Tíminn - 29.04.1973, Blaðsíða 34

Tíminn - 29.04.1973, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 29. april 1973. honum í sjóinn.Þegar í stað klifraði hann upp í reiðann, leysti reipið með annarri hendi, en tók með hinni í rófuna á Lúks og kastaði honum 1-2 metra frá skipinu út í ólgandi Atlantshafið. En þegar bátsmaðurinn kom niður á þilfarið aftur, staðnæmdist hann af ótta og skelfingu, er hann sá Lúks standa beint fram undan sér og hrista af sér vatnið. Apinn hafði lesið sig upp eftir kaðli aftan á skipinu og var kominn upp á þilfarið áður, en báts- maðurinn varkominn niður aftur. Það er bágt að segja, hvaðnúhefði orðið ef skip- stjórinn hefði ekki komið að.Hann hafði heyrt hláturinn, sem ailir ráku upp er þeir sáu, hve báts- maðurinn varð hræddur og kom nú til að hlusta á endi sögunnar. En skipstjórinn, sem var góður maður, sagði, að hvorki menn eða apar, sem einu sinni hefðu veriðhengdir þarum borð, skyldi verða hegnt með FERSKIR AVEXTIR Nútímafólk borðar meira og meira af ferskum á- vöxtum. Holl og góð fæða, fyrir börnin, fyrir alla. Ferskir ávextir eru mjög H»V%iruínmíí' nit4ímn«mL’ní ..v.v.ivum, Wii IIUUIIIUICCIXIII í flutningum og SAMVINNA í innkaupum tryggja mestu mögulega fjöl breytni og gæði, hjá okkur. w ^ Apinn ódrepandi dauðahengingu í annað sinn. Það voru landslög og réttur, sem ekki mátti út af bregða. Þannig var því varið, að Lúks fékk leyfi til að lifa og leika skips- mennina á Vúlkan grátt í samfleytt 2 mánuði til. En undir lok þessa tímabils, kom dálítið fyrir, sem ekki bætti úr skák. Skipið nálgaðist höfn og átti þvi að þrífa til á skipinu. Meðal annars átti að mála skips bátana. Til allrar óhamingju gleymdi einn skipsmaðurinn litar- krúsinni á þilfarinu þegar hann fór niður að borða miðdegisverð. Lúks hefði ekki verið sannur api, hefði hann látið slíkt tækifæri óriúiau. Þdð tnun ndurridsi þurfa að skýra frá því, að hann notaði tækifærið vel. Það mátti sjá á því, hvernig hann byrjaði, að hann ætlaði nú að skemmta sér vel. Fyrst málaði hann páfagaukinn lifrauðan, svo snéri hann penslinum yfir nýolíuborin tren, sem snéri hann sér að siglutrjánum og seglunum, og málaði yfir nöfnin á björgunar- bátunum og kórónaði iðju sína með því að hella því, sem eftirvar í litarkrúsinni yfir bezta frakka skipstjór- ans, sem lá þar rétt hjá til að viðrast. Ég ætla nú að þegja um það, hvað skeði á Vúlkan næsta fjórðung stundar. Skipshöfnin hafði aldrei verið eins önnum kafin síðan skipið lagði af stað. Það leit út fyrir að hver hefði eitthvað að starfa á þilfarinu. Þegar skipstjórinn kom upp var þar svo kyrrt, að heyrzt hefði fluga anda. Ég ætla ekki að skýra frá því, sem hann sagði, eða þeirri áherzlu, sem hann lagði á orðin, þegar hann skipaði skipshöfninni að yfirgefa þilfarið. Það eina, sem ég skal geta um er það — og það skal sagt honum til iiéiuurS— dð hdim siúu viu orð sín á þessari skelfilegu stundu. „Sérðu land?" hrópaði hann til stýrimannsins. ,,Já, herra skipstjóri, land á bakborða." „Stýrðu' þá til lands," sagði skipstjórinn. Seint um kvöldið kom skipið að lítilli eyju við norðurströnd Skotlands, bát varskotið út með mikilli viðhöfn og upp frá þeirri stundu sá skips- höfnin á Vúlkan Lúks aldrei framar. (framhald.) DAN BARRV Konurnar þeirra J Þegar stjórnir halda, að við séuni\ þeirra falla að hjálpa þeim til þess/ komum við_ að ná stjórn á bjánum. í neðanjarðarstöð rúnar. Guð tJt með þig Geiri. Verti ' að leika hetju Stúlkurnar minar ólmar i að ^ skotinu eru Hérna er eiginlega taugamiðstöðin sjálf, sem stjórnar öllum tölvum og stýrir sambandinumilli alls Ef stöðin fellur Þessir borbilar þá fer allt með r eru knúnir 4 ^ henni. áfram af ^g^Bgggp^ygeisIum. Ef ég IftVkæmist uþp i R\WV' JM Iþennan^J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.