Fréttablaðið - 26.08.2004, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 26.08.2004, Blaðsíða 28
Síðsumar og haust eru tilvalinn tími til að safna könglum grenitrjáa. Nóg er til að mynda af grenitrjám í almenningsgörðum. Fallegt borðskraut skál full af könglum og eplum. Þeir eru líka tilvalinn efniviður í haustskreytingu og vitaskuld í jólaskraut. Teppalögð híbýli hafa ekki átt upp á pallborðið undanfarin ár hjá ungu fólki sem er að koma sér upp heimili. Mögulega er þetta eitthvað að breytast en það gerist hægt. Parkett er langvinsælasta gólfefnið og til að ilja tásunum yfir vetrarmánuðina er nauðsynlegt að hafa einhverjar mottur á gólfunum. Rýjamottur hafa verið vinsælar en núna eru alls kyns dýraskinn notuð til að prýða stássstofurnar. Skinnin eru til í mörgum verðflokkum, bæði ekta og óekta. Óekta skinnin eru afar vel úr garði gerð, mismun- andi dýramynstri er þrykkt á gæðaleðurhúð svo oft er erfitt að sjá mun. Skjöldótt kýrhúðin hefur verið hvað vinsælust, en einlitar húðir sækja nú á og ásókn í hestshúðir er líka að aukast. Dýraskinn er hægt að fá til dæmis í versluninni Hvítlist og í Húsgagnahöllinni. ■ Skipholt 35 Sími 588 1955 www.rekkjan.is NEVER TURN YOUR MATTRESS AGAIN Technology so advanced, it´s TURN-FREE Sumartilboð Amerískar lúxux heilsudýnur – Betra verð, betri gæði – Bæjarlind 2, 201 Kópavogur sími 564 2100 vingerdin@simnet.is www.vingerdin.is Dúndurtilboð 15 - 40% afsláttur á víngerðarefnum í ágúst. Opið virkadaga 11 - 18 og laugardaga 11 - 15. Víngerðin Glæsilegt sófasett fyrir sólstofuna eða sumarbústaðinn! Hentar úti sem inni. Gólf: Hlýlegt með dýraskinni Dýraskinn setja skemmtilegan svip á stofuna. Margir hafa eflaust tekið eftir því að hin rótgróna Hattabúð Reykjavíkur að Laugavegi 2, þar sem Skólavörðustígur mætir Laugavegi, er ekki lengur á sínum stað. Í staðinn er þar komin ný verslun, versl- unin Sipa. Verslunin er frekar ný af nálinni en hún opnaði í lok nóvember á síðasta ári. Í Sipa eru ein- göngu seldar danskar vörur sem helst eru ætlaðar til heimilisins. Einnig er þar hægt að finna fallegar gjafavörur. „Reksturinn fór frekar hægt af stað þar sem fólk áttaði sig ekki almennilega á því að hattabúðin væri hætt. Núna er þetta allt að komast í gang og fram- tíðin er björt,“ segir Pálína Pálsdóttir, eigandi Sipa. „Við seljum gjafavörur og hluti til heimilisins. Við erum til dæmis með rúmföt, náttföt og púða jafnt fyrir unga sem aldna. Við erum með tvö dönsk merki; Rice og Green Gate. Rise höfðar frekar til unga fólksins sem vill mikið vera að breyta til. Rice fylgir tískubylgjum í heimilisvörum vel eftir og er í ódýrari kantinum. Green Gate vörurnar eru aðeins dýrari en mjög eigulegar. Ég myndi segja að vörurnar sem við seljum séu fyrir konur. Þær gleðja augað og eru afskaplega vandaðar,“ segir Pálína. Pálína hyggur á að bæta við sig í versluninni og er nýkomin af sýningu í Danmörku þar sem hún skoð- aði og pantaði nýjar vörur. „Ég fæ nýjar vörur reglu- lega en nú var ég að panta heilan helling í viðbót. Þær vörur koma líklega ekki fyrr en seinna í haust. Þá mun ég reyna að brjóta upp vöruúrvalið með fal- legum, litlum boxum og pipar og salti svo eitthvað sé nefnt.“ lilja@frettabladid.is Pálína er nýkomin heim frá Danmörku þar sem hún pantaði mikið af nýjum vörum fyrir verslunina. Ný verslun í miðborginni: Vörurnar gleðja augað Verslunin er full af allskonar skemmtilegum smáhlutum. Snyrtibudda frá Greengate á 3.300 kr.Handklæði frá Greengate á 6.200 kr. Stóll frá Rice á 6.990 kr. og vaxdúkur frá Rice á 1.990 krónur meterinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.