Fréttablaðið - 26.08.2004, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 26.08.2004, Blaðsíða 49
11 ATVINNATILKYNNINGAR Ertu í fjárhagserfiðleikum? Viðskiptafræðingur semur við banka, sparisjóði og lögfræðinga fyrir fjölskyld- ur og einstaklinga. Greiðsluþjónusta. FOR, 14 ára reynsla. Tímapantanir 845 8870 - www.for.is Alhliða meindýraeyðing í heimahúsum s.s. geitungar, stari, mýs o.fl. S. 898 2801. Búslóðaflutningar og búslóðageymsla. Stór bíll. Gerum tilboð á flutning út á land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta Brynjars. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. Eigum glugga á lager úr áli og við, opn- anlegt lausafag, 2,48x1,50, litað gler, viðhaldsfríir, Verð aðeins 75 þ. + vsk pr. stk. Uppl í símum 892 1116 & 892 5005. Utanhúsviðg. - Málingarv. - Háþrístiþv. Móðuhreinsunglerja. Fagþjónustan ehf. S. 860 1180. Alm., viðhald húsa, málun, múrun, flísa & parketlagnir, trésm. Föst tilb. eða tímavinna. S. 616 1569 & 568 4569. Þarftu að láta skipta um glugga eða gler? Laga þakið? Smíða sólpall, legg- ja/slípa parket, setja upp innréttingar. Parket og smíðar. S. 896 9819. Tölvuviðgerðir og uppfærslur. 30 mín á 1890. Start tölvuverslun, Bæjarlind 1, Kópavogi. S. 544 2350, www.start.is Geri við tölvur í heimhúsum. Fljót og góð þjónusta. Sími 693 9221 www.tolvuvaktin.is Tölvuviðgerðir, íhlutir, uppfærslur. Margra ára reynsla, fljót og ódýr þjón- usta. Tölvukaup Hamraborg 1-3 (að neðanverðu). S. 554 2187. Ódýrar tölvuviðgerðir! Komum í heimahús. Altölvur. S. 897 8008 & 897 8009. altolvur.is Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta. 695 2095. Er vírus í tölvunni eða er hún biluð? T&G. S. 696 3436. www.inter- net.is/togg. Hair and body art! Hárlengingar, varan- leg förðun / tattoo, henna tattoo, drea- dlock / fléttur, hárlengingarnámskeið. Lynette Jones S. 551 2042 & 694 1275. Y. Carlsson. S. 908-6440. Draumar, transmiðlun, fyrirbænir og fyrri líf. N.L.P. / Undirvitundarfræði. Opið 10-22. S. 908 6440. Dulspekisíminn 908-6414. Símaspá: Ástarmálin, fjármálin, heilsan, hug- leiðslan, fjarheilun og draumaráðn. Op- inn 10-24. Hringdu núna! Kristjana spámiðill er byrjuð aftur að taka á móti fólki. Þeir sem til mín vilja leita pantið tíma í S. 554 5266 & 695 4303. Spásíminn 908 2008. Draumráðningar, Tarot. Opið frá kl. 18-12. virka daga. Laugard. 12-03. Kristín. Spámiðill Spámiðill sem spáir í spil og bolla. Mjög góð reynsla. S. 697 8602. Andleg leiðsögn, miðlun, tarrot, spila- spá, draumar, og huglækningar. Einka- tímar 847 7596, Hanna. S. 908 6040. Frá kl. 15 til 01. SPÁSÍMINN 908 5666. Ársspá 2004. Stjörnuspá, draumráðningar (ást og peningar), andlega hjálp. Trúnaður. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir í s. 908 6116 & 823 6393. Spái í spilin með ykkur. Tímapantanir í s. 691 8504. 100 kr. mín. Hildur. Spádómar Snyrting Tölvur Húsaviðhald Stífluþjónusta Steiningarefni Ýmsar tegundir Ma. Kvartz, marmari, gabbró, granít ennfremur steiningarlím. Mikið litaúrval. Þvoum og blöndum efnin eftir óskum viðskiptavina. Flytjum efnin á byggingarstað. Sjón er sögu ríkari Fínpússning sf Íshellu 2, Hafnarfirði sími: 553 2500 - 898 3995. Húsaviðhald Viltu ná athygli? Þá er svona auglýsing kjörin leið til þess að kynna vöru eða þjónustu. Kynntu þér málið hjá smáauglýs- ingadeild Fréttablaðsins. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 Búslóðaflutningar ÖLL MEINDÝRAEYÐ- ING FYRIR HEIMILI & HÚSFÉLÖG. S. 822 3710. Meindýraeyðing Fjármál FAGBÓK ehf. Bókhaldsstofa. - Bókhald/Ársreikningar - Skatt- framtöl fyrir lögaðila/einstaklinga - Stofnun félaga - Vsk.uppgjör - Launaútreikning ofl. Persónuleg þjónusta á góðu verði. Þverholti 3, 270 Mosfells- bæ, sími 566 5050. GSM 894 5050, 894 5055. Bókhald Auglýsing um skipulag í Kópavogi. Vesturvör 22 og Kársnesbraut 106. Deiliskipulag. Tillögur að deiliskipulagi fyrir lóðirnar Vesturvör 22 og Kársnesbraut 106 auglýsast hér með í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Í tillögunum felst að hluti húsnæðis á ofangreindum lóðum er breytt út atvinnuhúsnæði í íbúðir. Uppdrættir í mkv. 1:2000 ásamt greinargerð dags. 29. júní 2004. Nánar vísast til kynningar- gagna. Tillögurnar verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8:00 til 14:00 frá 27. ágúst til 27. september 2004. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 mánudaginn 11. október 2004. Þeir sem ekki gera athuga- semdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. Auglýsing um skipulag í Kópavogi. Auðbrekka 2-32 (sléttar tölur) og Hafnar- braut 11 og 21-23. Breytt aðalskipulag. Deiliskipulag. Tillaga að breyttu Aðalskipulagi Kópavogs 2000-2012 aug- lýsist hér með skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Breytingin nær til lóðanna Auðbrekku 2, 4, 6, 8, 12, 14, 16, 18, 20, 22, 24, 26, 28, 30 og 32 og Hafnar- brautar 11 og 21-23. Í tillögunni felst að í húsaröðinni sem stendur sunnan Auðbrekku, þ.e. Auðbrekku 2-32 (sléttar tölur) breytist landnotkun úr því að vera með blandaða landnotkun athafnasvæðis og verslunar- og þjónustusvæðis í blandaða landnotkun athafna- og íbúðarsvæðis. Við Hafn- arbraut 11 og 21-23 breytist landnotkun aðalskipulagsins úr hafnarsvæði í blandaða landnotkun athafna- og íbúðar- svæðis. Aðalskipulagsuppdrátturinn er í mkv. 1:10.000 ásamt greinargerð og er hann dags. í júlí 2004. Nánar vísast til kynningargagna. Þá auglýsast jafnframt, með tilvísan í framangreinda tillögu að breyttu aðalskipulagi og í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br., tillögur að deiliskipu- lagi fyrir eftirtaldar lóðir: Auðbrekku 20, Hafnarbraut 11 og Hafnarbraut 21-23. Í tillögunum felst að hluti húsnæðis á lóðunum er breytt út atvinnuhúsnæði í íbúðir. Uppdrættir í mkv. 1:2000 ásamt greinargerð dags. 29. júní 2004. Nánar vísast til kynningargagna. Tillögurnar verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fann- borg 6, 2. hæð frá kl. 8:00 til 16:00 mánudaga til fimmtu- daga og á föstudögum frá 8:00 til 14:00 frá 27. ágúst til 27. september 2004. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 mánu- daginn 11. október 2004. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. Barnakór Háteigskirkju er fyrir hressa krakka á aldrinum 7-9 ára. Æfingar byrja 31. ágúst. Skráning og fyrirspurnir hjá Sigrúnu Þórsteinsdóttur í síma 820 7447 og á barnakor@hateigskirkja.is Kór Háteigskirkju getur bætt við söngfólki í allar raddir. Einhver reynsla af söng og nótnalestri er æskileg. Áhugasamir hafi samband við kórstjórann Douglas Brotchie í síma 899 4639. Fullt starf / hlutastarf Starfsfólk óskast. Verður að hafa góða þjónustulund, áhuga á aroma theropy og náttúrulegum vörum. Reynsla af sölustörf- um æskileg. Skilyrði er að viðkomandi sé reyklaus, stundvís og samviskusamur. Aðstoðarverslunarstjóri óskast. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi með góða þjónustulund sem hefur áhuga á að vinna sig upp í starfi og læra meira. Einhver reynsla af starfsmanna- haldi, vörustjórnun og sölumennsku nauðsynleg. Umsóknum skal skila í verslunina Lush Kringlunni eða á sjofn@lush.is fyrir 31. ágúst. ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.