Tíminn - 29.04.1973, Page 40

Tíminn - 29.04.1973, Page 40
* Sunnudagur 29. april 1973. ■- MERKIÐ, SEM GLEÐUR HHtumst i kmspfélagimi Gistió á góóum kjörum ^hhidtiel# aj BailLU nl sgoði L J furir góúnn nmi $ KJÖTIDNADAHSTÖD SAMBANDSINS ,,Það eru menn að byggja brú, og brúin er svo voðalega löng" „SPARIBAUKURINN minn er alveg tómur”, sagöi Inga Guördn Birgisdóttir, fjögurra ára. „Þaö eru, sjáöu, menn aö byggja brú, og brúin er svo voöalega löng, og þá vantar peninga til þess, aö þeir geti byggt brúna. Og svo tæmdi pabbi sparibaukinn, svo aö þeir gætu fengiö peningana mina og haldiö áfram aö byggja stóru brúna”. En sagan var ekki öll sögð. Inga Guörún vissi meira: „Og svo þegar mennirnir eru búnir að byggja stóru brúna, þá ætla þeir aö byggja aðra, sem veröur ennþá stærri, og þá þurfa þeir aö fá meiri peninga, og þá ætla ég aö vera búin að fylla baukinn minn aftur, svo aö ég geti látiö þá fá meiri peninga. Veiztu bara hvaö: baö er agalega dýrt aö byggja brú, og mennirnir þurfa alltaf meiri og meiri peninga, þvi aö annars veröa þeir bara að hætta við aö byggja brúna. Viltu láta mig fá ellefu krónur i baukinn minn, svo aö ég eigi peninga handa mönnunum, sem eru aö byggja brúna, þegar þeir eru búnir með þaö, sem þeir fengu um daginn?” Þaö voru auövitaö fram- kvæmdirnar á Skeiöarársandi, sem Inga Guörún var aö tala um. Þetta er áhugasöm stúlka, sem lifir og hrærist i þvi, sem hún heyrir og sér, og auk þess hefur hún lagt sérstaka stund á landa- fræöi. Þar spillir ekki, aö hún á spjald með korti af tslandi, og þetta kort er meö þeim hætti gert, aö þaö er sneitt sundur i búta með alls konar lögun, ætlað börnum til þess aö taka sundur og skeyta saman á ný, sér til dægra- dvalar og lærdóms. Viö þetta hefur Inga Guörún löngum unaö, og þaö varö úr, aö hún kom með spjaldiö sitt til okkar. „Veiztu bara”, sagði hún, þegar hún sýndi okkur spjaldiö, — „einu sinni, þegar ég var litil, fór ég yfir Islandið — hérna, sjáöu”. Og svo dró hún fingurinn norður yfir Sprengisand”. Hann afi á nefnilega sumarbústaö i skógi fyrir noröan”. Hafi hún ratað á „Hérna er langa brúin, sem mennirnir eru aö búa til fyrir peningana mina”. — Timamynd: Róbert. Þannig gnæfir brúin yfir sandinn og ber hátt viö Lómagnúp, þegar staðið er ekki langt frá henni. Hirer verið aö iyfta efni upp á brúna með heldur sterklegum tilfæringum. — Ljósmynd: Agúst Björnsson. tugþúsunda, sem fá Timann i hendur, með þvi aö birta alveg nýjar myndir austan af Skeiðar- ársandi, og vonum aö þær gefi nokkra hugmynd um mann- virkjagerðina þar. Þegar aö þvi rekur, að „mennina, sem eru aö byggja löngu brúna”, vantar meiri peninga til þess aö ljúka öllum mannvirkjum þar eystra, minnast sjálfsagt einhverjir fordæmis þessarar litlu stúlku, sem hefur haft svo mikla ánægju af þvi aö láta aleigu sina renna til hringvegarins. Það getur oröiö i haust, að ný lán veröa boðin út til þess að kosta þessa vegagerð. Þótt Inga Guörún veröi þá búin aö aura saman i baukinn sinn á ný, mun það ekki hrökkva til, nema þeir, sem meiri fjárráð hafa, hlaupi einnig undir bagga,—JH. 12 vindstig ó Fagurhólsmýri FROSTIÐ var þetta 1-4 stig viöast hvar á láglendi sagöi Knútur Knudsen veðurfræöingur viö Timann á laugardagsmorguninn, og hann sagöi aö búizt væri við, aö frostið héldist svipað um helgina. Samfara frostinu var mikið hvassviðri viða, og t.d. komst vindhraðinn upp i 12 vindstig á Fagurhólsmýri á laugardags- morguninn. Sums staðar á landi fylgdi frostinu og rokinu snjókoma, en hvergi mun snjó þó hafa fest aö ráði. T.d. mun snjórinn ekki hafa orðið til trafala fyrir umferð á fjallvegum, og á Akureyri safnaðist snjórinn I skafla. i lautum og.lægðum, en festi ekki á sléttlendi vegna mikils hvass- viðris. Héreru Núpsvötn og Súla brúuð I einu lagi. Farvegur Núpsvatna hefurverið sveigöur nokkuð austur á sandinn, en Súlu aftur á móti vestur á bóginn. Brúargólf er komið að hálfu leyti, en handrið hefur ekki enn veriö sett upp. — Ljósmyndari: Agúst Björnsson. réttan stað meö fingurinn, þá er sumarbústaöurinn I Fnjóskadal. „Og hérna er þaö við stóra jökulinn, sem mennirnir eru að búa til býrnar”, bætti hún við. „Þegar þeir eru búnir að þvi, þá ætla ég að fara yfir brýrnar i bil með pabba og af þvi aö það er svo voöalegt að ganga”. Þetta sagöi þessi kotroskna stúlka, Inga Guörún, sem hefur variö sparipeningum sinum til brúarsmiöa, og ekki með neinni hálfvelgju. Og nú viljum við svala forvitni hennar og annarra þeirra

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.