seltjarnarnes kl. 16.00 laugardag. 2. deild: Haukar-M.Á. Borgarnes-Stykkishólmur. sunnudagur kl. 18.00 Úrslitaleikurinn I 2. deild. 1. deild: IR-IS KR-Armann. í sundi 4. 50 m. baksund kvenna 5. 200 m. bringusund karla. 6. 50 m. br.sund telpna 12 ára og yngri. 7. 100 m. baksund karla. 8. 100. m. bringusund drengja. 9. 100 m. skriðsund kvenna. 10. 50 m. flugsund karla. 11. 50 m. skriðsund drengja. 12. lOOm. fjórsund sveina 12 ára og yngri 13. 50m. flugsund kvenna. 14. lOOm. fjo* -und telpna iTára og yngri 15. 200m. fjórsúnd kvenna. 16. 200 m. fjórsund karla. Duncan byrjaður hjó ÍBV Duncan McDowelI, skozki þjálfarinn, sem þjálfaði FH á siðasta ári meö góðum árangri og var um skeið landsliðsþjálfari, er kominn aftur : I landsins, en eins og kunnugt . ; . éðu Vestmanna- eyingar hann sem þjálfar . fyrir þetta ár. Dun i var nn. . fyrstu æfinguna I>: þessari iku á Melavellinum. ilyggju Vest- mannaeyingar gott til samsiarfs- ins við hann. KSÍ hefur augastað á Rússanum sem landsliðsþjálfara Enn hefur stjórn KSt ekki ráðið landsliðsþjálfara, en rætt hefur verið um, að danski knattspyrnumaðurinn Henning Enoksen verði KSf innan handar með þjálfun liðsins á komandi sumri. Ekkert hefur þó verið ákveðið um það. Hins vegar mun stjórn KSt hafa sérstakan augastað á sovézka þjálfaranum, sem Valsmenn eiga von á, en að sögn er hann væntanlegur einhvern næstu daga. í’ormaður KSf, Albert Guðmundsson, hefur lýst yfir, að ekki komi ti! greina, að skozki þjálfarinn, Duncan McDowelI, verði ráðinn tanm - liðsþjálfari. Eins og kunnugt er, reis ágreiningur milli hans og stjórnar KSt i fyrra, sem lauk svo að Duncan lét af störfum sem landr liðsþjálfari. Skagamót 1 tilefni 25 ára afmælis Sund- félags Akraness, sem var 26. jan. s.l. hefur stjórn félagsins ákveðið að halda Akranesmeistaramót i sundi, sunnudaginn 8. april n.k. Þá hefur einnig verið ákveðið að bjóða sundfólki annarsstaðar frá þátttöku og þurfa þátttökutil- kynningar að hafa borizt fyrir 2. april n.k. i sima 93-1218 á Akra- nesi. Keppt verður i eftirtöldum greinum: 1. 100 m. skriðsund karla 2. 100 m. bringus. kvenna. 3. 50m. br.sund sv. 12 ára og yngri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.